Vísir - 02.07.1935, Side 2

Vísir - 02.07.1935, Side 2
VlSIR Tilraunip Breta til þess að sætta ítali og Abessiniumenn árangurslausar. Umræður í neðri málstofunni í gær. — Mussolini hafnar tillögum Anthony Eden’s. í naíoi frjálslyndisins. Stópblaöið Times telup Mussolini staðpáðinn í að leggja alla Abessiniu eða nokkurn bluta hennar undip ítölsk yfippáð. Lundúnablöðin ræða nú deilur ítala og Abess- inumanna og kemur glögt fram, að þau ótt- ast styrjöld út af þessum málum. Samvinna Frakka og Breta er eina vonin um friðsam- lega lausn deilunnar, segir Daily Telegraph. LiOndon i. júlí. FIB. Hoare utanríkismálaráöherra ílutti ræðu í neðri málstofunni í dag og gerði deilumál ítala og Abessiniumanna að umtalsefni. Sagði hann að mikið lægi við, að undinn væri bráður bugur að þvi, að gera frekari tilraunir til þess að koma í veg fyrir alvarlegar af- leiðingar af þessum deilum, en breska stjórnin væri öll af vilja gerð til þess að miðla málum og hún hefði stöðugt til athugunar á Utan af landi. Keflavik i. júli. FÚ. Síldveiðar á Faxaflóa. í fyrri nótt hljóp á tæplega. klst. svo mikií síld í síldarnet vélbáts- ins Braga úr Keflavík, sem hefir stundað síldveiðar í reknet í Faxa- flóa undanfarið, að 17 net sukku og misti báturinn þau með öllu setn þeim fylgdi. í næstu veiðiför á undan veiddi báturinn 140 tunnur í rúmlega 20 net. Velbáturinn Arinbjörn Ólafsson stundar einnig reknetaveiðar í Faxaflóa og aflaði nýlega á einnf nóttu, 117 tunnur í 20 reknet. Síld- in er lögð á land i Keflavik til frystingar í Félagsíshúsinu i Keflavík. 1. júlí. FÚ. Vinnudeila. Vinnudeila hefir staðið yfir und- anfarið við Síldarverksmiðju rík- isins á Raufarhöfn. í morgun voru deiluatriði þau, að verkamenn kröfðust kr. 1.20 um klst. í al- merínri lausavinnu og kr. 1.70 um klst. í kolavinnu. Verksmiðju- stjórnin vildi greiða eina krónu og þrettán og einn fjórða, og eina krónu og fimmtiu fyrir sömu vinnu um klst. Upphaflegur ágreiningur var meiri, svo sem um kaup fastráð- inna verkamanna, en samkomulag r.áðist um þau atriði deilumálsins. Engin síld hefir enn verið sett á land á Raufarhöfn. Síðar í dag barst útvarpinu svo- hljóðandi símskeyti frá fréttaritarai útvarpsins á Raufarhöfn: Kaupdeilan á Raufarhöfn er nú; leyst. Verksmiðjustjórnin bauð íj dag kr. 1.15 um klst. í lausavinnu! og kr. 1.60 um klst. í kolavinnu; og verkamenn samþyktu tilboðið.; í. júlí. FÚ. Prestskosning fór fram á Siglufirði í gær, og kusu 814 af 1377. hvern hátt hún gæti orðið að liði. 1 ræðu, sem Anthony Eden flutti um för sína til Rómaborgar ogvið- ræðurnar við Mussolini, staðfesti hann að það væri rétt, er komið hefir fram,að breska stjórnin hefði gert tilraun til þess aðmiðlamálum með því að láta Abessiniu fá hluta af breska Somalilandi, svo að Abessiniumenn gæti fengið þar höfn við sjó, en Mussolini hefði ekki viljað fallast á þetta. (Uni- ted Press). Sýning á gömluni og nýjum myndum úr Reykjavík. Félagið Ingólfur var stofnað s.l. haust. Tilgangur þess er m. a. að annast útgáfu á sögufróðleik um Iandnám Ingólfs Arnarsonar.' Nú hefir félagið i hyggju að gangast fyrir sýningu á