Vísir - 21.12.1935, Blaðsíða 3
Veðrið í morgun.
í Reykjavík ■— 8 stig, Bol-
■ungarvík — 3, Akureyri — 6,
Skálanési o, Vestmannaeyjum — 1,
Sandi — 2, Kvígindisdal — 6,
Hesteyri — 5, Gjögri — 5, Blöndu-
■ósi — 12, Siglunesi 2, Skálunr —1,
- Fagradal o, Papey o, Hólum í
Hornafiröi o, Fagurhólsmýri — 5,
Reykjanesi — 7 st. Mest frost hér
í gær 9 stig, rninst 1 stig. —
Yfirlit: HæS yfir Grænlandi.
!Lægð meðfram vesturströnd Nor-
iegs. — Horfur: SuSvesturland,
Faxaflói, Breiðafjörður: NorS-
austan gola eða kaldi. Bjartviðri.
Vestfiröir, Norðurland: Norðan
,-gola eSa kaldi. Lítilsháttar snjó-
!koma í útsveitum. Noröausturland,
Austfirðir: Stinningskaldi á norö-
an og norðaustan. Dálítil snjó-
■ koma. Suöausturland: Vaxandi
noröan og norðaustan kaldi. Sum-
staðar snjókoma í nótri
Nýr prófessor.
Hinn 12 .þ. m. sæmdi konung-
ur Guöbrand Jónsson rithöfund
prófessorsnafnbót.
Skipafregiiir.
Gullfoss var á leið til Flateyj-
■nr í morgun. Goöafoss er væntan-
legúr hingaö í kveld kl. 11. Brú-
arfoss er á leiö til Kaupmanna-
hafnar frá Leith. Dettifoss og
Selfoss eru í Reykjavík. Lagar-
ioss er í Kaupmannahöfn. Esja
kom úr strandferð laust fyrir há-
degi í dag. Hafsteinn kom frá
• Englandi í gærkveldi. Ólafur var
-sóttur í lægi á Skerjafiröi í dag
•og fer nú á veiðar. Laxfoss fer
aukaferð til Borgarness í fyrra-
málið (sjá augl.) og kemur aftur
;samdægurs.
Ritgjörð um Grímsey.
Sumarið 1934 komu hingað til
Reykjavíkur sex tmgir, brezkir
stúdentar og var ferð þeirra fjög-
urra heitið til Grímseyjar,til þess
að gjöra þar ýmsar vísindalegar
athuganir. Komu þéir til eyjarinn-
ar. skömmu eftir landskjálftana,
sem mörgum munu í fersku minni
enn þá, ekki síst norðanlands, og
dvöldu þeir framt að hálfum mán-
uði þar úti.
Nú hafa þeir birt fróðlega og
skemtilega skýrslu um rannsóknir
sínar í Grímsey og er þá greinar-
gerð þeirra að finna í „The Geo-
graphical Journal, Vol. LXXXVI
No. 2, Augusti935“, bls. 143—152.
. Greininni fylgir uppdráttur af
eyjunni (1 -.30,000) og er þar að
finna hinn mesta fjölda af örnefn-
um. Einnig fylgja fjórar myndir
af ýmsum stöðum á eynni.
Drepið er á fáeina merkis at-
burði úr sögu Grímseyjar, én að
mestu er ritgjörðin jarðfræðileg og
landfræðileg. Að lokum eru fjórar
smágreinir: ein um dýralíf, eftir
P. F. Holmes, um grasafræði eftir
E. W. Jones, um fuglalíf eftir þá
D. B. Keith og P. F. Holmes og
að lokum grein um “ mælingar
þeirra eftir þá Keith og W. R.
Holman.
Samband mjólkurframleiðenda.
