Vísir - 09.05.1935, Side 1
Ritstjóii:
PÁLL 8TEINGRIMS8ON.
8imi: 4606, '
PreotsittJðJtttfml: 46fS.
Aférreiðsla:
AUSTITRSTRÆTI 12.
Sítfni: 3400,
Prentsmiðjusími : 4578.
25. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 9. maí 1935.
125. tbl.
Sidasti sðludagup fyrip 3. flokk ©p i dag,
Ætlid þér að gleyma ad endurnýja?
Happdrættið
GAMLA BÍÓ
Systurnar fjórar.
(Little Women)
(Pigebörn.
Efnisrík og lirífandi talmynd í 12 þáttum eftir hinni víð-
lesnu skáldsögu Louise M. Alcott. — Aðalhlutverkið leikur
hin nýja kvikmyndastjarna
Katliapine Mepbupn.
Myndin liefir af Potion Picture Academy of Arts and Science
hlotið verðlaun sem itesta mynd ársins.
Hvíta nunnan
verður sýnd annað kveld kl. 7 í Gamla Bíó, lil ágóða fyrir
Hvítabandið. — Aðgöngumiðar á kr. 1.50.
i'doí.
Kveðjuathöfn yfir jarðneskum leifum SigurSar Þorvarðar-
sonar, íyrrum b(jnda í Krossgerði og lireppstjóra í Berunes-
lireppi, sem andaðisl 2. þ. m. au heimili sínu, Vesturgötu 59
liér í hænum, fer fram á heimili hans föstudaginn 10. þ. m., kl.
2V2 e. h. Síðan verður líkið flutt í dómkirkjuna og, að lokinni
athöfn þar, flutt til skips, tii greftrunar að Berunesi í Berunes-
lireþpi.
Reykjavik, 8. maí 1935. 1
Vándamenn.
Innheimtumaðor.
Ungur og duglegur maður óskast til að annast inn-
lieimtustörf. Umsókn, ásamt upplysingum um fyrri at-
vjnnu, ennfremur meðmæli éf til eru, sendist Vísi fyrir
14. þ. m., merkt: „Innheimtumaður“.
LEiLFJELMi LEYUPILDIÍ
í kveld
spennandi
gamanleikur í 3 þáttum.
AðgöngumiSar seldir kl. 4—7 dag-
inn fyrir, og eftir kl. 1 leikdaginn.
Sími 3191.
Buick
drossía, til sölu. — Uppl. í
sima 4167 eftir kl. 7.
Stúlka
vön innheimtu óskar eftir vinnu.
Tilboð merkt: „Júní“, leggist inn
á afgr. Vísis.
Stillka,
sem er vön að sauma hatta,
getur fengið pláss á Lauga-
vegi 19. Sími 1904.
Rúllngardíonr
ódýrastar og bestar.
HELGI SIGURÐSSON.
Grettisgötu 21.
Sími: 3930.
Húsgagnabólstrnn
í sambandi við húsgagnavinnustofu mína hefi eg nú
sett upp húsgagnabólstrunarvinnustofu. Get eg nú tek-
ið á móti allskonar húsgögnum, bæði nýjum og göml-
um, til bólstrunar.
Eingöngu fyrsta flokks efni og vinna sem selt verður
með sérlega sanngjörnu verði.
Fólk ætti að nota sér þetta sérstaka tækifæri og koma
með húsgögn sín til bólstrunar á
‘ '''Íí'é&Vt..
Klúpparstíg 28. — Sími 1956.
Hjálmar Þorsteinsson.
Gaseldavélar
Gasbakarofnar
Gassuðutæki
eru til prýðis fyrir
hvert eldhús.
Allar tegundir með
tvöföldum sparibrenn-
ara ávalt fyrirliggj-
andi.
Á. Einarsson
Funk
italskir
hattarl
Nýkomið mjög smekklegt
og fjölbreytt úrval.
NýjSnið! — Nýjar gerðir!
Verðið lágt.
Oeysip.
K. F. U. M.
A.-D. fundur i kveld ld. 8y2.
Inntaka nýrra félaga. —
Allir karlmenn velkomnir.
Skorað á alla meðlimi félagsins
að enda þetta starfstímabil með
því að sækja þá fundi vel sem
eftir eru.
Starfsnefndin.
LMJiMl—W NÝJA BÍÓ ww
Kappaksturiim mikli.
Spennandi og skemtileg, amerísk tal- og tónmynd.
Aukamynd:
Mickey og galdpakaplinn.
Fyndin og fjörug Mickey Mouse teiknimynd. ,
Aðalhlutverkin leika:
Sue Carol, Tim Mecoy og William Bahewell.
tbúfl 2 herbergi
og eldhús, mcð nútíma þægindum óskast 14. mai (eða seinna) .
Skilvís greiðsla.
Upplýsingar á skrifstofu ,
Jóns Malldórssonar & Co.
Sími 3107.
Lokadansleikurmn
Lokadagurinn — 11 maí — er á laugardaginn
kemur.
Loka-dansleikurinn hefstkl. 10^2 um kvöidið
í alþýðuhúsinu „Iðnó“.
Besta hl jómsveit bæjarins sjtilar.
Allir skemta sér i vertíðarlok.
SKEMTINEFNDIN.
Dömuúr, Hepraúr,
vönduð, með sánngjörnu verði, kaupið þau
til fermingargjafa. Ýmsir smá hlutir, til-
valdir til tækifærisgjafa.
Jón Sigmundsson,
gullsmiður.
Laugavegi 8.
htab er SIMILLON CREME?
Það er nýjasta créme Veru Simillon.
Það er framleitt úr bestu liráefnum.
Það er gjört eftir nýjuslu erlendum aðferðum.
Það er ágæt vernd gegn vindi, veðri og sól.
Það er drjúgt í notkun og þó ódýrt.