Vísir - 14.01.1936, Qupperneq 2
VÍSIR
Hann andaðist snemma morg-
uns þann 7. þ. m., eins og getið
var um hér i blaðinu. Hafði
hann þá keut lasleika nokkurs
undanfarna daga.
Síra S. G. fæddist 25. maí
1848 að Desjarmýri í Norður-
Múlasýslu og skorti þvi rúm-
lega fjóra mánuði á 88 ár full,
er hann andaðist. Foreldrar
hans voru: Gunnar Gunnars-
son, síðar bóndi að Brekku, og
kona hans Guðrún Hallgríms-
dóttir, bónda að Sandfelli í
Skriðdal, Ásmundssonar. Sira
Sigurður og Gunnar bóndi, fað-
ir Gunnars skálds Gunnarsson-
ar voru albræður. Hafði Gunnar
skáld miklar mætur á föður-
bróður sínum og vafalaust ekki
að ástæðulausu. —
Síra Sigurður lauk stúdents-
þrófi vorið 1870, og munu allir
sambekkingar bans i val fallnir
á undan honum, en þeir urðu
margir þjóðkunnir menn, svo
sem Kristján Jónsson, dóm-
stjóri, Ólafur Briem á Álfgeirs-
völlum, síra Björn Þorláksson
á Ðvergasteini og fleiri.
Síra Sigurður kom til Reykja-
víkur hið fyrsta sinn sumarið
1864 og settist i fyrsta bekk
Latinuskólans þá um haustið. —
Fór hann laudveg aila leið aust-
an úr Múlaþingi og hefir ritað
skemtilega og fróðlega um það
ferðalag. —
Síra S. G. iauk guðfræðiprófi
i prestaskólanum 1873, en tók
ekki vígslu þá þegar, heldur
gerðist kennari hér i bænum
(1873—1876) og síðar á ísa-
firði (til 1878). — Hann fekk
veitingu fyrír Ási i Fellum 7.
mai 1878 og vígðist þangað 16.
júní s. iá. Þar var hann rúm
fimm ár, en 1883 var honum
veitt Valþjófsstaðar-prestakall
(Valþjófsstaður og Ás). Árið
1894 var hann kjörinn prestur
að Helgafelli og sat í Stykkis-
hólmi. Lausn frá einbætti fekk
hann 20. maí 1916, sakir radd-
bilunar, er ágerðist mjög síðar,
svo að hann mátti ekki mæla
nema í hálfum hljóðum. Síra
Sigurður flutíist til Reykjavík-
ur, er hann hafði látið af em-
bætti, og dvaldist hér lil dánar-
dægurs.
Hann var prófastur Norður-
Múlaprófastsdæmis 1890—1894
og Snæfellsnessprófastsdæmis
1895—1916. —
Þingmaður Sunn-Mýlinga
vac hann 1891—1899 og Snæ-
fellinga 1909—1911 og 1911—
1915.—
SLa Sigurður kvæntist 3.
’september 1873 Soffíu Einars-
dóttur í Brekkubæ í Reykjavik,
'Sæmundsens. — Frú Soffía
andaðist 27. mars 1902. — Þau
eignuðust tvær dætur, er til ald-
urs komust, frú Bergljótu, fyrri
konu Haralds prófessors Níels-
sonar, og Sigríði, er löngum
hefir dvalist með föður sínum
og sýnt honum mikla um-
hyggjusemi og ástríki.
Síra Sigurður Gunnarsson
ar vaskur maður og vel að
iþróttum búinn. Hann var glím-
inn, snar og hraustur og þótti
glima hverjum inanni betur. —
Síra Sigurður og síra Lárus
Halldórsson, síðar fríkirkju-
prestur, glímdu á Þingvöllum
þjóðhátiðarsumarð 1874 (fyrir
Kristján konung 9. og fylgdar-
lið hans). — Var sú glima mjög
rómuð. — Síra S. G. var léttur
á fæti og hvatur í hreyfingum
fram i háa elli. Og ungur var
hann í anda til hinstu stundar
og flestum mönnum áhugasam-
ari um málefni þjóðar sinnar.
Þar bar ekki skugga yfir, þó að
kveldsett gerðist hið ytra.