Eins og áður hefir verið getið
hófst fundur mjólkurframleiðenda
á verðlagssvæði Reykjavíkur og
Hafnarfjarðar þ. 16. des. hér í
bænum. Var þetta framhald fund-
arins sem haldinn var í nóvem-
ber. M. a. var ætlunin, að taka eft-
irtöld þrjú félög upp í Mjólkur-
bandalag Suðurlands: Mjólkur-
samlag Borgfirðinga, Nautgripa-
ræktar- og mjólkursölufélag Reyk-
víkinga og Mjólkurbú Hafnar-
íjarðar. Samkvæmt lögum banda-
’ Jagsins þarf ( samþykki allra fé-
lagsdeilda til að taka inn nýjar
•deildir og þetta notuðu fulltrúar
Mjólkurbú Flóamanna sér með því;
að neita að fallast á, að þéssi þrjú
VlSIR
í ár ern fslenskar bækiir réttu jólagjaltrnar I
Munið eftir þessum bókum nú fyrii* jólin:
MEISTARI
HÁLFDAN
eftir
dr. Jón Helgason
biskup.
ÚRVALSLJÓÐ
Jónasar
Hallgrimssonar,
Bjarna
Thorarensen,
Matthíasar
Jochumssonar.
SJÁLFSTÆTT
_ FÓLK
I—II hindi
eftir
Halldór Kiljan
Laxness.
FRAMHALDSLÍF
OG NÚTÍMA-
ÞEKKING
eftir
sr. Jakob Jónsson.
BRÉF
MATTHÍASAR
JOCHUMS-
SONAR.
Fást nú aftur í
skinnbandi.
ÞÝDD LJÓÐ
I—III bindi,
eftir Magnús
Ásgeirsson.
A.V. IV bindi kem-
ur út á mánudag.
VESTAN
UM HAF
Isögur, ljóð, leikrit.
ÞÚ VÍNVIÐUR
HREINI
FUGLINN í
FJÖRUNNI
Halldór
eftir
Kiljan
Laxness.
FAGRA VERÖLD
eftir
Tómas
Guðmundsson.
BARNA-
BÆKURNAR
HEIÐA
I—II bandi.
KARL LITLI
eftir J. M.
B jarnason.
DÝRINTALÁ
LAND OG
LÝÐUR,
eftir Jón Sigurðss.
frá Ysta-Felli.
ÍSLENÐINGAR
eftir
eftir Guðm.
Finnbogason.
Allar aðpar nýjar íslenskar bækur og nokkuð úrval af erlendum
bókum einnig fyrirliggjandi.
B«k<m*rsliin - Síuii 272ÍI
er eins og vant er best að kaupa lijá okkur. Við yilj-
um sérstaklega nefna Spilaborðin og blómaborðin,
sem öllum þykja falleg. — Ennfremur hið mikla og
fallega úrval af barnaleikföngum. - Vatnsstíg 3.
Húsgagnaverslun
Rey kj avfkur.
Gleraugu
eru góð og nauðsynleg
Jöla.g’jöf.
Kanpið gj atakort
fyrir gleraugu lijá oss.
Ókeypis, nákvæm
augnas k o ð u n.
F A. T H I E L E, Austurstræti
20
félög, sem öll höfðu starfað í
bandalaginu, þó ekki væri sem
fullgildir félagar, að þau væri tek-
in inn í sambandið. Þfegar allar
tilraunir til þess að fá fulltrúa
Mjólkurbús Flóamanna til þess að
samþykkja upptöku framan-
nefndra félaga kom öllum fulltrú-
um hinna félaganna saman um,
að þeim væri naúðugur einn kost-
ur að stofna nýtt félag á sama
grundvelli. Neitaði Mjólkurbú
Flóamanna þátttöku. Hið ný-
stofnaða félagasamband skamm-
stafar nafn sitt S. M. F.
Skautasvell!
í gær og í dag var mokað á
tjörninni og er þar nú allgott
svell.
