Vísir - 31.03.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 31.03.1935, Blaðsíða 3
y isir er háð af miklum áhuga víða um lönd, m. a. í Danmörlcu. — Fór fyrir nokkuru fram fjársöfnun í þessu skyni í Dan- mörku, en félag, sem berst fyrir útrýmingu krabbameins (For- eningen lil Ivræftens Bekæmpelse), bætti mjög við tölu með- lima sinna. Á efrililuta myndarinnar er radiumstöðin nýja í Árósum, scm verður vígð í yfi.standandi mánuði. -— Neðri myndirnar eru til skýringar Röntgenlækningum á krabba- meini. JiARÁTTAN GEGN IvRABBAMEININU le.usar, stórgrýttar malarfjörur, og mun þat i liggja hin skæða óholl- usta Sölvabakkafjörunnar. Það er fullyrt, aS féna'öur sá, sem þar hefir farist, hafi veriö me'ö mikiö af sandi í innýflunum. Reynsla bænda hefir nú kent þeirn aö verj'a lömbin riöuveiki og skjögri. Þetta næst meö því, aö halda ánum frá fjörubeitinni uni seinni hluta meögöngutimans, helst alt aö io vikum. Líka hafa þeir komist aö raun um þaö, að brýna nauösyn beri til þess, aö halda jafnt sauöfé og hrossum sem allra mest frá sandfjörunni, einkum þá og sérstaklega þegar hún er nýrekin og sem lystugust ífyrir fénaðinn. Þaö má nú telja gott og bless- að, aö þessi ráð skuli vera fundin, og vieröur aö ganga inn á, aö séu aö miklu leyti framkvæmanleg til bóta. En þá er hitt atriöið: Sá skaöi sem bændur bíöa af því, að mega ekki notfæra sér fjörugróö- urinn nema svona takmarkað til beitar sinum búfénaöi, en verða svo þar fyrir að eyða miklum mun meira af ööru fóöri, sem afla verö- ur til vetrarforða. Þaö verður vart dregiö í efa, aö með aðstoð vísindanna veröi unt að finna hagkvæmari leiöir til að koma í veg fyrir skjögur og riðu- veiki í unglömbum, en þá sem nú er fundin, og bent hefir veriö á, j)ví að það verður að telja neyöar- vörn. En þessi sjúkdómur er búinn aö gera íslenskum sjávarbændum stórtjón um áraraðir. Hann fylgir fleiri fjörubeitarjöröum en þeim, sem Hggja að austanverðum Húna- flóa. / Þetta má ekki draga lengur aö rannsaka. 25. mars 1935. B. F. Magnússon. 8TIMPILMERKJA8TIMPLAR ■... eru handhægir. —— I 0.0 F 3=116418 = Þingfrestun. Það er talið vist, að þingi verði frestað nú í vikunni og þingmenn reknir lieim. Þykist rauða liðið vel hafa sýslað, er það liefir komið fram ýmsum skemdarverkum, svo sem breytingunni á liæstarétti. Þvkjast þeir kumpánar nú öll- um fótum í jötu standa, er þeir hafa náð tökum á æðsta dómstóli þjóðarinnar. Og silt- Jivað fleira hafa þeir gert landi og lýð til óþurftar. Þeir liera því við, að sögn, rauðu menn- irnir, að elvki sé liægt að af- greiða fjárlög fyrir árið 1936 svo snemma árs, en þau rök eru haldlitil. Hingað til liefir þetta ekki orðið að sölc, og svo mundi og enn liafa reynst. Hitt kann aftur á móti að liafa við eittlivað að styðjast, sem Jiaft er eftir sumum máttarstólpum rauða liðsins, að stjórnin og lið bennar leggi nú á flótta frá örðugleikunum. — Barnaguðsþjónusla verður á Elliheimilinu í dag kl. iýú- Öll börn velkomin. Dánarfregn. Guðný Jónsdóttir, móðir Felixar Guömundssonar kirkjugarösvarð- ar, andaöist í fyrrakveld á Elli- heimilinu. Hún var komin á ní- ræðisaldur. 