Svo mæla kunnugir menn, að
sira Sigurður hafi verið liinn
ágætasti kennimaður og að öll
embættisverk liafi farið honum
hið besta úr hendi. Hann var
og alla tíð mjög ástsæll af söfn-
uðum sínum. Hann var ráðholl-
ur og góðgjarn, liverjum manni
prúðari og drengilegri í allri
framkomu. Hann var einn
þeirra klerka, sem predika ævi-
langt með dagfari sínu og líf-
erni. — Talinn var hann geðrík-
ur nokkuð að eðlisfari, en svo
hafði hann tainið sjálfan sig og
þjálfað, að þess gætti lítt eða
ekki. Óhlutdeilinn var hann um
mál manna, en þéttur fyrir,
væri mikið í liúfi, og kappsfull-
ur við hóf. Manna vandastur að
vopnum í stjórnmála-erjum og
hvikaði ekki frá því, er hann
hugði sannast og réttast.
Hann sat á alhnörgum þing-
ym, sem áður segir, og sómdi
sér þar hið besta. Enginn af-
burða mælskumaður var hann
talinn, en traustur í flokki, ger-
hugall og tihögugóður. Voru
þingræður hans einatt traustar
að gerð, einkar rökvíslegar og
ljósar og hið besta fluttar, enda
lalaði hann og ritaði fagurt mál.
Hann deildi ekki á menn að
ástæðulausu, en risið gat hann
öndverður og gripið til biturra
vopna væri lians þunglega leit-
að. — Hann var manna frjáls-
lyndastur og stóð löngum þar í
flokki, sem fylstar voru gerðar
kröfurnar um óskorað frelsi
lands og þjóðar. —
Síra Sigurður var að dómi
kunnugustu manna óvenju-hlýr
í hjarta, sáttfús og mildur. Og
einlægur trúmaður mun liann
Iiafa verið alla tíð. Hann trúði
örugglega á sigur góðleikans
yfir vonskunni, sannleikans yfir
lýginni, lífsins yfir dauðanum.
—• Hann trúði því, að lífið liér í
heimi væri sigurför, þnátt fyrir
öll mistökin, og að engin sála
væri dæind til eilífs ófarnaðar.
Honum mun liafa skilist, að
leiðin lil hinna dýrlegustu heim-
kynna gæti orðið nokkuð löng,
en að heim kæmist þó hver um
síðir.
Sira Sigurður Gunnarsson
hefir nú boðið góðar nætur,
eftir langan og fagran ævidag.
Lílcamshreystin var mjög þorr-
in að síðustu og hann hefir
vafalaust fagnað vistaskiftun-
um. P. S.
Abessiniu—
menn hafa
umkringt
Makale.
ftalir hafa hörfað undan 50
kílómetra. — Miklar úr-
komur á stórum landsvæð-
um í Abessiniu.
Oslo, 13. janúar.
Samkvæmt fregnum frá
Abessiniu eru enn stórfeldar
rigningar á stórum landsvæðnm
í Abessiniu. —
Abessiniumenn halda því
fram, að þeir hafi næstum því
umkringt Makale. Ennfremur,
að ftalir hafi orðið að liörfa
undan 50 kílómetra og alt til
Masobu. (NRP. — FB.).
Nefnda-
farganid.
Japanar hætta þáttöka I
flotamálaráö stef nanaL
Samkvæmt opinberri tilkynningu er boðað, að
Japanar ætli innan skamms að hætta þátttöku
í flotamálaráðstefnunni. Fjórveldin halda ráð-
stefnunni áfram.
London 14. jan.
Samkvæmt opinberri tilkynn-
ingu ætla Japanar innun
skamms áð hætta þátttöku sinni
í flotamálaráðstefnunni. Hefir
að undanförnu og raunar alt frá
því ráðstefnan hófst verið um
erfiðleika að ræða, sem stafað
hafa af því, að Japanar hafa
ekki viljað láta uppi áform sín
um herskipasmíðar, eins og hin
ríkin, sem þátt taka í flotamála-
ráðstefnunni, höfðu fallist á að
gera. Eniifremur héldu þeir til
streitu kröfum um, að Japan
fengi jafnrétti á móts við önnur
veldi á sjó, en Bretar hafa alt
af fylgt þeirri stefnu, að ákveð-
in hlutföli, að því er styrkleika
snertir, væri milli flotanna.
Bandaríkjamenn hafa stutt
Breta í þessu. Bandaríkjamenn
eiga lönd bæði að Atlantshafi og
Kyrrahafi og óttast, ef Japanar
fengi ótakmarkaðan rétt til víg-
búnaðar á sjó, að afleiðingin
Vepkfallið í
V estmanna-
eyj um.
