Vísir - 19.06.1935, Page 3

Vísir - 19.06.1935, Page 3
VÍSIR sjóinn flýtur 'Ma ikaupiö vtil svcíta. E»ví var fleygt liér áður en fundirnir voru lialdnir um <iag- inn, að framsóknarmenn segði að það riði á að flýta þeim áður ! en formaður Pramsóknar- flokksins kæmi heim, því að það þætti ekki ráðlegt, að hafa hann á fundunum. Það er átakanlegt að hugsa sér annað eins og það, að flokksmennirnir skuli reyna að forðast Jxið, að foringinn sjálfur tali á fundum til sveita. Og öðru vísi mér áður hrá. En þetta er í samræmi við það, að fyrir kosningarnar í ‘fyrra hafði honum heinlínis verið meinað að koraa liingað á fundi og gæt- ur hafðar á því, að hann s.tælist ekki austur. Þetta var að minsta kosti altalað og haft eftir örugg- um heimildum, og ekki kom hann, svo mikið ervíst. Þaðvilja stundum vérða tvennir tímarn- ir og fá margir að reyna j>að áður en lýkur. Ekki bólar á þvi, að bændur hér fái meira fvrir mjólk sina, en áður gerðist. Þeir fá víst þetta 12—14 aura fyrir pottinn (í stað 17 til 18 áður) og þykir það nokkuð lítið og alt annað en lofað var. Iiljóðuðu loforðin flest upp á 8—9 aura hækkun á pottinum, þegar.sam- salan, væri komin í gang, en ]>essar verða efndirnar. Þetta er náttúrlega engin borgun, en. liitt er þó verra, þegar mönn- tnn eru sendir ostar sem gréi'ðsla fyrir mjóllcina og skyrdallar. Við þurfum ekki að senda mjólkina niður í Flóa, til Jxjss að fá henni hreytt í þetta góðgæti. Kvenfólkið liér i sveit- imurn kann að búa til skyr, meira að segja ágætt skyr, og um osta til heimilisnotkunar er hið sama að segja. Það var lika meiningin, að við fengjum l>eninga fyrir mjólkur-löggina, sVö að þessar osta- og skyrsend- ingar eru ekki meira en svo ]>akksamlega þegnar. Það kvað vera mikið af ostum í Flóabú- inu og einhver var að rcikna það út, að væri hver ostur lagður flatur við hliðina á öðrum og haldið beina stefnu, þá mætti hrúa allan Flóann, frá Ölfusá til Þjórsár, svo að ganga mætti þessa leið á ostum, án þess að slíga fæti á bera jörð. Ekki veit eg hvort þetta er satt, en svona eru sögurnar. Það er því ekki furða, ef eitthvað skyldi hæft i þessu, {k> að Flóabúið þurfi að losna við eitthvað af öllum þess- um ostum. Góð hefir tiðin verið og lield eg að jafnvel elstu menn mimi ekki þvílikt vor. Um miðjan maí eða jafnvel fyr var farið að beita kúm og mun það sjald- gæft. Og það var svo ánægju- legt núna, að veðurblíðan kom nákvæmlega með sumrinu. Það cr óvanalegt að ekki skuli fr jósa á polli eftir sumarmál, en þannig var það nú. Að þessu sinni kom blessað sumarið þeg- ar þáð átti að koma, samkvæmt almanakinn, en stundum höf- um við orðið að bíða eftir því nokkuð lyngi. Sauðfé er nú með hraustasta móti hér um slóðir og gengur vel undan vetri. Menn eru orðnir hrekkjaðir á þvi, að láta ærnar bera snemma, ]>ví að oft er gróðurlítið, t. d. þrjár vikur af sumri, en þá hófst oft sauðburðurinn hér eða svona uin fjórðu lielgína. Þessu hefir þvi verið breytt víðast og ærnar látnar bera seinna, en nú kemur þetta sér illa í blíðu- tíðinni, sein verið hefir í vor. Sauðburður