Vísir - 10.01.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 10.01.1936, Blaðsíða 4
VÍSIR IJtan af landi —o— ísafirði, 9. jan. — FÚ. Bæjarstjórnarfundur var haldinn á ísafirði í gær- kvöldi Á fundinúm gerðist þetta m. a.: — Kosnar fastar nefndir, ákveðiö að gera nauð- synlegan undirbúning til stofn- setningar dg * starfrækslu kampalampaiðnaðar á fsafirði til út'flutiiings og leifá láns og styrks frá Fiskimálanefnd. Samþykt áð athuga um káup tögarans 'Hávarðs fsfirðings í félagi við nokkurn hluta vænt- anlegrar skipshafn r. Nýtt norskt skólaskip. Osló, 9. janúar. Ákveðið hefir verið að smíða nýtt norskt skólaskip. Verður það seglskip, 200 fet á lengd, og hefir „Framnes mekaniske verksted“ verið falið að smíða það. Það á að vera fullgert í aprílmánuði 1937. (NRP. — FB.). Skautakepni í Noregi milli Bandaríkjamanna og Norð- manna. Osló, 9. janúar. Skautakepni fer fram i Osló milli Bandaríkjamanna og Norðmanna laugardag og sunnudag. Af Norðmanna hálfu keppa Ballangrud, Engnestan- gen, Harry Haraldsen, Charles Mathiesen og Michael Staksrud. Georg Krog og Edvard Vang- berg eru varamenn. Sérstök nefnd hefir verið skipuð til þess að taka á móti amerísku kepp- endunum og er Biddle, amer- íski sendiherrann í Oslo, heið- ursforseti liennar. Amerísku keppendurnir eru væntanlegir til Osló næstkomandi sunnu- dagskveld. (NRP. — FB.). Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar. Safnað af skátum á Þrett- ándabrennu Knattspyrnufélags- ins „Fram“ kr. 152.85, N. N. 5 kr„ N. N. 50 kr„ N. N. 50 kr„ frá starfsfólki skattstofunnar kr. 56.50. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar, Stefán A. Pálsson. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar við Skúlagötu, gegnt Sænska frystihúsinu, tekur á móti gjöf- um til starfseminnar alla virka daga kl. 10—12 f. h. og kl. 1—6 e. .h • KONUNGAR Á VEIÐUM. Þegar Gustav Sviakonungur kom lil Danmerkur síðast fóru þeir á veiðar liann og Krist- ján konungur. Biriist hér mynd af þeim og fylgd þeirra. Útvarps- fréttip. Abessiniumenn vinna stöðugt á. Berlín 10. (FÚ). Um Abessiniustríðið segja nýjustu fregnir frá Addis A- beba, að Abessiniumenn vinni stöðugt á, einkum á norðurvíg- stöðvunum. ítalir eru enn knúð- ir til undanhalds af ahessinska hernum. ítalskar fregnir neita því aftur á móti, að Abessiniu- menn hafi unnið aftur héraðið Tembien. Um alla Ahessiniu ganga nú miklar rigningar. Yfir höfuð- borgina Addis Abeba, liafa gengið óvenjuleg þrumuveður með regnskúrum, sem breytt liafa götum borgarinnar i sann- kölluð forardíki. Badoglio heimtar 80.000 menn! Berlín 10. jan. (FÚ). Enska blaðið „Daily Tele- graph“ hefir eftir fréttaritara sínum í Paris, sem þykist hafa öruggar heimildir fyrir því, að yfirhershöfðingi ítala í Afríku, Badoglio marskáikur, hafi kraf- ist þess, að fá 80.000 manna liðsauka til vígstöðvanna. V Ný árás af ítala hálfu á egipska Rauða Krossinn. London, 9. jan. FÚ. Fuad Egiptalandskonungi hafa borist fregnir um það, að ítalir liafi gert loftárás á egipska sjúkrastöð nálægt Bula- leh í Abessiníu. Fregn þessi barst í skeyti til konungs frá bróður lians, en hann er for- stöðumaður líknarstarfsemi Egipta í Abessiníu. í símskeyt- inu segir: „Italir liafa ekki látið sér nægja að ráðast á sjúkrastöð okkar