Vísir - 14.10.1935, Blaðsíða 3
VISIR
▼erkafólksins á Akureyri, og er
það liklega sá lilutinn, sem ekki
liefir reynst fáanlegur til þess
að greiða honum atkvæði við
þingkosningar. En það er ákaf-
lega ósanngjarnt af Erlingi að
reiðast, þó að menn vilji ekki
kjósa hann á þing. Hann á
þangað ekkert erindi. Og liann
ætti að reyna að láta sér skiljast
það, að þegar kjósendur neita
honum um atkvæði, þá er það
vegna þess, að þeir vilja fá betri
og greindari þingmann. Mér
finst lika gróflega hætt við þvi,
að Erlingur muni verða ergileg-
ur við nokkuð marga, svona
senn hvað líður, ef hann reiðist
öllum þeim, sem neita að kjósa
liann á þing, þvi að þess verður
varla langt að bíða, að til þeirra
liluta vilji enginn maður líta
við honum — ekki einn einasti!
Kunnug-ur.
tii þess að benda á það, sem
miður liefir farið í stjórnartið
Roosevelts. Flest stórhlöðín í
austurríkjunum eru nú mótfall-
in viðreisnaráformum Roose-
velts. Hearsthlöðin með tölu eru
honum fjandsamleg.
(United Press. — FB).
Skák.
Forsetakosnin gar í
BandaríkjDnom 1936
Undirbúningur þegar hafinn.
Undirbúningur undir forseta-
kosningarnar að ári er þegar
liafinn og eins og nú horfir má
segja, að langsamlega mestar
líkur sé til, að Franklin D.
Roosevelt verði forsetaefni
demokrata á ný, og að hann
hafi langsamlega mestar líkur
væntanlegra forsetaefna, til þess
að verða kjörinn forseti að ári,
þrátt fyrir það, þótt hann njóti
eigi eins mikillar liylli nú og
vorið 1933. En hann er dáður
af miljónum Bandaríkjamanna.
Útnefning forsetaefna fer ekki
fram fyrr en í maí og júní
næsta ár og kosningarnar sjálf-
ar ekki fyrr en í nóvember. En
alment er talið víst, að Roose-
velt verði forsetaefni demo-
krata, og mjög fáir þeirra, sem
skrifa um stjórnmálahorfur
fyrir blöðin, telja líkur til þess,
eins og horfir, að hann verði
sigraður. Hinsvegar búast fáir
við, að hann muni vinna eins
glæsilegan sigur og jægar hann
bar sigur úr býtum í viðureign-
inni við Hoover og hlaut 472
kjörmannaatkvæði, en Hoover
59. Ýmsir þeirra, sem fremstir
standa í flokki republikana, og
til mála geta komið sem forseta-
efni, vilja ekki verða í kjöri
næsa ár — telja sig hafa betri
líkur 1940. En hvernig stendur
á þvi, að liorfurnar eru svo góð-
ar fyrir Roosevelt? í fyrsta lagi
eru miljónir Bandaríkjamanna,
karla og kvenna, sem líta á
liann sem björgunarmann.
Fólk, sem svelti meðan Hoover
var við völd, var hjálpað af liinu
opinbera eftir að Roosevelt
komst til valda, og þetta fólk er
þakklátt fyrir bjálpina, og það
læíur sig engu skifta bvort lög,
sem sett bafa verið þvi til
bjargar eru í ströngu samræmi
við stjórnarskrána eða ekki. Og
það lætur sig litlu skifla þótt
skuldir ríkisins liafi aukist. Að-
alatriðið í augum þess er það,
að Roosevelt hefir gert alt, sem
hann gat til bjargar. Það hefir
orðið til þess, að það gat lifað
sómasamlegu lífi. í öðru lagi
trúir fólkið því, að Roosevelt sé
á réttri leið, þrátt fyrir ýms
mistök og erfiðleika, og fólkið
þakkar honum og stjórn hans,
hvort sem réttmætt er eða ekki
að öllu leyti, að viðskifti fara
hatnandi. Einnig er þess að
geta, að flokksstarfsemi demo-
krata er nú langtum betur
skipulögð en starfsemi repu-
blikana, þótt republikanar hins-
vegar liafi góðan blaðakost og
láti nú ekkert tækifæri ónotað
Tafl. nr. 3.
