Vísir - 02.10.1935, Blaðsíða 4
VÍSIR
I
1
Útvarpið í kveld:
19,10 Veðurfregnir. 19,20 Létt
kórlög (plötur). 20,00 Klukku-
sláttur. 20,00 Fréttir. 20,30 Upp-
lestur: Úr kvæðum Jóns Magnús-
sonar (Sigurður Skúlason mag.).
21.00 Tónleikar: Æskuverk Beet-
hivens (plötur). 22,00 Tónleikar
Músík-klúbbsins á Hótel ísland.
Trúdiar. —
Kpistnibodi.
Kinverjinn Zikka Wong heim-
sækir Reykjavík næstkomandi
fimtudag. — Hann er fæddur í
Shanghai, og misti foreldra sína,
■er hann var á fyrsta ári. Á'ður
en hann var fullra tveggja ára
var hann seldur á fjölleikahús og
átti hann að leggja fyrir sig lodd-
earalistir. Þar leið hann hræðileg-
ustu kvalir; meðal annars var
hann æfður til að hanga á hárinu
og vera skotmark tólf langra hnífa
félaga sinna. Merki eftir hníf-
stungurnar sjást enn þá greinilega.
á hálsi hans. Zikka Wong' fór víða
um.heim, meðan hann var við fjöl-
leikahúsið og kom loks til Noregs.
Þar fór hann að dæmi margra og
flýði fjölleíkahúsið. Oft náðist
hann þó aftur, en svo kom um
siðir að honum tókst að flýja.
Hann reikaði stað úr stað, einn
sins liðs, uns hann komst í kynni
við Hjálpræðisherinn, sem tók
hann á arma sina og útvegaði hon-
um atvinnu. Seinna tók hann
kristna trú og ferðaðist nú víða
og segir æfisögu sína.
Zikka Wong heldur fyrirlestur
í samkomusal Hjálpræðishersins
fimtudaginn 3. október (sjá aug-
lýsingu). Síðar mun hann og
heimsækja aðra kaupstaði íslands.
Hhm.
KENSLA
Tek böm til kenslu og les
ensku og dönsku með börnum
og unglingum. Elín Jónasdóttir,
Laugavegi 91,A. (124
Nýtt bifrelða - aukatæ^l.
Gamall, áreiðanlegur amerískur
uppfinningamaður og framleiðandi
sem hefir margra ára reynslu að
baki sér, hefir sent á markaðinn
nýtt bifreiða-aukatæki, sem mikil
þörf var á, og hefir mikla kosti til
að bera. Það er óviðjafnanlegt og
uppfyllir brýna þörf og auglýsir
gæði sín stöðugt sjálft. Það gerir
aksturinn öruggari. — Af notkun
þess leiðir fljótt sparnaður, sem
nemur meiru en það kostar. Hagn-
aðurinn af notkun þess er mikill,
hvemig sem á er litið og sérhver
bifreiðaeigandi, sem hefir séð það
í notkun, vill fá það. Bifreiðasalar,
bensínsölustöðvar, varahlutaversl-
anir og viðgerðarstöðvar taka að
sér söluumboð og birgja sig upp,
undir eins og menn hafa sannfært
sig um hver not verða af tæki því,
sem hér er komið til sögunnar.
Mikill hagnaður og framtíðar-
möguleikar bíða hér manns, sem er
áhugasamur og dugandi, vel vak-
andi og vill sækja fram djarflega.
Umboðsmaður óskast fyrir tak-
markað svæði eða einkaumboðs-
maður fyrir alt landið, maður, sem
hefir næga mentun, reynslu, hæfi-
leika og f járhagsl. bolmagn til þess
að taka að sér að innleiða þessa
nýju uppfinningu á markaðinn. —
Skrifið þegar í stað eftir nánari
upplýsingum (á ensku). Utaná-
skrift: Manufacturer, Motor Pro-
ducts, Dept.: IC-437. Wheaton,
Illinois, U. S. A.
