Vísir - 21.03.1935, Page 2
VISIR
Fráfall
Jóns Þorlákssonar.
Það er vafasamt, að nokkur
fregn önnur, hvort lieldur af
innlendum eða erlendum við-
burðum, liefði megnað að liafa
slik áhrif á liugi Reykvíkinga,
sem andlálsfregn Jóns Þorláks-
sonar hafði, þegar hún barst út
um bæinn í gærmorgun.
Mönnum er það alment ljóst,
að með fráfalli hans, er höggvið
slcarð, sem eklci að eins er vand-
fylt, heldur virðist með öllu
vonlaust um að fylt verði. —
Vonlaust um, að maður komi í
manns stað, svo að ekki bresti
mjög á að öllu sé eins vel
borgið.
Menn óttast það, að fram-
undan muni vera meiri örðug-
leikar í atvinnu- og fjárhagslífi
þjóðarinnar heldur en hún jafn-
vel fái risið undir. Menn vila
það, að þeir örðugleikar muni
ekki síst mæða á fjárhagslegu
þoli Reykjavikurbæjar. Og það
Á fundi sameinaðs Alþingis i
gær flutti forseti þingsins ræðu
þá, er hér fer á eftir:
ELl. 1 i nótt andaðist að heim-
ili sínu hér i bænum Jón Þor-
láksson borgarstjóri Reykja-
víkur. ,
Jón Þorláksson var fæddur í
Vesturhópshólum 3. mars 1877,
sonur Þorláks Þorlákssonar
bónda þar og konu lians Mar-
grétar Jónsdóttur, prests Ei-
rikssonar. Hann útskrifaðist úr
lærða skólanum í Reykjavík
1897 með hærri einkunn en
nokkur maður hefir hlotið þar
fyr og siðar, enda var hann af-
burða námsmaður. Sex árum
siðar, 1903, lauk hann prófi i
mannvirkjafræði við Polytekn-
isk Læreanstalt í Kaupmanna-
höfn. Á árunum 1905—1917 var
hann landsverkfræðingur, en
einkaverkfræðingur allmörg ár
þar á eftir, bæði áður en hann
varð ráðherra og síðar, og rak
jafnframt verslun með bygg-
ingarcfni. Hann var fjármála-
ráðhcrra í 3. ráðuneyti Jóns
Magnússsonar 1924 og jafn-
framt forsætisráðherra eftir
dauða hans á miðju ári 1926.
Frá ráðherrastörfum fékk hann
lausn árið eflir, 1927. í árslok
1932 var Iiann kosinn borgar-
stjóri í Reykjavík, og þvi starfi
gegndi hann til dauðadags.
Á Alþingi átti hann sæti á
þingunum 1921—1933, var
þingmaður Reykvíkinga 1921—
1926 og landskjörinn þingmað-
ur 1927—1933. Þá féll niður
umboð Iandskjörinna þing-
manna og hann bauð sig ekki
aftur fram til þings. Hann
gegndi og öðrum vandasömum
störfum í almenningsþarfir, var
bæjarfulltrúi í Reykjavik 1906-
1908 og 1910—1922, átti sæti í
milliþinganefnd i . Flóaáveitu-
málinu 1916, í milliþinganefnd
opinberri stöðu var eins alment
treyst til að geta ráðið fram úr
slíkum örðugleikum, eins og
borgarstjóranuin í Reykjavík,
Jóni Þorlákssyni. — En nú nýt-
ur hans ekki lengur við.
Það var þessi alvöruþrungna
hugsun sem lesa mátti í svip
svo að segja hvers manns í
Reykjavík i gær. Menn hugsuðu
ekki og töluðu ekki um annað
en þetta. Og uggurinn og kvíð-
inn fyrir framtíðinni gagntólc
menn með margföldu afli.
Og það er óhætt að fullyrða,
að svo hafi verið yfirleilt jafnt
um fylgismenn og andstæðinga
Jóns Þorlákssonar í opinberum
málum. Það lýsti sér í því, með-
al annars, að Alþingi var ein-
huga um að fella niður störf sín
þerinan dag, eftir að fram hafði
farið minningarathöfn í sam-
einuðu þingi í tilefni af fráfalli
hans.
á Alþingi.
%
í fossamálum 1917—1919,
milliþinganefnd í kjördæma-
málinu 1931—1932, og í
stjórn Eimskipafélags íslands
frá 1917. Hann var formaður
Ihaldsflokksins og síðar Sjálf-
stæðisflokksins frá 1924—1934,
er liann sagði af sér því starfi.
