Vísir - 13.09.1935, Page 4

Vísir - 13.09.1935, Page 4
VlSIR H ver jú fíliiig ðis morning? H ar jú fíling it ná? , H vil jú fíl it ðis ivning? H vil jú fíl it tú næt? Námnsiys á Bretiandi. Barnsley 13. sept. Sprcnging var'ð -í Cawljerkola- iiámunni vtð Staincross nálægt Barnsley og- biðu 16 menn bana, en níu meiddust hættulega. (United Press). ‘Skipaútgerð Hollendinga fær rítdssyrk. Oslo 12. sept. Hollenska þjóöþingið hefir sam- þykt tillögfu uni að veita 8 miljónir gyllina til styrktar skipaútgerö landsmanna. (NRP—FB). Utan af landi. f Karfa- og síldveiðar. 12. ,sept. (iFÚ). Ríkisverksmiðjan á Sólbakka hefir í suinar unnið úr 20 298 mál- um síldar og fengið úr aflanum 400 smálestir af lýsi, en 390 smál. af síldarmjöli að því er Sveinbjörn Finnsson skýrir fréttaritara útv. á Flateyri frá. Togarinn Gulltoppur lagði þar á land í gær um 200 smál. af karfa, en Snorri goði og Sindri ætluðu að leggja upp á Siglufirði í þetta sinn. Afli þeirra fjögurra rekneta- báta, sem stundað hafa veiði frá Flateyri í sumar, er alls um 3300 síldartunnur. Um helmingur aflans var frystur til beitu á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri, en hitt salt- að, á sömu stöðum, og á ísafirði. Alls voru saltaðar á Flateyri 200 tunnur. Aflahæsti báturinn var Sigur- fari, og aflaði hann 1050 tunnur síldar á 51 degi. j Síldarsöltun á Siglufirði. 12. sept. (FÚ) í gær var sildarsöltun á Siglu- firði 324 tuuuur — þar af 50 tunn- ur lagft á land saltað. — Síld sást vaða úti fyrir Siglufirði í gær. Columluis tekur sild til Svíþjóð- ar og Dauiuerkur. Sóttvörður er um skipið vegna inislinga. Þaler Soyan í þessum um- búðum, sem gildir, þá góðan mat skal gera. Allir biðja uin SO YU frá Hf. Efnagerð Reykjavíkur. m í’C<v [fiCJSNÆf)li ÓSKAST: Barnlaus hjón óska eftir 3—4 herbergja íbúð meö nýtísku þægindum. Uppl. í síma 2136 eða 4077. (728i Bjart, rúmgott herbergi, ná- lægt miðbænum, óskast til leigu strax. Tilboð, merkt: „Bjart“, sendist afgr. Vísis. (718 Barnlaust fólk óskar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi 1. október. Fyrirframgreiðsla. — A. v. á. (719 2 herbergi og eldliús óskast. Þrír í heimili. Ábyggileg borg- un. Uppl. í síma 4204. (720 Herbergi óskast í vesturbæn- um (sem næst miðbænum). — Uppl. Friðjón Sigurðsson, skó- smiður, Aðalstræti 6. (721 Ábyggileg barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergja íbúð. Uppl. hjá Silla og Valda, Laugav. 43. Sími 4298. (722 1—2 herbergi og eldhús með þægindum, óskast. 3 í heimili. Sími 1871, kl. 6—8. (724 Tvær stofur og eldhús, helst með öllum þægindum, óskast 1. okt. Sími 4903. (727 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 1. okt. 2 fullorðnir í heimili. — Sigmar Elísson, Klapparstíg 11. Sími 3624. (702 3 herbergi og eldbús óskast. Fyrirframgreiðsla til áramóta, ef óskað er. Uppl. i síma 1708, eftir kl. 7. (705 Góð 2—3ja herbergja íbúð með eldhúsi, óskast nú þegar eða 1. okt. Tilboð, merkt: „Strax“, leggist á afgr. Vísis. (380 Eitt til tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 4914 eftir kl. 7. (741 Kona óskar eftir litlu her- bergi, helst i kjallara, með ljósi og hita. A. v. á. (743 íbúð. 3 lierbergi og eldliús óskast 1. okt. — Fyrirfram- greiðsla. Tilboð, merkt: „I4ÚS- NÆÐF‘, leggist inn á afgr. Visis. (739 íbúð í Austurbænum. Þrjú lierbergi og stúlknalier- bergi (eða fjögur lítil) og eld- hús, óskast 1. okt. — Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 3206. — Til kl. 9 e. h. , (738. 