Vísir - 29.05.1935, Blaðsíða 4
VISIR
BISKUPSVÍGSLA í DÓMKIRKJU KAUPMANNAHAFNÁR.
Myndin var tekin, er Axel Rosendal var vígöur til biskups i Hróarskeldu-unidæmi. Fyrir frani-
•an altariö stendur Sjálandsbiskup en biskupsefni situr á stól fyrir framan hann. Til hægri1 aörir
biskupar í Danmörku.
RÍKISSTJÓRNARAFMÆLl B RETAKONUNGS.
T. h. mynd, er tekin var af konungshjónunum eftir krýninguna 1910. T. v. er mynd, sent sýnir
livernig göturnar voru skreyttar. er aöalhátiöarhöldin í tilefni ríkisstjórnarafmælisins fóru fram í
vor.
K.F.U.K.
K. F. U. M.
Sameiginlegur fundur fvrir
eldri og yngri deild, 31. maí kl.
8y2. — Margt til skemtunar. —
Félagsstúlkur annast um fund-
inn.
Alt kvenfólk velkomið.
Fjölménnið!
A. D. fundur annað kvöld kl.
8Ví>. Upptaka nýrra félaga. —
Allir karlmenn velkomnir.
Lesið greinina í bæjarfréttum
og látið uppörfast, og komið á
þennan síðasta fund sem hald-
inn er á slarfstímabilinu.
Somarskór,
KARLA og
KVENNA.
Fallegt og gott úrval.
Sandalaskór, barna- og ungl-
inga. — Strigaskór.
Skóv. B. Stefánssonar
Laugavegi 22 A.
Sími: 2628.
Best ei* ad auglýsa í VÍSI.
Freðfiskur. Nú er liann kominn á mark- aðinn, beinlausi freðfiskurinn frá Súgandafirði. Lúða, Steinbítsriklingur, Þorskur. Páll Hallbjðrns, Laugavegi 55. Sími: 3448. Wm§mWM Tvö lierbergi og eldhús til leign á Grettisgötu 54 B. Uppl. hjá Brynjólfi Árnasyni, lögfr. (1750
1 herbergi með aðgangi að eldhúsi, til leigu Kárastíg 8, uppi. (1746
Stofa og eldhús til leigu. Uppl. Njálsgötu 14. (1743
Á sólríkum stað eru 3 lier- bergi og eldhús til leigu. Uppl. Njálsgötu 32 B. (1740
2 herbergi og eldhús til leigu utan við hæinn. A.v.á. (1738
HkVINNÁBI Dugleg stúlka óskast 1. júni á Fæðingarheimilið Eiríksgötu 37. Uppl. milli 8 og 9. (1749
Forstofuherbergi til leigu já Bergstaðastíg 14, 3. liæð. (1737
TILBOÐ óskasl um Iitla ibúð til leigu. Sími 4543, eða Urð- arstig 4 kl. 6—8 í kveld. (1736
Stúlka óskast mánaðartíma, í létta vist. Uppl. i Tjarnargötu 36, kl. 8—12 síðd. (1747
2—3 herbergi og eldhús ósk- asl nú jiegar eða 1. október. — A. v. á. , (1729
Stúlka, vön saumum, getur komist að á Saumastofuna Bergstaðastræti 19. (1744
Við Laugaveg, forstofuher- bergi móti sól. Leigist ódýTt. — Sími 3646. (1722
Barnlaus hjón í góðri atvinnu óska eftir 2ja lierbergja íbúð, með öllum þægindum, i nýtisku húsi, 1. okt. Tilhoð merkt: 1. október, sendist afgr. Vísis fyr- ir hádegi á laugardag. (1741
. 4 herbergi og eldhús til leigu, ódýrt. Sími 3616. (1723
Eitt forstofuherbergi móti suðri, til leigu 1. júní. Sveinn Þorkelsson. Sírni 1969 eða 2420. (1156
Telpa óskast lil að gæla drengs á 4. ári. Uppl. á Eiríks- götu 21, uppi. Sími 4502. (1735
Sólrikt herbergi, með öllum þægindum, til leigu. Skóla- vörðustig 12. Ingólfur Jónsson. (1755
Hárgreiðsla á Lindargötu 43 B. Guðriý- Richter. (1733
Stúlka óskast i nágrenni Reykjavíkur. Uppl. Lindargötu 38,' kl. 7—8i/2. (1731 1 herbergi og eldhús til leigu, ódýrt. Uppl. Þingholtsstræti 26, uppi. (1754
Enskumælandi stúlka þrifin og' vön matartilbúningi getur fengið atvinnu frá 7. júní til ágústloka. Sendið fult nafn, heimilisfang og símanúmer til afgreiðslu Vísis, merkt: „Ár- Á Vesturgötu 12 eru tvö sér- stæð herbergi lil leigu fyrir ein- hleypa. Sérinngangur. — Uppl. þar. (1758
hleicaH
vök“ (1730 Verkstæðispláss fyrir létlan iðnað óskast nú þegar. Tilboð, merkt: „90“, leggist inn á afgr. Visis. (1753
Lipur unglingur, dýravinur, sem kann eða vill læra að liirða um hænsni og annast ýms lieim- ilisstörf, getur fengið vinnu nú þegar á Elliheimilinu. Uppl. í sima 3236. , (1756
■lcnslaB Kenni byrjendum píanóspil. Guðríður Pálsdóttir, Laufásvég 25, niðri. (1742
Stúlka, iðin og reglusöm, ósk- ast 1. júní. Gott kaup. Sími 2577. (1756
Dugleg stúlka sem getur saumað pokabuxur getur feng- ið atvinnu nú þegar á sauma- stofu Álafoss, Þingholtsstræti 2. (1751 iTAPAtTUNDIf)] Lítill gullhringur hefir tap- ast. Skilist gegn fundarlaunum á NýlendugÖtu 6., (1695
iKADPSKArili?!
