Vísir


Vísir - 21.03.1935, Qupperneq 4

Vísir - 21.03.1935, Qupperneq 4
VlSIR i INNANLANDSSTYRI ÖLIN I GRIKIÍLANDI. Atvmnnlaosar stúSkur, sem vil.ja ráða sig í vinnu við hússlörf, geta valið úr stöðum innan og utanbæj- ar ef þær leita til Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Lækjartorgi 1, I. lofti. Sími 4966. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Herbergi og rúm best og ódýrast á Hverfisgötu 32. (100 Á uppdrættinum sjást helstu borgir, sem komu mest við sögu í uppreistinni, svo sem Aþena, Seres og Saloniki. T. v. Kondylis hershöfðingi, t. li. Venizelos. , 3 herbergja íbúð, óskast 14. maí. Uppl. í síma 2764. (427 Utan af landL —o--- ísafirði, 20. mars. FÚ. Skíðavika. Skiðafélag Isafjarðar hefir ákveðið að efna til almennrar skíðaviku á ÍSafirði um páskana i vor, ef veður og færð leyfa. Verður þá farið í lengri og skemri ferðir um nágrennið, og verða æfð slökk, skrið og fleira. Reynt verður að gera þátttak- endum dvölina svo kostnaðar- litla sem frekast er hægt. Bílslys. Sauðárkróki, 20. mars. FÚ. Siðastliðið laugardagskvöld um klukkan 20, ók bíllinn SIÍ 18 á tvo menn.á götu á Sauðár- króki. Lenti annar framan á stuðaranum og fór þannig all- langan veg, Iiinn féll til liliðar. Mennirnir eru litið mciddir. Bíllinn ók öfugu megin á veg- inum, ljóslaus og gaf ekki hljóðmerki. Bílstjórinn var settur í gæslu- varðhald, og málið tekið til rannsóknar. Almennar fréttir. Keflavík, 20. mars. FÚ. Selfoss var Iiér í Keflavík í dag og tók 1 til 5 þúsund pakka af saltfiski, þessa árs fram- leiðslu. Útgerðarmenn og sjó- menn hér í Keflavík segja að fiskur sá sem aflast hefir á þess- ari verlið sé talsvert vænni en nokkur undanfarin ár. , Kristján Guðnason, sem í mörg ár liefir verið yfirlifrar- bræðslumaður lijá bræðslufé- lagi Keflavikur, skýrir frá þvi að lifrin á þessari vertið sé alt að 8—10 af liundraði lýsismeiri en á sama tíma 4 undanfarin án. Flest allir bátar voru á sjó í dag, en fiskuðu misjafnlega. Ólafur J. A. Ólafsson, kaup- maður og útgerðarmaður iiér í Keflavík átti fimtíu ára afmæli í dag. N o r s k a r loftskeytafregnir. Tekjuafgangur af rekstri kvik- myndahúsanna. Oslo 20. mars. FB. Tekjuafgangur kvikmyndahús- anna varð árið sem lei'S yfir 1,000,000 kr. eSa um 20% meiri en í fyrra. Kröfur Norðmanna um lönd á suðurskautssvæðinu. Oslo 20. mars. FB. Á fundi í neðri málstofunni í gær geröi einn þingmanna tyrir- spurn um þaS, hvort ríkisstjórnin ætlaSi að stySja kröfur NorS- manna um lönd á suSurskauts- svæSinu. Eden svaraSi fyrir hönd stjórnarinnar og kvaS ríkisstjórn- inni ekki kunnugt, aS norska rík- isstjórnin hefSi boriö fram nokkr- ar kröfur um lönd þar sySra. Afli glæðist á Lofoten. Oslo 20. mars. FB. Fregnir frá Lofoten herma, að afli hafi glæSst mikiS undanfarna daga. MeSalafli í gær 1000 kg. og alt upp í 8000 kg. 2 stofur og eldhús með þæg- indum óskast 14. maí. Uppl. í síma 2695. (426 2 herbergi og eldbús með öll- um nútíma þægindum óskast 14. maí. Tvent í heimili. Til- boð merkt: „Lögregluþjónn“. Sendist á afgr. Visis fyrir 25. þ. m. (424 2 lierbergi og eldhús með öll- um þægindum óskast 14. maí. Tvær í