Vísir - 13.10.1935, Page 1

Vísir - 13.10.1935, Page 1
RU*U4rf: PÁLL 8TEUÍGRÍMSS0N. Simi: iiS, ¥roa&miá&$wéwáí HfB. Aférreiðsla: .AUSTURSTRÆTl 12. Sífni: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, sunnudaginn 13. október 1935. 278. tbl. Hjartakóngur. Skemtileg og fjörug óperettumynd í 10. þáttum. Aðallilutverk: CARL BRISSON. Húsið Yesturgötu 21 A, er til leigu 1. nóvember. 1 liúsinu er falleg ný- tísku sölubúö og geymslur. Sala á eigninni getur komið til greina. Hagkvæm áhvílandi lán. Uppl. gefur Sveinn Þorkels- son. Sími 1969 og 2420. Kvennaskólinn verður settur á þriðjudaginn kl. 2 e. h. NtJA BlÓ Örli'g á sjúkrastofu K. Amerísk tal- og tónmynd samkvæmt víðfrægri sögu eftir A. J. CRONIN, sem nýlega birtist í víðlestnasta hlaði Dana, HJEMMET, eins og mörgum lesendum liér mun kunnugt. Aðalhlutverk leika: RALP BELLAMY, Synir Englands. Þessi gullfallega, stórfræga mynd verður sýnd i dag á alþýðusýningu kl. 6%. Á þarnasýningu kl. 5 verður sýnd: Fisksalarnir, gamanleikur með GÖG og GOKKE. Hrökkbrauð. er gert úr rúghveiti, sem ekkert er tekið úr, hvorki hrat né kím. Þessvegna er meira í því af eggjahvitu og bæti- efnum en öðru rúgbrauði, en aftur á móti er það minna fitandi. — Fæst i næstu búð. Yfirfalls- HLUTAVELTUI lamip. heldur st. VÍKINGUR í dag í Templarahúsinu. Margir ágætir munir. Kol, Saltfiskur, Sykur, Nýr fiskur, Glervara og margt fleira nauðsynlegt og gagnlegt. Húsið opnað kl. 4. Inngangur 50 aura. Dráttur 50 aura. Allar stærðir. fersl. Brynja. Til Borgarfjarðar verður hentug ferð n. k. mánu- dag, 14. okt., fyrir skólafólk, að Hvanneyri og’ Reykliolti. Nýja Bifreiðastððin Kolasundi. Sími 1216. • GMNNftfc OUNNARJJON | - LlTUt^nÍRAÐPRtííu^ M -HRTTRPREriUN'KEMI/K ¥ FRTR 0G IKINNVÖKU - v HREINJUN- Litum svart og dökkblátt daglega Afgreiðsla og hraðpressun Laugaveg 20 (tnngangar frá Klapparstfg). Körfustólar. Körfuhorð fallegt úrval, Hósgagnaverzl. við Dömkirkjona. Bestn kaupln gera menn Sími 4263. sel eg í liaust eins og undanfarið, frá Hvamms- tanga, Breiðafirði og Reyðarfirði, í 1/1, 1/2 og 1/4 tunnum. — Vinsamlega pantið strax. Best er að auglýsa í VÍSI. SildarmJ öl. Höfum nokkur tonn af fyrsta flokks síldar- mjöli til sölu hér á staðnum. Mjölið er gott og sérstaklega fínt malað. Það er til sýnis og sölu í Salthúsi H.f. Allianee, Við Austurhafnargarðinn.-Sími 4641. H.i. Djúpavik, FAY WRAY, WALTER CONNOLLY og fl. Myndin gerist á stóru sjúkrahúsi og er lienni talið það mest til gildis hve vel tekst að sýna nútíma tækni i lækna vísindunum. Þess má og einnig geta að myndin gekk 3 mánuði samfleytt á einu stærsta kvikmyndaleikhúsinu i New York. Sýningar í dag kl. 5, 7, 9. — Lækkað verð kl. 5. — Engin barnasýning, þar eð myndin er bönnuð fyrir börn. * - Mynda- og rammavepslun Sig. Þopsteinssonar, Freyjugötu 11. f ’ íslensk málverk Sporöskjurammar af mörgum stærðum Veggmyndir í stóru úrvali. jagp- AÐALSKILTASTOFAN er flutt á Kárastíg 9, opin fra frá 10—12 og 1—6. Ljósaskilti af öllum gerðum. Gler á skrif- stofur og allar nýjustu gerðir af skiltum. K. F. U. M. í dag Y. D. fundur kl. 1%. U. D. fundur kl. 814. Fyrsti fundurinn á haustinu. Saumur nýkominn. Björn ób Marinó. Laugavegi 44. Sími 4128. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. „Æfintýpi á gönguföp44 Sýning í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Verð aðgöngumiða: 1,50, 2,25 og 3,00. SÍÐASTA SINN. Sími 3191. l) tgerdarmenn og skipstjórar. Af sérstökum ástæðum hefi eg fyrirliggjandi hér á staðnum ca. 50 tunnur af fyrsta flokks (Prima) smurningsolíu, sem selst mjög ódýrt gegn stað- greiðslu. Markús Einarsson Laugavegi 15. Sími 4104.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.