Vísir - 30.04.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 30.04.1935, Blaðsíða 3
VISIR er ekki nema tvent, sem getur kómiö í veg fyrir, a‘S, Japan veröi slíkt stórveldi, aS ]>aS verSi rauri- verulega einrátt í Austur-Asíu allri, og þetta tvent telur hanii vera : Ví'Stæk samtök viSskiftalegs eSlis, sem laeint sé gegn Japönum, ^f öllum stórveldunum — e'Sa a'S til styrjaldar komi og Japanar bíSi ósigur. Flotaæfingar Baaðaríkjanna. Núna um mánaSamótin byrja mestu flotaæfingar, sem Banda- rikjamenn hafa nokkuru sinni stofna'S til. Eiga þær aS fara fram á Kyrrahafi og taka ])átt í þeim báSar flotadeildir Bandarikjanna, þ. e. Atlantshafsflotadeildin og Kyrrahafsflotadeildin. Flotaæfing- arnar fara fram á gríöar stóru svæSi, sem er úm 5 mílj. ferhyrn- ingsmilna aS flatarmáli. VerSur „barist“ víSa viS strendur Cali- forniu og hingaS og þangaS á svæSinu milli Hawaiian-eyja og Alaska. Bandaríkjamenn stofna til flota- æfinga árlega, en þeir hafa ekki fyrr en nú látiS allan flota sinn taka þátt í þeim. Áttu þær flota- æfingar, sem hér er unt aS ræSa, a'ð fara fram í fyrra, en var frestaö. Flotamálastjórnin heldur því frarn, aS flotaæfingarnar séu á engan hátt í sambandi viS hinar ótryggu horfur í Evrópu. Herskipin, sem taka þátt í þeim, eru 177 talsins, og eru kafbátar ekki meStaldir, og 450 flugvélar. Á. herskipunum og í flugvélunum eru samtals 55,000 menn. XJm svipaö íeyti standa ílotaæf- ingar Japana yfir, 1500—2000 euskum mílum vestar. TaliS er, aS undir reynslunni af þessum flotaæfingum Bandaríkj- amiá sé þaS komiö, hvort komiö veröur upp flugstöövum í Alaska. Flotaæfingarnar byrja'ðar. London 29. aprlí. FÚ. Flotaæfingar Bandaríkjanna hófust í Kyrrahafinu í dag, og munu standa yfir í sex vikur. 153 skip fór meS leynd frá San Pedro í nótt sem *leiS. — Til- gangur þessara flotaæfinga er sá, aS fá leyst úr hinu svonefnda 16. úrlausnarefni, sem sé því, hvernig verja megi vesturströndina gegn hernaðarárásum. Þær eiga meSal annars aS sýna þaS, hver mundi verSa afstaöa og horfur óvinaflota ef til árása kærrii. Nokkur hundr- uS flugvélar taka einnig þátt í æf- ingunum. Frá Bretlandi. London í aprlí. FB. í lok marsmánaSar voru at- virinuleysingjar á Bretlandi 2.153.- 870 og hafSi því fækkaö aS mun. Tala atvinnutrygös verkáfólks hækkaði í hlutfalli viö atvinnu- leysingjafækkunina upp í um 10.- 200.000. í marslok 'voru atvinnu- leysingjar 131^593 færri en x febrú- ar. TalsverSur atvinnulífsbati hef- ir átt sér staS á Bretlandi frá því um saxná leyti í fyrra og háfa flest- ar greinir atvinnu- og viðskifta- lífs notiS góðs af. ÞaS er sérstak- lega vert að taka fram, aS starf- andi mönnum í byggingaiönaSin- um hefir fjöigaS um yfir 42.000. Fækkun atvinnuleysingja hefir m. a. haft. þau áhrif, aS verkalýösfé- lögin hafa bætt viS félagatölu sína á yfirstandandi ári, en á undan- förnum árum hafa félögin ekki haft af meSlimaaukningu aS segja. Veruleg breyting til hins betra kom í fyri-a (1934) og batinn virS- ist halda áfram og ætla aS vei'Sa varanlegur. (Úr blaSatilk. Breta- stjórnar). | ÁLEXANDER ALJECHIN heimsmeistari í skák, var fyrir nokkuru í Kaupmannahöfn, og tef]cþ samtimis viS 50 mótstöSumenn í „Industriforeningen“. Vann Aljechin 43 töfl, tapaSi 3, en 4 ui'Su Jðn S. Edwalð, kaupm. og ræðismaður á ísa- firði varð bráðkvaddur í morg- un. Banamein lians var hjarta- hilun. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 7 stig, Bolung- arvík 6, Akureyri 7, Skálanesi I, Vestmannaeyjum 7, Sandi 7, Kvíg- indisdal 9, Hesteyri 6, Gjögri 5, Blönduósi 9, Siglunesi 7/Grímsey 6, Raufarhöfn 4, Skálum 4, Fagra- dal 4, Papey 4, Hólum í Horna- firSi 5, Fagurhólsmýid 6, Reykja- nesi 6, Færeyjum 8 stig. Mestur hiti hér í gær 15 stig, minstur 7 stig. Úikoma 0,6 mm. Sólskin 6,0 st. — Yfirlit: Læg'ð fyrir suövest- an land á hægri hreyfingu norö- austur eftir. — Horfur: SuSvest- urland: Allhvass austan og suS- austan. Rigning ööru hverju. Faxaflói: Stinningskaldi á austan og suðaustan. Rigning öSru hverju. BreiSafjörSur, VestfirSir: SuS- aixstan gola eSa kaldi. Dálítil rign- ing. NorSurland, noröausturland, AustfirSir: Breytileg átt og hæg- viöri. VíSast úrkomulaust. SuS- austurland: SuSaustan kaldi. Rigning öSru hverju. Indriði Einarsson rithöfundur og fyrverandi iskrifstofustjóri er 84 ára í dag. Hann er enn hinn ernasti, glað- ur og reifur og léttur í spori. Hann hefir að Visu verið nokk- uð kvefsækinn í vetur en hress- ist nú óðum 'ineð hækkandi sól og hlýjum vordögum. Skip Eimskipafélagsins. Dettifoss fór héöan í gæikveldi áleiSis til útlanda. GoSafoss fer frá Hull í dag áleiöis til Vestmanna- eyja. Gullfoss fer héöan í kveld áleiöis til BreiSafjarSar og Vest- fjarða. Lagarfoss var á Ólafsfirði i morgun. Brúarfoss fer frá Hull í dag áleiSis til Kaupmannahafnar. E.s. Suðurland fór til Borgarness í moi'gun. E.s. Lyra kom frá útlöndttm í gærkveldi. E.s. Edda kom í gær. Skipið hafSi veriS x fisktökxxerindttm á höfnum út um lárid. Af veiðum hafa komið Óla-fur meS 75 lifr- arföt, Karlsefni meS 70, Otur meS 70, Gullfoss meS 40 og Snorri goði meS 96. Hilmir er væntan- legur af veiSurn í dag. Botnvörp- ungarnir eru nú aö veiSum á Eld- eyjargrunni. Farþegar með Dettifossi til xxtlanda: Rich. Thors fram- kvæmdarstj., GuSni Jónsson, Þór Sandholt, Arthur GuSmundsson, Svava Þorléifsdóttir, Hulda Sig- urSardóttir, Jón Árnason, Karó- lína Óíafs, frú Einarsson. Knattspyrnukappleikur 'Háskólastúdenta og Mentaskóla- néménda fer fram í dag og hefst 'kl. 5 ]4- ~ Mentaskólanemendur unnu í fyrravor og vinna bikarinn, sem kept er um, til eígnar, ef þeir sigra núna, og munu því báSir hafa fullan hug á því aS vinna leikinn. Til dæmis ura þaS, hvað þessir leikir hafa veriS „spenn- andi“ má ne'fna, aS öll þau skifti, sem kept hefir veriS, hefir aldrei mun'aS meir en einu marki á sig- urvegurunum og hinum sigruðu. ASgangur ,er ókeypis. Betanía. Samtalsfundur