Vísir - 13.09.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 13.09.1935, Blaðsíða 3
v isi tt Stefán Guðmundsson ráðinn að kgl. leiklrú.sinu í Hefur þú keypt blóm af Hjálpræðishernum? — Láttu ekki bregðasí að gera það í dag eða á morgun. Vísis-melónur. Sími; 3555. Vísis-melónur. Sími: 3555. us co 3 GQ J-' 3 C ’Ö) S tn IÍ5 U5 W5 05 ■s m Sh 3 C ‘O 'o s I 02 • P-H (/} Besta tegund. Versl. VtSIR Símar: 3555, 2555. OJ S‘ I 3 o 5 a c fS OJ 3 03 cn OT OT ‘SSSS :iuiig -Jnuotaui-SISJA 'SScg nmíS -^iWorawi-sisÍA eru hér með alvarlega ámintir um að hafa Ijósatæki bif- rejða sinna i lagi. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. sept. 1935. Giistaf A. Jónasson, (settur). K.höfn, 12. sept. Einkaskeyti til FLJ). Islenski söngvarinn Stefán Guðmundsson hefir verið ráð- inn til Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn, til þess að syngja hlutverk herlogans í London í sept. Afstaða sú, sem Bretar hafa tekið, út af deilum Itala og Abessiniumanna, grundvallast án vafa að miklu leyli á því, að Bretastjórn ótlast hverjar af- leiðirigar það mundi liafa viða í Bretaveldi, ef stórveldi eins og ítaliu væri látið haldast það uppi að hefja árásarstyrjöld gegn smáþjóð eins og Abessin- iumönnum. I Bretaveldi eru yfir 400 miljónir manna og meginhluti þessa mikla fjölda eru Asiubúar og Afríkuþjóðir, sem liafa samúð með Abessiniu- mönnum, og mundu ef til vill rísa upp og gera háværar kröf- ur, ef stjórn Bretlands veitti ekki Abessiniumönnum stuðn- ing gegn yfirgangsstefnu Itala. Sérfróðir menn breskir i herniáluin og nýlenduinálum eru þeirrar skoðunar, að ef til styrjaldar kæmi milli Itala og Ábessininumanna, og liinir síð- arnefndu gæti veitt öflugt við- nám gegn árásarliernum, mundi það verða ýmsum þjóðum og þjóðflokkum i Asíu og Afríku, sem I)úa við stjórn hvílra manna, mikil hvatning til þess að rísa upp gegn stjórn þeirra. Ekki hvað síst mundi þess að vænta í ýmsum löndum, þar sem Bretar eru ráðandi, í Afríku, við landamæri Abess- iniu, svo sem í breska Somali- landi, Kenyanýleridunni, Ug- anda, Sudan og Egiþtalandi. En sé gert ráð fyrir hinu, að It- ölum gengi árásarliernaður sinn vel, mundi afleiðingin verða mikil beiskja í garð livítra marnia, sem mundi gera erfitt fyrir um alla stjórn og umbætur í þesum löndum, og ©f t51' vill leiða til mjög alvar- legra óeirða eða jafnvel up.p- reislar, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Bretastjórn mun því leggja mikla áherslu á að koma í veg fyrir, að af hinni fyrirhuguðu árásarstyrjöld verði af hálfu ítala. Hcfir Sir Samuel Hoare utanríkismálá- ráðherra undanfarnar vikur veitt þessum málum öllum al- veg sérstaka eftirtekt og fengið daglega skýrslur úr helstu Afríkulöndum um ástand og horfur þar, rætt málið við lrina ráðherrana, lialdið þingræður um það, og daglega lálið Georg konung vita um alt, sem er að gerast, og máli skiftir þessu viðkomandi. En það eru eigi einvörðungii þjóðir þær i Afríku og Asíu, sem Bretar ráða yfir, sem þeir taka sérstakt tillit til, vegna þessara mála. Ýmsar þjóðir, sem Brctar vilja eiga sérstaklega vingolt við, og mik- ilvægt er fyrir þá, vegna fram- tiðaröryggis vissra hluta Breta- veldis, að eiga í engum deilum við, hafa látið fulltrúa sína til- söngleiknum Bigoletto. Syngur hann sennilega 1. okt. og verður það þá í fyrsta sinn, sem ís- lenskur söngvari syngur stórt lilutverk í Konunglega leikhús- inu. — kynna Bretastjórn, hversu mik- ilvægt þær telji, að Itölum verði ekki látið haldast uppi, að fara með ófrið á hendur Abessiníu- mönnurn. En auk alls þessa kemur hér einnig til greina, að