Handavinnusýning
var í húsi G. Gíslasonar í fyrra-
dag, en þar hefir Heimilisiðn-
aðarfélag íslands haft námskeið
sín að undanförnu. Þarna hefir
mikið verið starfað. Nemendurn-
ir hafa saumað ýmiskonar fatnað
úr efni því sem þeir hafa komið
með, kápur, kjóla, allskonar nær-
fatnað á konur og börn 0. m, fl,
Sérstaka eftirtekt vekja peysur,
prjónaðar úr sexiþættu, íslensku
þelbandi. Ent þetta framúrskar-
andi skjólflíkur. Ennfremur ber
að nefna gólfteppin, m. a. þau, sem
búin eru til úr gömlum silkisokk-
um. Enn voru þarna leðurvörur, m.
a. ein taska, belti, kragar o. fl.
Kennarar á námskeiðinu voru: Frú
Guðrún Pétursdóttir, ungfrú
Brynhildur Ingvarsdóttir, og ung-
frú Lára Sigurbjörnsdóttir. Ný
námskeið byrja upp úr áramót-
unuin. Margar stúlkur hafa þegar
sótt, og ættu þær, sem hafa í huga
að sækja, ekki að draga það.
Þingvísa.
Hvar sem náum, fé skal fá.
Fjöldans „já“ ei spyr um.
Tekjum háum halli’ er á.
* Heljar vá í dyrum.
B. J.
Munið Mæðrastyrksnefndina.
Réttu snauðum milda mund
meðan auður hrekkur,
gefir þú með glaðri lund
guði ertu þekkur.
Veit ég mörg er mæða sár,
mörgum sorg í hjarta,
þörf er mest að þerra tár
þeirra, er aldrei kvarta.
Við skulum koma vinur minn
í verki sýna notin,
bera sól og sumar inn
í sólarlausu kotin.
Herdís.
Tekið á móti gjöfum til fátækra
mæðra á skrifstofu nefndarinnar í
Þingholtsstræti 18. Opin 3—6.
Sími 4349. Munið að nú eru ekki
nema þrír dagar til jóla. Verið;
ekki feimin að koma með gjöfina
ykkar þói þið getið ekki haft hana
stóra.
„Öldin“,
stúdentarit kom út í morgun. í
því eru greinar eftir ýmsa, t. d.
Gunnar Thoroddsen, Guðm. Finn-
bogason og dr. Jón Gíslason. —
„Öldin“ er hið eigulegasta rit.
Leiðrétting.
í bæjarfrétt um jólablað Fálk-
ans stóð: St. J. Johnson, átti að
vera A. J. Johnson.
Málverk
úr Þingvallasveit og stöðum hér
nærlendis sýnir Freymóður þessa
dagana í gluggum Jóns Björns-
sonar & Co., við Ingólfsstræti.
íslensk fyndni, III. bindi,
er nýlega komið út. Sögunum
hefir safnað Gunnar Sigurðsson
frá Selalæk. Fyrri bindi hafa selst
vel, enda niargar fyndnar sögur í
þéim. Teikningar éru með ýmsum
sögunum.
Næturlæknir
er i nótt Guðm. Karl Péturs-
son. Sími 1774.
Sölubúðir
verða opnar til miðnættis í nótt.
Útvarpið í kveld.
19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þing-
fréttir. 19,45 Fréttir 20,15 Eftir-
hermur og gamanvísur (Bjarni
Björnsson leikari). 21,00 Út-
varpstríóið: Trio nr. 4 í B-dúr,
eftir Beethoven. 21,20 Útvarps-
hljómsveitin (Þór. Guðm.) : Göm-
ul danslög. 21,50 Danslög (til kl.
24).
Framhald bæjarfrétta á 4. síðu.
Utan af landi.
Úr Skagafirði.
Nánari fregnir af ofviðrinu.
Hellulandi 20. des. ('FÚ).
Ýmsir menn voru hætt komnir
í laugardagshríðinni. Fréttaritari
útvarpsins á Hellulandi í Skaga-
firði skýrir svo frá:
Síðastl. laugardag fór Hannes
bóndi Benediktsson í Hvammkoti
á Skaga frá Sauðárkróki og
teymdi tvo klyfjahesta. Þessi leið
er 26 km. — Á miðri Laxárdals-
heiði skall liríðin á hann. Átti
hann þá ófarna 16. km. heim til
sin, hélt hann þó áfram og komst
beim um nóttina, heilu og höldnu.
