Vísir - 02.07.1935, Side 4

Vísir - 02.07.1935, Side 4
VÍSÍR Ferðaskrifstofa íslands Austur- stræti 20, sími 2939, hefir af- greiðslu fyrir flest sumargistihús- in og veitir ókeypis upplýsingar um ferðalög um alt land. (538 Stólkerra. Sá, sem liefir stól- kerru (sjukrakerru) frá mér, er vinsamlega beðinn aS hringja i síma 4246. Steinunn Guð- mundsdóttir, nuddlæknir. (71 RlEIcáI Lítið verkstæðisjjláss til leigu. Framnesveg 30. (58 Góður sumarbústaður ósk-a^t til leigu. Sími 4875. (57 Góður sumarbústaður óskast til leigu. Uppl. í síma 4875. (45 SLHDSNÆf) Eitt herbergi og eldliús (eða tvö lítil) (iskast 1. október. — Sími 4875 (kl. 7—8). (56 Útvarpsfréttii*. -ítalir hafa 100.000 manna her f Afríku. ' London 1. júlí. (FÚ). Samkvæmt opinberum skýrsl- um, sem ítalska stjórnin hefir ann- að slagiö gefiS út um sendingu hersveita til Abessiniu, eru ntí komnir þangaö um 100 þúsund í- talskir hermenn. En ætla'S er, aö fleiri muni hafa verið sendir, og opinberar skýrslur ekki veriö gefn- ar út um fyrstu sendingarnar. Japanar tóku þátt í árásartilraun- unum á Peiping. London 1. júlí. (FÚ). Nokkrir menn hafa veriö' teknir fastir, grunaöir um aö hafa tekiö þátt i árásartilrauninni á Peiping um daginn, er þeir tóku járnbraut- KNATTSPYRNUMÓTIÐ Í GAUTABORG Myndin er tekin fyrir framan mark Dana. — Svíar unnu meö 3:1. Maður sem hefir fasta at- vinnu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 1. október. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Áreiðanlégur". (52 Sólrík 3ja herbergja íbúð, ásamt stúlknaherbergi, til leigu í nýtiskubúsi, 1. okt. lielst handa barnlausu fólki. A. v. á. (46 Gullverð ísl. krónu er nú 48.90 miðaö viö frakkneskan franka. Næturlæknlr er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. —• Næt- urvöröur í Reykjavíkur apóteki og lyfjabúöinni Iðunni. ÚtvarpiÖ x kveld. 19,10 Veönrfregnir. 19,20 Tón- leikar: Sönglög úr ítölskum óper- um (plötur). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Hvalirnir, II: Hvalir í norðurhöfum (Arni Friöriksson fiskifr.) 21,00 fón- leikar: a) Celló-sóló (Þórhallur Árnason); b).íslensk-lög (plötur). c) Danslög. KAPPREIÐAR í DANMÖRKU Danir iöka kappreiðar mjög og fara aðalkaþpreiðarnar fram a brautinni við Klampenborg. Myndirnar hér aö ofan eru þaðan. arlest á sitt vald. Meðal þeirra, sem handteknir háfa verið, eru fimm Japanar. Háuni verölaunum er heitiö þeim, er handsami eða vísi á foringja árásarmanna. Kínverska stjórnin hefir mót- mælt þvi við japönsk yfirvöld, aö japanskir hermenn skuli hafa' tek- iö þátt í árásartilraun þessari, og krafist þess, að þfeim veröi strang- lega hegnt. Japanska stjórnin hef- ir lofaö aö rannsaka málið. Lítið herbergi til leigu strax. Leiga 25 kr. Hansen, Freyju- gölu 45. (43 2 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Tilboð merkt: „10“ leggist inn á afgr. Vísis. . (42 2 herbergi og eldhús óskast 1. október, helst í Austurbænum. Tilboð