Vísir - 19.06.1935, Page 2

Vísir - 19.06.1935, Page 2
VISIR LAD KUÍL Bretar og I»jódverjar undirskrifa flotamála- samning, Frakkar sárgramir. — Anthony Eden sendur tii Parísar til þess að ræða við þá flotamál og önnur vandamál. Ráðgátan. London x8. júní. FB. Uppkast aö samningi um ílota- mál var undirskrifaöur í morgun af fulltrúum Breta og- Þjóöverja, en fullnaöarsamþykt fer frain síö- ar. Samningurinn er geröur á þeim grundvelli, sem áöur var getið, þ. e. aö styrkleikahlutföllin verí;a 35 :xoo (smál.) og ennfretnur, aö þessi hlutföll skuli gilda- fyrir hvern flokk herskipategunda um sig. Ríkisstjórnum Frakklands og Ítalíu hafa veriö sendar orðsend- ingar unx sanikomulagið. (United Press). London, 19. júní. — FB. Blöðin í London eru yfirleitt þeirrar skoðunar, að það sé mjög mikils virði, að sam- komulag hefir náðst í flotamál- unum milli Breta og Þjóðverja og eru fagnandi yfir árangrin- um. Líta blöðin svo á, að sam- komulagið komi í veg fyrir víg- búnaðarkepni á sjó, slíka, sem átti sér stað fyrir heimsstyrjöld- ina. Einnig eru þau þess álits, að fundinn sé hagkvæmur grundvöllur til þess að byggja á takmörkun vígbúnaðar á sjó yfirleitt, ekki að eins Breta og Þjóðverja, heldur og annara stórvelda. f blöðunum í París er hins- vegar alt annar tónn út af flota- málasamkomulagi Breta og Þjóðverja. Frá mönnum í mik- ilvægum opinberum stöðum í morgun, snemma, voru stroku- fangarnir entt'ófundnir. Atti blaö- ið þá tal við' logregluna, sem gaf þær upplýsingar, aö nú væri alls xi lögregluþjónar aö leita þeirrás Þótt ekki hafi tekist, að hafa upp á strokuföngunum, hefir þó> fi-ést til þeirra. Fangarnir komu að Sel-; koti í Þingvallasveit í gær. Klukkan aö ganga níu í gær- kveldi var hringt til lögreglunn- ar og henni tilkynt, að fanganxir hefði komið aö Selkoti í Þing- vallasveit. Báöu þeir um mat og fengu hann. Fóíkið á bænum haföi verið varað við strokumönnunum. Veitti það þeim beina, en þoröi ekki að hafast neitt að, meðan þeir voru þar. Leitinni haldið áfram, með auknum mannafla. Var nú ákveðið, að senda auk- inn mannafla austur, þar sem sýnt þykir, aö fangarnir haldi sig enn í nánd við Þingvelli. Aö vísu stefndu þeir til fjalla frá Selkoti, hafa ltomið fram ummæli í blöðunum, sem bera því vitni, að í Frakklandi óttast stjórn- málamennirnir afleiðingarnar af samkomulaginu. Blöðin eru sum harðorð út af því, að Bret- ar hafa gert samkomulag við Þjóðverja á þeim grundvelli, sem kunnugt er, og segja jafn- vel sum, að Bretar sé að hjálpa Þjóðverjum til þess að rjúfa ákvæði Versalasamninganna. Vegna gremju þeirrar,sem fram hefir komið í Frakklandi, meðal stjórnmálamanna og blaða- manna og víðar, þótt gremjunn- ar eðlilega gæti mest í blöðun- uin, hefir breska stjórnin ákveðið að senda Anthony Eden ANTHONY EDEN til Parísar til þess að ræða flota- mál og önnur mikilvæg vanda- mál við frakknesku stjórnina. (United Press). en ]>aö er alveg eins liklegt, að þeir felist einhversstaðar í Þing- vallasveit eöa nágrenni hennar, og aö þeir haldi á fjöll. Strokumennfrnir komnir fram. í morgun var hringt til lögregl- unnar frá Þyrli á Hvalfjaröar- strönd, og tilkynt, aö strokufang- arnir hefðu komið að Litla Botni í Botnsdal um