Flestum mun bera saman um,
hverjum stjórnmálaflokki sem
þeir fylgja, að með Jóni Þor-
lákssyni sé í val hniginn af-
burðamaður að mörgu Iejúi.
Menn eru sammála um, að hann
hafi verið miklum gáfum gædd-
ur, jafnvel flestum framar af
samtíðarmönnum sínum, en
hitt skiftir ekki minna máli, að
á bak við skarpa hugsun og
ágæta þekkingu stóð óvenjulegt
þrek og skapfesta, sem stundum
var svo ósveigjanleg, að menn
stygðust við, enda var lionum
tamara að halda máli sinu til
slreiíu og segja liverjum sem
var skoðun sina afdráttarlaust
heldur en að leita að milliveg-
uin og laða mcnn að sér með
fortölum. Þess mun lengi verða
minst, live prýðilega hann var
máli farinn á þingi og mann-
fundum, skýr í hugsun og rök-
fastur og hélt þar vel á málum
sínum. Hann lét einkum fjár-
málin til sin taka, og samherj-
um hans þótti þar ekki ráð ráð-
in neraa hans væri leitað. Sá
flokkur, sem nú ræður bæjar-
málum Reykjavíkur, telur sig
hafa mikið afliroð goldið við
fráfall þessa manns og að skarð
lians muni verða vandfylt. Og
um hitt munu flestir á einu
máli, að Jón Þorláksson hafi
verið einn af merkustu stjórn-
málamönnum landsins á síðari
árum.
Eg vil biðja háttvirta þing-
menn að votta minningu þessa
látna merkismanns virðingu
sína með því að rísa úr sætum
sínum.
er fullvíst, að engum manni í
Minningarathöfn
Frá Alþíngl
í gær.
Hvaö gerii*
ríkisstj órnin?
Fundur var haldinn í sam-
einuðu þingi kl. 1 i gær. Forseti
sameinaðs Alþingis, Jón Bald-
vinsson, skýrði frá þvi, að til-
efni fundarins væri það að
minnast Jóns Þorlákssonar
borgarstjóra. Gat hann síðan
hclstu æviatriða hans og er
ræða hans birt á öðrum stað liér
í hlaðinu.
Allir þingmenn mintust
síðan hins látna afburðamanns
með því að rísa úr sælum sín-
um. (
Vegna fráfalls Jóns Þorláks-
sonar voru engir fundir haldnir
í deildum þingsins í gær.
t
Ný þingmál.
1. Frv. til laga um opinberan
ákæranda, flutningsmaður
Gunnar Thoroddsen.
2. Frv. um líftryggingastofn-
un ríkisins, frá meiri hluta alls-
hcrjarnefndar í neðri deild.
3. Frv. um skuldaskilasjóð
litgerðarmanna, fl. Sig. Kristj.,
0. Th., Jóh. Jós., Garðar Þorst.,
Guðbr. ísb., Pétur Ottesen,
Thor Thors.
4. Frv. um rekstrarlánafélög,
flm. Sig. Krist. og Jóh. Jós.
5. Frv. um Fiskveiðasjóð ís-
lands, flm. Jóh. Jós og aðrir liin-
ir sömu og flytja frv. um
skuldaskilasjóð. j
6. Frv. um bryting á Tilskip-
un um síldar- og upsaveiði ineð
nót, flm. Ingvar Pálmason.
' 7. Frv. um verslunarlóðina í
Hnífsdal í Norður-Isafjarðar-
sýslu, flm. Jón Auðun.
8. Tillaga til þingsályktunar
um drykkjumannahæli, flm.
Guðrún Lárusdóttir.
9. TiII. til þál. um uppeldis-
stofnun fyrir vangæf börn og
unglinga, flm. Guðrún Lárus-
dóttir.
10. Frv. um eftirlit með skip-
um, frá sjávarútvegsnefnd efri
deildar.
i§bnið
Nokkrum misskilningi mun
liafa mætt það sem stendur í
grein minni í Vísi 15. þ. m.
„Framlífið og vísindin“, ujn
bók Guðmundar Davíðssonar á
Hraunum, enda hafði þar mis-
preníast ræður um, f. ræðir
um. En það sem eg vildi sagt
hafa er þetía: Eg liygg að „Is-
lendingabygð á öðrum hnetti“
sé merkilegasta lýsingin á lífinu
eftir dauðann, sem fram liefir
komið í heimsbókmentunum,
og ástæðan sú, að hún tekur
öllum öðrum þesskonar lýsing-
um fram að sannleiksgildi. En
lif það sem þar er lýst, er ekki
stórfenglegt, heldur aðeins
framlíf eins og það gerist á
byrjunarsíigum. Ef -vér liefð-
um fréttir af þeim sem hefðu
af aldalöngu framlífi að segja,
þá mundí vera um stórkostlegri
tíðindi að ræða.