Jóhann bóndi á Úlfsstðum í
Blönduhlíð í Skagafirði fór frá
Uppsölum þenna sama dag heim
á leið. Er þetta stutt leið, um 3
kin. en svo var veðrið hamramt
að hann treysti sér ekki til að
halda áfram og hitta bæi. Tók
hann það ráð að grafa sig í fönn.
Um nóttina stóð hann við og við
upp og gekk um og baröi sér.
Nokkrum sinnum kveðst hann
hafa sofnað. Hann kom heim laust
fyrir hádegi á sunnudag að öllu
leyti óskemdur.
Nokkur hross hafa fent í
Blönduhlíð og 'hafa !þau verið
grafin úr fönn óg náðst lifandi,
nema eitt.
Iðktð skautdhiaop.
Nú er sldðaöld en ekki skálm-
öld, en því þá ekki að bæta
skautaöld við?
I mínu ungdæmi var liér
mikið um skautaferðir á tjöm-
inni, var þá margt um ágætt
skautafólk liér, bæði af konum
og körlum, þá gjörðust þar ást-
ar-æfintýri, þó ekki lík þeim,
sem nú er sagt að gerist á kaffi-
húsum og í bílum, enda má
minna gagn gjöra.
Flest af því fólki, sem þá
skaraði fram úr í skautahlaup-
um, er nú annað hvort „komið
yfrum“ eða farið í álfu fagra
og nýja, eins og Jón Ólafsson
skáld kvað. Þó rek eg mig stöku
sirinum ennþá á gamla skauta-
garpa, sem skrifuðu fangamark
sitt á svellið með skautunum á
rokspretti. Nú býst eg við að
•þeir láti það ógjört; þó mega
guðirnir vita nema þeir kæm-
ust á gamla lagið, ef reyndu,
„því lengi er eftir lag hjá þeim,
sem liðsmenn voru til forna“.
Það er gott og blessað, að
fólk fari á skiðum, en eg held
að það sé of dýrt „sport“ fyrir
almenning hér. En öðru máli er
að gegna með skautaferðir, þar
hefir alvaldur séð svo vel fyrir
liér, að öll börn Reykjavíkur
geía farið á skautum, og það án
tilfinnanlegs kostnaðar. — Það
þarf bara einhvern íslending,
eða þá Austmann til að gjöra
skautahlaup „moderne“ — Þá
er galdurinn leystur.
Fyrir iriörgum árum var hér
starfandi skautafélag, en um
það var sagt: að það bara dans-
aði og færi í sameiginlegan út-
reiðartúr einu sinni á ári og þá
kæmi ætíð hellirigning. — Nú
mun þetta félag vera með öllu
dautt, en þá er að slofna nýlt
skautafélag nú, sem setur metn-
áð sinn á að fara á skautum, en
gera minna að dansi.
Undanfarna vetur hafa ísa-
lög hér syðra verið af skornum
skamti, en þó befði oft mátt
lialda isnum lengur við en gert
liefir verið, ef áhuginn til þess
liefði verið til staðar.
Reykvíkingar! Gerið það
fyrir ykkur, en ekki mig, að láta
ekki lengur þá smán um ykkur
spyrjast, að þið ekki iðkið
skautahlaup, þegar forsjónin
líefir séð svo ’ urii, að skauta-
svellið er að heita rná upp við
húsvegginn lijá ykkur.
Skautahlaup er fögur og holl
íþrótt, sem allir á uppréttum
fótum geta iðkað. ,
Þið ungu meyjar! hver veit
nema á meðal ykkar leynist ný
Sonja, sem innan árs og dags
geli boðið þeirri norsku út. —
Þá væri betur farið en heima
setið.
Þessir sundurlausu þanka,
seixi eg íiefi skelt líér xxiðxxr, eru