Vísir - 11.03.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 11.03.1935, Blaðsíða 4
VISIR Útvarpsfréttip. —0— FÚ, iBerlírjj í morgun. Max Schmeling, sigurvegarí í hnefaleikskepni. í Hamborg háðu þeir i gær hnefaleikskepni, Max Schmcl- ing, fyrrum heimsmeistari, og Steve Hamas, Ameríkumaður. Schmeling varð sigurvegarinn með því, að dómarinn stöðvaði leikinn í 9. lotu, þar sem Hain- as var alveg uppgefinn (tekn- iskt knoekout). Með sigri þess- um hefir Sehmeling áunnið sér. rétt til.að keppa við Max Baer um heimsmeistaratignina. — Áhorfendur voru yfir 20,000. Berlín, í morgun.¦— FÚ. Kaupstefnan í Leipzig. Kaupstefnunni í Leipzig lauk i gær. Yfir 200.000 gestir sóttu stefnuna, þar af 21.000 útlend- ingar. Sala hefir verið mun betri á þessari kaupslefnu en á undanförnuui árum síðan kreppan höfst. Berlín, í morgun. —' FÚ. Flandin flytur ræðu. Á kaupstefnunni í Lyon hélt Flandin forsætisráðherra ræðu i gær. Hann mintist þar nokkuö á alþjóðastjórnmál, og sagði, að það þyrfti ekki að vera neitt launungarmál, að í lok ársins 1934 hefði bæði franska stjórn- in og fleiri þóttst viss um; að styrjöld væri í aðsigi, og hefðu ástæðurnar verið óvissan i Saar og morð Alexanders kon- ungs. Nú væri þessi hætta liðin hjá, en enn væri blika á lofti; þo kvaðst hann viss um, að á- standið væri, að öllu athuguðu, ekki eins ^alvarlegt og þá. f, Berlín, í morgun. — FÚ. Flugmálaráðherrar Breta og Frakka á ráðstefnu. Lord Londonderry, flug- tmálaráðherra Breta, dvelur nú ú París og hefir átt tal við flug- málaráðherra Frakka, en ekki vitað um, hvað þeim hefir farið á milli. Bókarfregn. Þorsteinn Stefánsson: Frá öðrum hnetti. — Reykjavík. Prentsmiðjan Viðey 1935. Þegar eg Ias titilinn á þessari bók og þegar eg síöar fékk að vita aS höf. er ungur maður, sem lítið hefir fengist við ritsmíSar áSur, var fyrsta hugsun mín sú, aS þessi ibókartitill hlyti að valda von- brigðum lesenda, þ. e. a. s. efniS hlytí aS vera svo miklu neSar titl- inum, og sennilega mundi þar mega finna ósköpin öll af röng- um hugmyndum um lifiS á öðrum hnöttum, svona barnung-ur höf- undur, sem auðvitaS hefði aldrei lesiS náttúrufræ'ði og þaðan af ;síður lífeðlisfræði mundi auðvitað 'taka allar sínar skoðanir úr lausu lofti og síðan, kenna á þeim lé- iega grundvelli, því sá sem ritar um lífið á öðrum hnöttum, hlýtur aS koma fram með kenningar; réttar eSa rangar, sennilegar eða fjarstæðar. Eg hafði þó ekki lesið margar blaðsíður í bókinni, þegar eg fór að breyta skoðun minni á höfundinum. Eg hafSi álitiS hann djarfan og sú skoðun hélst ó- breytt; en eg' hafði ekki búist við þeirri gætni, sem eg nú sá að þarna fylgdi dirfskunni, enda virð- ist því miður sjaldan fara saman hjá mönnum þessir ágætu eigin- leikar: dirfska og gætni, og sumír :munu jafnvel halda, að þeir geti þaS ekki. Þorsteihn veður ekki út í nein fen og foræði í þessari bók sinni, hann leitar ekki langt yfir skamt að því, sem hann vill finna, enda hepnast honum allar leitir TILBAUNIB MEÐ SJÓNVABP. Bretar og Þjóðverjar halda stöðugt áfram tilraunum sínum með sjónvarp. Er búist við þvi, að eftir' 1—2 ár, ef til vill fyr, verði tilraununum komið svo vel á veg, að hafist verði handa um að gera sjónvarpið að al- menningseign. Undirbúningur er hú hafinn undir að reisa sjónvarpsstöð i nánd við