Vísir - 19.06.1935, Page 1

Vísir - 19.06.1935, Page 1
RlUtjArl: PÁLL 8TELNGRÍMSSON. Sími: 4600, PreotsnlðjBflhni: 41Í8. Aféreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sííni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 19. júní 1935. 163. tbl. __________GAMLA BlÖ __________ Ást og skylda lækmsins. Amerísk talmynd gerð samkvæmt leikritinu „MEN IN WHITE“ eftir SIDNEY KINGSLEY. Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE, MYRNA LOY, JEAN HERSHOLT og ELIZABETH ALLEN Aukamynd: Islan d, ferðalýsing eftir JAMES A. FITZPATRICK. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar og tengdamóður, MARGRÉTAR PÉTURSDÓTTUR, Áxbæ. Kristjana Eyleifsdóttir. Guðrún Eyleifsdóttir. Guðlaugur Guðlaugsson. Jarðarför MAGNÚSAR VIGFÚSSONAR, fyrverandi verkstjóra, fer fram föstudaginn 21. þ. m. frá frí- kirkjunni. Húskveðja hefst að heimili hins látna, Kirkjubóli, kl. 1% e. h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Sólveig Jónsdóttir, börn og tengdaböm. Jarðai’för móður minnar og tengdamóður, ELÍNAR JÓNSDÓTTUR, fer fram föstudaginn 21. þ. m. og hefst með bæn á heimili liennar kt. 10 f. h. á Mimisvegi 6. Kransar afbeðnir. Konráð Gíslason. Sigurlaug Björnsdóttir. Hjartkær sonur minn. GUÐMUNDUR HAUKUR KJARTANSSON, andaðist á Landspítalanum í gær. F. li. mina og annara aðstandenda. Ólafía Einarsdóttir, Éjölnisvegi 3. Húseignirnar nr. 10 við Smáragötu og hálft liúsið nr. 9 við Spitala- stíg, eru til sölu. Óskað er eftir að kauptilboð séu send ,á skrifstofu Péturs Magnússonar i Austurstræti 7 og verða þar gefnar allar upplýsingar um eignirnar. Símar: 3602 og 2002. HÚS stór og smá, selur Jönas H. Jónsson Hafnar8trætí 15. Síml 3327. Ath. Tryggast er þeim, sem þurfa lausa íbúð 1. okt., að kaupa hús fyrir 1. júlí. Karlakór K. F. U. M. Söngstjóri: Jón Halldórsson. Samsöngur í Gamla Bíó föstudaginn 21. júní, kl. 7L4 síðdegis. Einsöngvarar: Einar Sigurðsson og Garðar Þorsteinsson. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og H1 jóðfærav. K. Viðar eftir kl. 1 á morgun. Bjarni Björnsson föstudagskvöldið kl. 9 i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir á sama slað frá ld. 4—7 á morgun. ÍQCQQQQQCCQOCCQOCQQCCQÍ iQQQQQQí ÆQQQQQQQí 5QQQQQQQQQQQQOQ' iQQQQQQQQQQOQQQQQOQQQQCiOQOQQOCiQQOQOQQQCÍQOQOQQOOQOQOOOt Bálfarafélag tslands. AÐALFUNDUR verður Iialdinn í kaupþingssaln- um miðvikudaginn 26. júní, kl. 5 síðd. Dagskrá samkvæmt fé- lagslögum. STJÓRNIN. Skrifstofnreðaíbúð. Efi-i liæðin í Austurstræti 7 er til leigu nú þegar eða síðar. Semjið við , Sig. Þorsteinsson, hafnargjaldkera. Best að angljsa í Vlsi. Að mála bíla er vandasamt og dýrt, en að lialda lakkinu við með Whiz fægiefni er mjög auðvelt og ódýrt. Látið ekki þakið á bíl yðar leka, því « þá fúnar tréverkið og tauið. Berið Whiz g tnnnnlakk á þakið og fyrirbyggið ;; Fátt er jafn hættulegt og leki ^ á kælinum, með því að of lítið vatn veldur ofhitun á vélinni og getur nær eyðilagt hana. Whiz þéttir kælirinn án þess að stífla pipumar. Whiz „smergel“ í ohu er tekið fram yfir annað á fjölda mörgum bílaverk- stæðum., Nf JA Bíö Hetjan mínl (That is my boy). Æfintýrarik og skemtileg amerísk tal- og tónmynd, Aukanxyndir: Brúökaup Friðpiks ríkiserfingja og Ingiríðar prinsessu. Hættulegar íþróttir? Fjölbreytt og fróðleg kvikmynd er sýnir flestar tegundir af iþróttum og sem enginn íþróttamaður ætti að láta óséða. Síðasta sinn. mm bifreiðastöð. Sfmi 4898 CÓðír Ular Sfmi 4898 2 hlutabréf í li.f. Pípuverksmiðjan, 500 kr. hvort, til sölu. — Einnig Yeðdeildarbréf. - Kaupum Kreppxxlána- sjóðsbréf. KAUPHÖLLIN, Opin kl. 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780. Atli. Á laugardögum verður framvegis opið kl. 2—4. 300 krinur fær sá, sem getur úlvegað mér fasta atvinnu. (Hefi bílstjóra- próf). Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „300“. Harðfiskur nýkominn. Hvergi betri. Versl. Vísíp. Whiz vörur eru alþektar víðast hvar og liafa hlotið traust og vinsældir hér á landi. Jóli. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. 5QQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQC 5QQQQQQC5QQQQQQQQC ÍQQQQQQQQQQQQQQC VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýung sem er eftirtektarverð. Hressingarskáli Vestxxrbæjar. Vesturgötu 17 hefir að bjóSa þá nýung, að senda heim í hús góðan og ódýran sunnu- dagsmat. All er sent heim í bilum, svo^að maturinn kemur rjúkandi. — Pantanir eru mótteknar alla daga vikunnar til föstudagskvelds. ílát sendist vel merkt fyrir laugardags- kveld. — Kaupið út ínat og borðið á Hressingarskála Vesturbæjar. Virðingarfylst, Elísabet Guðmundsdóttir. 15 aura kostar að kopíera myndir 6x9 cm. Sportvöruhús Reykjavíkur. — Atvinnulausar stúlkur sem vilja ráða sig,í vinnu við hússtörf innanbæjar eða vor- og kaupavinnu utanbæjar, geta valið úr stöðum ef þær leita til Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Lækjartorgi 1, I. lofti. Sími 4966. MILDARoc ILMANDI EGYPZKAR CIGARETTUR TE.OFANÍ fás[ hvarvetna TEOFANI-LONDON. Henning B. er horfjjm frá, haldinn nokkru sunnar. Karlinn hefir kunnað á kompás Sogsvirkjunnar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.