Hvítt: Eerio Böök (Finnland).
Svart: Erik Andersen (Danmörk).
Teflt í Varsjá 19. ág. síðastl. —
Spánskt tafl. — 1. e2—e4, ey—e5 ;
2. Rgi—f3, Rb8—có; 3. Bfi—b5,
ay—aó; 4. Bbs—34, d7—d6; 5.
c2—04 (nýr leikur, sem svartur
ekki varast), iy—f5 (jiessi leikur
er slæmur núna, en góður ef hvít-
ur léikur vanalega leiknum, C2—
03); 6. d2—d4, f5xe4; 7. Rf3xe5!
d6xe5; 8. Ddi—115—|—, Ke8—ej, 9.
Ba4xRc6, Dd8xd4? (Þessi leikur
er slæmur, en svarta taflið var
mjög erfitt, en ef hvítur hefðl
leikið 5. c2—C3, jiá hefði svartur
haft hér björgun 9.....b7xBc6;
10. Bg5-f-, Rf6; 11. d4xe5, Dd8—
CI5! og svartur hefði orðið að þrá-
skáka). 10. Dh4—e8-j-, Ke7—d6;
11. Bci—e3, Dd4xc4, 12. Rbi—C3,
Bc8—g4. 13. Hai—di-j-!
BJÍ.C
Svartur gaf. Ef 13....Bxdi,
jiá 14. Dd7 mát; ef 13..Dc4—
d3, þá Rc3xe4 mát.
Stysta taflið af 760 á skákmót-
inu.
Hreindýr í búfjárhögum.
Þá hafa — segir fréttaritari —
Keldhverfingap sagt mér, að
hreindýr hafi haldið sig út við
bæi í Kelduhverffj alt sumar og
hafist enn við innan girðingar
í búfjárhögum. Hefir verið reynt
að handsama dýrið en ekki tekist.
Utan af landi.
Húsavík 13. okt. FÚ.
Slátrun lokið.
Fréttaritari útvarpsins í Húsa-
vík símar í dag: Sláturtið í Húsa-
vík er nú lokið. Alls var slátrað
15.114 sauðfjár. Dilkar reyndust
léttir, meðalvigt kroppa var 12,82
kg.
B.v. Surprise
hefir legið í Húsavík undanfarið
og keypt nýjan fisk til útflutnings.
Afli hefir verið fremur tregur og
beitulítið.
Mænusóttin
í rénun. Engir nýir hafa
virðist
sýkst.
Gullbrúðkaup
áttu í dag Árni Jónsson bóndi og
fyrverandi hreppsnefndaroddviti
að Þverá , Reykjahverfi og kona
hans Rebekka Jónasdóttir.
10 0 F =0b 1P
T.E.
11610158V4
Jarðhrun í Bárðardal.
Sami fréttaritari skrifar frá
Húsavík 8. þ. m.: Til viðbótar
íréttaskeyti mxnu frá 2. ji. m. um
skemdin í Bárðardal af skriðuföll-
um, hefir Páll Jónsson hreppstjóri
á Stóru-Völlum skrifað mér 4. þ.
m.:
„Skriðuföll urðu mikil í Hlíð-
skógalandi (sem er nýbýli í Stóru-
vallalandi). Á túnum urðu rniklar
skemdir og nyrst í landinu féllu
svo stórar skriður, að inn í dal-
inn teptust allir flutningar þeim
megin fljótsins og svo mikill vöxt-
ur hljóp í Skjálfandafljót að ó-
reitt varð í marga daga. Að austan
verðu í dalnum féllu og smáskrið-
ur og varð túnið á Sigríðarstöð-
um fyrir nokkrum skemdum.
