Vísir - 19.06.1935, Page 4

Vísir - 19.06.1935, Page 4
VlSIR Hjúskaptir. Nýlega voru gefin saman í lijónaband hjá lögmanni ungfrú Dícíí Árnadóttir og Heinrich Woh- ler, könfektgeröarmaSur. Heimili þeirra er á Barónsstíg 63. Gamla Bíó sýndi í fyrsca sinni í gærkveldi kvikmyndiria „Ást og skylda læknisins*', a'6 mörgu eftirtektar- verða og ágæta inynd, sem Clark Gable, Jeati Hérsholt o. fl. góðir leikendur hafa. hlutverk með hönd- um i. Aukamynd er sýnd, ferða- lýsing frá Islandi, 'eftir' James A. Fitzpatrick, og þótt sumt í henni sé dágott, gefur hún mjög ófull- komna lýsingti á landi og þjóð, og er það leitt, þegar útlendingar taka hér kvikrnyndir, a‘ö þeir skuli ekki vanda betur til þeirra og hafa þær fullkomnari. Útvarpið í kteld. Kl. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 ’Erindi Kennarasambandsins: 'Starfsemi , heimavistarskójlanna ( (Ingimar Jóhamiesson skólastj.). 20.00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 TJpplestur: Saga (Steinn Stein- arr). 21.00 KLórsÖngur: Kvenna- kór Reykjavíkur (söngstjóri: 'Hallgrímur Þorsteinsson). 21.25 Tónleikar: ,a) Ástalög (plötur); b) Danslög. Utan af landi. Ferð skólabarna. Hallormsstað 18. júní. FÚ. í gærkveldi lcomu að Hallorms- stað 4 bifreiðtf frá Akureyri, með ' 62 skólabörn og 3 kennara í náms- Og skemtiför Börnin láta vel yfir '.ferðinni. I, ' 1 Kuldaííð á Héraði. Undanfarinn hálfan mánuð hef- ir verið mjög kalt á Héraði og marga daga kastað úr éljum nið- ur í bygð. f Akureyri 18. júní. FÚ. Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands var haldinn t Gróðrarstöðinni á Akureyri 15. þ. m. Fundarstjóri var Sigurður Hlíðar, formaður té- lagsins. Samkvæmt framlögðutn reikn- ingum félagsins var ágóði af xekstri þess stðastliðið ár 2824.62 ikrónur. Eignír 144.232.00 krónur. Skuldir 51.203.93 krónur og hrein ■ eign 93.028.3r krónur. Fundurinn ákvað að reisa á Seliam ennbá: Kaffi stell 6 manna 10.00 Kaffistell 12 manna 16.00 Ávaxtastell 6 manna 3.75 Ávaxtastell 12 manna 6.75 Bollapör postulíq 0.35 Vatnsglös þykk 0.30 Ávaxtadiskar gler 0.35 Asiettur gler , 0.25 Pottar alum. m. loki. 1.00 Borðhnífar ryðfríir 0.75 Matskeiðar frá 0.20 Matgafflar frá 0.20 Teskeiðar frá 0.10 Vasahnífar frá 0.75 og margt fleira ódýrt. \ l\mm 1 Imi Bankastræti 11. 2—3 herbergi, með eða án eldhúss, • kjallarageymsla og pláss, er bíll gæti staðið á, eða bílskúr í miðbænum, óskast 1. október. Tilboð með tilgreind- um stað, merkt: „Október“, leggist á afgr. Vísis. (410 Barnlaus lijón óska eftir 1 berbergi og eldhúsi 1. október. Tilboð, merkt: „1. október“, seudist afgreiðslunni fyrir föstudagskveld. (406 Herbergi og rúm best og ódjTUst á Hverfisgötu 32. (100 Tvö berbergi og eldhús með sérbaði óskast 1. sept. eða fvr. Tilboð merkt: „Tvö herbergi“. Sendist Visi. (428 ■leicaH Bílskúr til leigu. Hákonsson, Laufásvegi 19. Sími 3387. (411 Bílskúr óskast til leigu um óálcveðinn tíma. Uppl. í síma 2006, kl. 5—8. (423 Sumarbústaður til leigu. Þrjár sólríkar stofur og eldhús. A.v.