80 ára verÖur á morgun (1. april) ekkj- an Gróa Finnsdóttir, Hverfisgötu 73- Es. Goðafoss kom hingaÖ í gærkveldi frá út- löndum. Es. Esja fer vestur um land í hringferÖ miÖvikudag 3. april kl. 9 síðdegis. Ms. Dronning Alexandrine kom liingað um kl. n)4 í gær- kveldi, frá útlöndum. Leikhúsið. „Nanna“, liið ágæfa leikrit eftir John Masefield, lárviðar- skáldið breska, verður sýnd í síðasta sinn í kveld. Allir þeir — eða flestir að minsta kosti —- sem leikinn hafa séð, láta hið besta yfir honum. Hins veg- ar er kunnugt, að einliverir liafa farið „aftan að siðunum“ og rægt leikfélagið í laumi fyrir valið á leilcritinu, en lítt hafa þeir liaft sig í frammi opinber- lega. Yerður ekki við slíku séð. En það er víst, að rógurinn staf- ar fró ómerkilegum skepnum og getuleysingjum, sem þykjast elcki vera metnir eins liátt og þeir vérðslvuldi. — „Nanna“ hefir eklci lilotið þær viðtökur, sem liún verðskuldar. Sum hlut- verkin eru leikin með miklum ágætum. Og það mun sannast sagna, að^vo hafi vcrið vandað lil leiksýningar þessarar, sem framast var kostur. — í kveld eru allra siðuslu forvöð að sjá þcnna ágæla Icik. Aðgöngu- miðar seldir i Iðnó frá kl. 1 í dag og þar til cr leiksýning hefst, ef alt verður ekki upp selt löngu áður. Leikvinur. I Aðventkirkjunni verður guðsþjónusta i kveld kl. 3. Ræðuefni: Þúsundáraríkið eða friöarríkiö. Hvar veröur það? Hvenær byrjar það? Allir hjartan- lega velkomnir. O. Frenning. Héraðslæknirinn • í Reykjavík biður þess getið, a'ð allir skólar í héraðinu, aðrir en barnaskólar, megi taka til starfa á morgun (mánudag). Hvítabandið heldur aðalfund sinn annað kveld kl. 8)4, í húsi Iv. F. U. M. Bólusetning gegn barnaveiki. Skólastjóri Miðbæjarskólans ósk- ar þess getið, að þau börn í skól- anum, sem óstungin eru, komi til viðtals við sig á morgun (mánu- dag), árdegisbörnin fyrir hádegi, en síðdegisbörnin kl. 2—5. Árnesingafélagið heldur aðalfund sinn i dag kl. i)4 e. h. í Oddfellowhúsinu (stóra salnum). Dagskrá samkvæmt fé- lagslögum. Nýir félagar eru vel- komnir á fundinn. Næturlæknir er í nótt Páll Sigurðsson, Garöa- stræti 9. Sími 4959. — Næturvörð- ur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Fríkirkjan í Reykjavík. Gjöf afhent af Sig. Halldórss. írá H. Ó. kr. 10,00, áheit frá gam- alli konu, kr. 5,00. Bestu þakkir. Ásm. Gestsson. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði. Almenn samkoma í kveld kl. 8)4. Guðbj. Guðmundsson talar. Zionskórinn syngur. Allir vel- lcomnir. Yngri deildar fundur kl 5. Bethanía. Laufásvcg 13. Samkoma i kveld kl. 8)4. S. Á. Gislason talar. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Samkomur í dag: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. — I Hafnar- firði, Linnetsstíg 2. Samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Kveldskóli K. F. U. M. tekur til starfa aftur á morgun '(mánudag). Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá gamalti konu, 1 kr. frá ónefndum, 6 kr. frá A. M., 10 kr. frá E. L. Gamla Bíó sýnir i fyrsta sinn í kveld þýska talmynd, sem hér er kölluð „Ást i meinum", og gerð er samkvæmt leikritinu „Liebeléi“, eftir Arthur Schnitzler. Ljúka erlend blöð miklu lofsorði á mynd þessa. Þýskir úr- valsleikarar hafa áðalhlutverkin með höndum, Paul Hörbiger, Magda Schneider, Gustav Grúndgens, Olga Tchechowa o. fl. Myndin verður sýnd kl. 9, en „Brúður dauðans“ á alþýðusýningu kl. 7. a. Nýja Bíó sýndi i gær og sýnir næstu daga