Vísir - 13.11.1935, Blaðsíða 1

Vísir - 13.11.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prsiitemiðjusími 4578. Áfgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 13. nóvember 1935. 309. tbl. GAMLA BIÖ SakamálaséríræðiD garinn. Afar spennandi og efnismikil taimynd, eftir leyni- lögreglusögunni „Penthouse", gerð undir stjórn W. S. van DYKKE. — Aðalhlutverkin eru leikin af hinum ágætu leikurum: HYRNA LOY og WARNER IAXTER. Lækoiogastofa mfn er ílutt í Bankastræti 11 (hús Jóns sál. Þorlákssonar). Viðtalstimi kl. 4y2—6y2. Sími 2664. Heima 2966. Jón G. Nikulásson læknir. t. „Heimflallur" féteg ungra sjálfstæðismanna, heldur fund n. k. föstudag 15. ]». na. kJ. 8V2 síðd. í Varðarliúsinu. DAGSKRÁ: 1. Hr. alþm. Jón Pálmason frá Akri hefur umræður um stjórnmála viðhorf. 2. Félagsmál. Jón Agnars hefur umræður. 3. önnur mál er upp kunna að vera borin. STJÓRNIN. Rio-kaffi jafnan fyrirliggjandi í heildsölu. Þóröor Sveinsson & Co. í Allf með íslensknm skipum! *§t Fr amhaids-námskeið verður haldið í Iðnskólanum i vetur, ef nægileg þátt- taka fæst, fyrir iðnaðarmenn með burtfararprófi úr iðnskóla eða tilsvarandi undirbúningsmentun. Nám- skeiðið er sérstaklega ætlað byggingamönnum, og byr j- ar fimtudaginn 21. nóv. Þó geta fleiri iðnir haft gagn af kenslunni í flestum námsgreinum. Ivent verður meðal annars íslenska, stærðfræði, teikning, burðar- holsfræði, kostnaðarreikningur o. fl. — Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við undirritaðan fyrir mánudaginn 18. nóvember. Helgi H. Eiríksson. Hépadsmóf Mýra- og Borgarf jarðarsýslu verður haldið að Hótel Borg, laugardaginn 16. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 8 siðd. — Til skemtunar: Ræðuhöld, söngur, dans. Aðgöngumiðar verða seldir í rakarastofunni i Bankastræti 12 og saumastofunni í Lækjargötu 4. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn miðvikudaginn 13. nóv. kl. 81/2 i Oddfellowhúsinu, uppi. Inn í félagið verður iekin ein kona. , Til skemtunar verður: 1. Upplestur. 2. Stúdentar syngja (dúetta o. fl.). -— Konur mega taka með sér gesti. STJÓRNIN. Raopmenn og kanptólðg Kartöflumjölið göða komið aitur. |U1 E w r\ NÝJA BÍÓ Sigrún á Sunnuhvoli. Sænsk tal- og tónmynd, samkvæmt hinni frægu sögu með sama nafni eftir norska skáldið Björnstjerne Björnson. Hlutverkaskrá: Sigrún á Sunnuhvoli Randi Brænne. Þorbjörn í Grenihlíð Fritjóf Billquist. Sæmundur í Grenihlíð Áslákur Victor Sjöström. Gösta Gustafsson. Leiknum hefir dóttursonur skáldsins stjórnað, Tancred Ibsen, sem líka er sonarsonur H. Ibsens. Músikklúbborinn heldur 10. hljómleika í kvöld kl. 9 á Hótel ísland. F. Schuhert: Rosamunde, Ouverture. L. v. Beethoven: Trio in G-dur. Op. 1 Nr. 2. I. Adagio-Allegro vivace. II. Largo con espres^ione. III. Scherzo (Allegro). IV. Finale (Presto), Hlé í 15 min. Cellosóló: V. Cerny. W. Fr. Bach: Arie. D.Popper: Gavotte Nr. 2. Op. 23. Hlé í 10 mín. W. A. Mozart: Symphonie in D-dur (K. V. nr. 385). I. Allegro con spirito. II. Andante. III. Menuetto. IV. Finale (Presto). C. M. v. Weber: , Der Freischutz, Ouverture. HINIR VANDLATU bidja um TEOrANI Ciqarettur 1 Byggingameistarar! Múrarar! Smíða tvær stærðir af steypu- börum. S MIÐ J A N, Vesturg. 20. Sími 2330 og 2618. Ingimar Þorsteinsson. VISIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Köngullúin I I I Cabaretsýning FÖSTUDAGSKVÖLD Id. 9 í Oddfellowhúsinu Afarskemtilegt nýtt prógramm. Aðgangskort á kr. 2.60 i Hlóðfærahúsinu. — Sími: 3656. Salan takmörkuð. TEOFANI-LONDON. .T m „Skngga'Sveinn" eftir MatthíasJochumsson. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. — Sími: 3191. Aðalfundnr félagsins verður haldinn í hvöld í Kaupþingssalnum kl. 8V2. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. STJÓRNIN. iaupi íslensk f n'merki hæsta verði. Glslt SigurbJörnS' 80D. Divanar 35 krónur BEDDAR 2 tegundir. Húsgagna- verzlnnin við Dómkirkjuna er altaf ódýrust Fúlagsprentsmiðjan Sími: 1640. og vel af hendi. leysir alla prentun fljóty

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.