Vísir - 21.01.1936, Blaðsíða 2
VISIR
Landhelgisgæskn og
„afrelt“ Jénasar
Jónssonar.
eorg 'V.
Bf etakonongap
andaðist í gærkveldi, laust fyrir miðnætti, í Sandring-
hamhöll. Skeyti um andlát konungs eru birt á öðrum
stað í blaðinu, en í eftirfarandi yfirliti er getið helstu
æviatriða hans.
■
Georg V., konungur Bret-
lands og keisári Indlands, sem
nú er látinn af völdum lungna-
kvefs, er hann fékk fyrir fá-
um dögum, og hafði ekki nœga
lífsorku til að vinna bug á, var
fæddur árið 1865 og var liann
sonur Edwards VII. Bretakon-
ungs og Alexöndru drotningar,
sem Var dönsk prinsessa, eins
og kunnugt er, dóttir Ivrisljáns
(síðar Danakonungs, þ. e.
Kristjáns IX).
Georg konungur var alla tíð
lilédrægur maður. Honum var
í rauninni illa við að liafa sig
í frammi, iáta bera á sér og
hann var ólíkur föður sínum,
Edwardi VII. i mörgu. Faðir
lians var viðræðugjarn og fé-
lagslyndur og gat eignast vini
á svipstundu, ef svo bar und-
ir, en um Georg konung er það
annars að segja, að álit hans
jókst með ári hverju, eftir að
hann komst til valda, og hann
varð einhver hinn ástsælasti
konungur, sem Brelar hafa átt.
Aldrei kom þetta þó eins skýrt
fram og í hinum erfiðu veik-
indum hans 1928 og nú, er
hann lá banaleguna. Bretar
litu ekki á Georg konung sem
mikilmenni. Hann var ekki
dýrkaður sem þjóðhetja á
þann hátt, sem xnjög tíðkast i
sumum löndum, einkanlega
einræðislöndunum. Hann var
fyrst og frenxsl dáður fyrir
mannkosti sína — sem hinn
liægláti og prúði stjórnandi
ríkjasambandsins — sem mað-
ur og þjóðhöfðingi, er öllum
vildi vel og var einlægur vinur
friðar meðal þjóðanna.
I Og sagan mun geyma nafn
Georgs konungs um allar ald-
ir og lians verður minst oftar
en margra annara konunga
Bretlands, sem meira bar á,
meira liöfðu sig i frammi. I
stjórnartíð hans gerðust merk-
ari og afleiðingaríkari viðburð-
ir en í sögu flestra annara kon-
unga Bretlands og að sjálf-
sögðu liefir konungurinn oft
komið þar sjálfur við sögu og
unnið mikið og gott verk, þótt
lítið bæri á. Þá atburði þarf
ekki að rekja. Það nægir að
minna á heimsstyrjöldina og
alt, sem sigjt hefir i kjölfar
hennar. Það mun koma í Ijós
seinna, hvað rétt er, en sumir
ætla, að á síðari árum liafi
Georg konungur látið meira til
sín taka um mikilvæg mál en
áður. Þannig er sagt, að fulln-
aðarákvörðun um það, að
Bretar skyldu falla frá gull-
innlausn, hafi verið tekin að
eins vegna þess, að Georg kon-
ungur lagði eindregið til þess,
að þessi leið væri farin, er mál-
ið var rætt við liann. Hann átti
og persónulega þátt í stofnun
samsteypuráðuneytis Ramsay
MacDonald, sem stjórnaði þau
ár, er Bretar komust út úr
verstu kreppuógöngunum.
Georg konungur var annar
sonur Edwards VII. Það var
þvi aldrei búist við þvi af nein-
um, að liann yrði konungur
Bretlands. Árið 1892 var Vik-
toría drotning enn við völd og
stjórnaði af röggsemi, þrátt
fyrir háan aldur. Edward son-
ur hennar var konungsefni, en
þar næst kom elsti sonur hans,
hertoginn af Clarence, sem átti
að verða prins af Wales, er
Edward tæki við vöklum. En
Clarence lést af völdum ofkæl-
ingar, er liann fékk á veiðum,
og' Georg varð nú konungsefni.
Þetta var 1892. Viktoría drotn-
ing lést 1901 og Georg varð
konungsefni og komst til valda
6. maí 1910 og var þá kunn-
ari út um Bretaveldi en licima
fyrir, vegna þess, að hann liafði
þá verið lengi í sjóliðinu, enda
var hann í fyrstu og raunar
oft síðar kallaður „sækóngur-
inn“, því að hann liafði alla
tíð hinar mestu mætur á sjó-
ferðum, einkum skemtisigl-
ingum á snekkju sinni. Var
liann skrumlaust talinn vera
góður sjómaður.
Um þetta leyti voi'u mikil-
væg tímamót i lífssögu Georgs.