Þýsku og sænsku kennir Ár-
sæll Árnason. Sími 3556 og
4556. (98
Kenni vélritun. — Kristjana
Jónsdóttir, Tjarnargötu 40. —
Simi 2315 eða 2374. (71
Get bæit við stúlkum í kveld-
tímana, frá 8—10. —- Kent að
sauma, sniða og taka mál. —
Saumastofan Tískan, Lækjar-
götu 8. Sími 4940. (62
Fiðlu, mandólín og guitar-
kensla. Sigurður Briem, Lauf-
ásveg 6. Simi 3993. (756
. Píanókensla. Anna Wathne,
Lindargata 1 A. Til viðtals til 2
e. h. og í síma 1356. (118
Orgelkensla. Kristinn Ing-
varsson, Skólavörðustíg 28. —
Heima eftir kl. 8. (116
Börn innan skólaskykluald-
urs tekin í kenslu. Enska og
d.anska lesin með skólabörnum.
Lokastíg 19, uppi. (154
Nemandi í Kennaraskólanum
óskar eftir fæði og búsnæði
gegn kenslu. Uppl. á Grettisg.
13 B. — (147
Kenni byrjendum píanóspil.
Guðríður Pálsdóttir, Öldugötu
55. Sími 3844. (159
auglýsingar fyrir
iniÉiii
Hraðfrystur fiskur, pylsur og
fars, daglega. Hvergi ódýrara.
Sent um hæl ef óskað er. Sími
9125. Pétur Guðmundsson. —
(1916
K. F. U. M. í Hafnarfirði.
Samkoma kl. 8xá e. b. Jóhann
Hannesson, kristinboðsnemi,
talar. Allir velkomnir, (184
kTIUOfNNINfiAKJ
Vörur, ínnbú og annað, vá-
tryggir fyrir lengri og skemri
tíma „Eagle Star“. Sími 1500.
(644
Bifreiðarstjórinn sem ók flutn-
ingi úr m.s. Ðr. Alexandrine
siðastliðinn fösludag, frá Hafn-
arfirði að Óðinsgötu 2, óskast til
viðtals á Brávallagötu 20. (145
Get bætt við nokkrum mönn-
um í fæði. Sigríður Sveinsdóttir,
Túngötu 5. (1792
FÆÐI. Nokkrir ábijggilegir
menn geta fengið gott fæði á
Spítalastíg 6 (uppi). (167
iTAPAf) FIJNDIf)]
Sængurfatapoki lapaðist af
bíl i gær, sennilega niður Tún-
götu. Finnandi vinsamlegast
beðinn að gera aðvart á Urð-
arstíg 8. (179
Tapast befir kveilarmbands-
úr, merkt: „Fanney“, skilist
Bergstaðastræti 42, gegn fund-
arlaunum. ( (196
lliDSNÆtll
ÓSKAST:
Hjón með tvö börn um fermingu
óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi
1. okt. Maðurinn er í fastri at-
vinnu. Uppl. í síma 2256. (1775
2 lierbergja íbúð óskast, má
vera útan við bæinn. — Uppl. í
síma'2138. (155
TIL LEIGU:
Ein stofa og hálft eldhús til
leigu. Uppl. í síma 2363. (99
Stór kjallari við liöfnina til
leigu. Tilboð, merkt: „Kjallari“,
sendist Yísi. (15
Til leigu: Golt herbergi með
öllum þægindum. Góður staður.
Sanngjarnt verð. Uppl. Hellu-
sundi 7,1. liæð. (127
Skemtilegt herbergi fyrir
einhleypa til leigu ódýrt. Uppl.
í síma 3144. , (126
Stór stofa með öllum nýtísku
þægindum til leigu á Leifsgötu
17. (125
Lítið herbergi í miðbænum
til leigu. — Uppl. í síma 2481,
milli 7 og 8. (122
Stúlka óskar eftir annari með
sér í herbergi. Uppl. Ásvallagötu
11. (117
Stór stofa lil leigu á Leifsgötu
7, kjallaranum. (136
Til leigu 1 herbergi og eldbús
fyrir barnlaust fólk. — Uppl. á
Frakkastíg 26. Sími 1739. (135
Til leigu kjallarastofa með
eldunarplássi á Vesturgötu 33.