Veðrið í morgun.
í . Reykjavík 4 stig, iBolungar-
vik 3, Akureyri o, Skálanesi O,
Vestmaniiaeyjum 5, Sandi 3, Kvíg-
indisdal 2, tlesteyri 1, Gjögri 2,
Blönduósi — 1, Siglunesi 1, Rauf-
arhöfn o, Skálum 2, Fagradal, 1,
Papey 2, Hólurn í Hornafirði 3,
Fagurhólsmýri 3, Reykjanesi 4.
Færeyjum 9 stig. Mestur hiti hér
i gær 7 stig, minstur 2. — Yfirlit:
Grunn lægð og nærri kyrrstæð
skamt suður af Færeyjum. Önnur
lægð milli Færeyja og Noregs.
Horfur: Suðvesturl.: Austan kaldi.
Sumstaðar dálítil rigning. Faxa-
flói, Breiðafjörður, Vestfirðir:
Austan gola. Úrkomulaust. Norð-
urland, norðausturland, Austfirð-
ir: Hæg norðaustan eða norðan
átt. Sumstaðar lítilsháttar élja-
gangur. Suðausturland: Austan og
norðaustan gola. Dálítil rigning.
Slökkviliðið
var kvatt að húsinu Laugavegi
1 árdegis í gær. Hafði kviknað
þar lítilsháttar í gömlu hesthúsi,
sem stendur baka til við hús það,
sem versl. Vísir hefir aðsetur í.
Eldurinn var fljótlega slöktur. —
Síðdeg'is í gær fór slökkviliðið,
vegna brunaboðakvaðningar, suð-
ur í „Póla“, en er jiangað kom
sannaðist að ki'akki hafði brotið
rúðuna í brunaboðanum í ógáti.
Háskólinn
verður settur á morgun kl. 10
árdegis í neðri deildar sal Alþingis.
Foreldrar
eru beðnir að athuga auglýs-
ingu hér í blaðinu um æfingaskól-
ann í Grænuborg frá Steingrími
Arasyni og ísak Jónssyni. Geri
foreldrar ekki vart við sig í
Grænuborg 16. þ. m., verður ekki
hægt að taka börn þeirra síðar.
Kveldskóli K. F. U. M.
Kensla hefst jiriðjud. 15. þ. m.
kl. 8 síðcl., og eiga þá allir nem-
endur skólans að mæta í stóra
salnum í húsi félagsins.
Hjúskapur.
Síðastliðinn laugardag voru gef-
in saman í hjónaband, ungfrú Lára
Hannesdóttir og Ólafur Sigurðs
son, verslunarmaður. Síra Þor
steinn L. Jónsson í Miklaholti gaf
jiau sarnan. — Heinxili þeirra verð-
ur á Barónsstíg 49.
Stormur
verður seldur á morgun. Lesið
greinina: Fer stjórnin frá? Verð-
ur þingrof og nýjar kosningar?
Lika er í honum: Einn lofsamleg-
ur ritdómur um ljóðabók Péturs
skálds. — Ferðasagan o. fl.
Drengir komi á Hverfisgötu 35
Brúarfoss er á leið til London frá
Reyðarfiröi. Dettifoss var á
Blönchtósi í morgun. Lagarfoss er
á Akureyri. Selfoss er á útleið.
22.15
— 4-53
— 182.09
— 29.96
— 76.24
— 147-53
— 37-35
— 9-93
— 62.47
— 3°6-79
— 19.08
— 114-36
— 111.44
—100.00
Gengið í dag:
Sterlingspund ........ kr.
Dollar................ —
100 ríkismörk ........... —
—: franskir frankar . —
— belgur .............. —
— svissn. frankar .. —
— l'irur..........
— finsk mörk ....
— pesetar ........
— gyllini.........
— tékkósl. krónur
— sænskar krónur
— norskar krónur
— danskar krónur
Vígbúnaðup
Rússa.