Vestmaunaeyjum, 13. jan. - FU.
Útvarpið liefir átt tal við báða
aðilja deilu þeirrar, sem nú
stendur yfir í Vestmannaeyjum
og fara hér á eftir sjálfstæðar
skýrslur beggja aðilja um til-
drög deilunnar. —
Sjómannafélagið Jötunn skýr-
ir svo frá:
Sjómannafélagið Jötunn
samþykti á fundi sínum 11. þ.
m. að hefja verkfall frá hádegi
lá sunnudegi að telja og leggja
afgreiðslubann á allar útgerðar-
vörur lil Vestmaunaeyja og
vara sjómenn við að flytja til
Eyja meðan verkfallið stendur,
— Samþykt þessi var gerð með
118 samhljóða atkvæðum, en í
félaginu eru 164, en nolckurir
eru meðeigendur í bátum og
hafa þvi ekki atkvæðisrétt um
lcaupgjaldsmál.
Samningaumleitanir hafa
staðið yfir að undanförnu milli
sjómannafélagsins og útvegs-
bændafélagsins, en strönduðu
10. þ. m., aðallega vegna þess að
sjómenn gera þá kröfu að út-
gerðarmenn kaupi allan hlut
þeirra ákveðnu verði, en útgerð-
armenn, hinsvegar, vilja ekki
skuldbinda sig til að kaupa. Þá
er krafa um að sjómenn haldi
hlut sínum óskertum í hálfan
mánuð, þó að veikindi beri að
höndum. Annars eru kröfur um
verð á fiski og annað þær sömu
og í fyrra.
yrði sú, að Japanar yrði þeim
öflugri á Kyrrahafi. Af því
mundi ennfremur leiða, að Jap-
anar fengi svipaða aðstöðu til
þess, að láta áhrifa sinna gæta í
Asíu, eins og Bandaríkjamenn
láta sinna áhrifa gæta í Mið- og
Suður-Ameríku, en Evrópuveld-
in og Bandaríkin eiga svo mik-
illa hagsmuna að gæta í Asíu,
að þau vilja ekki fallast á tak-
markalaust sjóhernaðarlegt
veldi Japana. Hverjar afleiðing-
ar það hefir síðar, að Japanar
hverfa af ráðstefnunni, verður
lítið um sagt, en menn óttast,
að það geti leitt til takmarka-
lausrar vígbúnaðarsamkepni.
Hinsvegar er talið fullvíst, að
því er UnitediPress hefir fregn-
að, að flotamálaráðstefnan fari
ekki út um þúfur, heldur muni
fjórveldin halda henni áfram
(þ. e. Bretland, Bandaríkin, ít-
alíu og Frakkland. (United
Press—FB).
Útvegsbændafélagið skýrir
svo frá:
Á laugardagskvöldið 11. þ. m.
kl. 21.45 fékk útvegsbændafé-
lagið bréf frá sjómannafélaginu
Jötni þess efnis, að verkfall sjó-
manna yrði hafið kl. 12 á há-
degi daginn eftir, sunnudag.
Félaginu kom þessi tilkynn-
ing alveg á óvart, því að áður
liöfðu sainiiinganefndirnar liátft
fund með sér, þar sem nefnd út-
vegsbænda slcýrði hinni nefnd-
inni frá því, að hún hefði um-
boð til að semja til fullnustu um
kjörin, ef nefnd sjómanna fengi
samskonar umboð, og óskaði
jafnframt að nefndin útvegaði
slíkt umboð. Umboðið var þó
bundið því skilyrði, að útvegs-
bændur yrðu ekki skilyrðislaust
skuldbundnir til að kaupa afl-
ann. Svar sjómanna var verk-
fallstilkynning. — Nefnd sjó-
manna hafði þó ekki á neinn
hátt gefið Jiað í skyn á fundin-
um, að þeir hefðu í liyggju að
liætta samningum að svo stöddu
eða hefja verkfall. Um hluta-
skifti sem grundvöll að kaup-
greiðslu var enginn ágreiningur.
Oslo, 13. janúar.
Nýtt mótorskip.
S. 1. laugardag var hleypt af
stokkunum í „Kockums meka-
niske verksted“ í Malmö mótor-
skipinu Tamersane, sem er
10.500 smálestir að stærð. Það
er smíðað fyrir Wilhelmsens
skipafélagið norska. (NRP. ■—
FB.). —
Mönrnun telst svo til, að stjórn-
in hafi skipað 30 launaðar
nefndir á einu ári.
