Vísir - 26.05.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR
tJ t va a»p st'ré tti i».
Londoii, 25. mai. FÚ.
Vígbúnaður Bandaríkjanna.
Öldungadeild Bandaríkja-
þingsins sa.nlþykti í gærkveldi
með miklum meirihluta frum-
varpið utn gjöld til flotamála,
og er þar gert ráð fyrir hærri
greiðslum tit þessara mála, en
nokkru siimi áður í sögu Banda-
ríkjanna. Meðal annars er gert
ráð fyrir smíði 555 nýrra flug-
véla og fjölguu foringja og liðs-
manna.
Londo'U, 25. maí. FÚ.
Fjármálaeiaræði í Frakklandi?
Ráðagerðtrnar. um fjármála-
einræði eru. nú mjög mikið
ræddar í Fr .ikKlandi, og þykir
svo að þar. geti brugðið til
beggja skaúfa um stjórrimálin
út af þessú I næstu viku eiga
áð fárá' frajrrt í fulltrúa deildinni
mikilsverSáé' umræður um
þessi mál, en sennilegá’ ekki
fyr en á, fostudag. Þangað til
ætlar Flandin að reyna að vinná
máli sínu fyígiú
Londön, 25. ínaí. FÚ.
MacDonald á konungsfundi.
Mr. Ramsay MacDonald gekk
i dag á konungsfund, en síðast
átti hann tai við konung fyrir
níu dögum. Örð' leikur á því, að
þetta standi í einhverju sam-
bandi við væntanlegar breyt-
ingar á enska ráðuneytinu og
er gert ráð fýrir því, að þær
breytingar fari fram uin hvíta-
sunnu leytið.
London, 25. inai. FÚ.
Golfkepni euskra áhugamanna
lauk í dag og fór svo að Ame-
rikumaðurinn Lawson Little
sigraði, vann Bretann dr. Wedd-
ell.
Kbh. 25. maí. FÚ.
Brúðkaup Friðriks konungs-
efnis og Ingrid prinsessu.
Um 350 þúsund krónum hefir
verið safnað í Danmörku til
brúðargjafar lianda Friðrik rik-
iserfingja og Ingrid prinsessu.
í ræðu jbeirri, sem Kristján
X. hélt í brúðkaupsveislunni í
konungshöllmni í Stokkhólmi,
sagði hann meðal annars, þeg-
ar hann svaraði ræðu Svíakon-
ungs fyrir ininni hrúðhjónanna,
að hann væri |>ess viss, að Ingi-
riði prinsessu mundi verða tekið
á íslandi og i Danmörku með
þeirri sönm hjartans alúð, sem
hún liefði átt að sæta í Svi-
þjóð.
Ní#.'
Endurlagning járnbrauta í
Noregi.
Oslo 25. maí. FB.
Ríkisstjórnin hefir fallist á
tillögur um að verja 21,6 milj.
kr. til endurlagningar járn-
brautinni á Vestfold. Hin nýja
járnbraut verður breiðari en
gamla járnbrautin.
Landhelgisgæsla Norðmanna.
Blaðið Nationen skýrir frá
því, að landvarnanefnd Stór-
þingsins ætli að leggja lil, að
gert verði við eftirlitsskipið
Fridtjof Nansen. Ennfremur,
að-bygð verði tvö eftirlitsskip,
250 smálestir hvort.
Nýr norskur sendiherra í Dan-
mörku.
Esmarch utanríkisráð hefir
verið skipaður sendiherra Nor-
egs í Danmörku frá 1. júlí n.
k. Esmarcli er f. 1882 og liefir
verið utanrikisráð frá 1922.
Noregsbanki kaupir gull.
Noregsbanki' kevpti í fyrsta
skifti í gær gull, sem unnið er
úr jörð í Noregi. Er um að
ræða tvær gullstengur úr Ble-
ka-námunum á Þelamörk.
Greiddi bankinn 8000 kr. fvr-
ir þær.
FELAGSPRENTSMiDJ A N
ÞEGAR „LITLABELTISBRÚIN“ VAR VÍGÐ.
NeÖri myndin er tekin úr loftinu, Jótlandsmegin.
iTAPAt FIJNDIf)!