Ágæt liand-sláttuvél með
tromlu til sölu. — Uppl. í síma
4140. (1732
Getið fengið gróðramold, á
Öldugötu 19, ef hún er tekin
slrax. Hringið í síma 4229. (174
Fjórfalt Kaslnnirsjal til sölu,
og peysufatafrakki. Grettisgötu
24, kjallaranum. (1745
Þríradda M ann bortj-harmó-
níum, með Aeolsharfe 8’, óskast
keypt strax. Simi 4155. (1739
Athugið hina afar ódýru
sokka og nærföt, niðursett um
helming. — Lífstykkjabúðin.
Haínarstræti 11. (438
Hreinar ullartuskur kaupir
Klv. Álafoss háu verði. Afgr.
Álafoss, Þinglioltsstræti 2.(544
Veiðistangartoppur (Hardys)
til sölu á Laufásvegi 27, eftir
kl. 7. (1753
Timbur til sölu ódýrt, á Lauf-
ásvegi 27, eftir kl. 7. (1752
Saumavél, (með dynanao) til
sölu. Tækifærisvérð. A. v. á.
(1757
Ýsunót (snúrrevoð) óskast til
kaups. Uppl. í sima 2826, eftir
kl. 8 e. h. , (1754
mUQÍNNINCAK]
IIR'SS^Tíí
Stúkan Skjaldbreið ni'. 117.
Fundur á föstud. 31. þ. m. kl.
8y2 e. h. í í G. T,-húsinu.
Embættismannakosning, —
fulllrúakosning á Stórstúku-
þing. Húsmálið og fleiri árið-
andi málefni. Æ. t. (1734
ST. „EININGIN“ nr. 14. Fundur
í kvcld á venjulegum tíma kl.
8V2. Kosnir fulltrúar á Stór-
stúkuþingið. Inntaka nýrra
félaga o. fl. Kl. 9VL verður
fundinum breytt í opinn út-
hreiðslufund og á eftir verður
dans o. fl. til skemtunar. Æt.
(1752
Mold fæst ókeypis mokað i bíl.
Ásvallagötu 18. Uppl. í síma
2658. ' (1755
FELAGSPRENTSMIÐJAN
ÁSTIR OG LAUSUNG 129
„Hann sættir sig við það — furðanlega. Og
hann er ekki þess háttar maður, að hann segi
annað en sannleikann. —• Ilann þykist ekki vera
alsjáandi, þegar sannleikurinn er sá, að hann er
steinblindur. Hann kannast við staðreyndirnar.
Af því getur þú tekið lærdóma, Genuna litla.
Þú ættir að hætla öllum leikaraskap. — Þú veisl
það sjálf, að þú fær aldrei framar að sjá barnið
þitt. —“
„Aldrei séð þau....Aldrei séð þau,“ tautaði
Gemma fyrir munni sér og sat hreyfingarlaus.
„Aldrei .... aldrei.....Og fær aldrei að sjá
þau. . .. y
Caryl þóttist sjá, að henni hefði orðið mikið
um þessi tíðindi, þó að hún léti ekki á þvi hera.