og Ixiblíulestur verður í kveld kl. 8Jú- Allir vel- komnir. Kveðja. í dag kveður heimilisfólkiS á Elliheimilinu Grund frú Láru Jónsdóttur hjúkrunarkonu, sexn lést í Landspítalanum eftir stutta legu, en langvarandi lasleika. Frú Lára starfaði á Elliheimilinu í eitt ár og var hvers manns hugljúfi, enda rækti hún starf sitt íneS sér- stakri alúö og lipurð. ViS, sem þektum frú Láru og störfuSum meS henni á Elliheimilinu, munum ávalt minnast þessarar ágætu og gáfuöu konu meS virSingu og þakklæti. Hún var ávalt reiSubúin til aS rétta hjálparhönd hverjum sem á þurfti aS halda, og gamla fólkiö á Grund, sem svo oft þurfti á hjúkrun hennar og hjálp að halda, ]xakkar henni af alhug öll þau kærleiksverk, sem húri vann fyrir þaö og minnist hennar sem góðs vinar og meS söknuöi. Samverkmaður. Ignaz Friedman, pianósnillingurinn heimsfrægi, hélt fyrstu hljónxleika sína hér i Gamla Bíó í gæi'kveldi. Var húsiS fullskipa'ö áheyrendum og þótti öllum svo fiikiS til hinnar frábæru listar Friednxan’s koxna, að þaö var eins og nxenn vildu í lengstu lög reyna aS komast hjá aS standa upp til brottferöar. VarS og Fried- man a'ð leika nokkur atxkalög. Annar hljómleikur Friedmans er i Gamla Bíó annaB kveld kl. 7,15. — Grein um hljómleikinn í gær- kveldi verSur væntanlega birt í blaSinu á morgun. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. — Næt- urvörSúr í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Bókasafn „Anglia“ í breska konsúlatinu er opiS í kveld kl. 8—9. Starfsstúlknafél. Sókn heldur áSalfund sirin n. k. fimtu- dag (2. rixaí) í K. R. húsintt, uppi, kl. 9 e. h. Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund í Varðarhúsinu ann- aS kveld kl. 8)4. Hallgrímur Jóns- son yfirkennari flytur erindi. Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar. 19,10 VeSurfr. 19,20 Tónleikar: Lög fyrir ýms hljóðfæri (plötur). 20,00 Klukku- sláttttr. Fréttir. 20,30 Erindi: Úr ifrönsku stjórnai'byltingunni, I: HálsmeniS (GuSbrandur Jónsson rithöf.). 21,00 Tónleikar: a) Pía- nó-sóló (Emil Thoroddsen); b) Lehar-hljómleikar (65 ára afmæli Lehars) (plötur) ; Danslög. Læknaskortnr I Rnsslandi. Moskwa í apríl. FB. Vegna þess, aS fyrirsjáanlegur er skortur lækna til þess aö vinna aS franxkvæmd áætlunar sovét- stjórnarinnár til þess aS auka al- menna heilbrigði í landinu, hefir ríkisstjórnin ákvéSiS aS hækka laun laskna og bæta kjör þeirra á annan hátt, í von um aS fleiri verSi til þess að leggja fyrir sig aS nerna læknisfræöi. Hefir verið tekin sú ákvöröun, aS hækka meS- íil mánaSarlaun lækna úr 250 upp í 450 rúblur. Eru læknar því komnir í sama launaflokk og verkfræðing- ar og fleiri, er aSnjótandi eru góöra launa. Samkvæmt hinum 11'ýju fyrirskipununf miðaát launin framvegis við hversu lengi lækn- arnir hafa starfaS, en fil þessa hafa launin veriö eins, ári tillits til aldurs eöa reynslu. HafSi þetta valdiö gremju eldri og reyndari lækna, er bjuggu viÖ sömu