heimili. — Uppl. í síma 4837. (421 MaSur í góSri stöSu óskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi 14. maí n. k. TilboS merkt: ,J“ legg- ist á afgr. Vísis fyrir 24. þ. m. (438 Barnlaus hjón óska eftir íbúS meS öllum þægindum 14. maí. — iUppl. í síma 3926. (436 2 herbergi og eldhús í sólríkum kjalla, til leigu 14. maíh TilboS merkt: „25“, sendist afgr. Vísis. — ■•(434 4 herbergi og eldhús meS öllum þægindum óskast 14. maí, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 4599. (433 Forstofustofa með sérinngangi og baSi til leigu frá 1. apríl eSa 14. maí fyrir einhleypan. Lokastíg fS-___________________(431 Óska eftir herbergi og eldhúsi á kyrlátum stað. Tilboð, merkt: „Reglusemi“, sendist afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. (446 TEOFANI CicjekrettunA er alta^f lifötrxdi ■VINNAJi Slúlka, sem er dugleg að selja, óslcast til afgreiðslu. Til- boð, ásamt meðmælum leggist inn á afgr. Visis, merkt „Lip- ur“, fyrir 1. april (423 Stúlka vön afgreiðslu í kjóla- verslun, og kann að laga til kjóla, getur fengið atvinnu. — Tilboð merkt: „Stundvis“, send- ist afgr. þ. blaðs. (422 Látið fagmann annast um hár yðar. Komið á Hárgreiðslustof- una „Venus“. Kirkjustræti 10. Sími 2637.' • (406 Tck að mér þvolta í hreinleg- um húsum um óákveðinn tíma. Jónína Guðmundsdótir, Ljós- vallagötu 24. , (448 Stúlka óskast strax um óákveS- inn tíma. Matsalan, Hafnarstræti 18. (432 Ung dönsk stúlka óskar eftir at- vinnu við húsverk í Reykjavík. IRMA HAGEN, Höjagerhus, Eltang, Jylland. MUBLUSMIÐUR. Danskur mublusmiður óskar eftir atvinnu. —- Eg1 þekki alt viðvikjandi iðninni. Þetta er ekki af atvinnu- leysi, en af áhuga fyrir iðninni, sem eg óska eftir atvinnu hér. Aldur 29. Mublusmiður Carlo Jensen, Skovvejen 7, Vejen. Jylland. Hársnyrting. Hárgreiðslii'stofan Venus, Kirkjustr. 10. Hefir fengið til sín sérfræðing með ýmsar nýungar í hársnyrtingu, látið þess vegna klippa og ltrulla ykkur í Venus. Sími 2637. (444 Óska eftir góðri stúlku strax. Lolcastíg 11, niðri. (442 ■leicaB Skrifstofur fyrir lækna, lög- fræðinga eða annað, til leigu í miðbænum. Símar 2200 og 4511. (337 Afbragðs geymslupláss (3 samliggjandi herbergi) til leigu í Túngötu 5. Plássið mætti einn- ig nota fyrir hávaðalausan iðn- rekstur. Magnús Matthiasson. Símar 1228 og 3532. , (420 IIAPÁf-fUNDID! Tapast hefir dökkbrúnn kven- hanski á Laugaveginutn. — Skilist á Laugaveg 53 B. (429 Tapast liefir snotur Conklin blýantur. Skilist gegn fundar- launum í versl. London. (443 IKAWSKAITOI Kjötfars, fiskfars heimatil- búið, fæst daglega á Fríkirkju- veg 3. Sími 3227. — Sent heirn. (400 Tvö vönduð samstæð rúm til söíu ódýrt. Uppl. Veltusundi 1, Matsalan. , (425 Taða, kraftmikil, af vel ábornu, gömlu túni, óhrakin og vel liirt, er til sölu. — Sími 1616. (358 I lislvinahúsinu og lijá Árna B. Björnssyni er nú aftur mikið úrval nýrra leirmuna. Að eins handunnir munir úr íslensku efni. (391 ■^■1IHBBIIMI Hpeinar lépeftstuskur kaapir liæsta verði Félagsprentsmiðjan. Góð ritvél, af nýrri gerð, ósk- ast keypt. A. v. á. (441 NotuS íslensk frímerki kaupir Bjarni Þóroddsson, Urtlarstíg 12. (437 Mörg liús höfum við til sölu. Þar á meðal nokkur i smíðum. Tökum hús í umboðssölu. K AUPHÖLLIN Opin kl. 4—6. Sími: 3780. Lækjargötu 2. LítiS notaöur, djúpur bamavagn til sölu meS tækifærisverði á BræSraborgarstig 24. (439 Hey til sölu. Uppl. í síma 2687. (435 Trillubátur til sölu. Uppl. í síma 4411. ‘ (430 Hef veriö beöinn aö útvega lítiö b.