merkt: „5“, sendist afgr. Vísis. (39 Faðirinn (við Pétur litla, dreng á 8. ári) : Nú er komið að þvi, drengur minn, að pabbi og mamma ætla að fara að skilja. — Hjá hvoru okkar viltu nú heldur vera framvegis, góði minn? Pétur: Eg veit ekki. Það veltur alt á því, hvort ykkar hefir bif- reiöina. LK/NNtHfiARl HK TftRmNi Stúkan Verðandi nr. 9. Fund- ur í kveld á venjulegum stað og tíma. — Stúkan 50 ára. (53 Litið herbergi til leigu. Uppl. i síma 4488. , (55 Einhleypur karlmaður óskar eftir herbergi, helst með liús- gögnum. Uppl. í síina 2198. (65 ■vinnaH Ivaupakonu vanlar upp i Borgarfjörð og dreng um ferm- ingu vestur i Dali. Uppi. í síma 2902. (64 Róðskona! Ung stúlka, þaul- vön öllum húsverkum, óskar eftir ráðskonustörfum eða vist i góðu liúsi. Uppl. á Þórsgötu 18. (62 Stúlka óskast til kaupfélags- stjórans í Hvolhreppi. Uppl. Ásvallagötu 52. Sími 2591. (61 Stúlka óskar eftir atvinnu, þvottum eða hreingerningum. Uppl. í síma 3907. (59 Ivaupakona og kaupamaður óskast á gott sveitaheimili. — Uppl. á Hverfisgötu 114. (51 Kaupakona óskast að Flugu- mýri í Skagafirði. Uppl. á Framnesveg 14. (50 Stúlka óskar eftir þvottum og hreingerningum. — Uppl. á Bergstaðastr. 17. (48 Kaupakonu vantar austur í Grímsnes. Uppl. á Hverfisgötu 85, eftir kl. 7 í kvöld. ‘ (47 Tvær kaupakonur vanar sveitaverkum og önnur heima- verkum (mjöltum) óskast. -— Uppl. á Laugavegi 51, næstu daga eftir kl. 6. , (38 Hárfléttur við íslenskan bún- ing. Unnið úr hári. Kaupum af- klipt hár. —- Hárgreiðslustofan Perla. Simi 3895. Bergstaðastr 1. — (759 Tek að mér slátt. Sími 3154. (600 Undirföt allskonar saumuð eftir nýjustu tísku. Til sýnis í Hárgreiðslustofunni Perlu, Bergstaðastræti 1. Simi 3895. (508 Vanur lieyskaparmaður vill taka að sér heyvinnu — Uppl. á Smiðjustíg 9. , (21 Duglegur sláttumaður óskast til að slá tún i samningsvinnu (Akkord). Túnið er skamt frá bænum. Uppl. á Eiði, Seltjarn- arnesi, kl. 6—8 e. h. i dag og á morgun. Simi 4006. (69 iKAUPSKAPUKl Karlmannsföt (svartur jakki og vesti, röndóttar buxur) lítið eitt notuð, úr fyrsta flokks efni, til sölu. Sérstakt tækifærisverð. Hannes Erlendsson, Laugavegi 21. (63 Mjög lítið notaður barnavagn selst með tækifærisverði. — Templarasundi 3. (54 Með tækifærisverði selst þrí- settur klæðaskápur. — Uppl. í síma 2773, kl. 7-—9. (49 Nýtl peysupils til sölu. Verð 35 krónur, á Bóklilöðustíg 7 í kjallaranuin. (41 Sem nýr svaggerfrakki til sölu; mjög ódýr. Ökrum, Sel- tjarnamesi. (40 Notað mahognyskrifborð og sem nýr klæðaskápur, til sölu, með tækifærisverði. — Uppl. í síma 3780, kl. 4—6, næstu daga. * (36 Kvenmannsreiðhjól óskast til kaups. Uppl. Laufásvegi 27, niðri. x (72 Drengjáhjól til sölu ódýrt, á Laufásveg 27, niðri. (70 Tveir lítið notaðir liæginda- stólar til sölu með tækifæris- verði. Bergstaðastræti 83. (67 iTAPAf) FUNUIf)] Grár strigapoki, með tjaldi, teppum o. fl., tapaðist á leiðinni frá Þingvöllum til