Vísir - 27.09.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 27.09.1935, Blaðsíða 1
Rlbtj&ri: PÁLL 8TE1NGR£HSS6N. Síœi: fV«a»to»5ri S| odadl t - - Afórelðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, föstudagiim 27. september 1935. 262. tbl. GAMLA Bíó "s Afar skemtileg og f.jörug talmynd á dönsku, gerð af hinum fræga ungverska kvikmyndasnillingi PAUL FEJOS. — Aðalhlutverkin leika: INGA ARYAD og ERLING SCHROEDER, ennfremur CHR. ARHOFF, ALICE THERP o. fl. Mikill hluti myndarinnar gerist um borð á hinu fagra norska skemtiskipi S/S „STAVANGERFJORD“ FaÖir minn og tengdafaðir okkar , Ásgeir Þ. Sígurdsson fyrv. aðalræðismaður Breta, lést að heimili sínu, Suðurgötu 12, 26. þ. m. | Haraldur Á. Sigurðsson. Magnea Sigurðsson. Helga Sigurðsson. Jarðarför systur okkar, ( Elísabetar Sigurðardóttur, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 28. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Veltusundi 1, kl. 3 e. h. F. h. okkar og fjarstaddra systkina. Ólöf Als. Sigrún Sigurðardóttir. TUNGUMÁLANÁM tekur nú óSum að hefjast hér í bæ. Þeir, sem vilja ná bestri undirstöðu í framburði, ættu nú að snúa sér til okkar og leita upplýsinga um nám- skeið á grammófónplötum. Þau eru skemtilegasta og öruggasta aðferðin til að ná hreinum og fáguðum framburði, því textann mæla fram fræg- ustu hljóðfræðingar heims'ins, m. a. próf. Daniel Jones, J. R. R. Tolkien, H. C. K. Wyld o. fl. (enska), prof. Paul Passy, Michenot, Desseignet, Rerthon, Saurat o. fl. (franska), prof. Menzerath, W. Gerlach, Th. Siebs o. fl. (þýska). — Spyrjist fyrir um LINGUAPHONE. Vegna haftanna eru nú að eins fáein námskeið fyrirliggjandi. á ensku, frönsku, þýsku, spöns'ku, ítölsku, sænsku og esperanto. Nokkur litt notuð námskeið seljast ódýrara. Nokkur bókmenta- og ferðanámskeið til. —• Meðmæli frá þektum íslensk- um málfræðingum. ATH. — Ef til vill getum við leigt grammófóna til notkunar. Bankastræti 7, sími 3656. Atlabiið? Laugaveg 38, sími 3015. i Hér með færi eg hinum mörgu vinum mínum fjær og nær hjartanlegt þakklæti fyrir alla þá virðingu og vinar- hug, sem þeir auðsýndu mér á áttræðis afmæli mínu. Sér- staklega vil eg nota þetta tækifæri til að votta Fríkirkju- söfnuðinum í Reykjavík og kvenfélagi safnaðarins alúðar- þakkir fyrir trygð þeirra og trúfesti við mig og mína. Er öll þeirra framkoma gagnvart okkur hjónum fyr og síðar sannkallaðir ljósgeislar, sem skína okkur í aðsteðjandi myrkri elli og vanmáttar. Guð blessi alla vini okkar. Reykjavík, 25. september 1935. Fyrir mína hönd og konu minnar. « Ólafur Ólafsson. KX5ÖOOOOOGOOOOe>:SOö5iOÍÍÍ5í50í>öö<5Cí50ííí50ÍSOOÍ5CCXK>OíX>OOOeSOOÍSÓ; SOQQQOQQQQQÖQQQCQQaQQQtSQOQQQOOQQQQQQQQOÖOÖOQCÖOQQOQOOí 1 BiireiðagúmmL I gg Nokkurar stærðir af liinum ágælu gg „FIRESTONE“ bifreiðadekkum og slöngum, fyrir fár- m þega- og vörubifreiðar, höfum við enn þá fyrirliggjandi. rp <00> „FIRESTONE“ bifreiðadekk eru viðurkend ein allra «3 gg bestu bifreiðadekkin, er til landsins flytjast. jtyv gg Spyrjið um verð áður en þér festið kaup annarsstaðar. gg i FáHtinn.'