við Dagga Bur, lieldur liafa þeir einnig kastað sprengj- um og skotið úr vélbyssum á stöð okkar við Bulaleh. Árásin stóð yfir í 15 mínútur en enginn særðist. Fá flóttamenn frá Þýskalandi og fleiri löndum að setjast að í Ameríku? London, 9. jan. FÚ. Sir Herbert Samuel og tveir aðrir háttstandandi menn af Gyðingaættum, ætla innan skams að leggja af slað til Bandaríkjanna, til þess að at- huga þar skilyrði fyrir þvi, að hægt verði að koma þar fyrir flóttamönnum af Gyðingaætt- um, frá Þýskalandi og fleiri löndum. Alþjóðanefnd, sem haft liefir með höndum aðstoð við flótta- menn úr ýmsum löndum, fyrir liönd Þjóðabandalagsins, hefir lagt skýrslu sína fram í Genf. Nefndin leggur til, að hjáípar- starfsemi þessi sé skipulögð á ný, og helst að hún verði fengin i hendur einhverjum heims- kunnum manni, sem njóti al- þjóðatrausts, slíkum sem Nan- sen var. Segja þeir, að koma þurfi fyrir að minsta kosti einni miljón flóttamanna frá Rúss- landi, Þýskalandi og Armeníu. John Gilbert látinn. London, 9. jan. — FÚ. Kvikmyndaleikarinn Jolm Gilberl dó í dag í Hollywood, 38. úra gamall. Hann var að mestu leyti ókunnur sem leikari þang- að til fyrir fáum árum, að hann tók að leika iá móti sænsku leik- konunni Gretu Garbo. Átti hann það fríðleik sínum að þakka uppliaflega, að Hollywod fékk augastað á honum. Ofsarok um helgina á Englandi. London, 9. jan. FÚ. í Englandi hefir í dag verið ofsarok, og sumstaðar miklar rigningar, en veður hefir verið einstaklega hlýtt. — I Manc- hester lirundi múrveggur og varð stúlku að bana. Lög- reglustjórinn í borginni lét vara fólk í gegn um útvarpið við því, að liætta sér út á göt- urnar. I Blackpool fékk fólk ekki staðið úti. Skip komust hvarvetna. í liann krajjpan, og björgunarbátar voru sendir á vettvang í mörgum tilfellum, en um sjóskaða hefir ekki enn fréttst. Hengibrúin milli Angles- ey og meginlandsins, ein liin KI1ClSNÆf)ll 2 herbergi, með laugavatns- hita, til leigu fyrir einhleypa á Njálsgötu 71, 2. hæð. (174 KKAUPSKAPU?! Peysur á börn og fullorðna. Versl. Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu. (170 4 herbergi og eldhús eru til leigu nú þegar í nýju húsi við Hörpugötu. Uppl. gefur Hjálm- Gott lierbergi til leigu fyrir : reglusama, húsgögn geta fylgt. .fUppl. í síma 35JL9. (171 Herbergi með húsgögnum til leigu, Aðalstræti 18 (Uppsöl- lím). (165 Herbergi með eldunarplássi, ef vill, til leigu, Laugavegi 72. Pétur Þorvaldsson. (164 2 samliggjandi herbergi með búsgögnum og ölluni þægindum til leigu á Amtmannsst. 4, niðri. Eikarskrifborð til sölu á sama stað. (163 Maður óskar eftir herbergi með sérinngangi, ljósi og hita. Uppl. á Bergstaðastræti 9 B, eða í síma 2088. (162 f*' áuglýsÍngar fyrÍr"^ IfiAf NARFJ CRR. Stúlka óskast í vist n.ú þegar. Uppl. i síma 9069, Hafnarfirði. (160 Nýr fiskur daglega, ódýrastur Reykjavikurvegi 5. Sími 9125. (915 frægasta í heimi af sinni teg- und, hreyfðist svo mikið fyrir veðrinu, að ófært var yfir hana. Hitf og þetta. Breskt herlið á verði í Cairo. Bretar hafa nú sem kunnugt er, mikiS herliS í Cairo, auk fjölda herskipa á Alexandriahöfn. Til skamms tíma var opinberra stofn- ana, breskra banka o. s. frv. í stærstu borgum Egiptlands, aS eins gætt af lögreglunni, en sam- kvæmt Daily Mail er nú fariS aö nota breska