E.s. Esja
kom úr strandferð
1 morgun.
40 ara
er í dag frií Kristín Ketilsdóttir
Lokastíg 6.
Laugarnesskólinn.
Athygli skal vakin á augl. urn
Laugarnesskólann, sem birt er í
blaðinu í dag.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss er á leið til Vestmanna-
eyja frá Leith. Goðafoss fer frá
Hamborg í dag áleiðis til Hull.
Gullverð
ísl. krónu er nú 48.80.
Kennaraskólinn
verður settur á rnorgun kl. 2 e. h.
Hjálpræðisherinn.
Vakningarherferðin. í kvelcl kl.
8tálár Jóhahnes Sigurðsson. —
Allir velkomnir.
Aflasölur.
Hannes ráðherra hefir selt 90
snxálestir og 300 kg. af ísfiski, í
Wesermúnde, fyrir 21.000 ríkis-
mörk. Kári hefir selt 104 smáíest-
tr og 658 kg. í Cuxhaven fyrir
21.051 ríkismörk.
Landskjálftakippur
allsnarpur fanst hér i bænurn kl.
9J4 í morgun. — Stóð hann
í tæpar 30 sekúndur. Kippurinn
virtist korna úr aust-suð-austri og
er því sennilega um sörnu upptök
að ræða og þegar langi kippurinn
kom s. 1. föstudagskvöld. Mælar
sýndu engar hræringar í nótt.
Að gefnu tilefni.
Smásagan Judith, eftir Hjalmar
Bergman, sem birt var í Vísi s. 1.
vor, hefir nú verið prentuð í 2.
hefti „Krónu útgáfunnar“. Rétt
er að láta þess getið, að ekki er
um sönxu þýðingu á sögunni að
ræða.
Landsmálafélagið „Vörðuri',
heldur fund í Varðarhúsinu
annað kvelcl kl. 8J4 e. h. Magnús
Jónsson hefur umræður.
Víkingur vann Akurnesinga
í gær með 6 : 1 í 1. fl. og 9 : o
i III. fl. Akurnesingarnir nnmu að-
eins nýlega vera búnir að fá knatt-
spyrnuvöll og er áhugi mikill hjá
þeim fyrir knattspymuíþróttinni
og munu þeir hafa fullán hug á því
að taka hröðum framförúm. í
kaffisamsæti, sem Víkingur hélt
Akurnesingunum eftir leikina, tal-
aði m. a. forseti f. S. í., lofaði
hann Akumesingana fyrir drengi-
legan leik og hét að koma bráð-
lega nxeð þýsku knattspyrnu-
kenslu kvikmýndina til þeirra, og
var því að vonum vel tekiö. D.
S jó mannak ve ð jur.
FB. 14. okt.
Lagðir af stað áleiðis til Eng-
iands. Vellíðan. Kveðjur.
Skipverjar á Garðari.
Fórum á laugardagskveld frá
Húsavík áleiðis til Englands. Vel-
líðan. Kærar kveðjur.
Skipverjar á Surprise.
Næturlæknir
er í nótt Ólafur Iielgason, Ing-
ólfsstræti 6. Sínxi 2128. Nætur-
vörður í Laugavegs apóteki og
Ingólfs apóteki.
Útvarpið í kveld.
19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þing-
fréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi:
í París (Guðbrandur Jónsson rit-
höf.). 20,40 Einsöngur (Einar
Markan). 21,05 Upplestur: Úr
„Borgum“ Jóns Trausta (Þor-
steinn Ö. Stephensen). 21,30 Út-
varpshljómsveitin (Þór. Guðrn.) :
Alþýðulög. 21,55 Hljómplötur:
fjórleikur í F-dúr, op. 59, eftir
Beethoven.