15 lilra mjólkurbrúsi tapa'ð-
ist í dag. Finnandi vinsantlega
beðinn að gera aðvart í sínta
1823. (1662
inicÁa
Til leigu stór steyptur skúr á
Grjótágötu 14'A. Ágætt smiða-
eða skóverkstæði, eða fyrir
vörugeymslu. Uppl. gefur Giss-
ur Gottskálksson, Grjótagölu
14 A, heima eftir kl. 6 siðd. —
(1635
Skilvís- maður í fastri stöðu
óskar eftir þriggja lierbergja
ikúð með öllum þægindum, frá
1,—15. ágúst. Engin þþrn, Til-
boð, merkt: „2, júní“ sendist
Visi fyrir mánaðamót. (1484
Ödýr íbúð tít leigu í Skerja-
firði til 1. október n. k. Uppl. í
.síma 3899, kl. 9—12 og 2—4
daglega. (1664
Til leigu 3 herbergi og eldhús
og 1 herbergi og eldunarpláss.
Uppl. Laugav. 23, sunnudag, 26.
maí, kl. 4—6 e. m. og mánudag
27. kl. 9—10 e. m, „ (1663
Tvær stofur með baði og að-
gangi að eldhúsi, til leigu á
Laugavegi 132. (1661
Sólríkl lierbergi, með góðum
húsgögnum, til leigu á Laufás-
vegi 44. , (1660
Herbergi og rúm best og
ódýrust á Hverfisgötu 32. (100
Röskur piltur 15 ára, kunn-
ugur í bænum, óskar eftir starfi
i sumar sem sendisveinn eða við
innheimtu. Uppl. í síma 3726.
(1659
■VINNAfl
Hreingerningar. Einar &
Vigfús. Sími 4036. (1625
Málningar, gluggaþvottur,
húsaþvottur. Simi 2148. (1521
Regnhlífar teknar til viðgerð-
ar, Xaufásveg 4. (687
Stúlka óskas t í vist og telpa
lil að gæta harna á Frakkastíg
22. , (1665
iTAUPSKATUKl
Ódýr liúsgögn til sölu. Gömul
tekin í skiftum. Hverfisgötu 50.
Húsgagnaviðgerðarstöfan. (179
ÁSTIR OG LAUSUNG. 126
orðin vitskert og hefði sloppið út í þokuna
með barnslík í fanginu. — — Hann liugsaði
um jielta aftur og fram og varð æ daprari
í bragði. — Og meðan Jiessu færi fram —
meðan hanri væri að leita að Gemmu — væri
Sebaslian á flugi mn háloftin, ofar allri Jioku,
glaður og reifur og vongóður á leið til sjálfr-
ar Parísarborgar. — Svona hefði jiað æfin-
lega gengið til: Hann — Caryl Sanger — hafði
verið hin'n þægi og viljugi og geðgóði áburðar-
jálkur fjölskyídunnar.---—
„Já — tilfelli var jiað,“ byrjaði ljósmynd-
arinn á nýjan leik. — „Alvarlegt lilfelli —
bölvað tilfélli, eftir minni meiningu. Hún get-
ur svo sem verið húin að hlaupa spottakorn,
stúlku-kindin. -— Þú skilur Jiað? — En hún
jafnar sig og nær sér aftur, skinnið að tarna,
þegar liún er orðin J)reytt og svöng og búin
að skæla nægju síiia. — Þánnig gengur Jiað
æfinlega. Eg kannast svo sem við þau, til-
fellin Jiáu arna, Þaú geta verið bölvuð. — —
En fái þessar blessaðar óhemjur að grenja
í friði, Jiá lagasf þær aftur. — Eg Jiekki Jjetta,
eins og surnt annað. Fái þær bara að orga
í friði, þá er þeim borgið.----Mér dettur
i liug — ef við finnum stúlkuna — og liafi
hún þá eliki komist upp á lag með að grenja,
að Jiað gæti verið ráðlegt að ýta undir tárin
með því, áð leggja í kjöltú hennar eitthvað
. af leikföngum krakkans, ellegar Jiá einhverja
flík, J)ví að J)á springur blaðran.---Eg skal
segja J)ér, kunningi, að samkvæmt minni lieim-
speki ....“
„Haldið yður saman, niannfjandi,“ sagði
Caryl, býsna úrillur.
„Yður? — Nú — svo að J)að eru bara bein-
harðar þéringar! -— Jæja — J)á það! — En
ef mér leyfðist að segja eitt orð til viðbótar,
J)á væri J)að J)etta: — Eg er orðinn svangur
og liefi nokkurn hug á J)ví, að fá mér matar-
hita í næsta veitingahúsi. — Og eg líl svo á,
að vður kynni að vera hagkvæmt að fá ofur-
lítinn bita til samlætis.“
Og sannleikurinn var sá, að Jæir voru báðir
orðnir matarj)urfar. — Þeir rangluðu inn í
kaffihús, er fyrir þeim varð, og Carjd keypti
brennivín. Hann vonaði, að það gæti orðið lil
J)ess, að hann losnaði við fylgdarmanninn.