Það mun svo um núverandi
ríkisstjórn, að hún geti trauðla
búist við því, að nokkur sála
fylgi henni að málum sakir
verðleika hennar. Og þess vegna
verður hún að afla sér fylgis
mcð öðrum hætti.
Núverandi ráðherra langar
til þess að sitja lengi að völd-
um. Til þess langar alla lítil-
hæfa menn, sem í ráðherra-
sæti slysast.
Frá því hefir verið skýrt í
blöðum, að núverandi stjórn
væri fyrir mörgum mánuðum
búin að útvega eitthvað rúmum
300 mönnum í liði sínu bein og
hita á kostnað alþjóðar. Og
beinamönnunum hefir víst
fjölgað til muna, síðan er sú
talning var gerð.'
Þorsteinn Briem skýrði frá
þvi í útvarpsumræðunum ( eld-
hús-umræðunum) í vetur, að
stjórnin hefði stofnað eitthvað
30 nefndir, launaðar af al-
mannafé, og skipað þær póh-
tískuin þurfamönnum rauðu
flokkanna að langmestu leyti.
Nefndir þessar eru til orðnar
af pólitísku rekaldi ýmislconar,
scm verið hefir á hrakningi um-
liverfis stjórnarkænuna. — Og
vitanlega eru þær allar — eða
langflestar, að minsta kosti —
algerlega óþarfar og sumar
beinlinis skaðlegar. — En með
þessu var hægt að friða í bráð-
ina „langsoltinn liðsmanna lier“
og það mun liafa ráðið úrslit-
um.
Þessar 30 nefndir mun hafa
verið til orðnar áður en ár væri
liðið frá stjórnarskiftunum. —
Svarar það til þess, að ein beina-
manna-nefnd hafi verið slcipuð
tíunda livern virkan dag allan
ársins hring. —
Það mun alveg fordæmalaust
Itér á landi og sennilega um
víða veröld, að nokkur stjórn
liafi hegðað sér þannig. Jafnvel
gamla framsóknarstjórnin, þar
sem Jónas Jónsson var öllu ráð-
andi, lcemst ekki í hálfkvisti yið
þessi ósköp. Vitanlega ungaði
sú stjórn út allmörgum og liá-
launuðum nefndum, en ekki
var það þó neitt svipað þvi,
sem tíðkast liefir nú um sinn —
á hinum síðustu og allra-allra
verstu tímum. —
Það er eklci vitað með neinni
vissu hvað nefndar-fargan
stjórnarinnar muni kosta ríkis-
sjóð eða þjóðfélagið, beint og
óbeint. En kunnugir menn hafa
giskað iá, að kostnaðurinn verði
fráleitt undir 180—200 þúsund
krónum á ári, en sennilega tölu-
vert meiri. —,
Menn virðast nokkurnveginn
á einu máli um það, að flestar
eða allar nefndir stjórnarinnar
sé gersamlega óþarfar. Kveður
svo ramt að þessu, að jafnvel
sumir þeirra manna, sem kall-
aðir Iiafa verið hlyntir stjóm-
inni, eru gersamlega andvigir
þessu framferði hennar. En
verið getur að það valdi ekki
Iivað sist, að þeir voru settir lijá
með öllu, er ætinu var slcift
milli beina-liðsins. Gerast þeir
nú margir úrillir og aðfinslu-
samir í garð stjórnarinnar og
segja sem svo, að þar sé fátt að
hafa nú orðið, það er tönn verði
á fest. Hljóti mjög að fækkast
um bein og bita úr þessu, því
að alt sé nú í botn sleikt.
Og það hafa menn fyrir satt,
að fylgið muni þverra í réttu
hlulfalli við beinafækkunina.
Mussolini sér sig um bönd
og fullvissar Laval persónulega um, að ítalir
muni ekki ganga úr Þjóðabandalaginu, né ráð-
ast á Breta.
. uff'
London 14. jan.
Samkvæmt fregnum, sem
borist hafa frá París, hefir
Mussolini fullvissað Laval for-
sætisráðherra um það, að
1) ítalía ætli sér ekki að ganga
úr Þjóðabandalaginu, og
2) ítalir ætli sér ekki að gera á-
rás á Breta.