hófst í seinna lagi og ærnar gera víðast meira en að fæða lömb sín. Veitti því ekki af að mjólka þær fyrst eftir burð, en þvi verður óvíða við komið og liefir því eitthvað borið á júgurskemdum, sakir •• ofmikillar mjólkur. Fé heldur ullinni óvenjulega vel nú, eins og æfinlega þegar ]>að er í gciðu lagi að vorinu Er því útlit fyrir, ef það næst til rúnings, að lítil vanhöld verði á ullinni í vor. En þcgar fé er magurt, skriður ]>að úr reifinu þegar það er byrjað að hjarna og slæðir því um hagann. Heyrst hefir, að nú sé eitthvert ófrelsi með ullar- verslunina og að ekki megi sitja við þann eldinn sem best brennur, heldur selja Sér í skaða. Hvar endar alt þetta ófrelsi og öll þessi kúgun? Eg hélt þó, satt að segja, að við værum húnir að fá nóg af sliku og langt fram yfir það, en nú kemur ]>essi fregn urn ullina. Það er eins og þessi stjóm hugsi sér að reyia alt í fjötra og gera alla að ánauðugum þrælum, og fyndist mér rétt að farið væri að hugsa um það í alvöru, að losna undan slíku þrældómsoki. Einhverntíma hlýtur að þvi að reka hvort sem er, að fólkið vakni og scgi: Hingað og ekki lengra. En dragist ]>að enn til muna og verði rorrað svona lengi enn, þá verður tími lil fyr- ir þessa ólánsmenn, að koma fram mörgu skammarverkinu, sem enn er þó óframkvæmt. Ekkert heyrist enn um kaup lieyskaparfólks í sumar. Það er orðið eins og allir sé ófrjálsir að því, að ráða sig fyrir annað lcaup en ]>að, sem einhverjir þarna i Reykjavík skipa þeim að lieimta. Laglega fór Sogs- virkjunin á stað eða liitt heldur. Þvílík ósköp, að halda fátækunx mönnum frá vinnu lieilan mán- uð. Það var þó gott að sá danski fékk ekki öllu ráðið. En tíminn sem í þetta fór var alt of langur. Það er hörmung til þess að vita, livérnig þcssar sífeldu kaup- þrælur fara með þjóðina. Fx-am- leiðslan og þar með afkoma þjé>ðarinnar í heild Iíður við þetta og verkamennirnir tapa oflar en hitt. Eg held það sé kominn tími til þess, að koma upp vinnudómstóli eða ein- livei’ri stofnun, sem vald hefir til þess, að skera úr«kaupdeil- um. Það kann að vera erfitt að finna hagkvæmt form fyrir slíku, form sem allir geta sætt sig við, en eg sé ekki betur en það sé nauðsynlegt að það finn- ist. —• Mér fyndist rétt, að svo væri um hnútana búið, að vinna gæli haldið áfrarn meðan leyst er úr deilumálunum — meðan löglegir aðilar væri að kojna sér saman, því að vinnustöðvun hefir éinatt i för með sér tjón fyrír alla. __" Trotslíy fær misseris landvistarleyfi í Noregi. Oslo 18. júní. FB. Rússneski flóttamaðurinn og stjórnmálamaðurinn Trotsky og kona hans komu í mórguri til Oslo á eimskipinu Paris frá Antwerperi. Ferðaðist Trotski undir nafniriu Setov og vissu engir farþeganna hver hann í raun og veru var. Að því er heyrst hefir hélt hann á- frarn ferð sinni til Hönefoss. Aðal- vegabréfaskrifstofan tillkynnir, að Trotski og kona hans hafi fengið landvistarleyfi í eitt misseri, gegn því að þau hefði enga stjórnmála- starfsemi nxeð höndunx eða undir- róður, hvorki gegn norska ríkinu eða nokkru öðru ríki vinveittu Noregi. Ennfremur að því til- skildu, að þau hjónin dveldist á þeim stað í landinu, sem ríkis- stjórnin samþykti. Allsherjarmðt í. S.