ús. Aöalsteinn Guðjónsson, Berg- staöastræti 10. Heima 8—9. Sími 2451. (428 Tvísettir klæðaskápar afar ódýrir til sölu. Framnesveg 6 B. (445 iTlUOÍNNINfiARt Hjálpræðisherinn: I dag kl. 8 Yz. Fyrirlestur um EIST- LAND. Með fyrirlestrinum verða sýndar fjölbreyltar skuggamyndir. Inng. 35 aura. Börn 25 aura. (440 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN ÁSTIR OG LAUSTJNG. 78 hjá afa sínum, sagði frá líðan sinni og lifnaði i Marseilles og siðar á Ilalíu. — Hún lýsti þvi, er móðir liennar fyrirfór sér og liver tildrög- in liefði verið. Þá sagði liún frá sjúkraliúss- vist sinni í Feneyjum og hvílíkar þjáningar liún hefði liðið. — En svo varð lienni alt í einu ljóst, að liún gæli ekki sagt Fenellu alt. Nei, liún gat það ekki. — Henni var leilcur einn og ein- hverskonar fróun, að segja henni frá sorgum og þjáningum og óbærilegri reynslu, cn liún gat ekki sagt henni frá öllum aumingjaskapn- um og lægingunni. Hana langaði til að gcra það, en hún gat það ekki vegna þess, að liún fann engin orð, er henni þóttu við liæfi. — Hún gat ekki — þrátt fyrir alt — feugið sig til þess, að 110 ta liið sóðalega orðbragð, sem hún hafði vanist og orðið tamt, er liún umgekst versta ruslaralýðinn í Feneyjum. — Hún þagn- aði um stund og leit á Fenellu. Og liún þóttist geta lesið niikla meðaumkun í augum hennar. „Þér skiljið það ekki,“ sagði hún að lokum. — „Nei, þér skiljið það ekki .... og hvernig ætti það hka að vera .... En eg skal segja yður .... að alt þetta andstreymi liefir gert mig liarða í skapi og vonda....Og stundum finst mér, að mér sé sama um alt og alla .... “ „Yður er ]xi að minsla kosti ekki sama um barnið yðar,“ sagði Fenella hæglátlega. „Eg veit ekki,“ svaraði Gemma þreytulega. -----„Ónei — mér er nú víst ekki sama um hann, litla skinnið. — Og eg lield að það sé ekki þakkarvert. Eg veit ekki betur, en að hvert og eitt dýr merkurinnar hafi ást á afkvæmi sínu.“ , „Eg er ekki gömul,“ sagði Fenella, „og liefi við litla reynslu að styðjast. — En eg lield nú samt, að þér farið ekki alveg rétt með, er þér staðhæfið, að liverri einustu móður þyki vænt um afkvæmi sitt.-------Eg hefi þekt efnaðar konur og mikils metnar, sem eru svo miklar órækjur, að þeim þykir ekkert vænt um börn- in sín.----Og svo er annað: Yður þykir vænt um .... Sebastian......“ Það var eins og Gemma stirðnaði öll, er liún heyrði þessi orð. — Og það var liyldjúp sorg í augum hennar, er liún leit á Fenellu. — Hún ætlaði sér ekki að fara að kannast við það fyr- ir þessu dygðum prýdda sunnudagaskóláhami, hversu mjög hún elskaði Sebastian. Hún ætlaði ekki að kannast við það fyrir nokkurri lifandi manneskju. Það kom engum við. Og liún vissi ekki til þess, að neinn vissi neitt um það, nema ef vera kynni að Caryl færi nærri um tilfinn- ingar hennar að þessu leyti. En það var líka óliætt að trúa honum og reiða sig á hann. Hún sagði: — „Hann er fullgóður handa mér, hann Sebastian — þangað til eg rekst á einlivern annan, sem mér líkar betur.