Vísir - 21.03.1935, Side 3

Vísir - 21.03.1935, Side 3
VtSIR #í34»3»',ItóPi3Sí6Cí!SÍ SiJiíSiíSCwKSöíí'itc’flíSfc'1; HBIBMMnJWÍIMHNHKNttMMNMMNMrtt# <>»*•- i?> kaupmann yðar-um BEM5D0RP Bl*3SU«-nOUAMO ---—~a>d [ BUSSUM - HOLLAND Það er drýgst og best og því ódýrast. Fæst í pökkum með 1/8 og 1/4 kg. og pokum með 5 kg. Heildsölubirgðir. §>£mii 12S4« tígulega, ,kpn^ter enn y|eö a£ brigöum ern ■i'rflg fríiá fslra. Clp þrátt fyrir hinn háa aldur og margskyns mótlæti um; daganá, er ótrúlega létt og bjart yfir görnlu konunni. —■' Enginn vafi er á því, aö margir vinir og kunningjar þessarar einstæöu konu muni senda henni hlýjar kveöjur viö þetta tækifæri. Kunnugur. 1686 er símanúmer kosningaskrif- stofu útvarpsins. 1 1 i"."b' 1 Útvarpið í kveld: ! 9,00 Tónleikar. 19,10 Veður- íregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Kluk'kusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Frá útlönd- um (Vilhj. Þ. Gíslason). 21,00 Les- in dagskrá næstu viku. 21,10 Bach- hljómleikar (250 ára afmæli) : a) Plötur; h) Orgelhljómleikar (Páll ísólfsson). TiikynniBg frá Mjólkurbandalagi Suður- lands til Fréttastofu blaða- manna og- útvarpsins. Stjórn Mjólkurbandalags Suðurlands Iiélt nieð sér fund miðvikudaginn 20. þ. m. -—- Á fundinum voru mættar stjórn- ir allra mjólkurbúa og fram- leiðendafélaga innan verðjöfn- unarsvæðis Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, enn fremur voru mættir á fundinum land- búnaðarráðherra, formaður mjólkursölunefndar og nokkr- ir alþingismenn úr þeiin hér- uðum, er selja mjólk á þessu verð j öf nunarsvæði. Formaður landbúnaðar- nefndar neðri deildar alþingis, Bjarni Ásgeirsson, sem mættur var á fundinum, kvaðst mundu koma fram með eftirfarandi tillögu í landbúnaðarnefnd, til hreytingar á mjólkurlögunum: „Stjórn samsölunnar verði þannig skipuð: Kosið verði fulltrúaráð af mj ólkurframleið en dum eftir þeim reglum, að livert mjóllc- urbú hafi rélt til fulltrúa fyr- ir miljón lítra, er húið tekur á móti, og hrot' úr miljón yf- ir hálfa, og einn fulltrúa fyr- ir 100 félagsmenn og hrot úr liundraði, sem er yfir hálft. Sömulciðis hafi félög fram- leiðenda innan lögsagnarum- dæmis livers aðalsölustaðar rétt lil að senda einn full- trúa fyrir hv’erja 100 félaga og hrot úr liundraði, sem er yfir hálft. Fulltrúaráðið kjósi svo framkvæmdastjórn sam- sölunnar, þrjá menn, með hlutfallskosningu“. Fundurinn tók upp tillögu Bjarna Ásgeirssonar og sam- þykti eftirfarandi: „Fundur lýsir sig samþykkan tillögu Bjarna Ásgeirssonar al- þingismanns um hreytingar á mjólkurlögunum í því skyni, að fá framleiðendum í hendur öll uriiráð yfir mjólkursölunni, og skorar á landbúnaðarráðherra að heita sér fyrir því, að þær breytingar nái frain að ganga áður en alþingi verfeur frestað“. Tillagan samþykt mcð 10 at- kvæðum gegn 3 (stjórn Mjóllc- urhús Flóamanna). Formaður landhúnaðarnefnd- ar, Bjarni Ásgeirsson, skýrði einnig frá ])\í á fundinum, að hann myndi koma með eftir- farandi breytingartillögu við mjólkurlögin í landlninaðar- Uefnd: „Mjólkursölunefnd og verð- lagsnefnd séu sameinaðar í cina nefnd er fari með störf beggja, og sé hún þannig skipuð: Full- trúaráð félaganna tilnefni tvo menn og bæjarstjóm Reykja- víkur tvo, hvoru tveggja með hlulfallskosningu, en landhún- aðarráðherra skipar formann nefndarinnar án tilnefningar. En sé um mál annara verðjöfn- unarsvæða að ræða, skal á sama liátt kosin stjórn fyrir það verðjöfnunarsvæði, en sú stjórn liafi að eins með liönd- uin inál þess eins verðjöfnunar- svæðis.