Í. í gærkveldi hélt Allsherjarmót- ið áfram. • Voru fyrst hlaupnar undanrás- ir á 200 m. i þremur riölum. Fyrst- ir í riðlunum voru: Baldur Möl- ler (Á.) á 25 sek., Sveinn Ingvars- son (K. R.) á 25.3 sek. og Stefán I\ Guðmundsson (K. R.) á 26 sek. 200 m. hlaup (úrslit): 1. Sveinn Ingvarsson (K. R.) 24.8 sek.; 2. Baldur Möller (Á.) 24.9 sek.; 3. Stefán Þ. Guðmundsson (K. R.) 25.5 sek. —• Bæði Garðar og Karl Vilmundarson, sem fljótastir voru á 100 »in., gengu úr hlaupinu; Garðar vegna v’eikinda og Karl aö líkindum af gildum ástæðum. Ef þeir hefðu verið með, má bú- Albert Larsen. ast við að náðst hefði betri tími. — ísl. met er 23.4 sek. Kringlukast: 1. Þorgeir Jóns- son (K. R.) kastaði 35.51 m,; 2. Karl Vilmundarson (Á.) 34.28 m.; 3. Sig.Ingi Sigurðsson (Á.) 33.56 m. — ísl. met — sem Þorgeir á — er 38.58 m. Þrístökk: 1. Sigurður Sigurðs- son (K. V.). 13.iS m. (nýtt met) ; 2. Ingvar Ólafsson (K. R.) 12.50 m.; 3. Daníel Loftsson (K. V.) 12.48 m. — Afrek Signröar er fyrsta metið, sem sett er á mót- inu. Fyrra metið var 13.08 m. Er þetta giæsilegt afrek, einkanlega er tekið er tillit til þess, að stökk- brautin hérna á vellinum er alveg ,,dauð“ — fjaðurmagnslaus — og Sigurður emi lítt þjálfaður. Að líkindum bætir hann ]>etta met sitt aftur í sumar, ef hann hefir tæki- færi til frekari þjálfunar. 1500 m. hlaup: 1. Sverrir Jó- hannesson (K. R.) 4 mín. 29.3 sek.; 2. Gunnar Sigurðsson (í. R.) 4 mín. 41.9 sek.; 3. Bjarni Bjarna- son (Í.B.) 4 mín. 42.4 sek. — Tími Sverris er allgóður, eftir hérlend- um mælikvaröa, og betri en náðst hefir á mótum hér undanfarin ár. — ísl. met, sett erlendis, er 4 mín. 11 sek. Sleggjukast: 1. Helgi Guð- inundsson (K. R.) 23.83 m.; 2. L.árus Salómonsson (Á.) 21.071».; 3. Björn Vigíússori (Á.) 21.06 m. — Isl. met er ekki til í þessari íþrótt, því þetta er fyrsta skifti, sem hún sést hér á landi. Afrek keppenda eru því léleg, eins og við er að búast, þar sem lítil eða engih æíing er að báki. 1000 metra boðhlaup. Glímufé- lagið Ármann og Knattspyrnufél. Rvíkur sendu 2 sveitir hvort til leiks. Á-sveit Ármanns sigraöi á 2 mín. 17.6 sek.; næst varö A-sveit K. R. á 2 mín. 20,3 sek.; þriðja B-sveit K. R. á 2 mín. 20.6 sek. og B-sveit Ármanns síðust á 2 mín. 22.6 sek. — Boðhlaupiö var, eins og oftar, illa samæft og ntistust margar dýrmætar sekúndur á skiftingunum. ísl. met er 2 mín. 16 sek. í kvöld heldur mótið enn á- fram. Verður þá kept í 80 metra hlaupi (stúlkna), langstökki, stangarstökki, hástökki (stúlkna), Allsherjapmót 1 S. í. Iv. 8 í kvöld (19. júní) lieldur mótið áfram. Þá verður kept í I 80 metra hlaupi (stúlkur), Hástökki (stúlkur), Langstökki. 