my.nd, sem heitir „Koss í spegli“, • og er hún ein eftirtektarveröasta mynd, sem þetta kvikmyndaleik- hús hefir sýnt. Það er aö vísu mjög sjaldan aö myndir „Nýja þíós“ séu ekki góðar, en þær eru auðvitað misgóðar eins og alt ann- aö. Að taka eina mynd fram yfir aðra, er því ekkert last um hinar. Það er sjaldan aö kvikmyndir hafi ef svo mætti segja, bókmentalegt gildi, styrkur þeirra liggur venju- iegast í slungnum þræði og með- ferö leikenda. í þessum leik má segja aö sé fólgið bókmentalegt gildi. Þar eru skýrar og glöggar, en hárfínar sálarlífslýsingar, sem ckki yröu betur settar fram þó aö meö orðum væri gert. Það eru heitustu tilfihningar mannlífsins, sem lýst er þegar þær missa af sér hönilurnar og fara úr böndum. Það er harmleikur, en jafnframt spennandi ástarleikur, og að því leyti svo vel bygður, að hann gefur varla bestu reyfurum eftir. Meö- ferö leikendanna er ágæt, og leik- ur Frank Morgans í -hlutverki mál- færslumannsins dr. Held er meö besta og kröftugasta leik, sem hér hefir sést. G. J. íslaud í erlendum blöðum. Yms amerísk blöð hafa birt fregnir um endalok bannsins hér á landi, m. a. New York Times, Morning Globe í Boston og Cleve- land Plain Dealer, og sum blaðanna birta ritstjórnargreinar um bannið á íslandi. Er margt skakt í frá- sögnum þessum og sumt broslegt.. T. d. segir í einni fregninni, að allir Islendingar hafi glaðst yfir þvi, að sterkir drykkir voru aftur á boð- stólum, nema listmálarar! — í Winnipeg Free Press birtist þ. 26. jan. grein um Svein Þorvaldsson, kunnan íslending í Manitoba. —• Frakknesk blöð, t. d. Paris-Soir, geta um útvarpshljómleikana í vet- ur í Kaupmannahöfn, er íslenskri músik var útvarpað frá Kaup- mannahöfn og endurvarpað af ýms- um stöðvum. I umniælum sinuni minnast blöðin á þau Jón Leifs og Elsu Sigfúss. — „Schleswig-Hol- steinische Landeszeitung“ birti þ. 21. febr. grein, sem nefnist „Die Bedeutung der islándischen Kul- túr“, „Völkischer Beobachter“ 19. febr. birti grein um Maríu Markan („Die Islánderin Maria Markan singt“). í „Aarhus Amtstidende“ birtist ritdómur þ. 10. mars, um bókina „Hvite nætter" eftir Krist- mann Guðmundsson. (FB.). Útvarpið í dag. Kl. 9.50 Enskukensla. 10.15 Dönskukensla. 10.40 Veðurfregn- ir. 11.00 Orgel-hljómleikar, úr Frxkirkjunni (Páll ísólfsson). 15.00 Erindi (frá Akureyri) : Um blindu, II. (Helgi Skúlason augn- læknir). 15.40 Tónleikar: Sígild skemtilög (plötur). 17.00 Messa i Fríkirkjunni (sira Árni Sigurðs- son). 18.20 Þýskukensla. 18.45 Barnatimi: Sögur (síra Friörik Hallgrímsson). 19.10 Veðurfregn- ir. 19.20 Upplestur (Sigurður Skúlason magister). 20.00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Austurheimi III. (Björgúlfur Ól- afsson læknir). 21.00 Tónleikar: a) Gleðilög; b) Dónárvalsinn i mismunandi útgáfum (plötur). Danslög til kl. 24. Er þýski flugflotinn eins öflug- ugur og sá breskii? London í gær. FÚ. I>ótt þýska stjórnin liafi mót- mælt því opinberlega í gær, að Hitler hafi sagt Sir John Simon, að þýski flugflotinn vaeri að minsta kosti jafnvigur þeim enska, þá eru talin gild rök fyr- ir því að svo sé: BRUUN, mmsm K. Nýtísku hitamæiap, bæði úti- og innimælar, eru ný- koninir í Gleraugnabúðina Laugaveg 2, Skoðið í gluggann. Gleraugu afgreidd með eða án recepts. GLERAUGNASÉRFRÆÐINGUR