Bretar eiga sjálfir liagsmuna að gæta í Abessiníu, aðallega að því er Tsanavatn snertir, sem Níl á upptök sín i, en ef þjóð, fjandsamleg Bretum eða Egiptum næði haldi á Tsana- vatni væri liægt að eyðileggja einn liöfuðatvinnuveg Egipta, baðmullarræktina. En hér kem- ur einnig til greina hvað gerast kann í framtíðinni, ef ítalir fengi yfirráð yfir Abessiniu — alger yfirráð eða verndaryfir- ráð — sem í reyndinni mundi verða það sama. Bretar sjá fyr- ir, að valdi þeirra i Egiptalandi og öðrum Afríkulöndum mundi verða hætta búin, ef ítalir fengi Abessiníu til umráða. I Egipta- landi hafa verið háðar alvarleg- ar uppreistartilraunir gegn bresku veldi. Og þar i landi búa nú 70.000 ítalir, sem enginn veit liversu tryggir reyndist, ef Italir fengi tögl og hagldir i Abessiníu. Loks er þess að geta, að ef ítalir fengi Abessiníu, ætti þeir lönd að svæðinu, sem Egiptaland, Sudan, Keriya og Uganda ná yfir — á þrjá vegu. Enn koma hér til greina yfirráð- in yfir Suesskurðinum. Þessari mikilvægu flutningaæð, ekki sist milli Bretlands og Indlands, mun verða því erfiðara fyrir Breta að halda, sem Italir fá sterkari aðslöðu i Afríku. En því fer fjarri, að Bretar vilji ófrið við ítali. Þeir vilja koma í veg fyrir ófrið, ef unt er. Og þess vegna hafa þeir viðurkent kröfur Itala um liráefni og jafnvel aukin lönd, vegna fólks- fjölgiinarinnár á Ítalíu og þrengslantia þar. (United Press. - FB.). Richard D. McMiIlan, fréttaritari United Press, ræðir deilur ítala og Abessiniumanna. Viðtal hans við Haile Selassie. Paris í sept. Fyrir nokkuru var sagt i á- hrifamiklum blöðum, að svo horfði sem stórveldin ætluöu að sætta sig vi8 það, án frekari aSgerða, að til ófriSar kærni milli Ítalíu og A- hessiniu. Þar meS endurtæki sag- an sig. Eins og Bretar hefSi átt í ófriSi þar í álfu, til þess að kúga Búana og Frakkar til þess aS lcúga Riffana, eins mundu nú ítölskum herskörum verSa teflt fram gegn hinum dökku Abessiniumönnum og ítalir leggja hiS auSuga land þeirra undir sig. En aS visu verður enn eigi séS hvort til ófriSar kem- ur eSa ekki — og þá heldur ekki hvort fleiri eigast viS en ítalir og Abessiniumenn einir. I fréttabréfi skýrir Richard D. McMillan svo frá, en hann er einn af kunnustu fréttariturum United Press, og var fyrir nokkuru i Af- ríku og átti þar tal viS Haile Se- lassie, æSsta stjórnanda þeirra n miljóna sálna, er lifa í Abessiniu, aS þaS hafi veriS árás frá Abessi- niu inn í Eritreu, nýlendu ítala, sem, hafi kveikt neistann, sem enn hafi íifaS og sé í þann veginn að verSa aS báli — og ítalir haldi því fram, aS árásin hafi veriS gerS meS samþykki Haile Selassie og stjómar hans. „Abessinia, landiö þar sem námar Salómons biSa ó- hreyfSir, landiS þar sem hin her- skáa, kristna, dökka Afriku- þjóS, stolt af sögu sinni og dáSum, hefir heitiS keisara sínum Iiaile Selassie I. aö berjast meSan nokkur stendur uppi — er nú ef. til vill aS hljóta meiri frægö en nokkuru sinni i sögunni. Þvi' aS aldrei hefir smáþjóS lagt út í ægilegri styrjöld viS stórveldi meS meira hugrekki og af meiri íórnfýsi en Abessiniumenn nú“. „Eg hefi átt tal viS Haile Sel- assie og hann sagSi: ViS höfum átt í styrjöld viö ítali fyrr. Sú styrjöld stóö yfir í tvö ár og viö unnum sigur á þeim. Vér erum reiSubúnir aS berjast aítur, éf á okkur veröur ráöist. Vér þráum íriS viö aðrar þjóSir — og förum ekki fram á annaS en fá aS lifa i friöi sjálfir. Italir vilja gera A- bessiniu að italskri nýlendu. Þeir vilja tæma námur okkar, flytja hingað ítalska landnema og hrekja oss á brott eöa uppræta. Vér vilj- um halda landi voru, starfa aS um- bótum á því, og gera þaS betra, og láta afkomendur vora taka viS því en ekki ítali. Vér höfum því fariö fram á stuSning ÞjóSabandalags- ins, en í því er Abessinia meSlim- ur, til þess aS sjálfstæSi vort verSi i engu skert eSa réttindi. Og ÞjóSabandalagiö aS ítölum undan- teknum mun styöja kröfur vorar“. (United Press—FB). Ötan af íandi —o--- Miltisbrandur í Reykholtsdal. 