Vísir - 11.05.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 11.05.1935, Blaðsíða 1
RlUtjóri: PÁLL STELNGRlMSSON. Simi: 4606, PreQtsniðjBifad: 41 f8. Affrreiðsla: ÁUSTURSTRÆTI 12. Sííni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, laugardaginn 11. maí 1935. 127. tbl. GAMLA BlÓ Systurnar fjórar. (Little Women) (Pigeböm. Efnisrík og hrífandi talmynd í 12 þáttum eftir liinni víð- lesnu skáldsögu Louise M. Alcott. — Aðalhlutverkið leikur hin nýja kvikmyndastjarna Katliarine Hepbupn. Myndin hefir af Motion Picture Academy of Arts and Science hlotið verðlaun sem besta mynd ársins. Hér með tilkynnist, að jarðarför okkar hjartkæru móður, ’Guðrúnar Guðmundsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni mánu- daginn 13. maí og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Sunnuhvoli, kl. 1%. Jóhanna Magnúsdóttir. Kristín Magnúsdóttir. Guðmundur Jónasson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að litla dóttir okkar, Þorbjörg Laufey, sem andaðist þann 6. þessa mánað- ar, verður jarðsungin frá heimili okkar, Fálkagötu 27, þriðju- daginn 14. þessa mánaðar kl. 3 eftir hádegi. Sigríður Eyjólfsdóttir. Ingjaldur J. Ingjaldsson. ___ Vorskóli minn, fyrir börn á aldrinum 5—10 ára, tekur til starfa 15. mai i Versl- unarskólanum. Sérstök áhersla verður lögð á lestur, skrift og reikning, auk fleiri námsgreina. Ennfremur handavinna, blóma- söfnun, útileikir, ferðalög og fleira. Fríöa Sigupðapdóttip, Skólavörðustíg 14. — Sími: 2682. Gamla Bíó 1 kvöld kl. 7,15 Ignaz Friedman Síöasta sinn. Aðgöngumiðar 3.00 og 3.50 í Hljóðfærahúsinu og við innganginn í Gamla Bíó, ef nokkuð verður óselt. Laus staða. RafveitustjórastaÖan við rafveituna í Borgarnesi er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa réttindi til raflagninga, hafa fengist við mótorgæslu, og vera reglumaður. Umsóknarfrestur til 30. júni n. k. Upplýsingar gefur oddvitinn i Borgarnesi. Sími: 4. til leifju 14. maí 2 hæðir, 4 herbergi og eldhús. Uppl. síma 3791. reglusamur og duglegur, getur með þægilegu móti orðið með- eigandi í prentsmiðju, og um leið skapað sér framtiðar vinnu. Tilhoð, merkt: „Reglusemi“, sendist Visi fyrir 17. þ. m. The Gats Paw. NÝJA BÍÓ i L Syndebukken. Píslarkrákurinn. Bráðskemtileg amerísk tal- og tónmynd. — Aðalhlutverkin leika: Harold Lloyd, Una Merkel og George Barbier. Allir kvikmyndavinir munu fagna þvi, að sjá Harold Lloyd birtast á nýjan leik i þessari óvenjulega skemtilegu mynd. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR. Börn fá ekki aðgang. ILFORDS SELO ILFORD. Selókróm-filmur eru okkar filmur, — látið þær einnig vera yðar filmur. Engar eru betri, engar ljósnæmari — engar sam- bærilegar filmur eru ódýrari. Tilbúnar hjá: Uford Limited, Ilford — London. ■miniiimiiiiiiiniiiiiimiiHmiiHiiiiiniiiimiiiiiimiiniiiiiiiiiimii Málarameistarafélag REYKJAVÍKUR. Fundur sunnudaginn 12. þ. m. á Hótel Borg kl. 5. — Fundarefni: Verkfall sveinanna. Forseti og skrifstofustjórisambandsins mæta á 1‘und- inmn. Félagar! Engan má vanta á fundinn. STJÓRNIN. iiiiiiiiiiniiiHiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii Til Búða og Olafsvikur fer bíll á mánudaginn 13. þ. m. frá Bifröst Sími: 1508. Innheimtumaður óskast V átpy ggingapfélögin 'r*‘ ' Danske Lloyd og Svea hafa flutt skrifstofur sinar í Hafnarstræti 19, 2. hæð. (Hús Helga Magnússonar&Co.) i nokkura daga. Tilboð, merkt: „Strax“, leggist inn á afgr. Vísis. ©1? að auglýsa í VÍSI. Freðfisknr. Nú er hann lcominn á mark- aðinn, beinlausi freðfiskurinn frá Súgandafirði. Lúða, Steinbítsriklingur, Þorskur. Páll HallbjDrns, Laugavegi 55. Sími: 3448. K. F. u. M. á morgun. Y.—D. fundur ld. IV2 e. h. — Seinasti fundurinn á vorinu. U.—D fundur kl. 8V2 e. h. Nautgriparæktar- og mjólkursölufélag Reykjavík- ur heldur aðalfund sinn sunnu- daginn 12. þ. 111. í kaupþings- salnum kl. 1 e. h. . Stjórnin. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Skófatnaður Brúnir leðurskór með hrá- gúmmísólum og hælum. — Stærðir: 36 til 41 kr. 5.75 do. 42 — 45 — 6.50 Strigaskór með gúmmíbotn- um. Stærðir: 22—28. Verð 1.90 do. 29—35. — 2.50. do. 36—42. — 3.00. Karlmannaskór úr leðri 9.00. Sköv. B. Stefánssonar, Laugaveg 22 A. — Sími 3628.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.