Lon- don. Myndin hér að ofan er tek- in í sjónvarps-tilraunastöð, og sjást á henni ýms þau tæki, sem þar eru notuð, og stúlkur tvaer í nýtísku kjólum. Aðstoðuðu þær við sjónvarpstilraunirnar. vel. Hann kemst að þeirri niður- stöSu, að í þeim aragrúa af hnött- um, sem hrærast alt í kringum okkur í himingeimnum, hljóti fyrst og fremst að mega finna hnött, sem hafi svipaða náttúru °g jörðin. Þarna sest hann svo að á landi, sem minnir mjög á Græn- land og önnur íshafslönd hér á jörðinni, og þar kynnist hann í- búum landsins, mönnum og dýr- um. — 1. kafli sögunnar heitir: „Hið fjarlæga land og íbúar þess", 2. kafli: „Hin göfuga móðír." 3. kafli: „Bjarmi kemur til móður- bróður síns." 4. kaf li: „Sögu- kvöld." Þar fær lesandinn að kynnast skáldum landsins; þau rita ekki niSur hugsanir sínar, eins og hér tíðkagt, en víðsvegar um landið standa hin svokölluSu „söguhús", og þar flytja skáldin fram það sem fæSist hjá þeim af hugsunum, eða segja sönn æfin- týri, sem íbúar þessa undralands rata í, og það er einmitt eitt slíkt æfintýri, sem er fléttað inn í sög- una og hrífur Iesandann með ein- hverju töfravaldi; hann gleymir stund og stað, hann er nú sjálfur orðinn hetjan í æfintýrinu og í brjósti hans búa nú tilfinningar, æstar og heitar í * f yrstu, en síðan sárar og saknandi, en þó ljúfar og dreymandi. Æfin- týriS er á enda og lesandinn kem- ur aftur til sjálfs sín um leið og hann varpar öndinni; svol les hann áfram. „Bræðurnir mætast" heitir 5. kafli og í honum má lésá um bjartar vonir þeirra bræðranna Bjarma og Arnars, sem báðir eru ágætis mannsefni. Bjarmi er nú orðinn lærður smiður, og er hagur mjög. Arnar aftur á móti hefir dvalist með foreldrum sínum við búskapinn, en um þessar mundir er að vakna hjá honum skáldskap- argáfa, og þaS er hans insta þrá, að verða frægur sögumaður. Hann hefir tekið eftir því, að smáfugl- arnir, sem alstaðar eru fljúgandi °g syngjandi á sumrin, hverfa al- veg á veturna og enginn veit hvert, og alt í einu skýtur upp þeirri spurningu í huga hans, hvort ekki muni vera annað land handan við hafiS bláa? Og nú tekur Arnar rögg á sig, og næst þegar fólk er saman komið í „söguhúsinu", gengur hann fyrir forstjórann og biður um orðið. Allir verða undr- andi, að hann unglingurinn skuli beiðast þess heiðurs, og forstjórinn svarar: „Hér er ekki öðrum en skáldum leyft aS tala, en ef þig langar til aS segja sögur, þá verS- ur þú fyrst aS æfa þig lengi jog vel. Arnari þykir mjög fyrir því, að fá afsvar og þegar hann sér að foreldrar hans hafa bæði roðnað af blygðun fyrir honum, og bróðir hans brosir háðslega, þá er honum nóg boSið; hann gengur hnakka- kertur út úr salnum og hraðar sér burt. Þeir bræSurnir höfSu áSur smíSað lítinn en sterkan bát, og höfðu falið hann í skúta niður við sjóíim, því smíSin átti að; fara leynt fram. Nú hrindir Arnar bátnum á flot, býr sig að vistum ímesta flýti og rær síðan beint til hafs. Hann veit ekki, hvert hann er að fara, en heima bíSur hans aðeins smán, og þá er honum í svip sama um alt. Hann hugsar aðeins um aS róa semj allra lengst í burtu frá þeim staS, sem vonir hans hafa brostið. — Hér endar sagan, en þaS mun ætlun höfundar að birta framhald af henni næsta ár, eða fyr, ef salan gengur vel. Aftan viS' bókina eru nokkrar leiSréttingar, en prentvillurnar eru mest kommu- og punktavillur, og virSist því prófarkalestur ekki sem bestur. MáliS á bókinni verður að teljast gott. Höf. reynir ekki að skrifa á háfleygu skálda- máli á köflum og vandá minna til annarsstaSar, eins og sumum hætt- ir til, heldur er máliS alstaSar blátt áfram og í samræmi, svo bókin er skemtileg aflestrar og þar er engar erlendar málslettur aS finna. Að lokum óska eg þess- um unga höfundi allra heilla á skáldskaparbrautinni. 