Ljósmyndarinn vseri sehnilega svo hneigður
fyrir áfengi, að hann mundi setjast um kyft
í knæpunni, ef hann 'væri kominn á bragðið.
— En J)að lánaðist J)ó ekki. — Ljósmyndar-
inn skildi ekki við Caryl meðan leitin stóð
yfir. En lienni lyktaði um nónbil á lögreglu-
stöðinni í Liverpoölstræti. —
Þegar þeir Caryl rákúst J)ar inn, var liið
versta um garð gengið. — Menn höfðu tekið
barnslíkið frá Gemmu og þótti Caryl vænl 'um
það. Hann bjóst ekki við því, að hann hefði haft
karlmensku lil J)ess, að taka þátl í J)eim sorgar-
leik. — ,
Gemma lá á bekk i lögreglustöðinni og virt-
ist hálfsofandi. Hún ansaði að minsta kosti
engu, þó að á hana væri yrt. Þrír stórir og stæði-
legir lögregluþjónar voru yfir henni og reyndu
til skiftis að fá hana til þess að drekka te. —
Caryl seltisl á bekkinn lijá lienni, tók hönd
hennar og mælti vinsamlega:
„Kæra Gemma. — Eg er hingað kominn lil
Jæss, að biðja J)ig að koma heim með mér.“
Hún leil á liann — horfði lengi og virtist ekki
sjá rieitt né skilja.
„Það er „tilfelli“ — alvarlegt tilfelli,“ sagði
Ijósmyndarinn spekingslega. — „Hún þekkir
yður ekki.------Eg liefi ofl rekið mig á svona
„tilfelli" — nákvæmlega svona. — Bara maður
hefði nú einhverja tusku af litla greyinu —
þá ....“
„Haldið yður saman og farið,“ sagði Caryl
liryssingslega. —
Ljósmyndarinn gekk til dyra J)egar í stað ög
náði í bifreið. — Caryl varð aldrei ljóst, hvort
niaðurinn væri greiðviknih sjálf eða bara ékki
með sjálfum sér. Hann var ákafur i ])jönust-
unni og gekk með bifreiðinni alla leið frá
Liverpoolstræti til WesLminsler Bridge. Og
harin var alt af að segja bifreiðarstjörahum til
vegar eða leiðbeina honum á annan hátt. Bif-
reiðarstjórinn ók liægt og'gælilega, enda ómögu-
legt og óverjandi að aka hratt í þvi líku þoku-
myfkri.
Caryl sat í aftursæti bifreiðarinnar og hafði
Genimu í fanginu. Hún hafði enga mótspyrnu
sýnt, er lögregluþjönamir báru liana út i bif-
reiðina. Hún lireyfði sig ekki og mælti ekki orð
frá vörum. Og nú Iiallaði hún höfðinu að brjósti
Caryls og hærði ekki á sér.-----— En stundum
heyrðist honum hún vera að tauta eitthvað eða
hvísla.
„Hvað segirðu, Gemma lilla?“ spurði Caryl.
Hann laut niður að lienni til J)ess að lieyra
betur.
„... . The doggie went to Dover . .. . “
Hann spurði einskis framar.
Caryl J)ótti liaganlegast að fara með hana til
herbergja sinna i Tansleystræti, enda datt hon-
um enginn annar staður í hug J)á þegar. Það
kom vitanlega ekki til neinna mála,. að hann
leyfði lienni að fara aftur heim í kompuna
Jæirra Sebastians og hennar. En auk J)ess vissi
hann, að í húsiriu þar sem liann bjó, voru tvær
góðar og duglégar súlkur, sem hann efaðist
ekki urn, að hlynna mundu að herini, ef hann
nefndi })að við þær. Og svo var líka kona blinda
mannsins á hæðinni fyrir neðan. '•—- Hann
treysti J)ví, að hún mundi reynast vel, ef til
liennar yrði leilað. Þá mintist hann og þéss, að
í húsinu hafði lengi staðið autt lítið svefnher-
bergi og að ])að mundi hann geta fengið á leigu,
uns honum lækist að útvega Gemmu herhergi
annarsstaðar. ,