mynduin úr Reykjavík, gömlum og nýjum, og er til þess ætlast, að sýningin verði í þessum mánuði. Væntir fé- lagið, að þeir einstaklingar, félög eða stofnanir, sem eiga 'slíkar myndir, séu fús á að lána þær á sýninguna. Myndaeigendur eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar (sími 3135), Stein- dórsprent h.f. (sími 1175) eða Einar Magnússon, gjaldkera (sími 1811). — (Tilk. frá fél. Ingólfi. — FB). — Vinstrimenn í Frakklandi vilja afvopnun fastistafélaganna. Berlín 1. júlí. (FÚ) Vinstriblöðin í Frakklandi birta þessa dagana ávarp í tilefni af Þjóðhátiðardeginum 14. júlí, þar sem skorað er á alla alþýðu Frakk- lands að fylkja sér þenrian dag til bráttu fyrir vemdun frelsisins og sett fram krafa um afvopnun „Eldkrossanna“, sem era fasistisk baráttusamtök. 48 róttæk félög og samtok undirrita þessa kröfu. Blað franska kommúnistaflokksins ,,Humanite“ birtir einnig þetta á- varp og segir, að Kommúnista- flokkurinn standi fyrir þeim við- búnaði, sem hafður er í tilefni af deginum og að állir kommúnistar muríi taka þátt í þeim kröfugöng- um og athöfnum, sem verða muni. Hverri þjóð er nauðsynlegt að selja lög til verndar því stjórnskipulagi, sem hún liefir sett sér. Til þess að nokkur •vernd sé í slíkum lögum, vcrð- ur að leggja refsingar við brot- um gegn þeim. Og að sjálfsögðu verður að dæma eftir lögunum, ef lirotið er gegn þeim, að öðr- um kosti verður lagasetningin gagnslaus og ofstækismönnum opin leið til að beita rétl stjórn- arvöld ofbeldi og koma öllu á ringulreið í landinu. Iíér liafa nú fallið dómar í slíkum lögbrotamálum. Vægari dómar mundu sennilega ekki bafa verið kveðnir upp í svipuð- um málum í nokkuru lýðfrjálsu landi. í einræðislöndunum mundu dómarnir liafa orðið margfalt þyngri. I ríki komm- únista eru dómar í slíkum mál- um svo alþektir að strangleika, að um engan samjöfnuð er að ræða. , Nú bregður svo við, að kommúnistar skera upp berör lil að mótmæla dómum þeim, sem Hæstiréttur befir kveðið upp yfir félögum þeirra, fyrir uppivöðslu þeirra og ofbeldi 7. júlí og' 9 nóvember 1932. Til þessara mólmæla stofna þeir eingöngu af því að það eru kommúnistar, sem dómana eiga að þola. Eftir þeirra kenningum, eru allir slíkir sektardómar rangir, ef það eru kommúnistar sem fyrir þeim verða. Þeim kæmi ekki til bugar, að efna til mótmæla gegn slikuin dómum, ef antlstæðingar þeirra ætli í hlut, þó að málavextir væri þeir sömu. En af því að það eru flokksmenn þeirra, sem dóm- ana eiga að þola, láta þeir sér ekki einu sinni nægja mótmæli af sinni bálfu, heldur ákalla þeir alla frjálslynda menn í landinu lil þess að veita sér lið. Það er nú náltúrlega fullkom- ið ofbeldi við heilbrigða hugs- un, að kenna stefnu kommún- ista og stefnu socialista, eins og bún kemur frain bér á landi, við frjálslyndi. Ófrjálslyndari eða þröngsýnni stjórnmála- stefnur liafa aldrei verið uppi i heiminum. Og þetta vita að sjálfsögðu málsvarar þeirra fullvel. Hinsvegar vita þeir líka, að það lætur vel í eyrum al- mennings, að ákalla frjálslynd- ið máli sinu til stuðnings. Og einnig með því í ræðu og riti látlaust að kenna stefnu sína við