2 reglusamir menn óska eftir forstofustofu 1.. október, við miðbæinn. Tilboð.sendist „Vísi“ merkt: „Skilvísi“. (735 TIL LEIGU: HERBERGI með öllum þæg- iudum, til leigu. Uppl. í síma 2327. (733 Til leigu, 4 lierbergi og eld- hús. Uppt. í síma 4568. (715 Til leigu ein stofa með að- gangi að eldhúsi. Að eins fyrir barnlaust fólk. Húsverk geta komið til greina. Laugav. 160. (726 Herbergi, með ljósi og liita, er til leigu á Laufásvegi 14 í kjallaranum. Aðeins fyrir ein- lileypan, reglusaman karlmann. Uppl. á laugardaginn frá kl. 11 f. li. til kl. 1 e. b. á staðnum. — (701 Forstofustofa til leigu á Lind- argötu 36, eldhúsaðgangur ef vill. Svefnberbergishúsgögn til sölu á sama stað. Sími 4239. — (703 2 stór herbergi og lítið eldliús til leigu nú þegar i góðum kjall- ara, nálægt Hljómskálanum. — Helst fyrir barnlaust fólk. Til- boð, merkt: „1769“, sendist Vísi. (749 Forstofustofa til leigu, Njarð- argötu 41. , (747 3 herbergl og eldhns sér baðberbergi og \V. C., og stúlknaherbergi, til leigu í Brattagötu 3 A. — Uppl. í síma 1964. GEIR H. ZOEGA. Lítið herbergi til leigu. Uppl. i sima 4568. (716 Kvínna Stúlka óskast lil Rokstad. — Sími 3392. (732 Stúlka, vön liúsverkum, ósk- ast nú þegar eða 1. október. Pálína Vigfúsdóttir, Barónsstíg 78. Sími 4463. (729 Stúlka óskast í vist á Rauðar- árstíg 3. (714 Góð stúlka óskast strax eða 1. okt. í létta vist í nýju liúsi. — Uppl. Ásvallagötu 71. Sími 2333. (717 Stúlka, vön húsverkum, ósk- ast strax eða 1. okt. Guðfinna Ármanns, Nýlendugötu 27. (723 Stúlka, vel að sér í matartil- búningi, (helst lærð), og sem treystir sér til að standa fyrir matsölu, óskast. Umsóknir með launakröfu, meðmælum og mynd, ef til er, sendist Vísi sem fyrst, merkt: „Matreiðslukona“. (700 Ung stúlka óskast í vist á Öldugötu 41. Uppl. 5—8. (711 2 herbergi, samanliggjandi, til leigu 1. okt. — Ljós og biti fylgir. Kirkjustræti 6. (709 Ágætar íbúðir með öllum þægindum, til leigu strax, 4ra lierbergja íbúð, 3ja herbergja og 2ja herbergja íbúð. Tilboð: auðkent: „Fljótt“ sendist Vísi. (343 Sólrík stofa til leigu, aðgang- ur að eldbúsi getur komið til greina. Uppl. á Öldugötu 57. — (753 Herbergi til leigu fyrir ein- bleypan karl eða konu. Uppl. í síma 4596. (752 Ung laghent stúlka, óskar eftir atvinnu nú þegar eða 1. okt. Hefir lært kjólasaum og fleira. Uppl. í Tjarnarg. 3. in. hæð milli 5—-7 næstu kvöld. — (586 Góð og myndarleg stúlka óskast á fáment heimili. Sér- berbergi. — Uppl. í síma 3246. (684 Regnblífar teknar til viðgerð- ar, Laufásveg 4. (687 Dugleg stúlka, vön í sveit, óskast á heimili í grend við Reykjavík. Má liafa með sér barn. Uppl. Laugavegi 63. (746 Unglingsstúlka (16—17 ára) óskast í formiðdagsvist. Tvent i heimili, Uppl. á Stýrimanna- stíg 14, 4—6 í dag. (745 Góð stúlka óskast í vist til Hallgríms Benediklssonar, Fjólugötu 1. (734 FÆCIM SKÓLAFÓLK: Gott fæði og þjónusta fæst í miðbænum. •— Uppl. í Suðurgötu 8 A. (707 Ódýrt og gott fæði fæst í Tjarnargötu 16. Sími 1289.(371 ■ificiAii Verslunarpláss, sölubúð með lierbergi inn af, er til 'leigu 1. okt. Uppl. á Hverfisg. 40, 1. hæð, eftir kl. 6. (359 Til leigu búð á Hverfisgötu 32, tvö lierbergi, ný og falleg, með innlögðu vatni, gasi og miðstöð. (695 KKkenslaH Kenni börnum og unglingum. Uppl. í síma 1988. (704 Kenni byrjendum: Þýsku, ensku og dönsku. Uppl. Baróns- stíg 16, frá 1V2—21/2 og frá 71/2—9. Sími 1826. (744 ÍTAPAt FIJNDIf)] Tapast liafa svartir hanskar með liúslykli í. Skilist á Lindar- götu 21 B. (730 Um kl. 11 í dag tapaðist svart peningaveski á leiðinni frá Arnarhváli niður í Sambands- hús. — Vinsamlegast skilist á Skrifstofu hlutafélagsins Öl- gerðin Egill Skallagrímsson, Hafnarliúsinu. (748 • ITAUTSTAÍPURI Þökur óskast til kaups. Uppl. Hringbraut 110. Simi 3901.