á. (420 [TAPÁt riNDIf)] Brúnl karlmanns seðlaveski tapaðist frá AusturstræU 3 að Klapparstíg. Uppl. í sima 3037. (402 Grar skinnbanski tapaðist á sunnudaginn á leið frá bakarii Gísla & Kristins, að Laufásvegi 9. Þórdís Carlquist. (409 Tapast befir myndavél frá Korpúlfsstöðum að Reykjum. Stærð 6x9. Finnandi vinsam- lega beðinn að gera aðvart í síma 4081. (430 Sundföt og handklæði tapað- ist i miðbænum j>. 17. Skilist í Versl. Har. Árnasonar. (426 Peningabudda tgpaðist í Sogamýrarstrætisvagninum, eða á gangstéttinni við Bjarnaborg. Vinsaml. beðið að skila benni að Sólheimum í Sogamýri, gcgai fundarl. eða gera aðvart í síma 1689. , (421 Tapast befir sundbolur og sundhetta vafið innan i band- klæði, við sundlaugarnar eða á leiðinni í bæinn. A. v. á. (441 ITILK/NNINCADI Lán óskast. Ef einbver góður og vel stæð- ur maður vildi lána vandaðri og duglegi'i stúlku 5—600 kr. gefst trygging og úttekt í bil- legu og góðu fæði og viss mán- aðarafborgun. Sá sem vildi sinna þessu er vinsaml. lieðinn að leggja tilboð á afgr. Vísis, merkt: „Ströng þagmælska“, fyrir 21. þ. m. (405 ■VINNAfl Einn eða tveir karlmenn sem vilja fara i fimtán daga ferða- lag í Öskju og Hvannalindir 29. ]i. m. gefi sig fram'við Axel Kaaber, Hverfisgötu 28, milli 5—7 til laugardags 22. j>. m. — (435 Ráðskonustaða óskast 1. okt. Vön að stjórna heimili. Með- mæli gætu verið til. — Uppl. i síma 9289, kl. 3(4—6-14. (401 Kaupakona óskast norður í Húnavatnssýslu. Uppl. á Skál- holtsstíg 7, jiriðju bæð, eftir kl. 8. (403 Telpa, 12—14 ára, sem liefir baft kígliósta, óskast til að gæta barns frá 1—7 daglega. Uppl. Leifs'götu 16. (404 Stúlka óskast á fáment lieim- ili í forföllum' annarar. Engin börn. — Uppl.. á Vesturgötu 18. (390 Húseigendur. Notið sumar- limann til að undirbua nýju garðana. Það borgar sig að láta fagmenn líta eflir verkinu til að koma í veg fyrir að sama vinna sé unnin tvisvar. Snúið ykkur til Ara Guðmundssonar. Sími: 4259. (355 Permanent. Gefum 10% afslátl af Perma- nent til mánaðamóta. Öll vinna framkvæmd af fágmanni. Hár- greiðslustofan Venus, Ivirkju- stræti 10. Sími 2637. (407 Kvenmaður óskast til morg- unverka. Henriette Finsen, Veltusundi 3, uppi. (422 Ivaupakona óskast á gott sveitaheimili. Uppl. Kárastig 2. (416 Unglingstelpa óskast til að gæta þriggja ára drengs seinni Iiluta dags. Uppl. MjÓstræti 3, miðhæð. (415 Enskumælandi maður tekur að sér að túlka og leiðbeina enskum ferðamönnum. Sími 3664. (413 Stúlka óskast. Mætti vera unglingur. Uppl. í sima 4746. (412 Kaupakona óskast norður í Skagafjörð, góð kjör. — Uppl. Framnesveg 14, uppi. (440 ---------» ■ ---------------- Slæ tún og bletti. Simi 3923. Þórður Jóhannesson, Bergstaða- stræti 40. ( (438 Stiilka til að uppvarta óskast stráx. Café Royal. (434 Kaupakonu vantar upp í Borgarfjörð. (Má vera með barn). Þaríj að geta tekið við húsmóðurstörfum einbvern tíma. Uppl. i síma 3573 frá kl. 6—8 i kvöld. (432 mrnímm Sófi, borð og servantur til sölu í Suðurgötu 5. Heima iniö- vikudag og fbntudag, kl. 4-—5. (408 Athugið hina afar ódýru sokka og nærföt, niðursett um helming. — Lífstykkjabúðm. Haínarstræti 11. (43S Ódýr húsgögn ti! sölu. Gömul tekin í skiftum. — Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (362 1 trésmiðjunni Frakkastig 10 er til sölu ódýrt stofuborð og barnarúm. Ennfremur smiðuð allskonar búsgögn eftir pöntun. Tökum líka að okkur viðgerðir á húsum. Sími 4378. (429 Isvél til sölu. Uppl. á Bragng. 