“ Fundurinn gerði uppáslungu Bjarna Ásgeirssonar að tillögu sinni, og var tillagan samþykt mcð 16 alkvæðum gegii 2. Bæjarfréttir | Gengið í dag. Sterlingspund ....... Dollar............... roo ríkismörk .... — frariskir frankar — belgur......... — svissn. frankar — lírur ......... — finsk mörk ... — pesetar ....... — gyllini........ •— tékkósl. krónur — sænskar krónur — norskar krónur — danskar krónur kr. 22.15 — 4-Ó4-M — 183.92 — 30.75 — 108.13 — 150.25 — 39-15 — 9-93 — 64.17 — 3X3-9Ó — 1978 — 114-36 — 111.44 — 100.00 10.0 F. 5 = 1163218 /, = S 0 Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. — Veðrið í morgun. í Reykjavík I st., Bolungavik — o, Akureyri — I, Skálanesi — o, Vestmannaeyjum 2, Sandi i, Kvíg- indisdal i, Hesteyri — I, Gjögri — o, Blönduósi o, Siglunesi — 3, Grímsey — 2, Fagradal — 3, Hól- um í Hornafirði o, Fagurhólsmýri 1, Reykjanesi 2, Færeyjum 5 stig. Mestur lriti hér í gær 6 stig, minst- ur o. Úrkoma 5,4 mm. Sólskin 0,3 st. —- Yfirlit: Víðáttumikil lægð fyrir sunnan land á hægri hreyf- ingu norðaustur eftir. Hæð yfir Noröaustur-Grænlandi. — Horfur: Suðvesturland: Hvass austan. Snjókoma e'ða slydda ööru hverju. Faxaflói, BreiSaf jörSur: Stinnings- kaldi á austan. ÚrkomulítiS. Vest- firðir, NorSurland, norSausturland, AustíirSir: Allhvass og víða hvass austan. Snjókoma öSru hverju. SuSausturland: Hvass austan. Snjókoma eSa slydda. Ríkisstjórnin hefir gefiS þýska mælingaskip- inu Meteor íslenskt málverk, í viS- urkenningarskyni fyrir rannsókn- arstörf þess í norSurhöfum. Mál- verkiS er eftir GuSmund Einars- son írá Miðdal og mun það fram- vegis hanga í horðsal foringjanna. Skip Eimskipafélagsins. Dettifoss kom í nótt að vestan og norSan. Gullfoss er væntanleg- ur í kveld til Vestmannaeyja. Goðafoss er á leiS til Hamborgar frá Grimshy. Brúarfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss lá viS Látrabjarg í morgun veSurs vegna. Væntanlegur í kveld. Sel- fossJ,kom frá Akranesi í dag. Af veiðum komu í nótt Ólafur meS 60 tn. og Hannes ráöherra meS 120 tn. lifrar. Grænlandsfarið Gertrud Rask kom hingaS í morgun. SkipiS er á lei'S til Græn- lands og kom hingaS til þess a'S setja á land nokkra sjúklinga, sem veikir eru af mislingum. VerSa þeir settir í sóttkví hér. Frú Guðlaug Guðnadóttir Fjeld- sted, til heimils á Mímisveg S, verður 84 ára á rnorgun. Þessi Gullverð ísl. krónu er nú 47.55, miSaS vi'S frakkneskan franká. 2412 útvarpsnotendur höfSu kosiS í gær. Betanía. FöstuguSsþjónusta verSur aun- aS kveld kl. 8J/2. Kristín Sæmunds talar. Allir velkomnir! Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 3.