Útvarpsfréttir. —o--- London í gær. FÚ. Viðsjár í Ðanzig. Fregn, sem borist hefir frá Danzig um það, að múgurinn liafi ráðist á umboðsmanng Þjóðabandalagsins þar, Mr. | Lester, er nú mótmælt opin-| berlega. , Hins vegar virðist seml leiðtogi þjóðernisjafnaðar-1 manna hafi haldið ræðu þar | sem liann veittist opinberlega að | umboðsmanninum og neitaði að 1 eiga samvinnu við hann. Sagt er að Mr. Lester muni skjóta málinu til Þjóðahandalagsins. i London í gær. FÚ. Mikill ís við austurströnd Ameríku. ís er nú fvrir austurströnd Ameríku, og á mörg liundruð mílna svæði. Enskt gufuskip er fast í ísnum og er isbrjótur nú að reyna að losa það. London í gær. FÚ. Síldveiðar Skota ganga illa. 1 skýrslu um síldveiðar Skota á siðastliðnu ári er sagt að verð- mæti síldaraflans hafi þá verið minna en nokkuru sinni áður frá því 1915. ---- i wataiiM—.—----- N o rs k ar loftskeytafregnir. —o— Hakakrossfánanum þýska sýnd óvirðing. Osló 30. mars. FB. í undirrétti í Drammen hafa tveir bræöur, sem voru sekir fundnir um að hafa dregið niöur hakakrossfána á þýsku skipi, sem lá við 'bryggju í Horten, veriö dærndir í 24 daga fangelsi hvor. KreppuráÖstafanir í N oregi. Oslo 30. mars. FB. Samkvæmt Morgenbladet hefix' Verkalýðsflokkurinn fallist á til- lögur Bændaflokksins um söluskatt (omsætningsskat), sem gert er ráð fyrir aö færi 30 nxilj. kr. árlegar tekjur. Á þetta telur blaðiö1, aö Verkalýösflokkurinn hafi fallist, aö því tilskildu, að öllum tekjum af skattinum verði varið til kreppuráðstafana og að Bænda- flokkurinn greiði atkvæöi með hækkun á beinum sköttum, sem nemur 10%, en tekjur af þessari hækkun eru áætlaöar 5 milj. kr. Með þeim 42 milj. kr„ sem Mo- winckelstjórnin haföi lagt til, aö FRITZ KREIZLER, fiðlumeistarinn lieimsfrægi. — Hann átti sextugsafmæli fyrir nokkuru. variö yröi vegna kreppunnar, ætti Nygaardsvoldstjórnin því að fá til umráöa til kreppuráðstafana 77 milj. króna. i Utanríkisráðherrar Norðurlanda- ríkjanna halda fund. Oslo 30. mars. FB. Koht utanríkismálaráðherra fer næstkomandi mánudag til Kaup- niannahafnar, aö tilmælum dönsku ríkisstjórnarinnar, til þess aö taka þátt í fundi utanríkismálaráðherra Noröurlanda, en á fundinum verð- ur rætt um dagskrárefnið á hin- um fyrirhugaða fundi i*áös Þjóða- bandalagsins þ. 15. apríl. — Á ráðsfundinum verör.r, sem kunn- ugt er, í'ætt um mótmæli Frakk- lands gegn lögleiöingu herskyldu i Þýskalandi. S K R í T L U R. Ráðlegging. Lítill drengur: Heyrðu pabbi! Ef þú rekst á eitthvað fallegt í búöargluggunum — eitthvað sem 'þu heldur aö mig langi til aö fá í jólagjöf, þá skaltu ekki hika við að fara inn og kaupa það! Svona eru þessar konur. — Jæja gamli minn! Svo að þér eruð elsta manneskjan hér í þorpinu ? — Ójá — svo er það nú kallað. En það er ekki alveg rétt. — Kon- an mín er nú eiginlega töluvert eldri — komin undir nírætt. En hégómaskapurinn er svo mikill, að hún vill ekki láta þaö vitnast. Og þá verð eg náttúrlega aö taka það, á mínar heröar aö vera elstur. Nykomid: Hinar þægilegu Klemmumöppup af mörgum gerðum og stærðum Bréfabindapap, allar þyktir og stærðir. Reikningamöppup, margar teg. Lausblaöa-vasabækur, sérstaklega ódýrar (frá 90 aurum); allar stærðir. INGÓLF5HVOLI=SíMl 2JJ4 «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.