Vísir - 15.03.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 15.03.1935, Blaðsíða 1
A» 1 Ritstjóri: PÁLL STEIWGRÍMSSON. Sími: 4600* Prentsmiðjusímí: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, föstudaginn 15. mars 1935. 73. tbl. GAMLA BÍO Kristin Sviadrotning, Stórkostleg og lirifandi xnynd, sem styðst við sögu- lega viðburði úr lífi Krist- ínar Svíadrotningar. , G-peta Gapbo leikur aðallilutverkið af framurskarandi snild og myndin vegna hennar ógleymanleg. Inxxilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för sonar míns og bróðnr okkar, Ólafs Bjarnasonar., Ragnliildur Höskuldsdóttir og börn. Vegna jarðarfarar vepðap búðinni lokað á morgun fx*á kl. 1—3,30« Verslnn. Fálknm. Aðvörun til fiskútflytjenda. Samkvæmt 3. gr. laga nr. 76, 29.. desember 1934 um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu mark- aða o. fl. má enginn bjóða til sölu, selja eða l’fytja til útlanda fisk, nema með leyfi fiskimálanefndar. Samkvæmt þessu má enginn gera bindandi sölutilboð um fisk né sem.ja um sölu á honuin til útlanda nema liann hafi áður fengið utflutningsleyfi. Þegar sótt er um útflutningsleyfi verður að tilgreina ákvörðunarstað, ákveðið verð miðað við fisktegund, magn og stærð fisksins. Brot gegn fyrirmælum þessum varða sektum sam- kvæmt ákvæðum téðra laga. Fiskimálanefndiii. Tilkynning frá hárgreiðslustofunni Venus. Sími 2637. Kirkjustræti 10. Sími 2637. Herra Christensen, er áður hefir verið starfs- maður okkar, er nú kominn aftur eftir nokkurra mán- aða dvöl í Kaupmanriahöfn, er hann hefir notað til þess, að kynna sér allra siðustu nýungar í fagi sínu. Sérstaklega viljum við vekja athygli á klipping- um og permanenti. Virðingarfylst Hárgreiðslustofan VENUS. I 4i 3 auslurstr.14— sim/ 3880 vorliattarnir komnir mikið úrval í tauhöttum L unniau 3 riem NÍJA BÍÓ Czardasmærin. (Die Czardasfurstin). Stórkostleg þýsk tal- og hljómlistarkvikmynd, samkvæmt samnefndri „opérettu“ eftir E. Kal- man. Aðalhlutverkin léika: MARTHA EGGERTH, ásamt PAUL HÖRBIGER, HANS SÖHNKER og skopleikaranum fræga PAUL KEMP. Leikkvöld Mentaskólans. Henrik og Peruilla. Verður leikinn i kveld kl. S1/^ í Iðnó. Skólakórinn syngur á undan sýningunni. ^Aðgöngumiðar seldir i Iðnó, þangað til leiksýn- ingin hefst. Orgel, sem nýtt, til sölu með tækifær- isverði. — Uppl. í síma 2869. tekur öðrum fram. Veitið þvi athygli, livað alt verður skín- andi fagurt þegar þið notið FJALLKONU ~ FÆGILÖGINN •msUHtnaiu*.* ** \sxx> m**-wr-aæ, Frosið kjöt Saltkjöt G.s. Island, fer sunnudaginn 17. þ. m. kl. 6 síðdegis til ísaf jarðar, Sigluf jarðar, Akureyrar, — þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun. Fylgibréf og vörur komi á morgun. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. Tryggvagötu. — Sími 3025. Reynið nýreyktu kinda- og hrossabjúg- un — liin bestu fáanlegu — í Milnersbúð. Milxiersbúð, Laugaveg 48. Hangikjöt Bjúgu, hvergi betra en í Kjötbúð Austurbæjar. Laugavegi 82. Sími: 1947. Harðfiskormn þessi ágæti, er loksins kominn aftur. Versl. Vísíp. Heinlausip fuglax* fljúga best ef farsið er keypt lijá okkur. Versl. KjOt&Fiskur. Hfiseigain Laugavegi 73 er til sölu. Hag- kvæmir skilmáíar. Uppl. gefur INGVI PÉTURSSON. Sími: 3879. En eftir kl. 7 lieima, Hvei’fis- götu 102. Til minnis. Afbragðs hangikjöt. Rullupylsur. ísl. smjör á 1.75 /2 kg. Lúðuriklingur. Páll Mallbjöpns. Laugavegi 55. — Sími: 3448. n 1 :x 1 rmrú^TrFa E.s.Esja fer austur um land þriðjudag- inn 19. þ. m. kl. 9 síðd. Vörur mótteknar laugar- dag og til kl. 12 á mánudag. — S. G. T. Eídri dansarnir. Laugardaginn 16. mars kl. 9% síðd. Áskriftarlisti í G. T. húsinu sími 3355 og 3240. 6 manna liljómsveit. Aðgöngumiðar af- lientir á laugai'dag kl. 5—8. Stjórnin. K.F.U.K. Fundur í kveld kl. 8y2. Páll Sigurðsson talar. Alt lcvenfólk velkomið. Fyrir 6 mánuðum síðan var ekki sjón að sjá mig ... „Nei, ég var ekki veik, — en samt sem áður var líðan- in ekki góð... Ég var geðill og preytt, svefnlaus og slöpp. Ovomaltíne hefir gert rnér ómetanlegt gagn... Ég borða vel og sef vel. Ég er komin í jafnvægi..." Sjáið bara, hvað ég lit vel út i dag. Ovomaltine hefir verkað eins á aðra: Jafnvægi á sál og lík- ama ásamt heilbrigðum svefni. í Ovo eru samanþjöppuð næringarefni, vítamín og styrkjandi efni, eínmitt þau efni, em likaminn þarfnast helzt. Næringarrikur drykkur. Fæst i lyfjabúðum og verzlunum. Aðalamboðsmaðar: Gaðjön Jöbssod, Vatnsstig 4, Reykjavik, simi 4285.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.