12. sept. (FÚ). Þrjár kýr bóndans á Skáney hafa á fáum dögum drepist úr miltisbrandi, og maSur, sem hand- lék skrokkana, hefir fengiö miltis- ■brand í hönd, en liöur þolanlega. Fréttaritari útv. á Stóra-Kroppi símaSi þ'essa fregn í morgun og sagSi aö síöastliöna nótt hefSi þriSja kýrin drepist á básnum. ÁS- ur hafSi hann skrifaS útvarpinu, í bréfi dags. 9. þ. m. aö fyrir fá- um dögum, er korniö var í fjós um morgunin, heföi ein kýrin legiö dauS á básnum, Vakti þetta grun iBjarna bónda um aS hér væri hættulegur sjúkdómur á ferö, og færSi hann héraSslækni, Magnúsi Ágústssyni lilóö úr kúnni til rann- sóknar. Kom í ljós, aS hér var um rniltisbrand aS ræöa. Litlu síSar drapst önnur kýr úr sömu veiki. Kýrnar hafa allar veriö grafn- ar meö holdi og hári, og alt gert til þess aS sótthreinsa umhverfis þá staSi, þar sem sýkingarhætta er talin liklegust. ÞaS eru nú liSin 60 til 70 ár síS- an miltisbrandur gaus upp í Skán- ey og Skáneyjarkoti, sem nú er í eyöi. Drápust þá flestir nautgripir á báSum þeim bæjum. Eftir þaS gerSi veikin vart viS sig öSru hvoru á næstu árum, en hefir nú legiö niöri í marga tugi ára. Slætti lokið að mestu í Borgar- fjarðarhéraði. Þá segir fréttaritari aS slætti sé nú aS mestu lokiö í BorgarfjarSar- héraSi. Grasvöxtur var undir meSallagi, bæSi á túnum og engj- um, og hey hirtust víða illa vegna óþurka. Frá HöfuSdegi hafa veriö sífeld blíöviðri og þurkar. JarS- epli liafa víöa bi'ugöist, að meira eöa minna leyti. Jökulhlaupið. 12. sept. (FÚ). . Til viöbótar þvi er sagt var af jökulhlaupinu i gær, segir frétta- ritari útv. eftir Hannesi bónda Jónssyni á NúpsstaS, er athugaSi hlaupiS í gær, aS nýtt vatnsfall hafi brotist fram á sandana milli Súlu og Blautukvislar. Skeiöarár- jökull er stórkostlega sprunginn viö upptök þessara vatna, og feikna jakahrönn og vatnsflaumur valt frám um sandana alt frá upp- tökum og svo langt suSur er auga eygöi. — FlóSiö hefir tekiS af NúpstaSaengjum 150 hesta teig. Skv. símtali viS NúpstaS í dag er flóöið tekið aö sjatna. Varð þess fyrst vart kl. 9—10 í morgun. Veðrið í morgun. í Reykjavik 9 stig, Bolungar- vík 7, Akureyri 7, Skálanesi 9, Vestmannaeyjum 9, Sandi 7, Kvíg- indisdal 7, Hesteyri 5, Gjögri 7, Blönduósi 8, Siglunesi 7, Grímsey 7, Raufarhöfn 7, Skálum 7, Fagra- dal 7, Papey 9, Hólum í Horna- firöi 11, Fagurhólsmýri 11, Reykjanesi 8, Færeyjum 11 stig. Mestur hiti hér í gær 14 st., minst- ur 7. Sólskin 8,0 st. Yfirlit: Djúp lægö 700 km. suður af íslandi á hreyfingu norSaustur eftir. Horf- ur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiýafjöröur: Hvass noröaustan. Úrkomulaust. Vestfiröir, NorSur- land, noröausturland, AustfirSir: NorSaustan hvassviöri eSa storm- ur. Rigning. SuSausturland : Hvass noröaustan. Sumstaöar rigning. Viðeyjarsund. Pétur Eiríksson úr K. R. synti i gær úr ViSey aS steinbryggjunni hér í bænum. LagSi hann af staS kl. 11 árdegis og kom aS landi kl. 12,30. VeSur var gott, lítil bára og allhlýr sjór, 11 stig. Pétur synti skriðsund og var óþjakaöur aö sundþrautinni lokinni. P. Ei. ér sjötti maöur, sem syndir þessa leiö og hefir enginn synt hana á skemri tima en hann. Mænusóttin. Nýtt mænusóttartilfelli bættist viö í nótt hér í bænum. Er þaö fulloröinn karlmaöur sem veikst hefir. Útflutningur ísl. afurða nam í septembermánuði síöast- liönum kr. 3.583.510, en á tímabil- inu jan.