Vísir - 02.07.1935, Page 3

Vísir - 02.07.1935, Page 3
VISIR mér aftur á hreinríi íslensku. Eg sagöi honum nú alt af létta, hvern- ig eg hefði komið að manni þess- um sofandi í skurSinum, og- spurSi hann, hvort hann bæri kensl á manninn, og kvaS hann svo vera. Fór hann nú að rey.na á nýjan leik a'8 vekja hann, en árangurs- laust, hann tautaði a'Seins eitthvaö fyrir munni sér, er ég ekki skildi. Varö hann að hætta við svo búiö. Spuröi 'ég hann þá hver þessi maSur væri og sagði hann mér a'ö hann væri yfirvald hér úr nágrenn- inu, og þegar ég lét furöu mína í ljósi á að drykkjumönnum væru falin slík störf, sagöi hann eins og viö sjálían sig: meö harö- fylgi og hótunum komast styrktar- menn valtrar stjórnar langt. Eg sþurði hann hvort hann héldi að hann hef'öi oltiö svona út af af sjálfsdáðum, og taldi hann það aö visu ekki ósennilegt, ,, en mér skildist á því sem hann sagöi", bætti hann við, „að kona hafi vér- iðjrríéð í spilinu, mönnurrí hættir s'vo 'við að flangsa utan í þær, í svona ástandi, en þær eru ekki aliar tij í tuskið, síst svona á al- mannafæri." Eg slóst nú i för með þessum kunningja mínum, er hann kvaðst vera'á leið til höfuöborgarinnar. „Er ég“, sagði hann, „fulltrúi á þingi þjóðarinnar, en haföi frí, til ]iess að gæta bús míns, sein er hér skamt frá, en í morgun barst mér skipun stjórnarinnar að mæta sem fyrst til þess að greiða atkvæði um mál, er stjórnin telur sig miklu skifta, en ég sé að eg þarf ekki að flýta mér, því maður sá, er við skildum vxð áðan, er samherji minn úr stjórnarliðinu, og án hans verð- ur ekki geiigið til atkvæða um þau mál, sem stjórnin vill fá fram- ■gengt“. Þegar við höfðum gengið spotta- korn, bar fyrir mig furöulega sjón. Móti okkur komu þrir menn, var sá fýrsti í hempu, sem frekar virt- ist hafa verið notuö til skítverka, æn prestslcgra starfa. Dró hann á eftir sér handvagn, heldur hrör- legan, með tunnu á, er mjög líktist brennivínstunnu, enda lagði af henni sterkan brennivínsþef. Hin- ir tveir ýttu á 'eftir. Samferöamað- ur minn talaöi við ]xá nokkur orð, en ekki virtust þeir skilja kvéðju mína. Þegar við vOrum komnir af stað aftur, spurði ég förunaút minn um ferðir. þessai’a manna. Sagði hann mér, að þetta v.æru eiginlega síð- ustu leifar mjólkursamsölu þeirr- ar, er sett hefði verið á stofn hér fyrir nokkrum árum, „þvi þetta var íormaður skipulagsnefndar mjólkursamsölunnar og tveir sölu- stjórar, enu þeir nú að sækja und- ani-ennu upp í sveit, því aðra mjólk fá þeir ekki“. Spurði ég hann þá, hyort eitt skipulagsfarganiö geis- aði hjá þeim. „Eg held þaö svari því“, mælti harín. „Stjórn vor er þannig gerð, að hún gleypir við öilurrí skipulagshugsjónum, hvað- an Sem er úr heiminum, og fram- kvæmir þær út i yztu æsar, einkum ef þær éru nógu vitlausár. Hún hefir sem sé verið önnum kafin síðustu árin við að framkvæma allár skipulagshugsjónir íslensku stjórríarirínar. Eg benti honurn á, að varlá væri ár síðan þessar skipulagshugsjónir íslensku stjórn- arinnar héfðu komið fraxn og gæti því