27. febrúar 1935. Ó. S. H. Bófar vaða uppi í Mexico. Samkvæmt símfregnum frá Washington í fyrra mánuði vaða bófar uppi í 9 héruðum í Mexico og hefir ríkisstjórninni ekki tekist að klekkja á þeim. Bófaflokkar þessir•'é'rú sagSir fylgja aS málum Antonio Villareal, en hann var for- ppdrætti áskóla íslands Fyrsti dráttur fór fram í dag. Þessi númer hlutu vinninga: (Birt án ábyfgðar). >. 100 . . 100 6546 . . 200 12593 .. 100 18412 . 100 280 . . 100 6918 . . 100 12611 .. 500 18465 . 100 754 . . 100 7114 . . 100 12677 . . 100 18560 . 100 759 . . 100 7156 . . 100 12698 .. 100 18592 . 100 804 . . 200 7205 . . 100 12784 . . 100 18706 . 100 983 . . 200 7274 . . 100 12826 . . 100 18792 . 100 1074 . . 100 7449 . . 100 12971 . . 200 18833 . 100 1304 . . 200 7477 . . 100 13001 . . 100 18923 . 100 1492 . . 100 7543 . . 100 13299 . . 100 18954 . 100 1493 . . 100 7600 . . 200 13740 . . 100 19073 . 100 1771 . . 100 7832 . . 100 13787 . . 100 19172 . 100 1829 . . 100 7939 . . 200 14120 . . 100 19242 . 100 1903 . . 100 8004 . . 100 14225 . . 100 19250 . 100 2024 . . 200 8083.. . 100 14363 .: 100 19287 . 100 2110 . . 100 8253 . . 100 14481 .. 100 19433 . 100 2151 . . 100 8390 . tooo 14657 . . 100 19484 . 100 2255 . . 100 8550 . . 100 14690 .. 200 20204 . 100 2529 . . 100 8623 . . 100 14813 . . 100 20208 . 100 2686 . . 100 8819 . . 100 14869 . . 100 20284 . 100 2760 . . 100 8928 . . 100 14899 .. 100 20527 \. 100 2836 . . 100 9220 . . 100 14925 . . 200 20796 . 100 2978 . . 100 9295 . . 100 14968 . . 100- 20877 . 100 3048 . . 100 9320 . . 100 15022 . . 100 20885 . 100 3338 . . 100 9396 . . 100 15067 . . 100 21191 . 500 3384 . . 100 9410 . . 100 15383 .. 200 21397 . 100 3424 . . 100 9411 . 2000 15423 . . 100 21407 . 100 3431 . . 100 9427 . . 100 15722 . . 100 21504 . 100 3444 . . 100 9434 . . 100 15783 . . 100 21588 . 200 3650 . . 100 9513 . . 100 15863 . . 100 21589 . 100 3703 . . 100 9569 . . 100 15922 . . 100 21637 . 100 4141 . . 100. 9586 . . 100 16019 . . 100 21698 . 100 4356 . . 100 9890 . . 100 16057 . . 100 21978 . 100 4641 . . 100 10041 . . 100 16380 . . 100 21996 . 100 4779 . . 100 10121 . . 200 16398 . . 100 22246 . 100 4975 . . 100 10195 . . 100 16463 . . 100 22567 . 100 5069 . . 100 10202 . . 100 16546 . , 100 22762 . 100 5079 . . 100 10284 . . 100 16597 .. 100 227.70 .. 100 5230 . . 100 10372 . . 100 16806 . . 100 23336 . 100 5269 . . 100' 10378 . . 100 16912 10.000 23379 . 100 5319 . . 100 10460 . . 100 17020 .. 200 23492 . 100 5450 . . 100 10530 . . 100 17071 . . 100 23697 . 100 5475 . . 100 10961 . . 100 17371 . . 100 23722 . 100 5508 . . 100 10964 . . 500 17407 . . 100 23815 . 100 5556 . . 100 11033 . . 100 17502 . . 200 23960 . 100 5756 . . 100 11600 . . 100 17654 . . 100 24265 . 100 6020 . . 500 12062 . . 100 17681 .. 100 24595 .. 500 6068 . . 100 12136 . . 100 17824 .. 