—ágúst kr. 23.407.740. Á sama tíma í fyrra kr. 24.958.300. Innflutningurinn nam i.'sept. s. 1. kr. 30.220.900. Aflinn nam 1. sept. 49.278 þurrum smá- lestum Á sama tima j fyrra 60.994 þ. smálestum. Fiskbirgðir nárnu 1. sept. 35.034 þurrum smálestum, en á sama tíma í fyrra 37-859- Strandferðaskipin. Esja var á Raufarhöfn síödegis í gær, en Súöin á Djúpavogi. Aflasölur. Hilmir hefir selt bátafisk frá Austfjöröum, 1182 vættir, fyrir 1538 stpd. Salan fór fram í Grims- by. Karlsefni hefir selt 923 vættir í Bretlandi fyrir 1027 stpd. Athygli skal vakin á augl., sem birt er i blaðinu í dag, um skráningu at- vinnulausra unglinga. Innanfélagsmót K. R. hefst á íþróttavellinum. Kept verS.ur i 5000 metra hlaupi fyrir fulloröna og sleggjukasti. Eldur kviknaði laust fyrir hádegi í dag i kjallara húss L. H. Múllers viö Austurstræti. HafSi kviknaö þar í bréfarusli í miðstöðvarherberginu í kjallaranum, og var góða stund veriö aö slökkva eldinn. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er væntanlegur til Vest- mannaeyja í kveld, en hingaS i fyrramáliö. Goðafoss er í Ham- borg. Dettifoss er á SiglufirSi. Brúarfoss, Lagarfoss og Selfoss á útleiö. Gengið í dag: Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar.................. — 4.50 ioo ríkismörk......... — 180.22 — franskir frankar . — 29.71 — belgur.....'..... — 75.84 — svissn. frankar .. — 145-36 — lírur.............. — 37-20 — finsk mörk....... — 9.93 — pesetar ........... — 62.07 — gyllini . .. ’..... — 303.67 — tékkósl. krónur . . — 18.93 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 49.21. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 5 kr. frá 'N. N. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Vísi, 2 kr. frá S. S. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, ASal- stræti 9. Sími 3272. NæturvörSur í Reykjavíkur apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Útvarpið í kveld. 19,10 VeSurfregnir. 19,20 Tón- leikar (plötur) : Skemtilög. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir, 20,30 Upp- Skrifstofnstálka. Stúlka útskrifuð frá „Versl- unarskólanum" með ágætis einkun og meðmælum, óskar eftir atvinnu viö skrifstofu- störf eöa búðarstörf. — Tilboð, merkt: „X. 13“ sendist Visi. lestúr: Bakteríu-veiSar (Pálmi Hannesson rektor). 21,00 Tónleik- ar (plötur) : a) Endurtekin lög; b) Schumann-tónleikar. Bandalags- fundupinm í gæp. Ræður fulltrúa Hollands, Belgíu, Svíþjóðar og Nor- egs hnigu 1 sömu átt og ræða Samuels Hoare. Genf 12. sept. I dag héldu tæöur á fundi' ÞjóSabandalagsins íulltrúar Hol- lands, SvíþjóÖar, Noregs og Belg- íu og hnigu ræðui ]>eirra allar mjög í sömu átt og ræöa Sir Sam- uels Hoare, utanríkismálaráSherra Bretlands. Lýstu þeir yfir því, aö þjóðir þeirra væri því samþykkar aS sáttmála bandalágsins væri framfylgt í öllu, ef nokkur þjóS, hvort sem þaö væri Abessiniu- rnenn eða önnur þjóö yröi fyrir því, aö henni væri sagt árásar- striS á hendur. Engar fregnir hafa enn borist af tilraunum Lavals til þess aS fá Mussolirii til þess aö breyta um stefnu, en Laval mun ílytja ræSu sítia á morgun, eins og ráS var fyrir gert. (United Press — FB). Bpet&p og Abessiniudeilan í eftirfarandi fréttabréfi*frá United Press er drepið á allmörg atriði, sem Bretar hafa orðið að taka tillit til, er þeir tóku þá stefnu, sem raun varð á í Genf, út af deilum ítala og Abessiníumanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.