Hún blíðkaðist lieldur á svip og' drættir. komu í
andlitið, eins og hún ætti bágt með að verjast
gráti-. Hún sneri sér við, hægt og rólega, og
horfði á hinn blinda föður, þar sem liann sat
við arineldinn.-----Það var eins og liann yrði
þess var. Hann sagði hægt og góðlátlega:
„Já, þannig er það, stúlka mín. Eg liefi aldrei
séð þau .... aldrei séð krakkana mína....Og
það á ekki heldur fvrir mér að liggja, að fá
nokkurntíma að sjá þessa elskulegu smæl-
ing,ja....“
Gemma bandaði frá sér með höndum. Það
var eins og hun gæti ekki ldustað á þessi sorg-
legu tíðindi. — Hún hafði þó fengið að sjá
drenginn sinn. En þessi blindi maður — hann
hafði aldrei fengið að sjá sín eigin börn. — Og
samt var hann hæglátur og æðrulaus. Hann
kvartaði ckki — hann sat rólegur í myrkrinu,
þó að hann vissi að aldrei framar mundi bjarma
af nýjum degi, sem hann fengi að sjá. Alt í einu
fór Gemma að riða til i sætinu. Svo greip hún
báðum höndum fyrir andlitið og stundi. Caryl
var ekki óhræddur um, að hún mundi falla i
ómegin, svo að hann fór til hennar, tók utan
um liana og studdi liana í sætinu. — En hún
hratt honum frá sér. ,
„Farðu .... farðu . . . .“ sagði hún og rödd-
in var nístandi sár. Svo hallaðist hún fram á
borðið og snöggir kippir fóru um allan líkam-
ann. — Hún stundi svo átakanlega, að Caryl
hafði aldrei heyrt neitt því líkt. Hann þóttist
vita, að nú væri hún komin yfir liana, hin heil-
aga sorg ungrar móður, sem mist hefir aleigu
sína, og að hún fyndi til ríkrar samúðar með
hinum þögla, blinda manni, sem aldrei liafði
fengið að sjá börnin sín. —
Hún gat ekki tárast, þessi unga, vansæla
kona. Lengi — lengi sat hún þarna og þarðist
við sorginá, án þess að tárin fengi að streyma.—
Caryl var hræddur um að hún hlyti að missa
vitið á næstu augnahlikum, ef gráturinn kæmi
ekki upp fyrir henni. Og honum leið mjög illa.
Þetta var átakanlegra en alt annað, sem fyrir
hann hafði komið í lífinu.
Tíminn leið. Þau sátu þarna lireyfingarlaus
og þögul öll þrjú — hjónin og Caryl. — Og þeim
fanst sem liðin væri að minsta kosti hundrað ár,
er þau heyrðu, að hin unga móðir var tekin að
gráta.
24. kapítuli.
Caiyl var að cðlisfari livergi nærri laus við
ýmiskonar hleypidóma. Og af þeim sökum
mun það hafa verið, að hann reyndist oft ó-
sveigjanlegur og þrár, svo að stundum gat jafn- '
vel horft til vandræða. — Kæmi eitllivað sér-
stakt fyrir, er miklu þótti varða, bar einatl
mjög á þvi, að liann miðaði framferði sitt og
framkomu öllu fremur við boðorð eðlis sins og
liálfgerðrar sérvisku, heldur en við það, er bein-
ast liorfði við eða þótti liggja í augum uppi.
Hann hefir vafalaust séð eftir þvi stundum,
liversu þrár og stirfinn liann reyndist, en hann
gat ekki að því gert. Sannaðist á honum, eins og
raunar mörgum öðrum, að liver og einn verður
iengst með sjálfum sér að fara. —
, Þetta einkenni lundarfarsins kom greinilega
í Ijós, er farið var að ræða um greftrun litla
drengsins hennar Gemmu. — Hann hafði verið
vitni að þvi í heimsófriðinum mikla, að menn
félli liver uiu annan þveran og væri huslaðir
úti á víðavangi, án allrar viðhafnar og yfir-
söngva. — En hann gat þó eklci sætt sig við það,
að nokkur „kristin sál“ færi af heiminum, án
þess að hinurn andvana likama væri sýndur
fullkominn sómi og komið i jörðina með nokk-
urri viðhöfn. Hann vildi sýna hluliekningu —
umhyggju og hluttekningu. Hann hélt því fram,
að það væri bein skylda, sem á engan hátt mætti
vanrækja. — Hann annaðist allan undirbúning
og bar allan kostnað af greflrun litla drengsins,
og taldi það ekki eftir. Honum fanst það þvert
á móti sjálfsagt, að liann gerði það. — Hann
fór í sparifötin sín og fylgdi liinni litlu kistu til
grafar. Hann syrgði ekki barnið og mundi ekki
einu sinni fyrir vist, hvernig það hefði lítið út.
— Og ef einliver hefði spurt liann, hvemig á
því slæði, að hann fylgdi þessum litla stokk til
grafar, þá mundi liann hafa svarað því til, að
þetta litla barn hefði verið maður, eins og hann
sjálfur og hver annar, og þess vegna væri skylt
að sýna jarðneskum leifum þess virðingu. Og
svo væri líka það, að mömmu þessa litla drengs
væri kannske einhver huggun í því, að liann
sýndi hugarþel sitt með þessum hætti. — Hann
stóð berhöfðaður við gröfina, meðan litli stokk-
urinn seig niður í moldina og presturinn fór
með hin venjulegu orð um það, að maðurinn
sé af moldu kominn, verði aftur að moldu og
risi loks upp af moldinni, þegar kallið komi. —
Svo fyltist gröfin af mold og öllu var lokið. —
Caryl hafði gert skyldu sína. Það var ekki fyrst
og fremst eða beinlinis skyldan við Jænnan litla
barnslíkama. Það var sjálfsögð skylda kristins
manns við meðbræður sína á jörðunni. —
Gemma hafði neitað að fylgja bami sínu til
grafar. — Sorg hennar hafði verið mikil og ofsa-