hermenn til varSgæsIu viS breska banka, bresk verslunar- hús o. s. frv. í Cairo, eSa síSan stúdentaóeirSirnar urSu á dögun- um. Telpukápur fást í Versl. Ámunda Árnasonar. (169 Uppkveikja, þur og- góð. — Sag, spænir og niðursagað timb- ur fæst ávalt lijá okkur. — Kassagerð Reykjavíkur. Simi , 2703. (168 Fopnsalan ; Hafnarstræti 18, kaupir ög selur ýmiskonar luisgögn og ■ litið notaðan karlmannafatnað. Sími 3927. |-------------—-----^----- i Margir litir af ódýrum kjóla- tauum er komið á Laugaveg 79 (áður Fíllinn). (96 , EDINA snyrtivörur bestar. ■ \ ISSAl j Stúlka óskast til Iíeflavíkur. Hátt kaup. Uppl. hjá Sigrúnu Guðmundsdóttur, Sunnuhvolí,. eftir kl. 6. (16& Allskonar prjón er tekið á Lokastíg 15. Fljót og góð af- greiðsla. (154 | Tek að mér vélritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. Sími 2250. (27 iTAPAD-FUNDIf)! Tapast hefir 1 kvenskór, tví- litur. Skilist á Skóvinnustofu Jóns Þorsteinssonar, Aðalstræti 11. — (167 S j álf blekungur, merktur Auður Proppé, týndist í dag á götu. Finnandi geri vinsaml. að- vart í síina 1833. (161 Grábröndóttur köttur (læða) í óskilum. Éskimíð B. (159 Rautt kvenveski tapaðist milli Skerjafjarðar og Reykjavíkur. Finnandi geri aðvart í síma 3716 (175 Geymslupláss og bílskúr til leigu á Þingholtsstræti 21. (172 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Wodehouse: DRASLARI. 65 var eg að komast upp á lag með að segja ofur- lítið við yður. Það hefði kannske getað orðið fallegt — jafnvel háfleygt. — — Þetta grunaði mig. — Já, þér eruð snilling- ur í munninum. — j — Þér sögðust ætla að þegja eins og steinn. -— Fyrirgefið, herra — Bayliss! Eg gleymdi mér. — —• — Það gerir ekkert til, því að nú er alí, sem eg ætlaði að segja, fokið út í veður og vind. — Auminginn! — Og þetta er alt mér að kenna!, — Það má einu gilda. — Ættum við nú ekki að reyna að tala eittnvað um atvinnu eða ann- að þessháttar? — — Hafi þér eitthvað sérstakt i huga? — Hugsað hefi eg málið lítilsháttar. — Það gléður mig. —- Eg vildi einna helst sitja við skrautlegt borð í stórri skrifstofu.---- — Já — það gæti verið nógu spennandi. — — Eg vildi sitja þar og skrifa undir ávísanir — undir tékka. — — Allan daginn? — Eg legg frá mér pennann, kalla á einkarit- ara minn og segi: Tilkynnið herra Rockefeller að eg geti veitt honum viðtal i fimm míhútur. — Nei — tíu mínútur! — En til þess að geta alt af verið að skrifa undir ávísanir þyrfti eg auðvitað að eiga ávís- anabók.—• — Og kannske svolítið meira en bókina. — — Já, vitanlega. Eg gæti sætt mig við svo sem fimrn hundruð miljónir. —- — Það er alt of lítið. — Og svo á Rockefeller ekki að fá nema fimm mínútna viðtal! — Eg held það sé fjandans nóg handa hon- um! — Eg hefi alls ekki hugsað mér að skríða fyrir svoleiðis karli. — — Nei -— nærri má geta! -— Jæja. — Eg á enga ávísanabók og enga innstæðu í banka og tala víst aldrei við hinn gamla auðjarl. —-----Mér er alveg sama um það alt. — — Það líkar mér ekki. — Þetta „sama urn það alt“ er svo fátæklegt. — Sérstaklega þó í munui ræðusnillings. — Kemur það enn! — Eg er þreyttur á þessu. Eg fæ kannske eitthvað að gera, ef eg leita nógu lengi. — Og fiái eg ekkert að gera, þá er að taka þvi. — Segið mér nú eitthvað um yðar hagi. — — Við látum fortíðina eiga