(731 EDINA snyrtivörur best- ar. Barnarúm með madressu og undirsæng til sölu á Óðinsgötu 24. A. (725 Notuð Scandia-eldavél óskast strax. — Sími 2577. (712 Góður kolaofn til sölu. Sími 3341. (737 Til sölu, með tækifærisverði: 2 bókaskápar, 1 rúm, með fjaðramadressu, náttborð og þvottaborð. Uppl. Bergstaðastr. 55, niðri til kl. 7i/> e. m. (706 Lítil, lagleg ljósalcróna, not- uð, til sölu. Uppl. á Sjafnargötu 7, kjallaranum. (708 Lítið notaður bamavagn ósk- ast til kaups nú þegar. Uppl. í Ingólfsstræti 7, milli 61/)—7^2 í kvöld. , (710 Eldavél notuð, en góð óskast til kaups. Uppl. í síma 3799. — (713 HÚSGAGNAVERSL. VIÐ DÓMKIRKJUNA selup yður húsgögnin. Ódýrust smáborð á kr. 13.00, körfustólar á kr. 34.00, legu- bekkir á kr. 35.00. Körfugerðin, Bankastræti 10. (593 Undirföt allskonar saumuð eftir nýjustu tísku. Til sýnis í Hárgreiðslustofunni Perlu, Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Nýlegt sett af svefnherbergis- húsgögnum til sölu með tæki- færisverði. Sími 4888, eftir kl. 8 í kvöld. (754 IQ4) ‘Sfff BUIS ‘HOA 1 utgnqíofyj — •ejpu iSanm go joui Jngngouq ‘jnjBAq jus go uujgos ‘ngnfqepupi ‘ngnfqeisaq ‘•gq Yi Bjnt; 09 BI1ÍI t? }oUp3jS3q gBijBS ‘lofqBpuiq gB -JIBisÁu ‘lofqBisaq gBjpqsýsj Dívan, borðstofuborð og rúmstæði til sölu. Hringbraut 68, niðri. (750 Vönduð borðstofuhúsgögn til sölu. Sjafnargötu 2, miðhæð. — / (742 Ung kýr, snemmbær, af góðu kyni, til sölu. Skúli Ágústsson, Sláturfélag Suðurlands. (740 Stór ánamaðkur til sölu. Bergstaðastræti 33, kjallaran- um, portmegin. (736 ST. FRÓN. Fnndur í kveld kl. 81/2. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. TANDRÆÐAMENN. 47 borð. Auðvitað verður ekkert hægt að hugsa uni að skifta þýíinu strax. I>að verður að bíða. Við sendum steinana til Amsterdam eða London, og stóru steinarnir munu lækka mikið í verði við það, aS þeir verða liöggnir í sundur og slíp- »ðir á nýjan leik, en eg geri fastlega ráð fyrir, að hægt verði að skifta um tuttugu miljónum. — Kæru vinir, inælti foringinn og ljómaði af ánægju. — Eg álit að við scum sammála um, hvað næsta fyrirtæki muni verða og .... Síminn hringdi lágt og ræðumaður þagnaði skyndilega. Hann hlustaði nokkur augnablik í heyrnartólið, mælti þvínæst nokkur orð, gekk að einum veggnum og þrýsti á linapp. Þegar í stað lukust dyrnar upp og inn komu fjórir „vegagerðannanna“ þeirra, sem altaf voru á ferli í garðmum eða á veginum fyrir utan gisti- húsið. Þelr setlu langan, ferliyrndan kassa á gólfið, lögðu líkið í hann, settu lokið á og liurfu á braut með byrði sína, án þess að mæla orð frá vörum. Þegar þeir gengu upp stigann, hélt Viotti burðhmi opinni fyrir þeim og frá vín- veitingalieriierginu gat að heyra gömlu hjónin syngja hinar þunglyndislegu vísur sínar frá Neapel. — Það er sáiumessa lúns ókunna dauða manns, mælti Savonarilla liáðslega. — Hún er jiú ekki hátíðíegri en J>etta. 17. kapítuli. Veðráttan i Monte Carlo er stundum dáhtið dutlungafull. Eftir að ýmist hafði verið regu eða napur vindur ofan frá fjöllunum um liálfs mánaðar skeið, ákvað sólin skyndilega að fara að skína á jörðina og lúta hana. Það var góð breyting. Hægur og hlvr sunnan andvari blés yfir akra og engi, og allir komust i gott skap. Erskine liafði ekki verið myrtur. Hann hafði aðeins lent i bifreiðarslysi og myndi fá algerða bót meina sinna með tíð og tnna. Hinn óþekti umrenningur, sem bafði stolið fötum