fótaferöartíma í nxorgun. A Litla Botni er ekki simi, og var því sent að Þyrli, til jjess að gera lögreglunni hér að- vart. Þaö fylgdi skilaboöunum, að heimamenn hefði tekið þá’ í gæslu og væri þrir menn yfir þeim. Er skarnt frá Litla Botni að Stóra Botni, og hafa Litla Botns-memx ef til vill fengið liðsstyrk þar, til þess að gæta fanganna. Lögreglu- menn fóru héðan í nxorgun í bif- reið, til þess að sækja fangana. — Höfðu þeir komið aö Litla Botni j gær, og sagt fólkinu þar frá strokuföngunum og beöiö það aö hafa gát á þeim og tilkynna þeg- ar, ef þeirra yrði vart. Þegar haftafarganið var vak- ið upp aftur, var því lialdið fraxn af ýmsum, að tilgangur- inn með því mundi vera sá að- allega, að reyna að draga versl- unina úr höndum kaupmanna, til hagshóta fyrir kaupfélögin. — Eru nú þessar spár að koma fram? Reynslan virðist hafa sýnt það, að haftafálmið fái engu áorkað um það, að minka innflutninginn á erlendunxvarn- ingi. Innflutningsverslunin virð- ist imdanfarin haftaárhafa hlýtt venjulegum Iögmálum. Inn- flutningurinn hefir verið meiri annað árið og minni hitt árið, alveg án tillits til haftanna. Ef liöftin verkuðu eins og talið er :að til sé ætlast, ættu þessar sveiflur smátt og smátt að lxverfa og innflutriingurinn að verða jafnari og jafnari, þar til kominn væri jafnaðar- inn- flutnirigur. En engin rnerki sjást til l>ess, að í þetta liorf sé að sækja. Að vísu hefir innflutn- ingurinn 5 fyrstu mánuði yfir- standandi árs orðið mjög svip- aður því, senx liann vai’ð á sama.tíma í fyrra, eix s. 1. ár var einnxitt sníikið imxflutningsár og ,væri þáð óvæntur árangur af innflutningshöftum, ef þau gerðu það að verkum, að há- imarksinnflutningur yi’ði jafnað- ar-innflutningur! En þó að reynslan sýixi þannig, að innflutningsliöftin liafi engin eða þá sára lítil áhrif á heildarinnflutixinginn, þá er þó reynsla einslakx’a kaupsýslu- íxxanna alt ömxur, því að altaf er krept meira og' nxeira að þeim, þeir fá stöðugt nxinna og minna að flytja inn. Og nú er orðixx sú breyting á, að inxx- flutningsleyfi þarf að fá fyrir allar vörur og allur imxflutniixg- ur er „skorinri niður“! En hvað véldur þá því, að þrátt fyrir all- an niðurskurð á öllurn innflutn- ingi, þá skuli þó lieildar inn- flutningúrinn ekkert minka? Þessa ráðgátu er ekki unt að ráða néma á einn veg. Ef ein- Fpamtíð Austuppikis. Starhemberg prins stefnir í áttina til algers einræðis, en mótspyrna gegn honum er að aukast. Þaö er engurn efa undirorpið, aö Ernst Rudiger von Starhem- berg prins er sá maöur í Austur- ríki, sem er þar nú mestu ráðandi. En það er mikið undir þvi komið hvernig hann notar sér það vald, senx hann nú hefir, og ýrnsir ætla, aö friöurinn í suöausturhluta álf- unnar sé undir því kominn, að hann noti það skynsanxlega. Ýmis- legt bendir til, að aðstaða bans sé að ýmsu leyti erfiðari Sn veriö hef- ir. Hatrið á honunx og mótspyrn- an gegn honunx er jafn nxikil og hún hefir verið meðal jafnaðar- manna, konxmúnista og nazista. Hafi hatrið á honum ekki verið eins mjkið og það getur oröiö meö- al þessara flokka er það enn aö aukast. Og þó er honunx ekki, eins og stendur nxest hætta búin frá þessum flokkunx, segir amerískur blaðamaöur, senx hefir kynt