19. mars.
Helgi Pjeturss.
Eitt af stuðningsblöðum
bresku rikisstjórnarinnar liefir
fyrir skömmu komist svo að
orði, að áður en lán það verði
greilt upp, sem fyrir skömmu
var tekið í Bretlandi af islensku
ríkisstjórninni, verði Island ef
til vill orðið bresk sjálfstjórn-
arnýlenda. Bresk blöð liafa áð-
ur sagt eitthvað í þessa átt. Og
þau hafa látið í veðri vaka, að
íslendingum sé það ekki móti
skapi, að land þeirra komist inn
i breska rikjasambandið.
Hér á landi vita menn ekki
til, að nokkur áhugi sé fyrir
neinu i þessa átt. Menn eru liér
alment mjög undrandi yfir
þcssum kynlega orðrómi, sem
brcsku blöðin segja frá livað
eftir annað, eins og þau liafi
eitthvað fyrir sér í þessu. Hverj-
ar eru heimildir hresku blað-
anna? Hér er ekkert hégóma-
mál á ferð. Málið er alvarlegs
eðlis. Og íslenska þjóðin hlýtur
að krefjast þess, að umlieimur-
inn fái vitneskju um, að fregnir
bresku blaðanna, sem liér um
ræðir, hafi ekki við rök að
slyðjast. Þjóðin hlýtur að krefj-
ast þess, að því sé yfir lýst, að
liún ali engar vonir um að land
liennar gangi inn i breska ríkja-
sambandið eða að liún liafi látið
nokkuð uppi, sem réttlæti um-
mæli bresku blaðanna. Og liún
lilýtur að lokum að halda því
ákveðið fram, að henni sé alls-
endis ókunnugt um, að nokkur
ábyrgur íslendingur liafi sagt
nokkuð í þessa átt og loks, að
hafi nokkur íslendingur gert
það, liafi það verið í hennar
óþökk og i algerðu heimildar-
leysi, enda stappaði slikt fram-
ferði landráðum næst..
Ríkisstjómin íslenska getur
látið rannsaka þetta mál. Hún
getur látið spyrjast fyrir um
það á livaða heimildum um-
mæli bresku blaðanna sé bygð.
Og liún getur kureislega en
ákveðið neitað því, að nokkur
fótur sé fyrir orðróminum. Það
er skylda ríkisstjórnarinnar,
sem hún má með engu móti
skorast undan, að rannsaka
þelta mál. íslendingar munu all-
ir sem einn sameinast um þá
kröfu, að ekki sé talað gálaus-
lega um sjálfstæði landsins er-
lendis. I þeim efnum er ríkis-
stjórninni skylt að vera á vað-
bergi. Þess vegna spyrja nii all-
ir hugsandi íslcndingar, þeir,
sem Iála sér ant um sjálfstæði
landsins: Hvað gerir ríkisstjóm-
in? Og þeir munu ganga eftir
því, að liið sanna lcomi fram i
þessu máli.
v
Ny stj órn
í Noi*ecp.
Oslo 20. mars. FB.
Nýja stjórnin, sem Nygaards-
vold mynda'öi, tók viö störíum kl.
12 á hádegi í dag. Nýju stjórninni
er yfirleitt vel tekiö i blööunum.
Einnig borgarablööin viöurkenna
hæfileika og dugnaö Nygaards-
volcís og Kohts. ■—■ Morgenbladet
og önnur íhaldsblöö finna aö því,
að Madsen var útnefifdur verslun-
arráðherra og Indrebö fjármála-
ráÖherra. Blaðið Lofotposten finn-
ur aö því, aö Norður-Noregur á
engan fulltrúa í ríkisstjórninni. —
Ráðherrarnir í fráfarandi stjórn
og konur þeirra sátu konungsboð
í höllinni í gærkveldi.
Ný stjárn i Grikklandi.
Endurskipulagningu ríkisstjórnarinnar, sem
boðuð var í lok innanlandsstyrjaldarinnar, er
nú lokið. Tsaldaris er fosætisráðherra áfram
og einnig utanríkisráðherra. Kondylis er her-
málaráðherra. Áhrifamestu menn gömlu
stjórnarinnar eru því áfram mestu ráðandi í
landinu.