Reykjavikur, sunnudaginn 30. júní, milli kl. 6,30-—7,30 e. m. Fundarlaun. -— A. v. á. | (60 Smátaska, með gleraugum og 20 kr. í peningum, tapaðist frá Marargötu 1 að Hverfisgötu 68. Skilist þangað gegn fundar- launum. (44 Barnlaus hjón óska eftir harni gefins. Umsókn sendist daghlaðinu Vísi fyrir mánu- dagskeld, merkt: ,Barn“. (37 Peningabudda liefir tapast frá versl. Jes Zimsen og suður á Laufásveg. A. v. á. (68 Prjónuð blusa hefír verið skilin eftir í vefnaðarvörudeild Edinborgar. (66 FELAGSPRENTSMIÐJAN ÁSTIR OG LAUSUNG. 158 Hann liafði alls ekki ætlað sér að vera misk- unnarlaus. Og hann hafði ekki ællað sér að gera henni mein. Hann hafði langað til að mega sofa hjá henni eina nótt og samkvæml hugmyndum hans um siðgæði, átti hann örð- ugt með að skilja, að það gæti verið þján- ing nokkurri stúlku. — Honum leist ekki á þetta. Það kom svo flatt upp á hann, að Fenclla skyldi snúast svona við, þegar til átti að taka. Og bráðlega tók hann að hugga hana og hughreysta. Hann tíndi saman öll fegurstu orðin, sem hann mundi eft- ir í svipinn og saliaði þeim yfir hana.---- „Þú mátt ekki vera svona hrygg, Fenella. Það er heldur engin ástæða til þess að æðrast eða vola. Enginn veit að við erum hérna tvö éin. Og enginn þarf að fá vitneskju um það, sem hér kann að gerast í nótt. — Það mun óg eng- ar afleiðingar hafa, svo að allur ótti og kvíði af þeim sökum er ástæðulaus .... Eg* skal gæta mún —- treystu því ....“ Fenella svaraði engu.. Sebastian fór ekki að lítast á blikuna. Ilann hafði hlakkað til þess að mega vera þajrna með Fenellu einni til morguns, en nú fór lion- um að skiljast, að skemtunin myndi ekki verða eins mikil og hann hafði vonast eftir.----- Hann.sagði: . , „Við getum svo-.sem hætt við alt saman, ef þú vilt það heldur. — Mér er elcki fast í hendi með þetta, úr þvi að þú tekur þvi svong. — Eg vil miklu lieldur vera án þín, en að hafa það á samviskunni, að þú hafir orðið sorg- bitin af mínum völdum.“ „Eg verð aldrei glöð framar,“ svaraði Fen- ella. — „Það skiftir ekki máli, hvort eg fer eða verð kyr. Gleðin liefir víst snúið við mér bakinu og gæfan slíkt hið sama. Eg veit líka og skil, að eg verðslculda enga hamingju.“ Ilún setti vagninn í hreyfingu og þau óku af stað. — En þau héklu ekki heimleiðis. Þau óku aftur og fram um nágrennið og töluðu fátt. — Og Mylnan beið þeirra. Þau vissu bæði, að þar yrði þau ekki fyrir neinu ónæði lil morg- uns. — | Fenella var þannig á sig komin, að hún mátti ekki á heilli sér taka. Henni fanst alt hrunið í rústir, en framundan læging, sorg og smán. Og var þá nokkuð unnið við það að fara heim? Var ekki jafnvel skárra að flækjast um stefnu- laust? Með því mótinu lcynni hún að geta gleymt ógæfu sinni og auðnuleysi stund og stund. 