sér níjög rækilega ástand og horfur í Austurríki nú. Fyrrnefndir flokk- ar eru nxannfleiri en fylgismenn lxans. Ef þeir sameinuðust þyrfti engu að spá unx úrslitin. En til þess eru litlar líkur. Starhemberg óttast heldur ekki svo mjög þessa flokka, vegna þess að þeir eru ekki sanieinaðir. En lxann héfir fylstu ástæðu til þess að óttast andúð þá, sem upp er komin meöal stakir kaupxnenii fá ekki að flytja inn nema lítið brot af þvi, senx þeir hafa flutt inn að und- anförnu, en til landsins er þó flutl eins niikið og áður, eða nxeira, þá hlýtur einhverjum öðrunx að vera ívilnað stórkost- lega Og jxessir „aðrir“ hljóta að vera „Sambandið“ og kaupfé- lögin. , Innflutningsliöftin vii’ðast aldi-ei liafa verið látin ná lil kaupfélagamia. Það er alkunn- ugt, að viðskiftavelta ýmsra kaupfélaga í landinu liefir farið ■sivaxandi undanfarin haftaár. Og blöð kaupfélaganna, sem nú eru jafnfranxt blöð stjórnar- flokkanna, hafa verið að guxna af Jxessai’i velgengni þeirra. Blöðin hafa ekki gætt þess, að með Ixessu konxu þau upp um þá gífui’legu nxisbeitingu inn- flutningshaftánria, senx átt hefir sér stað. Hér í blaðinu var vikið að þessu fyrir nokkuru í grein með fyi'irsögninni: „Samvinnu- gróður“. Og svo undarlega brá við, að blöð kaupfélaganna steinþögðu. Nýlega var enn vik- ið að þessu í sambandi við vefn- aðarvöruinnflutning Ivaupfélags Reykjavíkur, og farið allþung- um orðuxn unx. Blöð kaupfélag- anna steinþögðu einnig við þvi. — Það virðist þannig alveg aug- ljóst, að þessi misbeiting á inn- flutningsliöftunum sé framin heinlínis í samráði við ríkis- stjórnina eða jafnvel eftir henn- ar fyrirmælum. En Inrað verður þá úr fyrir- ætlunum fjármálaráðherrans um að koma verslunai’jöfnuðin- unx við útlönd i lag? Það nxunu ýnisii' hafa oi’ðið lil að trúa því, að honunx væri alvara unx það, og ætla mætti, að einhver al- vara liefði fylgt skuldhindingu lians gagnvart' Bretum, senx frægust er oi’ðin. En það er nú sýnt, að höfuðtilgangurinn nxeð öllu liaftafarganinu nxuni vera sá einn, að draga vershmina í Iandinu undir kaupfélögin. ýmissa þeirra, sem lögöu liö sitt til þess aö bæla niður uppreistar- tilraunina gegn Dollfxiss-stjórn- inni. Starbemberg hefir náið sanx- band: við Mussolini. Fyrir honum vakir efalaust að koma á einræði i Austurríki, aö fasistiskri 'fyrir- mynd. En meöal ýnxsra þeirra, seni fylgja enn stjóminni að málum, er konxin upp megn óánægja gegn Starhemberg og áformunx hans. Þessarar óánægju gætir úr þrem- ur áttum, frá and-fasistum meðal bænda, frá þeim hluta verkalýös- ins í borgunum, senx hallast aö sunium kenningunx socialista, en teljast ekki í flokki þeirra, og frá klerkastéttinni. Bændunxir í Aust- urríki em sjálfstæðir í lund og vilja ekki láta skeröa nein réttindi sín. Þeir líta fyrst og fremst á Starhemberg senx aðalsmanninn, er nxundi, fengi hann fult einræðis- vald í hendur, skerða ýms réttindi þeirra. Verkamennirnir telja hann ekki hafa nein skilyrði til þess að skilja til hlitar kjör þeirra og hvað gera beri til þess að bæta kjör þeirra og afkonxuskilyrði. Klerka- stéttin hefir lcks horn í síðu hans, vegna þess, að hún óttast, að hann muni, er færi gefst, setja kirkjuna undir alger yfirráð ríkisins. Klerk- arnir vilja, aö kirkjan annist upp- ekli æskulýösihs að miklu leyti, Starhenxberg vill, að rikið geri það. Beri Starhenxberg sigur úr býtum veröur hann rikisstjórnandi Austui-ríkis, hann fær svipað vald í hendur og Mussolini í Ítalíu og Hitler í Þýákalandi. En ef Star- hemlíerg býður lægra hlut er ekki Sóðaskapur.