Joseph H. Baird, fréttaritari
United Press, liefir i sumar
ferðast um Rússland. Hann
segir svo frá:
„Ef til styrjaldar kæmi — og
livort sem það væri á austur-
eða vesturlandmærum sovét-
rikjasambandsins, er hernaðar-
leg og f járhagsleg aðstaða Rússa
betri en fvrir einu ári. Komm-
únistaleiðtogarnir rússnesku
gera sér ljóst, að ný styrjöld
mundi tefja fyrir öllum þeim
umbótamálum, sem unnið er
að i sovétríkjunum og að hún
mundi auk þess skapa sovét-
ríkjunum nýjar hættur, en eigi
að siður liafa Rússar minni á-
stæðu til þess að óttast styrjöld
en nokkuru sinni síðan er
stjórnarbyltingin var báð, sú,
er fékk þeim völdin í bendur.
Rauði herinn er orðinn stærsti
— ef til vill ekki binn full-
komnasti — landlier í heimi.
Og hann befir öflugan bak-
hjarl: Mikla landbúnaðarfram-
leiðslu og mergð verksmiðja.
Rússar geta þvi framleitt nógan
mat handa lier sínum og íbú-
um og i verksmiðjum sínum
geta þeir nú framleitt þau
gögn, sem liinn mikli lier þeirra
þarfnast. Veiki punkturinn er
samgangnakerfið. Það cr enn
ófullkomið, en þó er smám
saman verið að bæta það. Frá
því fyrir ári síðan liefir fasta-
berinn rússneski verið aukitin
úr 400.000 í 960.000 menn.
Fullvíst má telja, að landherinn
rússneski bafi nú til umráða
4000 flugvélar. Flugfloti Rússa
mun standa að baki flugflotum
ítala, Breta og Bandaríkja-
manna, þ. e. þeir eiga ekki eins
marga fyrsta flokks flugmenn
og ekki eins mikið af hraða-
miklum flugvélum, en liin
mikla flugvélaeign Rússa styrk-
ir feikilega hemaðarlega að-
stöðu þeirra. Þeir eiga marga
dugandi flugmenn, sem eru
bæði leiknir flugmenn og djarf-
ir, og slikum mönnum fjölgar
stöðugt í flugher Rússa, þótt
fluglið þeirra í heild geti enn
ekki jafnast á við fluglið liinna
stórveldanna, en þess mun
skamt að bíða.
Sjóhernaðarlega standa Rúss-
ar öðrum stórveldum langt að
baki. Þeir eru enn „þriðja
flokks“ sjóveídi. Stórskip
þeirra uppfylla ekki nútíma-
kröfur og Brelar og Japanar
mundu vart hafa talið sum
þeirra fvrsta flokks skip fyrir
15 árum. En með þessu er ekki
öll sagan sögð, því að i skipa-
smiðastöðvum Rússa ( við
Evstrasalt og Kyrraliaf er stöð-
ugt unnið að smiði tundurspilla
og lítilla kafbáta, og þessi litlu
berskip þeirra eru í öllu gerð
samkvæmt nútíma liernaðar-
kröfum. Þessi skip eru ágæt-
lega fallin til landvarna. Nú er
og þess að geta, að Rússar þurfa
ekki eins öflugan flota og t. d.
Bretar og Bandarikjamenn,
sem eiga nýlendur að verja.
Hlutverk rússneska flotans
verður aðallega að koma í veg
fyrir, að óvinaþjóð geti sett lier
á land í rússneskum löndum. —
lðnaðarframleiðsla Rússa hefir
aukist um 20.3% undanfarna
fimm mánuði, miðað við sama
tima i fyrra. Rússneski iðnað-
urinn stendur enn að baki þýsk-
um og breskum iðnaði, en frain-
förin er mikil. Rússar eru að
læra að fara með vélar, en erf-
iðast gengur að kenna sveita-
mönnum að fara með landbún-
aðarverkfæri, og á sameignar-
búgörðunum er þetta enn
vandamál mikið allvíða. —
Járnbrautamál Rússa eru enn
í miður góðu lagi, en það er
unnið að umbótum undir for-
ustu Lazar Kaganovitch. Það er
nú langt koinið að leggja tví-
spora braut eftir endilangr Sí-
beríu og styrkir það Rússa mjög
hernaðarlega austur þar.