ekki vérið um mörg ár að ræða, érí hann svaraði því til, að ég væri txú staddur í landi framtíð- arinnar og vseri því kominn nokk- ur ár á ríndan islensku tímatali. Svo hélt hárín áfram: „Vér skip- uðum állskonar skipulagsnefndir eins og íslénska stjórnin og ineðal annai-s *völduri-i við einn af æðstu prestríin stjórríarinnar sem for- mann mjólkursölunefndar. Var hann ötull óg'óvæginrí, enda várín hann jáfrí.framt seríi nokkurskonar pólitíák ryksríga, er saug í síg alt pólitiskt sórp samherja sirína, og : spúði iþýí s-vo yfir viðskiftamerín samsölunnar, ef þeir óskuðu ein- hverra bóta á því sem aflaga fór“. Eg spurði hann ])á, hvort þessi skipulagning mjólkursölunnar hefði orðið að tiiætluðum notum, en hann svaraði ])ví til, aö þaö eina gagn sem af henni heföi hlot- ist mundi þa'Ö, aö nú notuðu bænd- ur alla sína mjólk sjálfir. „Við gintum l)ændur eins og þursa til að trúa ])vi, að þetta væri gert þéim í hag, og neytendurna að ])að væri gert af hei 1 brigöis 1 eguni á- stæ'ðnm, en þegar fram i sótti, vildu menn ekki kaupa mjólkina, ,sem auðvitað var gerilsneydd, og þegar mjólkin hætti að- ganga út, hættu bændur að senda hana, en báðir aðilað fengu svo nokkurs- konar pólitískt steypibað úr ryk- sugu klerksins. Loks hættu rnenn aíveg að flytja nijólk til höfuð- staðarins, og nú er svo komiö, aö ekki fæst annað en undanrenna, ef hún er sótt“. „En því voru mennirnir gang- andi, hafiö þiö ekki bíla?“ „,Víð höfðum þá, eins ög þú hef- ir víst séð, en það er af sem áð- rír var. Stjóm vor tók einkaleyfi á innflutningi bíla og flutti inn nokkur stykki af lökustu tegund- um, sem til voru, en þegar fáir vildu kaupa þá, var reynt við þær verksmiðjur, er áður höfðu selt hingað góða bíla. Neituðu þær að selja stjóniinni, þar sem hún hefði gengið frarn hjá þeim í byrjun, en svo þegar búið var að skipu- leggja afui-ðasöluna til fulls, hafði landið engan gjaldeyri afgangs af- borgununi á erlendum skuldum, svo hvorki var unt aö kaupa, bila, né bensín til þess að knýja þá með, og því standa þeir nú eða liggju þar sem eldsneytið þraut“. „Það virðist þó vera til vín, eða er það bruggað í landinu sjálfu? spurði ég. „Það er lika eina varan, sem nægilegt flyst af til landsins, enda hefir stjórnin leigt útlendingum landhelgina til þess að fiska í, fyr- ir brennivín, því þegar stjórnin hafði lokið viö að skipuleggja fisksölu landsmanna við erlenclar þjóðir og framleiðslu landsmanna í því augnamiði, voru ekki eftir nema eins rnanns fleytur, svo út- gerðarmenh skyldu ekki arðræna sjómenn né verkamenn, enda hafði ■hún mist alla markaðsmöguleika út úr höndunum á sér, í stað þess að auka þá, eins og hún hafði lof- að“. ' „Iiafa nú bæridúr og vei-kamenn ■tekið þessu með þögn og þolin- mæði?