—9. mars (í svigum tölur næstu viku á und- an) : Hálsbólga 161 (174). Kvef- sótt 175 (374). Kveflungnabólga c (2). Barnaveiki 1 (o). Gigtsótt o (3). iSrakvef 7 (22). Inflúensa 215 (9). Taksótt 5 (4). Ska’rlats- sátt o (1). Munnangur o (4). I-Ieimakoma 3 (7). Hlaupabóla 3 (1). Ristill 2 (1). Þrimlasótto (1). Kossageit ö (1). Mannslát) 6 (14). Landlæknisskrifstofan. — (FB). K osningaskrif stofa B-listans er í VarSarhúsinu. Símar 2339 og 3315. Geta út- varpsnotendur fengiS þar allar upplýsingar um kosninguna. Fánafiskur. í dag sendi h.f. Alliance í fjölda margar matvörubúðir i bænum nið- urbrytjaðan fyrsta flokks saltfisk í umbúðum. Er hréfi fyrst vafið ut- an um fiskinn hreinan, eins og hann getur hestur og fallegastur verið og síðan er pakkanum stungið í pappa- kassa. — Eru 1 og 2 pund í hverjum kassa. Alliance er nú að gera tilraunir með að selja þennan fisk á Norðurlöndum, og er því á- letrun umbúðanna á dönsku fyrst um sinn. Þess er vænst aS íslensk- ar húsmæSur taki vel þessara ný- breytni. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur tilkynnir: Úrslit á Skákþingi Reykjavíkur urðu þau, að efstur varð Baldur Möller með 5)4 vinn- ing af 8 tefldum skákum og hlaut þar með titilinn skákmeistari Reyk- javíkur. Annar varð Einar Þor- valdsson með 5 vinninga. Þriðji Eggert Gilfer með 4)4 vinning. Jón Guðmundsson fékk 3)4 v. og Krist- inn Júlíusson i)4. — Konráð Árna- son hætti meðan mótið stóð yfir og hafði ekki teflt helming skáka sinna og strikast því út samkvæmt skáklögum. Fyrri fregn af mótinu leiðréttist því samkv. þessu og úr- slitin eru eins og að framan segir. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjafgötu 4. Sími 2234. — Næt-- urvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Aðalklúbburinn. Eldri dansarnir í K.R.-húsinu n.k. laugardag. Úlfalda-þjófnaður. London 20. mars. FÚ. Nú er þjófna'Sarmál orði'S nýtt ágreiningsefni milli Itala og Abessiniumanna. Stolið hefir veriö ico úlföldum og segja Italir, aS vopnaSur árásarflokkur Abessiniu- manna hafi lirotist inn yfir ítölsk landamæri og haít á brott meS sér ú’faldana. Hefir ítalska stjórnin faliS sendisveit sinni i Addis Ab- aba aS mótmæla þessu og fá þa'S lei'Srétt. Berlín í morgun. FÚ. ítalska fréttastofan tilkynnir, aS nýjar skærur hafi oröiS hjá Agabe á landamærum Abessiniu og Somalilands. VopnaSur flokkur innfæddra manna réSist á ítalska [egnS og rændi þá. NáSu hinir innfæddu m. a. 100 úlföldum á sitt yald. HerliS var sent til höfuSs árásarmönnum, en þeim tókst aS komast undan, og yfir landamæri Abessiniu, án þess aS vitaS yrSi af hvaSa þjóSflokki þeir voru. , Menn fluttir til vinnu undir lögTegluvernd. London 20. mars. FÚ. Verkamenn í Dublin voru í dag fluttir til vinnu sinnar í vopnuS- um vagni, sem stjórnin IagSi til, eftir aö mistekist hefir aö köma á sættum í deilunni. Hjá hverjum ökumanni situr vopnaöur lögreglu- þjónn. Dp. Setiaetit endumýjar kröfur þjóðverja um að Þýskaland fái nýlend- ur sínar aftur. í ræ'Su þeirri, sem dr. Schacht flutti, er vörusýningin í Leipzig var opnu'S þ. 4. þ. m., geröi hann m. a. aö umtalsefni, aS Þjóöverjum væri brýn nauSsyn a'S fá aftur ný- lendur þær, sem frá þeim voru teknar í heimsstyrjöldinni. KvaS hann svo aö orSi, aS ef þeir fengi nýlendurnar aftur gæti þeir tekiS til athugunar endurgreiöslu skulda sinna í Bandaríkjunum, því aS þá gæti þeir sjálfir framleitt mikiö af þeim hráefnum, sem þeir verða nú aS flytja inn og greiöa meö er- lendum gjaldeyri. Hitt og þetta Óskemtilegur fundur. Þegar ein járnbrautarlestin kom til London þ. 