100 24596 .. 100 6276 . . 100 12278 . ." 100 17880 .. 100 24616 .. 100 6290 . . 100 12266 . . 100 18358 . . 100 24872 .. 100 6421 . . 100 12382 . . 100 18384 .. 100 24937 . 100 •............... 1* *>¦¦' m xsJm É HESTI OG KÚ BEITT FYRIR PIOG. Danskur bóndi, Frederik Hansen, vildi heldur beita einni kúnni sinni fyrir plóginn, en kaupa sér plóghest. Hann sagSist ekki eiga nema einn plóghest og kreppunnar vegna ætti hann óhægt me'S aS kaupa annan. Hann segir, aS kusa hafi „staSiS sig vel", en lík- lega taka nú danskir bændur ekki alment upp á því, að beita kúm fyrir plóg! setaefni i seinustu forsetakosning- um í Mexico og beið ósigur. — Lazaro Cardenas hershöfSingi er nú forseti í Mexico og hann hafði sex ára áætlun til viöreisnar á stefnuskrá sinni og aflaSi hún honum mikils fylgis. Skömmu eft- ir að hann komst til valda hófust deilur á ný milli ríkisstjórnarinnar og kirkjunnar (kaþ.). Því er hald- ið fram, aS kaþólskir kirkjuhöfS- ingjar eða klerkastéttin styðji ek'ki á neinn hátt Villareal, sem er að reyna aS hrinda af staS stjórn- arbyltingu, en Villareal hefir þó reynt aS hagnast á þessum deilu- málum ríkis og kirkju og* lýst því yfir, aS hann sé mótfallinn ofsókn- um ríkisstjórnarinnar gegn klerka- stéttinni. Nótnamöppur til sölu. Fást hjá hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. ; (204 Til sölu hús með nýtísku þægindum við Laugarnesveg. Tækifæri að losna við milliliði. Sími 1997 og 2358. (201 Klæðaskápar,, ótrúlega ódýr- ir, Framnesveg 6 B. (206 Rúmstæði með fjaðramadressu, hvorttveggja nýtt, til sölu mei tækifærisverði.- Sími. 4410. (211 VINNAM Viðgerðir á öllum eldhús- áhöldum og eiimig oliuvélum og regnhlifum, fljótt og vel af hendi leyst. Viðgerðarvinnu- stofan, Hverfisgötu 62. (177 MD§NÆf)il Laus íbúð á Amtmannsstig 5, 14. maí 2 stofur og eldhús, sömuleiðis 1 stofa og eldhús i kjallaranum á sama stað. Uppl. hjá Gunnþórunni " Halldórs- dóttur, Eimskipafélagshúsinu eða Amtmannsstíg 5, eftir kl. 8 á kvöldin. 2 heíbergi og eldhús óskast 14. maí. Uppl. í síma 2076, frá kl. 6—8 í dag og á morgun. (200 Ágætt herbergi til leigu með annari stúlku nú strax, með öllum þægindum, i Þingholts- stræti 33. Sími 1955. (199 2ja herbergja íbúð með nú- tíma þægindum óskast 14. maí í austurbænum. 2 í heimili- Tilboð, merkt: „Fyrirfram- greiðsla", sendist afgr. (132 Herbergi og rú'm best og ódýrast á Hverfisgötu 32. (100 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Fátt fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 1941.. (208 Herbergi óskast í Austur- bænum. Tilboð merkt: „Her- bergi" sendist Visi. (207 Lítil íbúð óskast, nú þegar eða 1. apríl. Uppl. í síma 1827. (182 Skemtileg íbúð í suSausturbæn- um, 2 herbergi og eldhús meS öll- um þægindum, til leigu 14. maí. Tilboð auðk. „10" sendist afgr. Vísis. (210 iTAPAf) fUNDIf)] Seðlaveski, merkt, tapaðist í gær. Skilist í rakarastofuna, Lækjargötu 2. (203 Kven-armbandsúr tapaðist í gær í austurbænum. Skilist gegn fundarlaunum á Laugaveg 36. Sími 2604. (202 Karlmanns-arnibandsúr tap- aðist síðastl. laugardagskveld. Skilist á Hafnarbilstöðina, gegn háum fundarlaunum. — Simi 2006. (209 IIILÍ/NNINf \fl Laufey Maríasdóttir frá ísa- firði óskast til viðtals í Hress- ingarskála vesturbæjar. (205 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.