31. Sími 4139. (427 Nýkomið: Satin, silkiklæði og spegilflauel i peysuföt, marg- ar gerðir í upphlutsskyrtur og .svuntur, skúfasilki, Kasemir- sjöl á 35 kr. — Versl. Ámunda Árnasonar. t (425 Sumarkjólaefni nýkomin, úr striga, java, frotté o. fl. teg. Blússuefni, ullartau i kápur, pils, swaggers og pokabuxur. Sportsokkar, hosur, hv. og misl. Versl. Ám. Ámasonar. (424 Barnavagn, vel útlitandi, til sölu á kr. 35. Óðinsgata 24. (419 Boddy af 5 manna drossiu til sölu. Uppl. i síma 2006 kl. 5—8. (417 Vi Mordere, leikrit eftir G. Kamban, óskast keypt. A. v. á. (446 Sumarbústaður óskast til leigu í nánd við Reykjavik. — Uppl. i síma 3653. (445 2 lítið notaðir hægindastólar til sölu. H. Muller, Bergstaða- stræti 83, eftir kl. 7. (443 5 manna drossia í góðu standi til sölu mjög ódýrt. — Uppl. í síma 3060. (442 2 Iítið notaðir liægindastólar til sölu. Vonarstræti 12, II. hæð, eftir kl. 6. (437 Bamavagn til sölu á Njáls- götu 19. , (433 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN næsta ári í Gróörarstö’Simii minn- ismerki Páls Briem, amtmanns, fyrsta formanns félagsins. Minn- ismerkitS veröur brjóstmynd úr bronzi gerö af Ríkaröi Jónssyni. MinnisvarSanefnd, kosin árið 1905, gefur og afhendir félaginu myndina, gegn því aS þaö leggi til stað og umbúnaö. Jakob Karlsson var endurkos- inn í stjórn félagsins. Endurskoö- endur voru sömuleiðis endur- kosnir. 1 í 17. júní var hátíðlegur haldinn á Akureyri. Klukkan 13.30 safnaöist fjöl- menni satnan á Ráðhústorgi. Flutti sóknarprestur þar guðsþjón- ustu, kirkjukórinn söng, en Lúðra- sveitin Hekla lék undir og eftir. Síðan var gengið út á íþróttavöll. Hófst j>ar samkoma nieð horna- leik og ræðu, Sigurður Eggerz flutti erindi fyrir minni Jóns Sig- urðssonar. Þá var sýndur hand- knattleikur kvenna. Áttust ]>ar við „Völsungar" frá Húsavík og „Knattspyrnufélag Akureyrar". Vann „Knattspyrnufél. Akureyrar nieð y g'egn 6. Loks fór fram síð- asti leikur áðurnefnds knatt- spymumóts. Dansleikur var um kvöldið. Norsk þingmál. Oslo 18. júní. FB. Ríkisstjórnin samþykti í gær með atkvæðum Verkalýðsflokks- ins og Bændaflokksins tillögurnar um verslunarskatt. Þegar rætt var um fjárveitingu ti! rikisútvarpsins í Stórjiinginu í gær fundu ýmsir þingmenn tals- Forstofustofa til leigu í Tungu við Suðurlandsbraut. Að- gangur að eldhúsi gæli fylgt. Uppl. gefur Jón Jónsson, Tungu Sími 3679. (418 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast 15. sept. eða 1. okt. í stein- húsi, helst á lofti. Góð um- gengni. Tilhoð, merkt: „Fá- menni“, fyrir n. k. laugardag. (414 Helst einhleypur trésmiður getur fengið leigt herhergi (vinnustofu) við miðbæinn. Þátttaka í atvinnu getur komið til