Vísir - 30.08.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 30.08.1935, Blaðsíða 1
RlUljórt: PÁLL 8TELNGRÍMSSON. S(ml: 4S0ðt PrMUsmiSJttsfaaó} 4lf8. Aféreiðsla: AUSTLTRSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, föstudaginn 30. ágúst 1935. 234. tbl. GAMLA BÍÓ Saklaus lygi. Efnisrík og eftirtektarverð talmynd frá Gaumont- British, London. — Aðalhlutverkin leika: MATHESON LANG, LYDIA SHERWOOD og hið 14 ára undrabarn NOVA PILBEAM. Bönnuð börnum innan 14 ára. Síðasta sinn! Nýir bílar. Lægst verd. Höfum ávalt til leigu 18, 6 og 4ra manna drossíur í lengri og skemri ferðir. Nýja Bifreiðastödin. Sími: 1216. Nýir bilar. Lægst verð. Aitaf nýjar Hvanneyrarrófu r Off Akranesskartöflur fypi Pliggj andi, a (lí|i[?i ra r\ f\ Smj öppappíp, Pergamentpappír af öllum gerðum útvegum við frá VEREINIGUNG DEUTSCIIER PERGAMENTFABRIKEN G. M. B. H. Þórdur Sveinsson &Co . æ æ Til Akureyrar Á tvelmur dögum: Alla þriðjudaga, fimtudaga, laugardaga Á einum degi: Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga og föstudaga. Frá Akureyri áframhaldandi ferðir: Til Austf jarða. Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. Bifreiðastöð Akureyrar, Vísis kaffið gerir alla glaða. Húsmæður! í Búrinu á Laugavegi 26 getið þér fengið alt sem þér þarfriist á kvöldborðið, t. d. salöt, margar teg., allskon- ar áskurð, egg, osta, ísl. smjör og fl. Höfum einnig margskonar kjötrétti, heita éða kalda eftir óskum. — Gerið svo vel að líta inn eða hringja í síma 2303 og verður yður þá fljótlega sent það sem þér óskið eftir. Búrið^ 99 Laugavegi 26. — Sími: 2303. Pan Pan Pan ep prýðilegt er er 1 framúrskarandi príma vara Pantið V epslunaratvinna. Maður, með góðu prófi frá Verslunarskóla íslands, og margra ára verslunarreynslu, óskar eftir verslunarstarfi, helst nú þeg- ar eða bráðlega. — Getur sjálfstætt tekið að sér bréfritun á ensku, dönsku og þýsku, bókhald og sölumannsstarf. Sann- gjörn kaupkrafa. — Tilboð, merkt: „Verslunarmaður“, leggist inn á afgr. Visis fyrir 8. sept. Altaf er það mér í minni, manstu, þú komst beim til mín. Eg gat ekki einu sinni útvegað þér brennivín. fea M.s. Dponning Alexandrine fer sunnudaginn 1. sept. kl. 8 síðd. til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Færeyjar). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. SkfpaafgreiSsla JES ZIMSEN. Tryggvagötu. Sími: 3025. í kjólasaumi byrjar 1. sept.. Eft- irmiðdags og kvöldkjólar. SAUMASTOFAN, Veltusundi 1. Sími: 2759. er best P E R M Á N E N T Wella: niðursett verð. — Sorén: án rafmagns. — Látið permanent-krulla yður, með þeirri aðferð, sem á best við hár yðar. HÁRGREIÐSLUSTOFAN „PERLA“. Sími 3895. Bergst.str. 1. Nýjar melúnnr Verðið lækkað. Versl. Vísir NtJA BlÓ Ríka trænkan. Spriklfjörug og fyndin sænsk tal- og tónmynd, er f jallar um ástir, trúlofanir, h júskap og h jóna- skilnað. — Aðalhlutverkin leika, af miklu f.jöri, f;jórir vinsæl- ustu skopleikarar Svía: Tutta Berntsen — Karin Swanström — Adolf Jahr og Bullen Berglund. Síðasta sinn! H«iíiooeöooísoíií5önooooootsotiO«Oís?soöíitiísooe;»oooooQooooooíx Góð | skemtun « « « verður haldin á Álafossi á morgun, laugardaginn 31. ágúst, kl. 9 síðdegis. — Skemtb skopleikari Friðfinnur Guð- a jónsson, á eftir verður Dans í stóra tjaldinu. Stórt Har- « mónikuorkester skemtir. — Allur ágóðinn til Iþrótta- 0 skólans á Álafossi. 8 tOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOtSOQOOQOCXÍOOOOOOOtÍOOOOOOOOOOQQOOf Pokabuxur allap stæröir. rit •. t V ær ðar vodir ódýrast. Þingholtsstpæti 2. Ný bók. Jón Ófeigsson: Þýsk-íslensk orðabók. Nauðsynleg mentamönnum, skólafólki, verslunum, skrifstof- um og fleirum. XIV+930 blaðsíður. Verð i léreftsbandi kr. 25.00. skinnbandi — 29.00. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Qj) búnir til STEINDÓRSPRENT H.F Slml 1175. Pósthólf 365 Skriftar- námskeid Guðrúnar Geirsdóttur byrjar í þessari viku. Sími 3680.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.