25. f. m. (Waterloo- stöövarinnar) og farþegarnir voru íarnir út, fundu járnbrautarstarfs- mennirnir pakka í e'inu sætinu. UmbúSirnar vour þykkur, brúnn pappír og vafiS snæri utan um. Pakkinn var ekkert „grunsamleg- ur“, en eins og venja er til, þegar eitthvaS er skiliö eftir í járn- brautarlestavögnunum, er þaS rannsakaS á stööinni, og var þaS einnig gert aö þessu sinni. En viS athugunina kom í ljós, aS í pakkanum voru fótleggir af karl- manni, sem að öllum líkindum höföu veriS höggnir af um knjá- liöinn þá um morguninn. — Leyni- lögreglunni í Scotland Yard var þegar gert viSvart og tók hún Ötvarpsnotendur! Síðasti kjö iiagur er á morgut! Úrslitastundin nálgast! A-I i s t i n n er óháður listi allra útvarps- notenda, sem vilja tryggja hlutleysi útvarpsins. Látið alt fyígi A-1 i s t a n s hér í bænum ltoma fram við kjörborðið! Vinnið samtaka að kosningasigri A-Iístans! A-1 i s t i n n er fyrsti listinn! Stoðninasmenn Á-listans. Kosningaskrifstofa í Mjólkurfélagshúsinu, Sími 1710. herbergi nr. 45. VILH. HEROLD, danski óperusöngvarinn, varð 70 ára í gær (19. mars). — Herold dró sig í lilé 1915 og hefir síðan lielgað sig mynd- höggvaralistinni. — Myndin hér að ofan er tekin af honum sem kennara í óperuskólanum. máliö til rannsóknar, en máliS var ekki upplýst, er seinast fréttist. Takmörkun barnsfæðinga. í Bandaríkjunum hefir gengiS mjög erfiSIega aS fá viöurkenu- ingu hins opinbera á því, aö þörf sé aS veita nokkura fræSslu fá- iækii fólki um .takmörkun barns- íæSinga. Vantar í flcstum ríkjum skynsamlega löggjöf um þessi efni en þeim, sem berjast fyrir þess- um málum vestra, hefir í seinni tiS or'SiS mikiS ágengt. Hafa þeir nýlega safnaS 100.000 dollurum til þess aS vinna aS bættri löggjöf 1 þessum efnum í öllum 48 ríkjuní Bandaríkjanna. ÞaS er eftirtektar- vert, aö ýmsir leiöandi menn inn- an kirkjunnar eru orönir miklu frjálslyndari vestra í þessum efn- um en áSur var. Viðskiftasamningur milli Belgíumanna og Bandaríkja- manna var undirskrifaður um síö- astliöin mánaöamót. ViSskifta- samningurinn gengur í gildi 30 dögum eftir aS báöir aSilar hafa samþykt hann til fullnustu. Belg- iumenn lækkuðu innflutningstolla á 45 vörutegundum, mest á vTlra- hlutum til bifreiSa (um 50%). — Bandaríkjamenn lækkuSu inn- flutningstolla á 47 vörutegundum. Rússar kaupa saltsíld af Norðmönnum. Norömenn og Rússar eiga nú í tamningum um sölu og kaup á saltsíld. NörSmenn gera sér vonir um, aS geta selt Rússum um 45.- 000 tn. saltsíldar. Hernaðarútgjöld Japana. Hernaðarsinnar ráða lögum og lofum í Japan, og, þeir hafa komið svo ár sinni fyrir borð, Hef nú tekið stærra stig, stóðst það og er kátu'r. Því nú kom aflur yfir mig annar mólorhálur. að ekki þýðir fyrir friðarvin- ina að malda í móinn, þegar krafist er nýrra hernaðarút- gjalda, því að hinir hafa harist svo ákaft fyrir því, að Japanar sannfærðist um nauðsynina á auknum vígbúnaði, að til frið- arvinanna er ekkert tillit tekið. Hin' auknu útgjöld til vígbún- aðar á fjárliagsárinu 1935— 1936 voru og samþykt með yf- irgnæfandi meiri hluta at- kvæða á Japansþingi. En á þessu tímabili ráðgera Japan- ar að verja sem svarar 1450 miljónum króna til hernaðar- útgjalda.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.