(32
Herbergi til leigu, með ljósi
og hita og aðgangur að síma á
Grettisgötu 80. (134
Herbergi og rúm, best og ódýrust á Hverfisgölu 32. (181
Til leigu sólríkt kjallaraher- bergij með öllum þægindum, Egilsgölu 22. Sími 2240. (133
Góð stofa til leigu á Skálholts- stíg 2A, efri hæð, lílill eldhús- aðgangur getur fylgt. (153
Forstofustofa til leigu5 með þægindum. Uppl. í síma 4958, (150
Herbergi til leigu, hiti, ljós og ræsting. Fæði sama stað. Ing- ólfsstræti 9, uppi. (148
2—3 stofur og eldhús, vestan við bæinn, til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla áskilin. — Sími 4592. (144
Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Týsgötu 3. _ (180
í Tjarnargötu 28 er forstofu- herbergi til leigu. Hentugt fvr- ir þingmánn. Sími 3255. (178
Herbergi með húsgögnum til leigu um stuttan tíma. Sími 3554. (177
Ódýrt lierbergi til leigu. Hentugt til iðnaðar eða geymslu. Uppl. á Hringbraut 190. (175
Sólrík forstofustofa til leigu fyrir einlileypt og reglusamt fólk. Lítið herbergi á sama stað. Uppl. Njarðargölu 31, eft- ir kl. 4. (174
Forstofuherbergi til leigu Grettisgötu 2. Uppl. Bragagötu 23, eftir kl. 6. (173
Tvö lierbergi laus, og liálft eldhús. Uppl. Laufásvegi 43. * ' (170
2 lierbergi, lielst fyrir eldri konur, til leigu á Þórsgötu 20. Eldunarpláss fylgir. (169
Lílil íbúð til leigu, verð kr. 50.00 pr. mánuð. Uppl. í síma 4492. (168
Við Laugaveginn er til leigu lítil sölubúð, með 2 sólarher- bergjum innar af. Sömuleiðis sólrík forstofustofa. Sími 3945. (166
Forslofustofa til leigu í nýju Iiúsi, ódýrt. Uppl. á Hringbraut 200. ” (164
2 kjallaraherbergi með mið- stöðvarhita til leigu. Sími 3519. (161
Stórt herbergi til leigu. Gott fyrir tvo námsmenn. Sími 3519. (160
Stór sólrík stofa til leigu. — Uppl. á Laugaveg 86. (186
Stofa lil leigu. Reglusemi á- skilin. Uppl. Baldursgötu 6A, uppi. Sími 2406, til kl. 7. (187
Til leigu 2 herbergi með að- gangi að eldliúsi, á Nönnugötu 5 (hornliúsið). Gengið inn frá Bragagötu. (190
Forstofuherbergi með bús- gögnum, til leigu á Bókhlöðu- stíg 2. (158
Forstofustofa til leigu á Sól- vallagötu 35. (157
Loftherbergi til leigu á Berg- staðastræti 9 B, steinliúsinu. Einnig í timburhúsinu, lofther- bergi með eldunarplássi. (198
Góð stofa til leigu fyrir reglumann. Túngötu 32. (194
Stór suðurstofa í kjallara til leigu á Hverfisgötu 16. (192
Til leigu forstofulierbergi með
öllum þægindum í Garðastræti
40, niðri. Gústav A. Jónasson,
sími 3312. (191
Sólrík stofa til leigu. Uppl. á
Baldursgötu 6 til kl. 7 í kveld.
LEICAI
Lítil trésmíðavinnustofa
(með uppliitun) lil leigu á Týs-
(171
götu 8.
kkVINNA
GÓÐ ELDHÚSSTÚLKA
óskast. Gott kaup í boði.
Sigríður Sigurðardóttir.
Öldugötu 16.
Vel verki farin stúlka óskast
í vist nú þegar. Bergstaðastræti
19.
(128
14 til 15 ára gömul telpa ósk-
ast til að gæta 3ja ára drengs. —
Uppl. á Leifsgötu 9. (123
Tek menn í þjónustu. Geri
við föl og sauma. — Uppl. í
sinia 1808. (121
Þjónusta og viðgerð á fötum.
Uppl. í síma 1356, til 2 9. li.
(119
Stúlka óskast í vist til Páls ís-
ólfssonar, Mímisvegi 2, niðri.
(115
Dugleg og húsvön stúlka ósk,-
ast til Þorsteins Þorsteinssonar,
hagstofustjóra. (139
Góð stúlka, vön húsverkum,
óskast á ágætt lieimili við
Seyðisfjörð. Uppl. Grettisgötu
47 A. (137
Góð stúlka óskast í vist. —
Hverfisgötu 42. (132
Slúlka óskast í húsvist. Uppl.