bans, skil- ríkjum og öðrum nauðsynlegum hlutum liafði verðskuidað afdrif sin. Það var ekki glæpur, og stjórn spilavítisins varp öndinni léttilega. — Þetta máttu lieita hin bestu málalok. Það var sunnudagur. Roger og Jeannine sátu, ás'amt Thornton, undir einni lúnna röndóltu sólhlífa Royalty Bar. Himininn var heiður og blár, og sólin gylti slrendur Miðjarðarhafsins. Terence Brown gekk framlijá á gangstéttinni og blistraði lag, sem leikið bafði verið í óper- unni kveldið áður. Maggie Sanders drakk vín- blöndu ásamt tveim nýjum aðdáendum, meðan Savonarilla, sem fyrirleit þenna drykk, og sjald- an kom í aðra vínveitingaslofu en i íþrótta- blúbbnum, drakk ítalskan „Vermouth“ með frægri óperusöngkonu. — Allir voru aug- sýnilega glaðir og léku á als oddi. — Eg bað yður um að hitta mig bér, mælti Thornton, — því að eg vissi ekki hvort þér vilduð snæða morgunverð. Kjósið þér nokkurn sérstalcan stað, ungfrú Jeannine? — Nei, alls ekki. — Beaulieu? stakk Roger upp á. ( — Gleymdu nú ekki, að það er sunnudagur, mælti hún. — Þar er sjálfsagt allt fult. Það er það æfinlega á sunnudögum. — Viljið þér helst matast þar sem enginn maður er fyrir? spurði Tliornton. — Já, helst. Það er langskemtilegast. — Eg er ef til vill eigingjarn, hélt Thornton áfram. — En það er mál, sem mér þykir mik- ilsvert.----Hann leit á Roger. — Áður en eg liverf á braut, vildi eg gjarnan koma einu sinni enn á Hótel du Soleií. Haldið þér að þér þorið að bætta á það, að fara þangað til snæðings? Ef þeir vilja ekki liafa okkur, þá getum við farið þaðan aftiir. ( -— Það er nokkuð til í þvi, sagði Roger. — En eg veit ekki bvaða viðtökur við munum fá. — Sam, vínveitingmaðurinn, lét mig skilja það á sér, að eg ætti ekki að koma þar oftar. Að mínu áliti gerast þarna uppfrá bæði undar- legir og ólöglegir lilutir, svo að það kæmi sér betur, að fara þangað einlivern daginn, þegar Jeannine er ekki með okkur. — Eg álít að best sé að fara þangað á sunnu- degi, mælti Tliornton. — Þá eru sjálfsagt margir gestir. Og á sunnudaginn kemur verð eg farinn héðan. — Ef þér endilega viljið fara þangað, þá befi eg eldcert á móti því, mælti Jeannine. — Hr. Sloane og eg erum sinn livorrar skoð- unar um staðinn, mælti Thornton. — Eg hefi oft verið þar og að minu áliti, er það ósköp venjulegt gistihús. En eg held að unnusti yðar álíti, að það sé glæpamannabæli, og eg finn hjá mér löngun til að fullvissa hann um, að honum skjátlist. En fallist þér ekki á bugmýnd mína, getum við auðvitað farið eitthvað annað. — Að mínu áliti er þetta mjög skynsamlegt, Roger, mælti Jeannine, — Ef við förum þang- að í dag og þú sérð ekkert grunsamlegt, þá þarftu ekki að bafa neinar ábyggjur af þvi, og við þrjú sjámu betur en þú einn. Er ekki svo? — Jæja, það er þá samþykt. Við borðum morgunverð á Hótel du Soleil, en ef yður er það ekki á móti skapi, Thornton, þá ætla eg að sækja lítinn hlut, sem eg á annarsstaðar — á Hótel du Paris. Thornton brosti. — Það er auðvitað barnalegt, tautaði hann. — En mér datt það sama í bug. Þegar Roger kom frá lierbergi sinu stundar- fjórðungi síðar, rakst bann á Tbornton, þar sem liann sal við eitt skrifborðanna. Hann fékk Roger bréf, sem liann var augsýnilega nýbúinn að skrifa. „Ungfrú Jeannine, lir. Roger Sloane og ma- jor Thornton snæða morgunverð i Hotel du Soleil við Corniche-veginn. Þar eð þau hafa illan bifnr á gistihúsinu, fer lir. Sloane hérmeð fram á við stjórn Hotel de Paris, að hún geri lögreglunni aðvart og sjái um, að lögregluþjón-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.