larina- kjör og þeir, sem komu frá próf- boröinu. Læknar, sem takast störf á hendur í norðurbygöum landsins, þar sem störfin eru kxíigsamlega erfiSust ýrnissa hluta vcgna, fá langhæst lauri. Læknurn veröur ekki meinaö að vinna sér inn nokk- urt fé meö aukastörfum, en flestir læknar í þjónustu ríkisins hafa svo miklum störfuxn aS gegna, aS þeir geta litlum' öSrum störfum viS sig bætt. Taliö er, aö riú séu um 44.000 læknar i Rússlandi, en 1913 voru þeif 13.000 talsiris. Tala læknisfræSinema í rússneskum há- skólum er nú 70.000. Þrátt fyrir aukninguna eru enn héruð og sjúkrahús í fjarlægum bygSurn, sem eru læknislaus. — (Uriited Press). Verkfall í Oslo. Oslo 28. aþríl. FB. 'Félag pípul agningaxri arina í Oslo tók þá ákvörSuri í gær aS leggja niöur vinriú. Höfst verk- falliS í dag og hætti viririán á öllum vinnústöSúm. — PíþuJagn- irigaménn eru óánægSir rrieð þinn nýja launataxta og krefjasí þe’ss,' aS öllum vei'kamönnum í stétt- inni verSi trygS lágmarkslaun eftir fjögur ár viS starfiö. jafntefli. ötan af landi. Veðurfar og afli. 29. apríl. FÚ. Fréttaritari útvarpsins á Þing- eyri símar, aö þar hafi mjög skift um veöráttu meS sumarkomunni og sé þar nú sunnan veður og hlýja. Aflabi'ögö erU afar treg. Aflafréttir. 29. apríl. FÚ. GóS sildveiSi lxefir veriS í Kefla- vík í dag, í lagnet. Hefir öll sild þar veriS seld í dag til skipa, fyrir 20 krónur strokkurinn. Færeyskur kixtter, Ivonna, kom til Keflavikur í dag. Skýrði skip- stjórinn, Magnús Olsen, svo frá, að afli færeyskra skipa þessa ver- tí'ð sé óvenjuléga lítill, og þau 18 ár, sem hann hefir verið skipstjóri, muni hann aöeins eina vertíS, sem hafi verið jafn aflalítiS. Bátar þeir, sem réru írá Kefla- vík í dag í Grindavikursjó, öfluSu vel. Albert Bjarnason, skipstjóri á vélbátnum Bjarna Ólafssyni varS fyrir því tjóni í nótt, aS sjö og hálfu bjóSi af línu hans var stolið í Grindavíkursjó. SkaSinn er met- inn 800 til 1000 krónUr, og hefir Albert beöiS sýslumanninn í Gull- bringu- og Kjósarsýslu aö taka rnáliS til rannsóknar. Niðurjöfnun útsvara á Siglufirði. 29. apríl. FÚ. Skrá yfir aSalniSurjöfnun út- svara á Siglufiröi var lögS franx í dag. NiSurjafnaS er 206.645 krón- um, á 935 gjaldendur. Sunnanbtíða og hægviðri. Fréttaritari segir sunnanblíSu og hægviöri, en tregan afla, og mjög nxisjafnan. í gær var hæstur afli á bát 2500 kg. tJtvarpsfpéttii*. Merkt tónskáld látið. London 28. aprxl. FÚ. í dag andaðist í London tón- snillingurinn -og tónskáldiS Sir Aléxander Mackenzie, og hafSi hann um 30 ára skeiS veriö for- seti Konunglega Tónlistarháskól- ans (Royal Academy of Music) í London. Hanri var 87 ára. Þjóðverjar neita að framselja Bertold Jacob. London 29. aprlí. FÚ. Þýsk yfirvöld hafa nú enn neit- aS því aS veröa viS kröfu sviss- nesku stjórnarinnar, um þaS aS- franxselja Bertokl Jacob, sem Svisslendingar segja að Þjóðverjar hafi rænt frá Sviss. Svissnesk stjórnarvöld krefjast' þess nú, að máliS vei'Si lágt i