“ spuröi ég.' „0,' sei, sei, nei“, sváraði hann. „Við höfum orðið að lofa þeim að bera fram íillögrír á þingi þeim í hag íþessum málum, en svo höfum vér látið stuðningsmenn vora bera fram „rökstudda dagskrá", er eytt liefir þeím umbótum, sem í tillög- unum hefir falist, svo við þyrftum ekki að greiða atkvæði um þær sjálfar, því bændur og búalið áttar sig ekkí á því, sérstáklega, ef inn í þessar „dagskrár" er fléttað dálitlum dylgjum í garð stjórnar andstæðínga; halda þeir þá að það ,sé þeim að kenna að breytingin hafi ekki fengist“. Eg hafði nú orð á því, hvað mér þætti þessi móða, er væri í loftínu einkennileg. „Hún er af manna- höndum gerð“, svaraði hann, og af heilbrigðislegum ástæðrím. Svo er mál með vexti, að fyrir nokkrum árum drapst kýr skamt fyrir utan höfuöstaðinn, og taldi stjórnár- skepnulæknir vor, að hún heföi drepist af sólstungu. Sá-stjórn vor þá að nú voru góð ráð dýr, því hér væri hætta mikil á feröum, sem jafnvel gæti orðiö henni sjálfri að aldurtila. En meðal liðstnanna stjórnarinnar er þjóöhagi einn mikill, ér vefur svónefndan blekk- ingavéf, er hann fagur álits í aug- um hinna trúuðu. Var hans nú Ieit- að og kvaðát hanrí geta bætt úr þessu í snatri. óf hanrí ríú dálitla pjötJu (en þar sem efríi þessa vefs er teygjanlegt í hið óendanlega, því efni hans er aðallega taliö: lygi, rógur, loforö og svik m. m. cn gæta veröur ])ess vel aö enginn sannleiksþrá flækist með, enda er taliö sjaldgæft að slíkt efni finnist á vinnustofu hans) og var hægt aö þenja hana yfir stórt svæöi, og hygst stjórnin aö þenja slíkan vef yfir alt landið innan skamrns". Mér þótti þetta kynlegt því ég sá engar stoðir er gætu haldiö uppi ])essu tjaldi, sem mér fanst alt ann- að en glæsilegt, Það var sem förunautur minn læsi hugsanir mínar því hann hélt áfram: „Stoðirnar, sem halda ])essu uppi, eru sumpart gerðar úr sama efni og sumpart úr hatri og hefnigimi, hégómaskap og valdafýkn, auk margs annars af satna sauðahúsi ;þó maður sjái þær ekki, rekur maður sig hvarvetna á þær, jafnvel á miðjuml veginum. Dregur þetta mjög úr áhrifum sólar, en öll birta. er þyrnir í aug- um þeirra, er að þessu standa. Þessi satni ntaður hefir líka fundið upp nokkurskonar pólitískt talna- band, sem hann notar oft á mann- fundum, flytur hann þá við hverja tölu, sem flestar hlaupa á miljón- um, dálítinn skammarpistil til ein- hvers manns, sem er fjarstaddur, jafnt livort setn hann er dauður eða lifandi. Eru þetta bænir hans. Lolcs rekur maður þessi nokk- urskonar pólitískt refabú; geta refir þessir, er þeir eru fullþroska, slvift um lit, líkt og refirnir í ís- lensku dýrafræðinni hans Jónasar frá Hriflu, þó ekki eftir árstíðum, heldur eftir umhverfi. Upp um sveitir landsins eru þeir hvítir sem ■sakleysið sjálft, en í kaupstöðum og kauptúnum eru þeir oft blóð- rauðir. Refum þessum er ekki ætl- að að leggjast á fé bænda ein- göngu, heldur og á þá sjálfa, eins og þjóðsagan segir að refunum liafi verið ætlað, er.