Vísir - 13.09.1935, Side 1
■ta
RiUtjóH:
PÁLL STELNGRÍMSSON.
8imi: 46O0<
PrMUrafcJCjiurfsaá: CSfC*
AféTeiCsla:
AU STURSTRÆTI 12.
Sífni: 3400,
Prentsmiðjusími: 4578.
25. ár.
Reykjavík, föstudaginn 13. september 1935.
248. tbl.
GAMLA BlÓ
KVIKMYNDIN HEIMSFRÆ6A UM
TIBJU$KIN
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför
dóttur minnar og systur okkar,
Valgerdar Jónsdóttur.
Jón Jónsson og systkini.
Jarðarför drengsins okkar,
Jóns Hauks, *
fer fram frá dómkirkjunni laugardag 14. þ. m. og liefst at-
höfnin með bæn á heimili oklcar, Bergstaðastræti 82, kl. 1 e.h.
Ragnhildur Jónsdóttir. Guðm. Kr. Guðmundsson.
Kaupmenn I
Hrísgrjón
í 50 kg. pokum, góð og ódýr.
1U1
I
ö@.
BlBffliiiiiiiiiHiBiiMiiiiiiiiiiiBiiimBmiiimiiiiimmmmiiiiiMHiiHi
14-18 ára piltar og
stúlkur í Reykjavík,
sem ekki hafa ákveðna atvinnu í haust og í vetur og ekki stunda
nám, eru hérmeð beðin að mæta í Vinnumiðlunarskrifstofunni
í Mjólkurfélagshúsinu, eða Ráðningarstofu Reykjavíkurhæjar,
Lækjartorgi 1, kl. 10—12 og 2—4 dagana 14.—18. þessa mánað-
ar, að báðum dögum meðtöldum og útfylla skýrslur, sem þar
liggja frammi.
Skýrslusöfnun þessi er framkvæmd að tilhlutun nefndar
þeirrar, sem ríki og bæjarstjórn hafa skipað í því skyni að rann-
saka atvinnuleysi unglinga hér í bænum og gera tillögur til
bóta á því.
Gunnar M. Magnúss., Vilhjálmur S. Vilhjálmsson,
Bjarni Benediktsson.
.............................................
Góð íbiíð
4—5 herbergi með .öllum þægindum, óskast 1. október.
Reglusamt fólk. Ábyggileg greiðsla. Tilboð, merkt:
„200“, sendist á afgreiðslu Vísis nú þegar.
XSööOOOOOOÖOÖCCSOÖÖÖÖÖOCiOaaCOOCÍOCOÖCiaoaCÍOöOaöCÖQOOOOOeC
Vísis kafíið flepip alla glaða*
XXSOOOOOOOOOOOOOOOOOCiOCSOOOOOOCSOOOOOOOOCSOOOOOOOOOOOOOOC
Gott steinhós,
með öllum þægindum, sem næst miðbænum, óskasl til kaups.
Má kosta um 30 þús. kr. - Útborgun 5—10 þús.
KAUPHÖLLIN.
Opin kl. 4—6. Lækjargötu 2. —- Sími 3780.
CARIOCA
Skemtiklúbburinn Carioca.
Haustdansleikur. — Danssýn-
ing (H. Jónsson og E. Carlsen).
í Iðnó á laugardag 14. sept. kl.
9 /2. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag
frá 5—7 og á morgun eftir 4.
heimsfræg tal- og söngva-
mynd.
Aðalhlutverkin leika:
Paula Wessely,
Adolf Wohlbriich og
Hilde von Stolz.
Myndin hlaut gullmedalíu
á kvikmyndasamkepni í
Feneyjum síðastliðið ár.
| Húsgagnav. við Dúmkirkjnna |
SELUR YÐUR HÚSGÖGN.
ÍMiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliilllllllllllllllllllllllllllllHÍ
Nýslátrað
dilkakjöt, lifur og svið
kaupa allir í sunnu-
dagsmatinn í verslun-
um okkar.
Ennfremur nýslátrað
nautakjöt og allskonar
grænmeti.
Kjöt-og fiskmetfsgerðln
Grettisgötu 64.
Kjötlmðin
í Verkamannabústöðunum.
Reykhúsið.
Stormnr
verður seldur á götunum á
morgun. Lesið greinina um
Rauðu hættuna, sr. Sveinbjörn
og guðhræddu konuna og Jere-
míasarbréfið. - Duglegir dreng-
ir óskast til að selja. Góð sölu-
laun.
Byggingameistarar!
Mdrarar!
Smiða tvær stærðir af steypu-
börum. ,
SMIÐJAN,
Vesturg. 20. Sími 2330 og 2618.
Ingimar Þorsteinsson.
Betri og óðýrari.
í ár liafa Boschreiðhjóla-
lugtir (6 Volt) ennþá ver-
ið endurbættar, og hafa
nú lielmingi meira ljós-
magn en áður.
Biðjið uin það besta.
BOSCH
Heildsala. — Smásala.
(Reiðhjólaverksm. Fálkinn.
I
sólarmegin.
Þér hafiö notiS daga, þegar hver
minúta var rík af fjöri. Þegar yðar
góðu dagar eru, þá brosiiS og vinn-
ið, eða leikið yður með glöðu
bragði. Það eru dagamir, þegar
þér finnið yður fullan af heil-
bfigði. Bætið fleirum af þeim á
dagatalið.
Boröið Kellogg’s All-jBran, það
inniheldur mikið af B-vitamini og
er sérlega holt og nærandi.
Boröið 2 skeiðar á dag, með
mjólk eða rjóma. Þarf ekki að
sjóðast.
ALL-BRAN
Fæst í næstu búð.
Best að anglýsa í Vísl.
Til Akureyrar
Á tveimur dögum:
Alla þriðjudaga, fimtudaga, laugardaga
Á einum degi*:
Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga
og föstudaga.
Frá Akureyri áframhaldandi ferðir:
Til Austf jarða.
Afgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð íslands. —
Sími: 1540.
Bifreiðastöð Akureyrar.
„Álafoss" föt
fara slendíngnm best.
Skóla-fðt kanpa allir, sem
vilja fá s é? gðða og hlýja vðrn í
Álaioss“
99
Þinglioltsstpæti 2.
Ef þér epuð ákveðnir
að kaupa yður bús fyrir baustið, þá leitið upplýsinga bjá Fast-
eignasölunni í Austurstræti 17 (gengið inn frá Kolasundi), sem
befir 170 stór og smá hús lil sölu, sum með góðu verði og skil-
málum, ef samið er strax. t
Hús og aðrar fasteignir teknar í umboðssölu.
Viðtalstími kl. 11—12 f. h. og kl. 6—7 e. li.
Skrifstofusími 4504. — Heimasími 4577. ,
Jósef M. Tiioplacius.
Síldarmj 61.
Höfum nokkur tonn af fyrsta flokks síldar-
mjöli til sölu hér á staðnum.
Mjölið er gott og sérstaklega fínt malað.
Það er til sýnis og sölu í Salthúsi
H.f. ALLIANCE,
við Austurhafnargarðinn. -Sími 4641.
H. f. Djúpavík.
VlSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.