frjálslyndi, með þvi jafnl og þétt að bamra á því, að þeir sé hinir einu sönnu merkisberar frjálslyndisins, bafa socialistar víða um lönd unnið mikið fylgi. En þeir bafa þá líka jafnframt sveigst meira og meira frá hinum upprunalegu kenningum socialista, i áttina til frjáls- lyndisins, og fylst óslökkvandi batri til kommúnismans og allra ofbeldiskenninga bans. Og bjá þeim er engrar vægðar að vænta við þá, sem bafa ofbeldi í frammi við lögleg stjórnar- völd eða bvetja til slíkra að- gerða. En bér á landi fylkja þeir sér um ofbeldismennina, i órjúfanlegri „samfylkingu“, kommúnistar, socialistar og framsóknarmenn, og mótmæla löglegum dómum, sem yfir þá ganga, í nafni frjálslyndisins! Og ef til vill fá þeir í lið við sig einbvern slæðing af mönnum, sem halda að þeir séu frjáls- lyndir m. a. af þvi að þeir liafa öbeit á því að mönnum sé refs- að fyrir Iögbrot! En þessi slapp- leiki í réttarmeðvitundinni á; ekkert skylt við frjálslyndi. Þáð er ekkert sérkenni frjálslyndis, að vilja láta inönnum haldast uppi að brjóta lög, án þess að þeim sé refsað fyrir það, stæla þá þannig upp í því að halda áfram lögbrotunum og leiða aðra inn á sömu braut. „Frjálslyndi“ rauðu sam- fylkingarinnar er lieldur ekki svo róltækl, að því sé misboðið méð öllum refsidómum, bvern- ig sem ástatl er. Það er engin bætta á því að bún hefjist banda um að mótmæla því, að lög séu látin ganga yfir andstæðinga bennar. Og alveg nýlcga fluttu blöð socialista og framsóknar- manna hin „kröflugustu“ mót- mæli gegn sýknudómi, serri kveðinn var upp í Hæstarétti, og var þó sannað í málinu að hinn ákærði hafði ekkert afbrot framið! — Svo „órannsakan- legir“ eru vegir „frjálslyndis- ins“ í herbúðum rauðliða. Það var skýrt frá því hér í blaðinu nýlega, að bóndi nokk- ur bér í nágrenninu befði verið kærður fyrir það, að bann befði ætlað að selja mjólk úr búi sínu bér i bænum. Hann var sýknað- ur af ákærunni, af því að það sannaðist, að hann hefði enga mjólk selt. Út af þessum dómi ætluðu blöð socialista og fram- sóknarmanna alveg að ærast. Þau töldu það fullkomið réttar- fars-bneyksli, að maðurinn skyldi ekki vera dæmdur til refsingar fyrir afbrot, sem hann hafði ekki framið! Hvað mundu þeir „frjáls- Iyndu“, sem nú eru að mótmæla refsidómunum í óeirðamálinu frá 1932 leggja til í þessu máli? — Þeir bafa ekki verið kvaddir til þess að láta það mál lil sín taka. Stjórnarblöðunum mun bafa láðst það alveg, að særa þá til fylgis við sig i nafni frjáls- lyndisins, lil þess að mótmæla sýknudómi bóndans. En það er augljóst af þessu, að það er ekki frjálslyndi, sem knýr rauðliða til þess nú að mótmæla refsidómi Hæs.taréttar í óeirðamálinu. Það skiftir öllu máli í þeirra augum, bverjir aðallega verða fyrir lögbrotun- um. Ef óeirðirnar 1932 befði beinst gegn þeim, þá befðu þeir krafist þungra refsinga fyrir þær. Af því að bóndinn, sem ætlaði að selja mjólkina, gerði sig með Jiví líklegan til að brjóta lög, sem þeir létu sig varða níiklu að baldin væri, J)á kröfð- ust þeir sem Jiyngstrar refsingar honum til banda, og það jafnvel þó að bann kæmi engu broti í framkvæmd! Kröfnr Japana