Íl'l SOOOOOOOOOOOOOOí SOOOOOOOO:500í50ís0'50000000000000000000í5^ Best ep ad auglýsa í ¥ÍSI. Seljum Feðdeildaipbpéf, Kaupum MlntatoFéf i Eimskip Opin kl. 4—6. Lækjargötu 2. — Sími 3780. húsbjrggingarsjóðs Góðtemplara verður haldin 6. oklóber. Við þökkum innilega þeim, sem þegar hafa gefið muni til hennar og biðjum þá aðra, sem hafa í hyggju að styrkja hana, að gera svo vel og koma gjöfum sínum sem fyrst í Templarahúsið eða gera aðvart í síma 3355 eða 4235, svo við gætum þá látið vitja gjafanna. , N E F N D IN. kemtun (almenna) heldur Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík í Iðnó, laug- ardaginn 28. þ. m., kl. 9 siðd. Til skemtunar: Píanóspil, upplestur. — ( Dans: H. Jónsson og E. Carlsen. D ANS. Hljómsveit Aage Lorange. ( Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 4 sama dag. — Sími: 3191. Konúð i Laogaveg 73. Á Laugavegi 73 hefi eg margar tegundir af legu- bekkjum fyrirliggjandi. Sömuleiðis stóla og reiðtygi. Sparið krónuna. ÍSLEIKUR ÞORSTEINSSON. Nýtísku litir, mjög margar tegundir. Kápur og Dragt- ir saumaðar undir stjórn fyrsta flokks fagmanns. — Fengum einnig margar útgáfur af nýjustu tísku- blöðum. Andrés Andrésson, Laugavegi 3. Kveimadeild viirnii— midlunaFskpifistof’uniiap er flutt úr Þingholtsstræti 18 í Hafnarstræti 5 (Mjólk- urfélagsliúsið) og verður opin til afgreiðslu kl. 3 til kl. 5 síðdegis daglega. Vinnumiðlnnarskrlfsto fan í Reykjavfk, Hafnarstræti 5. — Sími: 2941. Sögnsaio heimilanna. Næsta saga, sem út kemur í Sögusafni heimilanna, heitir ,.Sá, er sigrar“ og er eftir hina frægu, sænsku skáldkonu Elisa- beth Beskow. Þessi saga er ein af nýjustu sögum hennar, og hefir hlotið feikna vinsældir um öll Norðurlönd, endá er þessi saga framúrskarandi fögur og efnismikil. KostakjÖF. Þeir, sem nú gerast kaupendur að Sögusafni heimilanna, fá söguna „Þrír um leyndarmálið“ (384 bls.) fyrir 1 krónu, borna heim til sín uni miðjan október. , Sögusafu keimilanna kemur út fyrir hverja lielgi, tvær arkir, á vandaðan pappír, óg kostar að eins 35 aura., Góðar sögur. Vandaður frágangur. Afgreiðsla: Bergstaðastræti 27. — Sími: 4200. Illilllíllilillllllilllillilliilillllllll ................... I........ i l ...... I 1 Kfirfnboðr. g | Dívanar 35 kr. i 1 Reykborð. | 1 Ottomanar. | 1 Póleruð borð. | | Ötvarjsborð. | | Skápar í | i borðstofnr. i H Stakir | I stoppaðir S stfilar gg 1 Barnarúmin j§ I fallep. 1 1 Dfnnr I 1 = barnaróm. | | Speglar af 1 i fillnm gerð- = 1 nm og litnm. 1 líiíiiiniiiiiiiiiiiniimiiiiiiiin Höfum alt, sem að húsgögnum lýtur. Húsgspaversl. við Dímkirkjana. Gott er að semja við oltkur. Kveldskðli K.F.U.M. Nokkurir nemendur geta komist að enn þá. Nýja Bíó * I Spennandi og f jörlega leik- in amerísk tal- og tónmynd Aðallilutverkin leika: DOROTHY REVIER og BUCH JONES. Aukamynd: CHAPLIN ræðst í vinnumensku. Amerísk tónskopmynd, leikin af , CHARLIE CHAPLIN. Börn fá ekki aðgang. Helene Jöbssod, Eigiid Carlsen Danssýning með aðstoð nemenda sunnudag- inn 29. sept. kl. 3Vk í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir á Lauga- vegi 34. — Sími 3911. Fasteignastofan Hafnarstræti 15, hefir enn til sölu nokkurar hús- eignir með lausum íbúðum 1. okt. sé samið strax. Nefni sér- slaklega: IJálft steinhús við miðbæinn, laust 2 herbergi og eldhús. Útborgun þrjú þúsund. Fremur lítið timburhús með öllum þægindum, ásamt stórum hlómgarði rétt við miðbæinn. Útborgun 8—10 þúsund. — Ennfremur nokkur lítil hús á ýmsum stöðum ulan við bæinn með lítilli útborgun. Stórt stein- hús með lausri íbúð, 4 herb. eld- húsi og baði. Útborgun 5—6000, Júnas H. Júnsson. Sími: 3327. . Ný kánutau, kjólatau og silkikjólaefni, verða tekin upp i dag og á morgun. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Laugavegi 20 A. — Sími: 3571. Tilkynning. Þeir, sem eiga íslenska muni eða selda, vitji þeirra eða andvirðis óber næst komandi. á okkur, óselda fyrir 1. okt- Nýi Bazarinn, ITafnarstræti 11. Vísis kaffið gerip alla glada.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.