“ Fenellu leist ekki á það, að halda þessum viðræðum áfram, svo að hún ansaði engu. Gemma virtist og búin að segja alt það, er liana fýsti í bráð. -—- Fenella jók ferðina lítið eitt og þær óku þegjandi gegn um Steineck. Fenella fór að hugsa um það, að Gemma mundi alls ekki verðskulda að eiga Sebastian að vini. Þær námu slaðar í útjaðri bæjarins til þess að kaupa matvæli, en að því lolcnu óku þær að róðulcrossi þeim í skógarlundinum, sem áður er nefndur. — Þær sáu fljótlega, að tvær mann- verur lágu sofandi skamt frá uppsprettulind- inni. — Þetta voru bræðurnir, þeir Caryl og Sebastian. — Þeir höfðu lialdið áfram alla nótt- ina og ekki livílst nema eina klukkustund um óttuskeið, er tunglið gekk undir og myrkrið steyptist yfir þá. " Hinar ungu stúlkur lilupu til þeirra og hristu þá. Þær voru alls hugar fegnar, og létu gleði sína óspart i Ijós. — Og bráðlega var þessi litli hópur sestur að morgunverði, og samræðurnar voru fjörugar. — Stúlkurnar spurðu hvernig ferðalagið hefði gengið. Jæja — það hefði geng- ið svona þolanlega. En elcki væri því að leyna, að stundum liefði þeir komist í krappan dans. — Einu sinni liefði þeir rétt að segja verið gengnir fyrir hamra. Ef þeir hefði ekki áttað sig í tæka tíð, væri þeir nú steindauðir. Og lík- lega hefði þeir aldrei fundist, því að þarna liefði verið hyldjúpt gljúfur. Þá sögðu þeir frá þvi, og voru dálítið upp með sér, að þeir hefði nú ekki alt af verið gangandi. — Ekki gangandi — livernig þá?----Nei. Þeir liefði komist á jökul — eða ákaflega stóran slcafl að minsta lcosti, og þeir hefði rent sér á rassinum niður á jafn- sléttu! Það hefði verið ágætt. — Þeir hefði far- ið á fleygiferð snarbrattan skaflinn á enda og skemt sér ágætlega! — Þeir liefði hvergi orðið Rússanna varir, þeirra Max og Mischa. Einu sinni hefði þeir þóttst koma auga á þá, hátt uppi i fjöllum, en það hefði vist bara verið missýn- ing. — Þarna ríkti hin besta eining og vinátta og allir virtust ánægðir — á yfirborðinu að rninsta kosti. Það var eins og allir hefði gleymt örðugleikum og vandræðum. Og Sebastian mintist ekki einu orði á Donzati greifa! Fenellu var Ijóst, að hún yrði að hraða sér, ef hún ætti að ná lieim til sín að kveldi. Hún varð að aka langan veg, til þess að lcomast ann- ars staðar yfir fjöllin. Hún fór að liafa orð á því, að nú yrði hún að fara. En hún fór ekki. Og aftur mintist hún á, að nú væri þó áreiðanlega ekkert vit í því, að slæpast lengur. Hún næði ekki háttum með þessu laginu. En hún fór ekki að lieldur. Það var svo erfitt að drífa sig af stað. — Caryl var hinn rólegasti og ástúðin sjálf. Hann var alveg á sama máli og hún um það, að lienni veitti ekki af timanum, þvi að þetta væri svo langur vegur. Hann hvatti hana eindregið til þess að fara, en liélt þó um báðar liendur hennar og grátbændi liana með augun- um að vera ofurlítið lengur! „Farðu nú — farðu nú,“ sagði hann. „Þú mátt engan tima missa!“ %

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.