Hverfisgötu 44} uppi. (131
Drengur óskast til sendiferða.
Uppl. Grundarstig 12, búðin. —
(130
Hótel Skjaldbreið vantar eina
duglega og hrausta slúlku. Uppl.
í kvöld. (152
Rösk stúlka óskast í vetrar-
vist. Engin smábörn. Öll þæg-
indi í húsiriu. Uppl. Leifsgötu 3,
niðri. (151
Stúllcu vantar hálfan daginn
á Skólavörðustíg 12, II. liæð. —
(149
Tek að mér þvotta. Uppl. í
sima 4837. (146
Stúlka, vön öllum liúsverk-
um, óskast nú þegar. — Ásta
Pétursdóttir, Hringbraut 110.
(143
Siðprúður og duglegur dreng-
ur, 14 ára, óskar eftir sendi-
sveinsstöðu, hjá góðum manni.
Uppl. í sima 2256. (142
Duglegur vetrarmaður sem
kann að mjólka og liirða kýr
getur fengið atvinnu á heimili í
grend við Reykjavík. Á sama
stað vantar duglegan kven-
mann. Upplýsingar á afgr.
Álafoss á morgun kl. 10—11.
(141
Stúlka óskast í vist. Suður-
götu 6. (183
Piltur, 14—16 ára, óskast yfir
veturinn, austur í Ölfus. Uppl. á
Skólavörðustíg 4A. (182
Góð unglingsstúlka óskast.
Þyrfti að sofa heima. Uppl. í
síma 3729. (176
Stúlku vantar mig nú þegar.
Bertha Sörensen, Kirkjustræti
10. (197
Stúlka óskast í vist. Uppl. í
Hafnarstræti 4, eftir kl. 8—9 í
lcvöld. (195
Dugleg, hraust og þrifin
stúlka óskast nú þegar. Guð-
rún Finsen, Skálholti. Sími
3331. (185
ILAIIMAFIJI?]
Tækifærisverð. — Til sölu:
Tveggja manna rúmstæði, með
fjaðramadressu, 2 náttborð,
klæðaskápur, servantur. Alt í
ágætu standi. Uppl. Smáragötu
12, kjallaranum. (2086
Kjólföt á frekar háan mann
til söluTneð tækifærisverði. —-
Uppl. í síma 2363. (100
EDINA snyrtivörur bestar.
Eikarskrifborð,
ný og vönduð, til sölu á kr. 125.
Góðir greiðsluskihnálar. Einnig
allskonar liúsgögn smíðuð eftir
pöntun. Uppl. Gretlisgötu 69,
kl. 2—7.
MÉkií
mesta úrvalið og lægsta
verðið á
Vatnsstíg 3.
Húsgagnaverslun
Reykjavíkur.
Fopnsalan
Hafnarstræti 18, kaupir og sel-
ur ýmiskonar húsgögn og lítið
notaðan karlmannafatnað. —
Sími 3927.
Nýlegur barnavagn óskast til
kaups. Uppl. í síma 3940. (129
Til sölu dívanar með tæki-
færisverði. Grettisgötu 17 b,
uppi. (120
Divanar
35 krónup
Bósgagna-
verslanin
við
Dómkirkjuna
er altaf
ódýrust.
Notað, vandað skrifborð til
sölu. Ilverfisgötu 65 A. (140
Eldavél, hvit, emaileruð, til
sölu. Frakkastig 16. Sími 3664.
(181
Til sölu: Nýlegt eikarskrif-
borð og lítið eikarborð. Til
sýnis á Hverfisgötu 119, frá 6
—7. (172
Til sölu eins manns rúm
með fjaðradýnu og einn leigu-
belckur. Uppl. í síma 3188. (165
Rúmstæði og dýna til sölu á
Skólavörðustíg 17 A. (162
Iiúseignin Grettisg. 52 (eign
dánarbús A. Jónssonar) er til
sölu. Laus til ibúðar. Upplýs-
ingar í síma 3546. (156
Taurulla óskast keypt. A.v.á.
(193
Vetrarfrakki, sem nýr, á liá-
an mann, til sölu með tækifær-
isverði. Vatnsstíg 4. (189
Notuð eldavél, lielst með rör-
um, óskast keypt. Uppl. í síma
2163. (188
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.