Vísir - 12.03.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 12.03.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600* Prentsmiðjusími: 45f8. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 12. mars 1935. 70. tbl. GAMLA BÍÓ Kristín Sviadrotning. Stórkostleg og lirífandi mynd, sem styðst við sögu- lega viðburði úr lifi Krist- ínar Svíadrotningar. Greta Oarbo leikur aðallilutverkið af framúrskarandi snild og myndin vegna hennar ógleymanleg. Konan mín, Steinvör Björnsdóttir, sem dó 7. þ. m., verður jarðsungin frá dómkirkjunni fimtudaginn 14. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar, Njálsgötu 28, kl.1%. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd ættingja og vina. Jens J. Jensson. Lik Ingibjargar Halldórsdóttur Leví, frá Heggsstöðum, verð- ur flutt að Melstað í Miðfirði og jarðsungið þar. Kveðjuathöfn fer fram á Öldugötu 33, miðvikud. 13. þ. m. kl. 3% e. h. , Aðstandendur. Jarðarför elsku drengsins míns og bróður okkar, Ólafs Bjarna- sonar, fer fram miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 1% e. h. og liefst með húskveðju á lieimili okkar Þingholtsstræti 15. Ragnheiður Höskuldsdóttir og börn. Leikkvöld Mentaskólans. „LwsðE. flenrik og Pernilla. _ Bráðskemtilegur gamanleikur í 3 þáttum, eftir L. Holberg, verður leikinn í Iðnó miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 8 % síðdegis, stundvíslega. Þýðandi: L. Sigurbjörnsson. Leikstjóri: Þorst. Ö. Stephensen. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Bikfærslonámskeið, 8 vikna byrjar fimtudaginn 14. þ. m. — Þátttöku- gjald kr. 30. Kent verður að færa dagbók og höfuð- bók, ameríska kerfisins, gera reikningsyfirlit og færa byrjunar- og lokafærslur, jafnframt gefst tæki- færi til að kynnast algengum viðskiftavenjum. Upplýsingar í sima 4024. Árni Bjömsson, cand. polit. Þvottakvennafélagið Freyja heldur fund í K. R. húsinu miðvikudaginn 13. mars, kl. 9,síðd. Áríðandi mál á dagskrá. — Fjölmennið. , STJÓRNIN. Hannyfða^útsala Kaffidúkar áteiknaðir frá kr. 3,50. Eldhúshandklæði áteiknuð frá kr. 2,50. Púðaborð áteiknuð frá kr. 1,50. Löberar áteiknaðir frá kr. 1,50. Ljósadúkar áteiknaðir frá kr. 2,00. Smádúkar allskonar á kr. 1,00, 0,50, 0,25 og 0,10. Ámálaður strammi fyrir hálfvirði. Ennfremur nokkrar teg. af kjólatauum fyrir hálfvirði. HANNYRÐAVERSLUN I»urídar Sigurjónsdóttui*, Bankastræti 6. Sími: 4082. NÝJA BIÓ Czardasmærin. (Die Czardasfurstin). Stórkostleg þýsk tal- og liljómlistarkvikmynd, samkvæmt samnefndri ,,operettu“ eftir E. Kal- man. Aðalhlutverkin leika: MARTHA EGGERTH, ásamt PAUL HÖRBIGER, HANS SÖHNKER og skopleikarnum fræga PAUL KEMP. Látið hreinsa og pressa fatnah jðar! Afgreiðam alt saimlægnrs. Nýtísku vélar. Li - Lo vindsængurnar í Edinborg seldust allar upp á svipstundu í morgun. — Koma aftur mjög bráðlega. I Tökum á móti pöntunum. Vefslunin EDDtBOBB, Sími 3300. Sími 2742. Hafnarstræti 17. Sími 2742. Blandaður kðr endurtekur samsöng sinn í dag 12. mars kl. 7% síðd. í Gamla Bíó. Söngstjóri Sigfús Einarsson, Við hljóðfærið: Valborg Einarsson. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3.00 (stúka) seldir í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraversl. K. Viðar. Trésmiðafélag Reykjavíkur. Franhaids - aðalfnndnr í Baðstofu iðnaðarmanna miðvikudaginn 13. þ. m. •«. ww fcw - -3- Fundurinn hefst kl. 8 e. h. D a g s k r á: 1. Lokið aðalfundarstörfum. 2. Framhaldsumræður um lög Iðnaðarsambands bygg- ingarmanna. 3. Önnur mál. Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. Litun. - Hraðpressun. - Gamlir hattar gerðir sem nýir. Sækjum. Sendum. Munið biðstofu okkar, þar sem þér getið beðiðj meðan við pressum föt yðar. — Gerum við karlmannsfatnað. Skemtifnndar Félagar f jölmennið! Stjórnin. Adalfundur Fasteignalánafélags Islands dLv m fcHí . ‘ * ■%, T. verður haldinn í Oddfellowhúsinu, þriðjudaginn 23. apríl kl. 5 eftir hádegi. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. STJÓRNIN. að Hótel Borg annað kveld kl. 8 %. Félagar mega taka með sér gesti. STJÓRNIN. KL® lí/ • í« FunduF miðvikudagskvöld, 13. þ. m. kl. SVz í Oddfellowhúsinu. STJÓRNIN. Verslnnarpláss Hentugt verslunarpláss til hverskonar verslunarrekst- urs á besta stað við Lauga- veginn, til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 3025. Gull (mótað) kaupir hæsta verði Ásgeir Bjarnason. Simi: 4315. Motið ávalt fegurðarvörur og þið verðið ánægð. Heildsölubirgðir. H. Ölafsson & Berniiðft. Wella: niSursett verS. — F Sorén: án rafmagns. — E LátiS permanent-krulla R ySur, meS þeiivi aSferS, M sem á best viS hár A ySar. N E HÁRGREIÐSLUSTOFAN N „PERLA“. T Sími 3895. Bergst.str. 1. Peysufatasaumur og allskon- ar viðgerðir á fötum karla og kvenna. Lítur út sem nýtt. — NjarSargötu 43. Inngangur frá HaSarstíg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.