í garð Kínverja. Ef athugaöar eru gaumgæfilega fregnir þær, sem borist hafa frá Tokia frá 30. maí 1933 til þessa dags, seg'ir amerískur blaöamaöur, er dvalist hefir langdvölum þar eystra, ganga ])eir, sem kunnugir eru deilumálum Japana og Kin- verja, þess ekki duldir, aö kröfur þær, sem nú er svo mjög rætt um, eru ekki nýjar. Þær voru, segir hann, bornar fram í maí 1933, þegar japanski herinn á megin- landi Asiu átti að eins eftir 12 milna göngu til Peiping og tiltölu- lega skamt til Tientsin, þar sem hiö svo kallaöa Tangku-samkomu- lag náöist. Á yfirborðinu varð eigi annaö séð en að samkomulagið væri um ])að — þetta var eftir að Japanar höfðu raunveralega lagt Jehol- hérð undir Mansjúkó-ríkið — að fyrir surínah kinverska múrinn skyldi vera hlutlaust svæði, þar sem Kínverjar mætti ekki hafa! tteitt herlið, en Japanar hinsvegar London 2. júí. (FB). Helstu blöð Lundúnaborgar ræða í morgun deilumál Ítala og Abessiniumanna, einkanlega með tilliti til þeirra umræðna, sem áttu sér stað í neðri málstofunni í gæt' og hversu horfir yfirleitt um þessi mál. Kemur glögt fram í blöðun- um, að þau hafa hinar mestu á- hyggjur út af því hversu horfir nú alvarlega, þar sem allar tilraun- ir til þess að sætta aðila r þessari viðkvæmu deilu hafa í rauninni engan árangur borið, því að stöð- ugt virðist færast meira og meira i áttina til friðslita þeirra milli. Blaðið Daily Telegraph kemst að þeirri niðurstöðu, að allar vonir sé úti um friðsamlega lausn deilunn- hafa þar herafla, ef þörf krefði til þess að halda uppi reglu. En þetta ■samkomulag hafði tvo eða þrjá viðauka, sem ekki hafa orðið al- rnent kunnir fyrr en nú. Og þeir hafa notað þessa „viðauka" til þess að hafa í hótunum við Kuomin- tang-sjórnina og Chiang-kai-shek aðalhershöfðingja hennar. Kín- verjar hafa ekki uppfylt það, sem þeir undirgengust samkvæmt þess- um viðaukum, og Japanar hafa viljað fara að þeim friðsamlega, til þess að standa við loforð sín, en loks þraut þolinmæðina, og Japan- ar sendu her suður fyrir múrinn fyrir skömmu. Með stjórnmálaleg- um umleitunum höfðu Japanar ])ó íengið Kinverja til þess efna mörg þau loforð, sem um er rætt í við- aukunum, sem þeir vitanlega sam- þyktu nauðugir. Eitt þeirra var, að viðurkenna Mansjúkóríkið. Orínur snertu beinar járnbrautar- samgöngur og póstflutninga milli Peiping og Mukden. Og enn eitt var loforð um að hætta allri mót- spyrnu gegn sölu á japönskum vörum i Kína. Tregða Kinverja að uppfylla þessi loforð,' sem þeir undirgengust nauðugir, varð þess valdandi, að áliti blaðamannsins, að Japanar sendu herlið suður fyr- ir múrinn. Og hann telur liklegt, að Japanar beri nú fram auknar kröfur í garð Kinverja. Hinir síð- arnefndu leggja áherslu á, að þeir hafi nauðugir fallist á Tángku- samkomulagið, en þeir standa ef til vill enn ver að vígi aö spyrna á móti kröfum Japana nú en þá. Sundurþykkjan hefir vaxið. Hver höndin er upp á móti annari. Og jafnvel ])ótt þeir sameinuðust gegn Japönum hafa þeir ekkert bol- magn til þess að veita 'þeim við- nátn, nema þeir fengi hjálp stór- veldanna. Japanar og olyrapisku leikarnir Tokio 