Það liöfðu ekki farið miklar
sögur af honum. Nú var nafn
hans á allra vörum, hann átti
að taka við mestu tignarstöðu
í voldugasta ríki heims, eða
réttara sagt ríkjasambandi. Og
örlagadísirnar létu hann eigi
að eins fá voldugasta ríki heims
til yfirráða, er þær höfðu leitt
hann fram á sjónarsvið fyrir
allan heim, heldur létu þær
hann og fá fyrir konu þá prins-
essu, sem eldri bróður hans
hafði verið ætluð.
Georg var fæddur í Marlbo-
rough House i London miðri
3. júni 1865 og skírður Frede-
rick Ernest Albcrt George. —
Hann var óhraustur í æsku og
uppeldið var strangt. Ha.un
mátti hvorki lesa eða leika sér
á sunnudögum. Hann var
hneigður fyrir sjómensku
snemma, eins og faðir hans
hafði verið og gelck í sjóliðs-
foringjaskólann í Osborne, en
var síðar í lierskipaflotanum
og fékk lautinantstign. Hann
var því í sjóferðalögum tíðum
og kom í hinar ýmsu nýlend-
ur Breta og það kom skýrt í
ljós, þegar hann var kominn til
valda, að einmitt þar hafði
liann aflað sér feikna vinsælda
og þeim hefir liann æ haldið,
eins og margsinnis liefir kom-
ið í Ijós á síðari árum og nú
seinast við fráfall hans.
Georg var alls 15 ár sjóliðs-
maður og kom á þeim árum
til Vestur-Indiu-eyja, Norður-
og Suður-Ameríku, Fiji-eyja,
Japan, Ceylon, Egiptalands,
Palestínu, Grikklands, Ítalíxx
o. s. l'rv. Um það bil og Vik-
toría drotning andaðist, var á-
kveðið fei-ðalag Georgs til Ás't-
ralíu, Nýja-Sjálands, Suður-Af-
ríku og Canada, en eigi vildi
Edward faðir lians hætta við
þær ráðagerðir, vegna andláts
Viktoríu, og' var Georg gerður
áð prinsi af Wales, er þeirri
miklu ferð var lokið.
Clarence, bróðir Georgs, og
María (Mary) dótlir lieríoga-
lijónanna af Teck, voru heit-
bundin, og er sagt, að ákvarð-
anir um að þau skyldu eigast,
hefðu verið teknar án þess að
taka tillit til óska þeirra, en
þegar Mary prinsessa ári síð-
ar giftist Georgi prins af Wal-
es, var það á allra vitorði, að
þau höfðu þá felt hug hvort
til annars. — Var sambúð
þeirra ávalt liin ástúðlegasta.
Voi’u þau lítt efnuð, þegar mið-
að er við eignir þeirra, sem áð-
ur liöfðn verið ríkiserfingjar
Bretlands. Börn þeii’ra eru:
Edward prins af Wales, Al-
bert hertogi af York, Mary
pi’insessa, hertoginn af Glou-
cester og George prins. Marv
prinsessa er gift og allir syn-
irnir eru kvæntir, nema Ed-
ward prins af Wales.
Þegar George komst til valda
voru tiltölulega kyrlátir tímar.
Deilur voru rnilli Ira og Breta
að vísu og kvenréttindakonur
voru ærið liáværar um þær
mundir, en þetta og fleira var
ekkert í samanburði við það,
sem koma átti. Heimsstyrjöld-
in skall á sumarið 1914, að
kalla mátti fyrirvaralaust. —
Morðið í Serajevo leiddi til
þess, að menn bjuggust við
lxinu versta. Miklar tilraunir
voru gerðar til þess að korna
í veg fyrir heimsófrið (sbr. til-
raunir Edw. Grey). En þær til-
raunir mishepnuðust og á þeim
erfiðleikatímum, sem nú fóru
í liönd, kom það betur fram
en nokkru sinni, hvert traust
Bretar um öll bresk lönd báru
til konungs síns. Hann var eigi
einvörðungu konungur i aug-
um þeirra, heldur og hinn aldr-
aði, velviljaði lífsreyndi mað-
ur, sem hafði lag á að tala til
hjartna þeirra, halda við trausti
þeirra og trú, livar sem þeir
ólu aldur sinn í hinu víðlenda
breska ríki. Hann lá ekki á
liði sinu. Hann vann 15 stund-
ir á dag og ferðaðist til víg-
vallanna og milli hermanna-
spítalanna, en Edward son sinn
tók hann úr skóla og sendi til
þess að gegna liermannastörf-
um í Frakklandi. Bretar stóðu
sameinaðir í ófriðinum. Marg-
sinnis hafði þvi verið spáð, að
Bretaveldi mundi tvístrast,ef til
heimsstyrjaldar kæmi, allar
hinar fyrr undirokuðu þjóðir
í Bretaveldi mundu nota tæki-
færið og taka sér sjálfstæðið.