30. kapítuli. , Þau óku til Mylnunnar þegar húmið færðist vfir. — Og. nú yoru þáli sesf að kveldverði. Hvorugu var. glcði í liuga, síst henni. En Sebastian var að velta því fyrir sér, hvort það næði nokkurri átt í raun og veru, að Fenella hefði ilt af því, að hann svæfi hjá'hénni Um nóttina. Honum fanst það lang-eðlilegast og i raun réttri alveg sjálfsagt, að þau gengi i eina sæng. Hitt væri ekkert annað en óvit og tepruskapur, úr þvi sem komið var, að þau, svæfi sitt i hvoru rúmi. Fenella gæti ekki Iiaft neitt ilt af þvi, að þau hreiðruðu um sig saman. — Og svo væri þetta bara ein einasta nótt! — Hann skyldi áhyrgjast að þetta hefði erígin eftirköst og að hún yrði jafngóð að morgni. Hann væri ekkert villidýr. Og bann þóttist vita með sjálfum sér, að liann færi ekki illa í rúmi — og aldrei hefði Gemma kvartað. Um þetta var liann að hugsa, meðan á mál- tiðinni stóð. — Hann liætti að borða alt í einu og hlustaði. — Hann gerði Fenellu skiljanlegt, að liún skyldi halda niðri í sér andanum og hlusta. — „þei — þei!“ sagði hann og því næst: „Hvaða liávaði er þetta?“ „Eg lieyri eklcert,“ svaraði Fenella. „Eg heyri einhvern liávaða. Hann k’emur þarna að utan......... Einhver lilýtur að vera jiarna úti fyrir .... hjá stíflunni ... Þau hættu að borða samstundis og urðu bæði óróleg.------Sebastian áræddi — með hálfum huga og nötrandi af hræðslu — að líta út um gluggann. —- — Jú — það var ekki um að vill- ast. Þarna var einliver á ferð. .... „Sjáðu, Fenella! — Þarna kemur maður með ljósker í liendi .... bann kemur frá stíflukofanum. .. .. Eg Iicld .... mér heyrist. .... Já . .. . það er greinilegt. .... Hann liefir verið að „loka fyrir vatnið“....Heyrirðu ekki hvemig vatns- huldrið fer þverrandi?-----Það er eins og nið- urinn fjarlægist smátt og smátt......Lækjar- hvískrið er að þagna.......Heyrirðu, Fenella! .... Það er að hverfa. .... Bráðum hverfur það með öllu .... Eg held, meira að segja, að það sé alveg liorfið . .. . “ Fenella fór ékki úr sæti sínu og sagði ekki neitt. Sehastian hélt áfram: „En sú mikla kyrð! — Hvilíkur friður og dauðakyrð.“ — Hann settist niður og þagði andartak. Þá sagði hann: — „Og nú. heyrist ckkert nema tifið í Iduklcunni á veggnum. Það er svo skrítið, finst mér, að heyra þetta enda- lausa tif í ldukku, sem maður sér ekki. Jlún er þarna í skotinu, klukkugreyið. Ljósið nær ekki til liennar. Og samt vinnur hún verk sitt. Hún tilfar og tifar og segir okkur alt af það sama. Hún segir: Tíminn líður .... tíminn líð- ur...... Hún kubbar sundur augnahlikin og minnir okkur á það, að hið liðna sé .liorfið og komi aldrei aftur. Hún minnir á ,það, að alt af styttist hin ófarna leið .... alt sé á hraðri ferð til grafar .... æskan jafnt sem ellih .... barnið ekki síður en öldungurinn .... “ Fenella sat kyr og bærði ekki á sér. , Glugginn var opinn og engin tjöld fyrir. Þau höfðu kveikt Ijós og stóð það á horðinu .... blaktandi kertaljós, sem sendi daufa. hirtu um stofuna og reyndi að seilast út um gluggann og lýsa þeim, sem þar kynní að vera. En það

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.