10.000 metra hlaupi. Stangarstökki, Meðal keppenda þar eru hinir frægu Borgfirðingar og Vestmanneyingurien, og sið- ast verður kept í S00 metra hlaupi. Þar keppir hinn frægi danski hlaupari, Albert Larsen, við8 íslenska hlaupara. Reykvíkingar I Komið allir út á völl i kveld og fvlgist vel með aðal íþróttakepni ársins. GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN. Veðrið í morgun. í Reykjavík 12 st., Boiungarvík 7, Akureyri 15, Skálanesj 6, Vest- mannaeyjum 9, Sandi 11, Kvig- indisdal 13, Hestej’ri 12, Gjögri 9, Blönduósi 10, Siglunesi 10, Grímsey 11, Raufarhöfn 8, Skál- um 6, Fagradal 8, Hólum í Horna- firði 8, Fagurhólsmýri 9, Réykja- nesi 10, Færéyum 6 stig. Méstur hiti hér í gær 14 st., minstur : 5. Sólskin 12.6 st. — Yfirlit: All- djúp lægð og víðáttufnikil suðvest- ur af Reykjanesi á hægri hreyt- ingu norðaustur eftir. — Horfur: Suðvesturland: Allhvass su'ðaust- án. Rigning með kvéldínu. 'Faxa- flói: Austan kaldi. Úrkóniúlaust í dag, en sennil'ega rigning í nótt. Breiðafjörður, Véstfirðir, Norðúr- land, nor.'ðausturland.: ..Hsegviðri. Léttskýjað. Austfirðir,, suðaustur- land: Suðaustan gola. Sumstaðar rigning í nótt. . . ’ ,. Kárlakór K. F. Ú. M. efnir til Sariisöngs í Gamlá Bíó n. k. föstudag kl. 7% e. h. Ein- söngvarar Einar. Sigurösson og Garðar Þorsteinsson. . , . Bálfarafélag íslands. . . ,v . Aðalfundur féla.gsins. .verður haldinn í Kaupþingssalinun. mið- viRudag 26. júní. Sjá augl. Skip Eimskipafélagsins. iGullfoss fór frá Leith í gær á- lfiiðis til Vestmannaeyja. Goða- foss er í Hamborg, Dettifoss fer vestur og norður í kveld. Brúar- foss fór héðan í gærkveldi áleiðis til útlanda. Lagarfoss yar í morg- un á leið til Húsavíkur frá Akur- eyri. Selfoss fer héðan á morgun áleiðis til Aberdeen, Antwerpen og London. Á síldveiðar hafa farið Hnuv. Sæborg og vél- bátarnir Þórir og Már. Karlakór Reykjavíkur fer kl. 7 í kveld með.m.s. Fagra- nesi til Akraness og syngur þar i Báruhúsinu í kveld kl. 9. Kórinn er væntanlegur aftur i nótt. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Guð- rún Sigurjónsdóttir, Eyvindarstöð- um Álftanesi og Eyþór Márkús Stefánsson, bóndi sama stað. Nýja Bíó ................. sýnir í siðasta sinni-- í kveld kvikm. „Hetjan mín“, skemtilega ameriska mynd. Sýndar' eru tvær aukamyndir, önnur af brúðkaupi Friðriks og Ingiríðar og viðhöfn- inni í Stokkhólmi og Kaupmanna- höfn, en hin er iþróttamynd og sýnir hversu alvarlegar afleiðing- ar ofurkapp í íþróttum getur haft. 10.000 metra hlauþi--------þar keppir m. a. Gísli Alberlts- son, sem vann 5000 m. 17. júni og víðavangshlaupið í vor —, 800 metra hlaupi — þar keppir danski hlaupameistarinn Albert Larsen, sá er vann 400 m. hlaupið. Trésmiðafélag Reykjavíkar. Hér með er skorað á alla meðlimi félagsms að hafa i elagsskírteini sín í lagi.Þeim meðlimum,sem ekki hafa sýnt full skil við féíagið fvrir 30. þ. m., vexður tafar- laust vikið úr vinnu, með aðstoð sambandsins, nema þeir geri full skií. Félagsmönnum er hent á að nota skrifstofu Iðnsambandsins, þar sem samkoiéulag hefir náðst um starfskrafta hennar. —- Skrifstofan aðstoðar við allskonar samningagerðir, útreikninga, útvegun vinnu o. fl. STJÓRNIN. Trésmiðaféiag Reykjaríkor. Vegna tilfinnanlegs atvinnuleysis meðal trésmiða, var samþykt á aðalfundi Trésmiðafélags Reyk javíkur,. 