gerS. AnnaS áþekt tilfelli varS opin- bert í dag í Tékkóslóvakiu. ÍYfir- völdin halda því franx, aS maður einn, sem var að ganga út úr járn- brautárstöS í Tékkóslóvakiu, skaxnt frá landamærunum, hafi veriö hrifsaður af þýskri leynilög- reglu og fluttur yfir landamærin til Þýskalands. Atvinnuleysi eykst í Frakklandi. Berlin 30. apríl. FÚ. Sökum hins aukna atvinnuleys- is i Frakklandi hefir franska at- vinnumálaráSuneytið enn í þessuxn mánuöi látiö vísa allmörgnm er- lendurn verkamönnum úr landi. — Dagana 15. til 20. apríl voru 900 verkamenn fluttir yfir landamærin og var rúmlega helmingur þeirra Pólvei'jar. Skógarbrunar í Ameríku. Berlín 30. apríl. FÚ. Skógarbrunar hafa þessa dag- ana gert vart viö sig víðsvegar í Noröui'-Axnei'íku og sumstaðar ekki tekist aS stööva útbreiSslu Jieirra, svo aö töluvert tjón hefir hlotist af. Hefir gæsluliS þaö, sem vinnur aö heftingu skógarbi'una, veriS aukið unx mörg þúsund sjálf- boöaliSa, og er strangur vöröur haföur á þeinx stööum, sem mest hætta er á að skógareldar komi upp. Baráttan um ferdamennina. öll þau lörid, sem hafa upp á óvenjulega náttúrufegurð o. fl. að bjóða leggja mikla á- herslu — og meíri en nokktxru sinni — á það, að hæna til sín skemtif er ðamenn. Skemtiferöalög hafa viöa mink- aö allnxjög af völdunx kreppunnar. Menn hafa alnxent haft úr nxinna aS spila en áöur og þótt sumstaðar sé talsvert fariö aS rætast úr, ern erfiðleikar manna enn miklir, vegna þess að tekjur þeirra hafa nxinkaS eöa menn jafnvel alveg orSiS atvinnxriausir, og ofan á þetta bætist, aS allskonar gjald- eyrishönxlur draga úr áhuga mai'gra fyrir að ferSast landa milli. En þó er margt talið benda til, að sá bati, sem þegar er orSiS vart í þessuni efnuni, fari nú mikiS aS aukast, enda képpast ferSamánna- löndin viS að hæna til sín feröa- mennina og gera íneira til þess en nokkuru sinni áður. FerSa- mannalöndin hafa nxiklar tekjur af skenxtiferSaniönnuin. Þeir skilja eftir mikiS fé, seni veröur til þess' aS örva viSskifti, og þaS er vitan- lega ekki sist vert nú, þar sem svo víða er erfiðleikum bundiS aS fá ei'lendán gjaldéyri, aS geta beint til sín senx stærstum ferða- nxannastraunx. Og unx þetta stend- ur barátta milli ýnxissa landa, sem hafa dregiS til sín meginhluta ferSanxanna Irá Arixeríku, Bret- landi og viðar, en nieSal þessara larida eru fremst Frakkland og Italía. Hefir áSur veriS nokkuö sagt frá þeinx ráSs'tÖfunum, sem Frákkarf hafa gért Og eru aS gera til þéss ■ aS auka férSamanna- straúminn til sín á ný, eri nú verS- ur lítils háttar frá þvi sagt, sem ítalir erú að gera í sama skyni. í símfregn frá Rómaborg til Parísarblaða segir, aS ítalir geri nú meira en nokkru sinni á undan- . iförnum 5 árúm, til þess aS ná sanxa nxarki og 1929, en taliS er, aS þéir hafi þaS ár haft tekjur af ferðámönnum, sem námu um 2 miljörSum líra. Eftir þaS fóru þessar tekjur nxinkandi og þótt nú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.