1. júli. FB. Japanar ætla að senda 260 íþróttamenn á olympisku leikina í Berlín og auk þeirra 80 umsjón- armenn, þjálfara o. s. frv. Út- gjöldin eru áætluð 1.240.000 yen eða þrisvar sinnum nieiri en kostn- aðurinn varð við þátttökuna í olympisku leikunum í Los Angeles 1932. — Japanar eru staðráðnir í að fylgja fast fram kröfum um, að olympisku leikirnir 1940 verði haldnir í Tokio. (United Press). ar, nema Bretar og Frakkar taki höndum saman og beiti sér til þess að koma í veg fyrir styrjöld. Daily Herald, blað breska alþýðu- flokksins, heldur þvi fram, að ef Þjóðabandalagið geti ekki varð- veitt friðinn í Afríku gfeti það heldur ekki varðveitt hann í Ev- í'ópu og sé því í rauninni undir því komið, að deila Abessiniu- manna og ítala verði leyst frið- samlega, að unt verði að varð- veita friðinn í Evrópu i nánustu framtíð. Times er ekki í neinum vafa um, að Mussolini sé staðráð- inn i að ná undir itölsk yfirráð nokkrum hluta Abessiniu eða jafn- vel henni allri. (United Press). Paradís skipulagn- ingarinnar og heimsknnnar. Fyrsti þáttur. Það er orðið svo algengt, aö ræða og rita um drauma og önnur dularfull fyrirbrigði, aö menn munu varla telja það goðgá, þó eftirfarandi draumur minn komi fyrir almenningssjónir. Eg vill táka ])áð strax frarn, þeim til huggunar, er hneykslast kynni á frásögu minni á svipaðan hátt og á mansöngnum úr Núma- rímum og sumarósk Guðm. Finn- bogasonar landsbókavarðar í út- varpinu, að ég hafði nýskeð lesið lofgerðarrollu eftir gamlan kunn- ingja minn um ölkært yfirvald, og mjólkur-„þrenninguna“, í Nýja dagblaðinu, og má vel vera að lest- ur sá haf-i átt einhvern þátt í því sem fyrir mig bar. Eg var .vist nýsofnaður, er eg þóttist vera staddur á allbreiöum vegi. Bar hann litlar menjar um- ferðar, nema ef vera kynni eftir fótgangandi fólk, og lausa gripi, 0g þótti mér það einkennilegt á þessari bílaöld, og ekki sist er ég sá menn á reið og jafnvel með vagna utan vegar, en meðfram veg- inuin stóðu og lágu gamlir bif- reiðágarmar og rauðir af ryði. Þó um hádag væri, var loftið fult af einhverju mistri eða móðu svo sólar naut mjög illa. Eg gekk um stund eftir vegin- um, þar til ég kom að á; var hún brúuð, en beggja vegna voru hin- ar þjóðfrægu „manndrápsbéygj- ur“, sem íslenskir bílstjórar telja einkenni ýmsra yngri brúa hjá oss. Á vegi þessum var fólk á stangli, var það alt gangandi, en bar poka i bak og fyrir, eins og venja var á æskuárutn tnínum. Yrti ég á suma er ég mætti, en enginn virtist skilja mig, gekk ég svo um hríð. Varð mér þá litið ofan í skurðinn við veginn, sá ég þá nlann liggjandi á grúfu í skurðin- um; varí hann einkennisbúinn sem yfirvöldum er titt hér á .landi Hugði ég fyrst að maðurinn væri dauður, en komst brátt að raun um, að svo var ekki, heldur var hann dauðadrukkinn. Eg fór nú að reyna að vekja hárín, en alt kom 'fyrir ekki; fór ég þá að bisa hon- um upp úr skurðinum, og var það erfitt verk, enda for og bleyta eigi alllítil. í þessum svifum bar þar að mann nokkurn vasklegan. Eg kast- aði á hann kveðju, og svaraði'hann Li ■.«»

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.