- Ómenning. Erlendii' fei’ðalangar, er liing- að slæðast, og fara eitthvað xmx hæinn, láta iðulega á sér skilja, að þeim þyki hann ckki alls- kostar hreinlegur. Og þeim er það ekki láandi, því að sann- leikurinn er sá, að víða um bæ- inn er miklu meira af allskonar óþörfu drasli og skrani, en við sé unandi í raun og veru. Bæj- arbúar finna þetta kannske ekki sjálfir svo nxjög, þvi að margir þeirra hafa alist upp við þetta frá „blautu barnsbeini“. — . Fyrir alþingisliáliðina 1930 var, að opinberri tilhlutan, skorað á húseigendur og aðra að „gera lireint fyrir sínuin dyr- um“. Mönnum var boðið að hreinsa alt rusl og óþarfa-dót af lóðum sínum, svo að bærinn yrði nxeð nokkuru meiri þrifn- aðarblxe fen að vanda. Er ekki annað kunnugt, en að vel hafi verið undir þetta vikist af öllum þorra manna, — Þeir, sem leið eiga uni Skóla- vörðuhæðina og koma nærri „Hnitbjörgum“, bústað og listaverkasafni Einars Jónsson- ar, og' líkani Leifs hins lieppna þar skamt frá, munu skjótlega veita því athygli', að þar ei* sitt livað öðruvísi útlils en véra ætti og við er unandi. — Skamt frá höfuðinngangi í listaverkasafn Einars hefir nxöl og mold verið rótað upp á allstóru svæði og' sumu ekið á brott. Hinsvegar hefir mikið af hnulhmgagrjóti verið skilið eftir á víð og dreif um moldarflagið. Og svo nærri girðingunni um lóð Hnitbjarga liefir verið gengið, að litlu mun- ar, að grafið hafi vei’ið ixndan sumum stólpunum. Er opið sár meðfram girðingunni og mun vindi og vatni ekki verða skota- skuld xir þvi, að grafa undan henni og lialda áfram skemdar- verkinu, þar senx mannsliöndin liefir látið staðar nunxið. — Þyrfti nauðsynlega að liuga að þessu nú þegar, því að girðing- in er í hættu eða verður í ná- inni framtíð, ef ekki er unx bætt. Þá væri og nauðsynlegt að flytja alt grjót á brott úr jarð- sárinu, þar sem moldin liefir verið tekin ,og sandurinn. Þetta gapandi sár með grjóti og rusli er óþolandi á slíkum stað. Margir útlendingar skoða verk lxins mikla listamanns og mun þeinx gefa á að líta, er þeir sjá hina reykvisku smekkvísi utan girðingarinnar. Þetta þarf að laga nú þegar. Hið mikla líkan Leifs hepjxna stendur skamt frá „Hnitbjörg- um“, þar sem áður var Skóla- vai’ðan. Það er gjöf framandi þjóðar til hins íslenska ríkis. Og það er nxikið listaverk og voldugt. Ætlanda væri að fólk léki sér ekki að því, að saurga slíkt lislaverk og skennna. Ætlanda væri, að jafnvel hinir mestu ódánxar þjóðfélagsins gott að segja fyrir um afleiðing- arnar. Innanlandsfriðinum yröi teflt í voða og ef til vill friðinunx í| Dónárríkjunum öllum, en það gæti haft þau áhirf, að ný heinxsstyrj- öld brytist xit. Austurríkismenn eru sjálfir í mjög milclum vafa unx hvað gerast nxuni. En um eitt erú, jxeir nokkurn veginn sanxmála: Aö þess verður æ skenxra að bíða, aðj til úrslita di'agi. Sunxir búast við fullunx sigri Starhembergs, aðrir að