þeir voru fyrst fluttir til Islands. Þó eg sæi margt fleira, og föru- náutur minn segði mér margt fleira merkilegt, v'erð eg að láta það bíða rúmsins vegna. Skrifa það tríáske síðár ríiér til dægrastytting- ar i atvinnuleysinu. Áður en við skildum spurði eg förunaut minrí, hvar eg væri stadd- tir. „Hvar annarsstaðar en í paralis skipulagsins —- og heimskunnar“, bætti hann viö dálítið lægra. Svo rak hann upp skellihlátur og við þaö vaknaöi eg. Þorst. Fínnbogason. Nickelframleiðsla Canadamanna. Tillögur um að takmarka útflutning á nickel, sem ætlað er til hergagnagerðar. Ottawa i. júlí. FB. Tillögur hafa komiö fram um það, að banna útflutning á nickel til hergagnaframleiðslu og hafa tillögur þessar verið ræddar mikið i blöðum og á þingi, Mestu nickel- nátnur heims eru í Canada og niestu nickelbirgðir. Útflutningur nickels frá Canada nam að verð- mæti yfir 25 milj. dollara 1930, en fór svo minkandi og nam ekki að verðmæti nema $7.500.000 1933. Síðan hefir útflutningur á nickel aukist að miklum mun og fjárhagsárið 1934 nam hann $28.198.238, en á síðastliðnu fjár- hagsári $28.422.859. Um það er deilt hvort útflutningsaukningin undanfarin tvö fjárliagsár stafi af því, að tímarnir hafi batnað og meira af þessutn málmi sé notað til iðnaðar en áður, eða þá hvort ástæðan sé sú, að hergagnafram- leiðslan hafi aukist. Canadiska stjórnin segir, að hún geti ekki liaft afskifti af því, hvað sé gert við málminn, þegar búið sé að selja hann út úr landinu, en bendir auk þess á, að hann sé notaður í margskonar augnamiði aríríars en til hcrgagnaframleiöslu. Þar aö auki hefir ríkisstjórnin hagsmuna að gæta, bæði ríkissjóðs, fram- leiðenda og þeirra, sem vinna aö framleiðslunni. Eins og horfir eru því erígar líkur til, að ríkisstjórnin geri neitt til þess að takmarka út- flutning á nickel, en umtal það, :sem um þetta hefir orðiö hefir einkanlega valdið framleiðendum nokkrum áhyggjum, því að kröf- urnar um takmörkun útflutnings eiga sér marga fylgismenn, er berjast ósleitilega fyrir þeim. — (United Press). Frá Siglufirðl Sildveiðarnar. Fjöldi skipa kom inn í gær, öll með ágælan afla. Verksmiðjurnar á Siglufirði ltafa nú fengið rúm 50 þúsund mál. I gær og í nótt og í morgun komu þessi skip: Þorsteinn, Kjartan Ólafsson, Kolbeinn ungi, Hafaldan, Geir goði, Pétursey (Hafnarf jarðar), Ármann (Reykjavikur), Ólafur Bjarnason, Gunnjörn, Skagfirð- ingur, Jakob, Þór, Kári, Hrönn, Björninn, Sæborg, Svanur, Sæ- fari (Norðfjarðar), Hvítingur, Huginn og auk þess nokkurir bátar aðrir. Allar þrær síldarverksmiðj- atma eru nú fullar eða samá sem fullar. Losun eða „Iöndun“ síldar- innar hefir gengið mjög gi’eið- lega, því að engin skip hafa þurft að biða svo að neinu nemi eftir afgreiðslu. Nýja verksmiðjan vann í nótt með hér um bil fullum braða. /Veður er liagstætt og veiði- borfur liinar bestu. Síldin hefir verið veidcl á svæð- inu frá Siglufírði að Skaga. í gær sást allmikil síld austan Langa- ness. Gengi veribréfa (Skýrsla frá Kauphöllinni). —o— Veðdeildarbréf: Samkvæmt fengnunt upplýsing- um frá Landsbanka Islaríds, Rvík, hafa veriö gefnar út.frá 1. jánú- ar 1935 eítirtaldar upphæðir í Veðdeildarbréíum : I janúarmánuði ... kr. 165500.00 - febrúarmánuði .. — 140500.00 - marsmánttði.....— 77700.00 - aprílmánuði .......— 111000.00 - maímánuði.......