(United Press. — FB.).
Dp. Fpiek:
flytur ræðu
kirknanna.
um málefni
Berlín 14. okt. FÍJ.
Þýski ráðherrann, dr. Frick, hélt
í gser ræðu allmikla í borginni
Saarbriicken, í sambandi við
fjöldafundi og hátíðahöld, sem þar
áttu sér stað. Kom hánn í ræðu
sinni inn á málefni kirknanna, og
sagði m. a. að nazisminn héfði ékki
hugsað sér að skifta sér neitt af
þeirn málefnum, sem aðéins væri
trúarlegs eðlis. Én að því er ver-
aldleg pólitisk efni snertir, sagði
hann, að nasistaflokkurinn og rik-
ið væru einu hlutaðéigendur, og
myndi kirkjunni ekki þolað, að
hún færi að téygja sig yfir á þau
svið.
Pólverjar hafa gerst siglingaþjóð.
Þegar Pólverjar fengu sjálf-
stæði sitt upp úr heimsstyrjöldinni
ákváðu þeir að gerast siglinga-
þjóð. Þeir sáu frám á það, leið-
togar hins nýja Póllands, að fram-
tíð landsins var eigi hvað minst
undir því komin, að þeir gæti
sjálfir komið afuröum sínum út
um heiminn og flutt inn í eigin
skipurn, það sem þeir þurftu að
flytja inn. Þeir komu sér ,upp ný-
tisku hafnarborg og nefndu hana
Gdynia. Eiga Pólverjar það hvað
rnest Woodrow Wilson að þakka,
að kröfur þeirra í þessum efnum
og fleirum voru teknar til greina.
Nú er svo kornið, að Gdynia er
ein af mestu hafnarborgum. álfumx-
ar, þegar rniðað er við siglingar
þangað og umhleðsluviðskifti og
fleira. Þar er skóli fyrir þá, sem
eiga að vera í nýja, pólska flot-
anum, þar er verið að koma upp
skipasmíðstöðvum o. s. frv. Um
leið og Gdynia hefir þotið upp á
sendinni strönd, þar sem lítil bygð
var, hefir skipafloti Pólverja auk-
ist svo, að þeir eiga nú 86 skip,
en þegar þeir fengu sjálfstæði sitt
áttu þeir vitanl. engan skipakost.
Nú hafa þeir smíðað stórt skip til
Atlantshafsferða og eins og geta
má nærri hefir því verið gefið
nafnið Pilsudski. Á það að vera
í förum yfir Norður-Atlantshaf
cg fer í fyrstu ferð sína til New
York þ. 24. ]>. m. Eru Pólverjar
hreyknir mjög af skipinu. Það
kann að þykja dálítið einkennilegt
að skipverjar eru allir mjög ungir.
Skipstjórinn er aðeins 40 ára og
yfirvélstjórinn 32 ára. En auðvitað
er þetta rnjög eðlilegt. Pólverjar
eiga enga ganxla „sjóhrafna“. Pól-
verjar létu smíða skipið á Ítalíu
— og er andvirðið greitt að öllu
leyti í kolurn. Mun það eins dærni
að greiðsla heils Atlantshafsskips
liafi farið franx á þennan hátt. —
Pilsudski er stórt skip, 5x4 fet á
lengd, 72 fet á breidd, og á að geta
farið með 18 mílna hraða. Skipið
er 16.000 smálestir og getur flutt
800 farþega. Það er útbúið öllum
nútíma þægindunx og tækjum. —
(Unitecl Press. — FB).
Námskeið.
Að tilhlutan fræðslumálastjórn-
arinnar hefst á nxorgun ókeypis
námskeið fyrir stamandi og mál-
hölt börn. Uppl. hjá forstöðukonu
daufdumbraskólans kl. 7—10 í
kveld.