sanxkomulag náist og vald hans rýrni, enn aðrir, að til innanlands- styrjaldar komi. En hann stefnir sjálfur í áttina til algers einræðis enn sem komið er. gæti látið sér skiljast, að þar mætti ekki álfrek ganga. En afdrepið í listaverkinu að baki ber því örugt vitni, að ómensk- unni og sóðaskapnum virðast lítil taknxörk sett. Vitanlega eru það ekki nema einstökustu sóðar og menningarleysingj- ar, senx geta fengið sig lil jxess,. að lxafa i frammi óhæfu á þess- um stað, en „verkin tala“ þarna senx víða annarsstaðar. — Sumt af þvi, senx þarna er eftir skilið, mun vera lireinsað og hurt flutt jafnóðum, en liitt hefir smám saman látið eftir sig mórauða farvegi, sem ekki íxíun takast að afmá með öðru en þvi, að meitla þá úr steininum. I>að leynir sér ekki, hvernig „straumax'“ þessir liinir blökku eru til orðnir, og er ógaman að láta útlendinga kynnast því likri ómcnsku og átakanlegunx sóða- skap. — Þá nxá o,g geta þess, að þegar er farið að brjóta fótstallinn, að nxinsta kosti á tveini stöðum, og verður slíkt framferði ekki vítt um of. Sæmilegu fólki hlýt- ur að renna til rifja eymd þeirra vesalinga, sem valdir eru að skenxdunx og saurgun þessa listaverks. — Við því mun hafa verið búist í upphafi, að ef til vill yrði ekki hjá því komist, að setja girð- ingu umhverfis iniimismerkið. Það hefir nú sýnt sig, að sú gii’ðing liefði átt að konxa þegar í stað, er minnismerkið var reist þarna. En því nxun liafa verið treyst — svona hálft i hvoru — að það fengi að vera i friði og ósaurgað. Það er nú komið í Ijós, að slikt var fullkomið oftraust. Og nú er ekki annað ráðlegra, en að vinda að þvi þegar í stað, að konxa upp mannlieldri ,gjrðingu umhverfis listaverkið. Hitt yrði um of kostnaðarsamt, að láta lialda vörð um það dag og nótt og allan ársins hring. — En annað hvort verður að gera. Úp bréfi að austan. (Mætti eg biðja Vísi fvrir eftirfararidi línur-? Þær eru úr bréfi frá kunningja minum í Árnessýslu og skrifaðar núna eftir fundahökhn síðustu. - S.): .... „Þá er nú fundunum Jokið. Hér ofan til í sýslunni held eg mér sé óhætt að segja, að stjórnarfylgið sé þverrandi. Okkur hér finst eins og enginn, eða fáir kannske réttara sagt, vilji almennilega kannast við, að þeir sé nxeð stjóminni nú orðið. Sérstaklega er þetta að verða áberandi, síðan það varð nokkuð almenn skoðun hér, að framsókn sé að renna inn í socialistaflokkinn eða hafi feng- ið honum taunxhaldið. En mörg- um sýnist nú að svo sé. Til dænxis lxefir verið fullyrt liér manna milli, að hve nær sem ágrciningur verði um bein og bita, senx stjórnin ræður yfir, þá heimti socialistarnir alt þess lxáttar í sinn lxlut og liinir þori ekki annað en að lúffa. Af þessu og mörgu öðru draga menn það, að það sé eiginlega socialistar sem ráði, enda er víst öll stefnu- skrá stjórnarinnar úr fjögurra ára áætlun Héðins. Eg lield að bændur sé nú loksins farnir að sjá það, að þeir eigi litla sam- leið með socialistunum, því að ]xeir reyna til dæmis að spenna kaupið upp úr öllu viti, bændurn til tjóns. Búskapurinn er sann- arlega ekki svo arðvænlegur núna, að hann þoli að borga hátt kaup, en af háa kaupinu við Strokutangarnir handsamaðir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.