sig. ----0----- Klukkustund síðar var Jimmy staddur á Broadway. — Hann gekk með hendur i vösum aldrei þessu vant. Og hann var að glíma við ákaflega flóknar hugsanir. Hann talaði við sjálfan sig annað veifið eða hugsaði upphátt, eins og hann kallaði það stundum. Hann var, meðal annars, að brjóta heilann um það, hvern- ig á því mundi geta staðið, að Petts-íjölskyldan skyldi fara alla leið til Englands þeirra erinda, að reyna að fá hann til þess að fara til New York. — Hvernig vék þessu við? — Hvað rak á eftir? —• Hann gat alls ekki áttað sig á því. En um mikilvæga ástæðu lilaut þó að vera að ræða. —- Og nú er eg kominn hingað til New York, sagði liann við sjálfan sig. Og nú er Iiús hinnar ágætu Pett-fjölskyldu liarðlokað fyrir mér. Og ástæðan er víst sú, að eg hefi gert eittlivað ilt af mér fyrir fimm árum. — Jiá — fyrir fimm árum hlýtur það að hafa verið. Og nú er eg búinn að steingleyma öllu, sem eg aðhafðist fyrir fimm árum. — Andskotans vandræði að vera svona gleyminn! Liklegast þykir mér að Ann liati mig. Eg liefi gert eitthvað á hluta henn- ar -— það er eg viss um. Svona er hugsunarleys- ið og kæruleysið. — Blessuð stúlkan! — Altaf skal það fara svo, að manni hefnist fyrir! — Hann sökli sér niður í fagrar og Ijúfar hugs- anir um stúlkuna með gullroðna hárið. Og við það varð Iiann svo annars hugar, að harin var alt af að reka sig á fólkið á götunni. Hann hafði nú rekist á sex riaenn og ekki hrokkið upp úr leiðslunni. — En svo rakst hann á þann sjöunda. Og þá varð ekki hjá því kom- ist að vakna. — Maðurinn stjakaði við honum, en sagði því næst: —Jimmy Crocker! — Nei — hvort er sem mér sýnist? — Er það þú sjálfur — Jimmy Crocker! — Sæll og ljúfur, gamli vinur! Jimmy varð öldungis forviða. — Hann var eins og maður, sem lirekkur upp úr fasta svefni og sér eitthvað, sem hann hafði alls ekki búist við. — Hann hafði eiginlega farið huldu liöfði, síðan er hann kom vestur, að því leyti að hann hafði gengið undir fölsku nafrii. En hvað stoð- aði þess háttar vitleysa. Hér var sægur af fólki, sem þekti Iiann frá fornu fari. Og vitanlega gat hann rekist á það hvenær sem vera skyldi. Það var þvi ekkert annað en bláber heimska að vera að Ijúga til nafns. — Eg er asni, sagði hann i huganum, en upp- hátt sagði liann ekki eitt einasta orð fyrst í stað. — En hann horfði á dólginn, sem stóð þarna frammi fyrir honum og eitthvað kom honum kunnuglega fyrir sjónir. Hann var þrek- inn og sterklegur, baraxla og heldur ljótur. Hafði ör á aridíiti, brenglað nef og leit út fyrir að vera áflogahundur. Hann horfði brosandi á Jimmy, eins og gamlan kunningja, sem gaman hefði verið að liitta að nýju. Jimmy var ómann- glöggur að eðlisfari og gleyminn á einkenni manna og útlit. En þetta var einkennilegur ná- ungi og hefði þvi Jimmy átt að vera vorkunnar- laust að inuna eftir honum. — Þarna var brotið og bæklað nef, litið enni — lægra en á flestumi mönnum öðrum. Eyrun stór, eins og hörpu- diskar að Iögun, blóðrauð og stóðu út í loftiði Jú —•■ alt var þetta þannig, að Jimmy fanst lianii kannast við það. — * — Sæll og blessaður, kunningi, sagði maður- inn með eyrun og brotna nefið. Sæll, Jimmy Crocker! " —- Sælir — sagði Jimmy kurteislega. Hvers óskið þér?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.