— 66000.00 Eins og ofantaldar tölur bera með sér, hefir verið minna af Veð- deildarbréfunt á markaðinum í ma't mánuði en undanfarana mánuðí, en eftirspum eftir þessum bréfum hefir einnig verið frekar litil. Gengið hefir verið hjá oss í þessum mánuði frá 76% til 77%, miðað við 10. flokk. Kreppulánasjóðsbréf: Samkvæmt fengnum upplýsing- um frá Kreppulánasjóðnum hafa hinn 1. júní þ. á., verið sam- þyktar alls 2353 lánbeiðnir að upp- hæð alls krónur 7.531.469,29, en í maímánuði þ. á. voru samþyktar 36 lánbeiðnir að upphæð krónur 110.666.47. Lán þessi sundurliðast þatmig: Til greiðslu á veð- skuldutn ......kr. 1.832.309.87 Til greiðslu á vöxturn ........ — 452.147.60 Til greiðslu á forgangssk. .. — 110.112.06 Til greiðslu á , lausaskuldum . — 5.136.899.76; U Bæjarfréttir 0 Veðrið í morgun: í Reykjavtk 12 stig, Bolungar- vík 9, Akureyri 12, Skálanesi 8, V'estmannaeyjum 10, Sandi N, Kvígindisdal 10. Hcsteyri n.' Gjögri 9, Blönduósi 11, Siglunesi 10, Grimsey 10, Fagradal 11, Pap- Cy 9, Hólunt í Hornafirði 11, Fag- urhólsmýri 10, Reykjanesi 9, Fær- eyjum 10 stig. Mestur hitj hér í gær t4 stig, minstur 8. Úrkoma 2,4 mm. Sólskin 0,6 st. Yfirlit: Grunn lægð og nærri kyrrstæð slcaint suður af Reykjanesi. Horf- ur : -Suðvesturland : Stinningskaldi á suðaustan og austan. Dálítil rign- ing. Faxaflói, Breiðaf jörður: Austan- og norðaustan gola. Víð- ast úrkomulaust. Vestfirðir: Hæg norðaustanátt. Sumstaðar dálitil rigning eða þokusúld. Norðttrland : Hæg suðaustanátt. Úrkomulaust. Norðausturland, Austfirðir, suð- austurland: Suðatistangola. Dá- lítil rigning. ’ Arinbjörn hersir fór á síldveiðar i nótt. Eru þá allir togararnir, setn síldveiðar stunda í sttmar, farnir ltéðan. Innbrotsþjófur handtekinn. Fyrir nokkuru var brotist inn í gríllsmíðavinnustöfu, Jóns Eyjólfs- sonar, Vallarstræti, og stolið gull- og silfurmunum. í gær komst upp hver valdur var að innbrotinu, er gerðar voru tilraunir til þess að selja hringa, sem voru meðal hinna stolnu muna. Var innbrotsþjófur- inn handtekinn í gærkveldi og meögekk hann þegar brot sitt. Hann hefir oft veriö tekinn fyrir þjófnað áður. Skip Eimskipafélagsins. Gttllfoss fer í kveld til Leith og Kaupmannahafnar. Goðafoss fer vestur og norður annað lcveld. Brúarfoss fer frá Leith í dag. Ðettifoss fer frá Hull i dag. Lag- arfoss er í Kaupmannahöfn. Sel- foss fer frá Antwerpen i dag. Norska söngkonan frú Bokken-Lasson, sem dvaliö hefir langvistum í Indlandi og kynst þar ýmsum merkustu for- ingjum Indverja, m. a. Mahatma Gandhi, flytur í kveld fyrirlestur, sem hún nefnir „'Bros og tár Aust- urlanda". Skýrir hún þar frá á- standi því, setn ríkir austur þar og baráttu þarlendra ntanna gegtt erlendri kúgun og yfirgangi. Fyr- irlestrinum fylgja skuggatnyndir og’ indversk músík á grammófón og auk þess syngur frúin kveld- söng Gandhi á Sanskrít, hinu forn- helga rnáli Brahmatrúarmanna. Frú Bokken-Lasson hefir skrifað stóra bók um Indland, ,,'0stens srnil og tárer“, sem er til sölu hér í bænum. n. i E.s. Súðin var á Akureyri í tnorgun. „LincoInshire“ náð