mála. Uppl. Leiknir, Vestur- götu 12. Sími 3459. (444 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. október neðan til við Skólavörðustíg eða ]>ar nálægt. Mánaðarleg fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Matsala“ leggist inn á afgr. Visis fyrir 25. þ. m. (439 Tvö lierbergi og eldhús til leigu. Afgr. vísar á. (436 Sóírikt Iierbergi með nútírna þægindum til leigu i miðbæn- um. Uppl. í síma 3911. (431 vert að stjórn utvarpsins. Kirkju- málaráðhéraim hélt ]>ví fram, að margar af aðfinslunúm í garð út- varpsins væri einhliða. — Útvarp- ið á nú sem stendur í samningum við Norsk Telegrambyraa um fréttasanming til lengri tíma en áð- ur. — Ríkisstjprnin ætlar að leggja fram tillögur um fjárveit- ingu til húss, setn aðeins er ætlað útvarþinu, og er svo'ráð fyrir gert, að {>að verði reist i Oslo. ÁSTIR OG LAUSUNG. 1^5 vorkenni þér af einlægum huga. -— En nú þyrfti eg helst að fá að vera einn.“ Hún liætti að hlæja og horfði á hann. Hann ’þöttist finna að hún mundi skilja ósk hans um Iþað, að fá að vera einn og ótruflaður.---- „Eg skal fara héðan á morgun,“ sagði hún hægt og rólega. — „Fara og koma ekki aftur. -----Og eg skal liaga því svo, að þú þurfir ekki að óttast, að eg verði á vegi þínum.“ — Það gat Caryl ekki fallist á. Hann vissi að hun mundi ekki fær um það, að standa ein og óstudd í veröldinni. — Líf hennar hlyti að enda með skelfirigu, ef enginn hugsaði um hana og enginn reyndist henni vel. — —r Hann sagði að hún j>yrfti ekki að hraða för sinni. Henni væri velkomiö að vera dálítið lengur. Hún yrði að vera á hans vegum, uns honum tækist, að útvega henni samastað. „Hvers konar staður ætti það að vera?“ spurði hún. Og hann þóttist heyra tortrygnina í rödd liennar.----— „Það get eg ekki sagt þér nú þegar,“ svaraði hann. — „En gerðu það nú fyrir mig að fara og lofa mér að vera einum. — Eg hefi reynt svo mikið í kveld, að eg er ekki maður fyrir meira.“ „Eg held það væri réttara,“ sagði hún, „að þú rækir mig frá þér á morgun.--------Og það væri lika best fyrir þig, að þú vissir ekkert um það, hvert eg færi eða Iivar eg Ienti. Ef eg verö hér til lengdar úr þessu, þá endar það með því, að eg verð þér til þyngsla — rneiri j>yngsla en þig ef lil vill grunar nú.“ „Eg hefi aldrei skorast undan að hera þær hyrðar, sem á mig hafa verið lagðar,“ svaraði Caryl með hægð. „Eg veit j>að, góði. — — En þú veist ekki alt, sem eg veit ....“ „Við hvað áttu?“ Hún vafði handleggjunum um hálsinn á hon- um og hvíslaði einhverju i eyra lians. Hún átti bágt með að tala, því að gráturinn kom upp fyr- ir henni. — Hann skildi þvi ekki þegar í stað hvað hún var að fara. En þegar honum liafði skilist við hvað hún ætti, tók hann báðum hönd- um um höfuð hennar og horfði lengi framan í hana. — „Ertu viss um þetta, Gemma? spurði hann. „Ertu alveg viss í þinni sök?“ „Já — alveg viss. Og eg liefi vitað það lengi. -----Eg vildi ekki segja honum það strax. Mér skildist, að það mundi geta haft truflandi álirif á verkið hans. Og það vildi eg ekki. Eg ætlaði að segja honum það, l>egar hann kæmi aftur. — Eg ætlaði að segja honum það í kveld........