14. apr. 1935, að þeir einir fái inngöngu í félagið, sem áttu lögheimili í Reykjavik 1934, þar til öðruvisi verður ákveðið. v STJÓRNIN. Jóhann Pétursson hæsti maður á Islandi, var með- al farþega á Brúaríossi í gær. Var Jóhann um tíma í gær á af- greiðslu Álafoss og kom þanga’ð fjöldi manns, til þess að skoða ris- ann. En fyrir utan bú'ðina var múgur manns. Fjöldi manna fór niður á hafnarbakka, þegar skip- ið fór, og mun rnikill hluti þess fjölda hafa verið þar til þess að sjá „stóra manninn“. Allsherjarmót í. S. í. í kvöld verður kept i þesstim greinum : 80 metra hlaupi (stúlk- ur), langstökki, stangarstökki, hástökki (stúlkur), 10.000 metra hlaupi. Þar keppa hin- ir margumtöluðu utanbæjar- menn einnig, bæði Borgfirðing- arnir og Vestmannaeyingurinn, og siðast verður kept í 800 metra hlaupi, þar sem hinn frægi danski hlaupari Albert Larsen keppir. Verður áreiðanlega gaman að vera í vellinum í kvöld. Stjórn Allsherjarmótsiris biður keþpendur og starfsmenn að mæta eigi síðar í kvöld en kl. 7-45 mín. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar................ — 4-50)4 100 ríkismörk ........... — 180.96 — franskir frankar . — 29.91 — belgur............. — 76.09 — svissn. frankar .. — 14744 — lírur ............. — 37-55 — finsk mörk ...., — 9.93 — pesetar ........... — 62.47 — gyUim........... — 305-95 tékkósl. krónur .. — 19.1S — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 •— danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 48.90, miðaö við frakkn. franka. Farþegar á Brúarfossi til útlanda: Dr. Alexander Jó- hannesson og frú, Guðm. Karl Pétursson læknir, Stgr. Matthías- son læknir, Élísabet Helgadóttir, Karen ísaksdóttir, Margrét Sig- urðardóttir, Guðbjcirg Sigurðar- dóttir, Nanna Aaberg, Guðjón Samúelsson húsameistari, Guðni Bjarnason 0g frú, Sigriður Giss- urardóttir, Leifur Biarnason, Pét- ur Ólafsson, Bent Óskarsson, Frið- geir Ólason, Ólafur Thorarensen. Petrína Jakobsson, Dagný EJling- sen, Sigrún Briem, Sólveig Sig- urbjörnsdóttir, Sigriður Johnsen, Jóhanna Hansen, Ása Hanson. Guðrún Helgadóttir, Jónína Jóns- dóttir, Valgerðtir Briem. Þurkarnir. Svo segja þeir, sem austan úr sveitum hafa komið undanfama daga, að til vandræða muni horfa um grasvöxt í sumar, ef þurkar haldist til lengdar úr þessu. Það. spillir og fyrir, að einatt er kalt i lofti, svo að gróðri fer litið fram,. bæði sakir kulda og ofmikilht þurka. Sagði maður úr ofanverðri Árnessýslu, er staddur var hér fyrir fáum dögunt, að svo gæti farið, að þetta yrði eitt hið mesta grasleysissumar, þó að snennna hefði byrjað að gróa og tíð verið bin besta og hagstæðasta frarnan af vori. í Borgaríirði er og sagt að gróðri fari litið frant og ntun svo víða um land. Ingimar Jóhannesson flytur útvarpserindi í kveld kl. 7.20, um starf heimavistarskóla. Hann hefir veitt forstöðu allmörg undanfarin ár heimavistarskóla að L lúðum i Hrunamannahreppi.. Hann mun í þessu erindi einkum skýra frá reynslu þeirri, sem feng- in er urn starfsemi slíkra skóla og hvað af þeirri reynslu má læra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.