út. Varðskipiö Ægir hefir nú, að afstöðnum björgunartilraun- um, sem hafa staðið yfir síðan 17. apríl, náð út togar- anum „Lincolnshire“, sent strand- aði á Skerjafirði í vetur. Kom bingað maður sérfróður um björg- unarmál, Doust kapteinn i sjó lternum, og lagði hann til, að gerð yrði tilraun til þess að ná út skip- iirít, en það er nýtt. hafði aðeins farið 6 veiðiferðir hingað til lands, er það strandaði. Dró varðskipið iGengi á þessttm bréfum liefir veriS hjá öss í maímánuði 1935 nokkuð lireytilegt eins og fyr, frá 74% til 77%. Reykjavík, 1. júnt 1935. Kauphöllin. HEINRICH MANN þýski rithöfunduriríri heimsfrægi. var sviftur borgararéttindum í Þýskalandi af nazistastjóniinni þýsku. Hann er nú að reyna að fá borgararéttindi i Tékkóslóvakíu. ; togarann inn á Gufunesfjöru í gær- kveldi og fer þar fram athugun á skipinu með aðstoð kafara. Fór fyrsta athugunin fram snemma í morgun. 75 ára verður í dag frú Þorbjörg Jóns- dóttir, Strönd, Eyrarbakka. Íslandsglíman var liáö á Iþróttavellinum i gærkveldi. Bar Sigurður Tlior- arensen sigur úr býtum og er því áfram glimukonungur ís- lands. Ágúst Kristjánsson lilaut Stefnuhornið fyrir fagra glímu. Áhorfendur voru um 2000, þrátt fyrir frekar óhagstætt veður. Nýr bæjarbátur. í gær var settur á flot nýr hæjarbátur, v.b. Jón Þorláks- son. Báturinn ct rúniar 50 smá- Iestir að stærð og smíðaður af Daníel Þorsteinssyni skipasmið. Skipstjóri verður Guðmundur Þorlákur Guðmundsson. E.s. Nova fór héðan i gær áleiðis vestur og norður unt land. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar................ — 449.00 100 ríkismörk ...... — 181.20 — franskir frankar . — 29.91 — belgur ............. — 75.99 •—• svissn. frankar . . — 147-44 — hrur ............... — 37.75 — finsk mörk ......... — 9.93 — pesetar ............ — 62.37 — gyllini............. — 306.89 —■ tékkósl. krónur .. — 19.18 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Farþegar á Goðafossi frá útlöndum. Anna Claessen, Pét- ur Guðmundsson, frú Guðmunds- son, Ilörður Jónsson, Þóröur Þor- bjarnar, Guðmundur Jörgensson,. Anna Einarsson, Nanna Proppé,. Finnur Ólafsson, Gísli Halldórs- son, frú Halldórsson Ingi Bjarna- son, Gunnar Böðvarsson, Harald- ur Hannesson, Ingigerður Sigfús- dóttir, frú Sveinsson og Sigur- björg Steindórsdóttir. Hjúskapur Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Hall- grímssyni ungfrú Þóra Guð- mundsdóttir frá Brekku í Þykkva- bæ og /Guðni ;Skúlason frá Hala Ásahreppi. Glímufélagið Ármann fór skemtiferð í Þjórsárdal síð- astliðinn laugardag. Legið var í tjöldum i gjá í Þjórsárdal að- faranótt sunnudags, erí sunnudag- urinn notaður til ferðalags um dal- inn og fóru þá sumir þátttakenda upp að Háafossi. Um 60 Ármenn- ingar voru með t ferðinni. Komið var heitn á sunnudagskvöld kl. 11 og létu nienn ágætléga yfir ferð- iríni, sem tókst hið prýðilegasta í alla staSi. GlaSa sólskin og gott veSttr var bæSi laugardag og frar.t á sunnudag þar eystra. íþ.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.