“ „Eg skil þig, Gemma........En ertu nú viss um, að hann sé faðir barnsins ....?“ „Hver ætti að eiga það annar en hann ? Eg er stúlkan hans. Og eg hefi æfinlega gert alt, sem hann hefir heðið mig um -- þetta eins og annað. Og eg mun halda áfram að vera Iians — vera unnustan hans — þó að hann kæmi aldrei aftur. -----Vitalilega er hann faðir harnsins. Eg liefi einskis annars karlmanns kent — siðan er eg sá hann Iiið fyrsta sinn...“ „Þykir þér vænt um þetta, Gemma?“ „Já —. Eg er glöð, Caryl — glöð — og þó hrygg stundum. — Oftar glöð. Það er svo ynd- islegt að vita, að það er barnið hans..“ , „Sebastian mundi ganga að ciga þig, ef hann hefði hugmynd um þetta.“ t „Ertu viss um það?“ „Já — eg er viss um að hann mundi vilja gera það.-----Og eg held líka að liann mundi gera það. — Þetta er alvarlegt mál, Gemma. Og Sebastian er í rauninni alvörugefinn maður, þó að okkm' virðist annað — svona stundum. — Þú verður að láta liann vita ]>etta.“ „Hvernig ætti eg að fara að þvi — eins og nú er komið.....Þú mátt ekki gleyma þvi, að Fenella „Já — eg veit það. — Hún verður að leysa hann af öllum loforðum .... ef þar er þá um nokkur loforð að ræða......“ „Eg skil ckki hvernig liún ætti að geta gert það ... . ef hún ann honum og vill giftast hon- um. — Hún sleppir lionum aldrei.....“ „Við sjáum nú til. — Hún neyðist til þess að segja skilið við hann. — IJún verður að sætta sig við að missa Iiann — alveg eins og eg verð að sætta mig við að hafa mist hana. Hún hlýtur að skilja það, að Sebastian verður að ganga að eiga þig.“ „En cf hún afsegir nú að sleppa honum? — — Og það gerir hún. Hvernig fer þá? Geturðu sagt mér það?“ „Já — ef hún vill ekki sleppa honum,“ svar- aði hann og andvarpaði. —- „Ef hún krefst þess, að hann eigi sig, þá verður það náttúrlega svo að vera. — Og þá er ekki um annað áð gera en að eg taki þig að mér, Gemma litla. — Þá verð- ur þú að giftast mér, Eg mundi ekki geta varið það fyrir samvisku minni, að láta þig eina og óstudda, þegar svona stendur á fyrir þér.------ Ef alt fer upp á það versta, verð eg að kvong- ast þér, Gemma. Það er augljóst mál.“ Gemma hjúfraði sig að honum. Henni fanst hann svo skringilega hátiðlegur, að hún fekk ekki varist hlátri. — En hún vildi ekki láta hann sjá það.------Það var óneitanlega fallega gert af honum, að vilja fóma sjálfum sér, þegar í vandræðin var komið. Hún fann það, hin unga stúlka, að Caryl átti engan sinn líka að góðvild og fómfýsi. Og svona hafði hann verið alla tíð. Líf hans hafði verið lítið annað en fórn. Hann þurfti altaf að vera að fóma sér fyrir éitthvert skyldmenna sinna. Já — hann átti vissulega fáa sína líka, blessaður drengurinn. — — Henni fanst þetta alt saman svo skrítið, að hún fekk ekki varist hlátri, og þó var hún ekki glöð — ekki allskostar. Henni fanst hún þvert á móti sorgþitin — þegar hún hugsaði sig um. — Það var auðvitað, að blessað harnið mundi gleðja liana — hlessaður saklausi unginn. — /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.