Aþenuborg 21. mars. FB.
Eins og kunnugt er af fregnum
frá lokadögum innanlandsstyrjald-
arinnar í Grikklandi, stóð til, aö
ríkisstjórnin yröi endurskipulögð,
þegar búiö væri aö bæla niður upp-
reistina, og komin væri kyrð á ný
í landinu. Þessari endurskipulagn-
ingu ríkisstjórnarinnar er nú lokið
og eins og búist var viö, eru á-
hrifamestu mennirnir, sem áttu
sæti í fráfarandi stjórn, einnig í
nýju stjórninni. Tsaldaris er for-
sætisráðherra. Kondylis er her-
málaráðherra, Pesmazoglou fjár-
málaráðherra, Dousmanes flota-
málaráðherra, Theotokis landbún-
aðarráðherra 0. s. frv. —■ (United
Press).
Frakkneska ríkis-
stjórnin hefur snúid sér
til þjóðabandalagsins
\
og farið fram á, að það taki samningsrof
Þjóðverja til meðferðar. — Þríveldin halda
fund í París á laugardag og annan, er Sirnon
og Eden koma frá Berlín, Varsjá og Moskwa.
London, 20. mars.
Tilkynt liefir verið opinber-
lega, að ríkisstjórnir ílaliu,
Frakklands og Bretlands komi
saman á undirbúningsfund í
París á laugardag, til þess að
bera saman ráð sín út af því, að
þýska stjórnin hefir lýst yfir
því, að hún telji sig ekki lengur
bundna við hernaðarákvæði
Versalasamninganna, og ætlar
að koma sér upp öflugum lier.
Á fundi þessum verður rætt um
för þeirra Simons og Edens til
Berlinar, sem stendur fyrir dyr-
um. Einnig liefir verið tilkynt,
að annar þríveldafundur verði
lialdinn, þegar kunnugt verður
um árangurinn af Berlínarför
bresku ráðlierranna, en þeir
munu einnig fara til Varsjá og
Moskwa, þegar viðræðum þeirra
við þýsku stjórnina er lokið.
Hvenær seinni ráðstefnan verð-
ur lialdin er óvíst enn og hefir
heldur ekki verið tilkynt livar
hún verður haldin. Ákvarðanir
þessar eru árangur samkomu-
lagsumleitana, sem fram hafa
farið milli Ilala, Frakka og
Breta síðan er kunnugt varð um
fyrirætlanir Þjóðverja í liernað-
armálunum, þ. e. lögleiðingu
herskyldunnar. — Frakkneska
sljórnin hefir sent þýsku stjórn-
inni mótmæli gegn lögleiðingu
herskyldunnar. Ennfremur hef-
ir hún lýst yfir því, að liún hafi
ákveðið að leggja samningsrof
Þjóðverja fyrir þjóðabandalag-
ið. — (United Press).
London 21. mars. FB.
Frá Genf er símað, aö Þjóöa-
bandalaginu hafi borist tilkynning
um þaö símleiðis frá frakknesku
ríkisstjórninni, aö hún krefjist
þess, aö ráð bandalagsins taki til
íhugunar rof Þjóðyerja á Versa,Ia
samningunum. Eftir því sem Uni-
ted Press hefir fregnað skírskotar
frakkneska stjórnin til inngangs-
ins að sáttmála Þjóðabandalagsins,
en samkvæmt honum eru allar þær
þjóðir, sem í bandalaginu eru,
skuldbundnar til þess að yirða
Versalasamningana i einu og öllu.
— Frakkneska ríkisstjórnin neitar
því, segir í símíregn frá París, aö
hún æski þess, að ákvæðutn 16.
greinar veröi beitt gegn Þjóöverj-
um. Hinsvegar sé þaö fastur á-
setningur frakknesku stjórnarinn-
ar aö koma því til leiöar, aö Þjóö-
verjum skiljist, að þeir geti ekki
losað sig viö þær skuldbindingar,
sem þeir hafa tekiö sér á heröar,
með jtví einu, að lýsa yfir þ>ví, aö
þeir telji sig ekki lengur bundna
viö j)ær. (United Press).
Samkvæmt erlendum blöðum hefir komið lil orða, að dr.
Göbbels, úlbreiðslumálaráðherrann þýski, yrði skipaður sendi-
herra Þýskalands með einhverri slórþjóðinni. Engar áreiðan-
legar fregnir hafa þó um þetta borist.