Þar sem menn yfirleitt um
heim allan hafa óttast mest, að
þessar yrði afleiðingar Afríku-
stríðsins, með frékari ófyrirsjá-
anlegum alvarlegum afleiðing-
um, hefir fregn þessi að vonum
vakið mikla eftirtekt, og er tal-
in bera því vitni, að Mussolini
sé fúsari til sátta en áður.
(United Press—FB).
Viöskifti vid
Holland*
Prófessor dr. Alexander Jó-
hannesson, sem nýlega er kojm-
hin.heim frá Hollandi, gat þess
í viðtali við „Vísi“, að haún
teldi allar líkur á, að auka
mætti sölu íslenskra afurða í
Hollandi.
Örðugleikarnir á afurðaiöl-
unni eru nú svo miklir að fyfeta
ástæða er til þess, að reyna til
þrautar alla möguleika. Það gel-
ur varðað miklu fyrir vershin
landsmanna, ef einhversstaðar
finst skarð í erlendum tollamúr-
um.
Til fróðleiks skal hér í stuttu
máli getið helstu atriða í versl-
unarviðskiftum íslands og Hol-
lands á undanförnum árum.
Árið 1930 nam verðmæti ðan-
flutningsins frá Hollandi rúm-
Iega V/z miljón kr„ 1931 970
þús., 1932 621 þús., 1933 832
þús. og 1934 rúml. 1 milj. Á
síðastliðnu ári mun innflutn-
ingurinn liafa minkað talsvert,
en nam þó 492 þús. frá janúar
til nóvember. Á þessum árUm
hefir innflutningurinn frá Hol-
landi verið í lcringum 2% af
heildarinnflutningi íslendinga.
Hér er ekki um ýkja stórar upp-
liæðir að ræða, en þó verður
Holland stundum 6. og 7. landið
í röðinni hvað snertir verðmæti
innfluttrar vöru.
Noklcuð höfum við íslendlng-
ar flutt út til Hollands, en þó
miklum mun minna en þaðan
hefir verið flutt inn. Árið 1930
nam útflutningurinn 140 þús.
kr„ 1931 148 þús„ 1932 424 þús„
1933 625 þús. og 1934 140 þús.
j Hefir þetta verið um 0,2%—
1.2% útflutningsins.
Vörur þær, sem við höfunx
einkanlega fengið frá Hollandi
eru: Nýlenduvörur, garðávextir
og aldini, feiti, vefnaðarvörur
og fatnaður, slcinnvörur, papp-
ír, járnvörur, ýmisleg tæki og
vélar.
. Útflutningurinn liefir einkum
verið: Síldarmjöl, síldarlýsi,
gærur og skinn. —
Erfiðleilcar á sölu erlendra af-
urða í Hollandi eru miklir eins
og annarsstaðar á þessum miklu
krepputímum. Ilolland er eitt
Iiinna fáu gulllanda og hefir
trygðin við gullið kostað veru-
lega rýrnun í útflutningnum.
Það liafa því heyrst háværar
raddir, sem kref jast gengisskerð-
ingar gyllinis og var það mál
ofarlega á baugi síðastl. sumar.
En þótt þeir séu margir, sem
mæla með gengisfalli, þá er
stjórnin alráðin í að halda geng-
inu föstu og nýtur hún þar öfl-
ugs stuðnings Ncderlandsch*
Bank. Það má því gera ráð fyr-
ir að gengið verði stöðugt fjrrst
um sinn, ef engir óvæntir at-
burðir koma fyrir.
Jafnliliða þverrandi útflutn-
ingi hafa tekjur Hollands af ný-
lendunum minkað. Þetta hefir
leitt af sér takmörkun innflutn-
ingsins og liafa Ilollcndingar
lcomið á innflutningseftirliti
með ýmsum vörutegundum og
slcömtulagi. Ráðstafanir þessar
ná þó aðallega til munaðarvara-
ings og annara vöruteg. en
þeirra, sem til mála gæti komið
að íslendingar flyttu út. — Auk
þessara lcreppuráðstafana hafa
Hollendingar átt í miklum
samningagerðum um utanríkis-
verslunina og hafa komið á
„clearing“-samningum við
mörg lönd. —
Við íslendingar liöfum mjög
Iítið gert til þess að auka sölu
afurða okkar í Hollandi, en það
er sýnilegt af tölum þeim, sem
hér liafa verið nefndar, að að-
staða okkar til þess að ná sæmi-
legum kjörum er rnjög góð.
Island hefir eignast marga