— En þær gerðu það ekki. Þær
stóðu sainan í meðvitundinni
um, að þær væri frjálsar þjóð-
ir í frjálsu ríkjasambandi, en
George konungur var í augum
þeirra persónulegt tákn ríkis-
ciningarinnar, og það er eng-
um vafa bundið, að það er
ekki minst mannkoslum lians
og visku að þakka, að Bretar
alment líta nú þessum augum
á. Önnur ríki moluðust í sund-
ur. Veldisstólar konunga og
keisara lirundu. En i Bretlandi
gekk alt sinn gang, en því fór
þó fjarri, að ekki hafi orðið
breyting á, bæði á hugsunar-
hætti fólksins og daglegu lífi
yfirleitt, því að á þessum ár-
um og árunum eftir styrjöld-
ina, urðu miklar breytingar.
Hraði nútímamenningarlífsins
var kominn á alt og alla, en i
Bretlandi fékk það, sem var
gott og gamalt og reynt eigi að
síður að standa, þótt aðrar
skoðanir yrði um margt en áð-
ur, var ekki farið þar út í nein-
ar öfgair. Lýðræðið og þing-
ræðið er í heiðri haldið þar, svo
sem verið hefir og konungur-
inri virtur og elskaður, eins og
áður. —
Af merkum viðburðum, ráð-
stefnum o. s. frv. eftir styrj-
öldina, þar sem álirifa Georgs
konungs gætti má m. a. nefna
bresku alrikisstefnurnar, flota-
málaráðs tef n urn ar, vi ðskif ta-
málaráðstefnuna, samkomu-
lagsumleitanirnar um Indlands-
málin. Hann lagði sig fram til
þess að stuðla að því, að þjóð-
stjórn yrði mynduð, þegar verst
Iiorfði, og þegar stjórnmála-
leiðtogarnir voru hilcandi sóttu
Jieir oft ráð til lians, eins og
jiegar rætt var um það, að
hverfa frá gullinnlausn.
Georg konungur og drolning
lians nutu alla tíð liinnar mestu
virðingar allra, sem þau komust
í kynni við, enda var breytni
þeirra í daglegu lífi öll slík, að
óaðfinnanleg var. Georg liafði
aklrei,jafnvel ekki á sínum
yngri árum, fengið neitt orð á
sig fyrir léttúðarlifnað, eins og
faðir lians og liann liafði um
langt áraskeið verið mikill lióf-
semdarmaður á vín. Hann var
dýravinur mikill og bóka og las
mikið, ekki síst fréttablöð.
Hann var aldrei auðugur mað-
ur. — Hjarta lians hafði verið
bilað um langt áraskeið og oftar
en einu sinni, er liann var veik-
ur, höfðu lækar hans gefið
upp alla von um, að liann
mundi lifa af veikindi sín.
Yegna þess hversu heilsufari
hans var hátlað, þóttu það ávalt
nægilega mildar fregnir til þess
að síma um gervalt Bretaveldi
og víðar um lönd, ef Georg kon-
ungur fékk kvef, því að altaf
mátti búast við til hvers það
mundi leiða. (United Press—
FB).
F^áfall BFeta-
konungs.
London í morgun.
Georg konungur andaðist í nótt
sem leið, laust fyrir miðnætti
(kl. 11, ísl. tími).
í öllum konungsríkjum Ev-
rópu hefir verið fyrirskipuð
hirðsorg vegna fráfalls Georgs
Bretakonungs.
Utvarpskerfin í Bandaríkjun-
um fluttu dánarfregn Georgs
Bretakonungs þegar eftir and-
lát hans, og sérstaka dagskrá út
af fráfalli hans. í morgun fór
fram minningarathöfn um kon-
unginn í norska útvarpinu.
(F. t.).
Jónas Jónsson liefir á undan-
förnum árum gumað mjög af
því, live mikið hann liafi gert
til þess að auka og efla land-
helgisgæsluna. Hann hefir not-
að hvert tækifæri, sem honum
liefir gefist, til að minna#á það,
að það hafi verið i stjórnartíð
sinni sem „Ægir“ var bygður,
og til samanburðar liefir hann
lýst því, livernig þær fleytur
hafi verið, sumar hverjar, sem
óður hafi verið notast við, svo
sem t. d. gæslubáturinn i Garð-
sjónum, sem krotað var á bit-
ann á með nagla! — Hann flutti
líka ár eftir ár frumvörp á Al-
þingi eða lét bera þar fram,
undir ]>ví yfirskini, að þau ættu
að verða til þess að efla land-
lielgisgæsluna. En þegar betur
er að gætt, þá verður þó niður-
staðan sú, að lionum hafi orð-
ið furðu lítið úr verki í þessu
efni, og að það sé því líkast,
sem allur þessi liávaði liafi ver-
ið gerður í jiví skyni að breiða
yfir aðgerðaleysið.
Menn minnast jiess nú, að eitt
af fyrstu verkum Jónasar í ráð-
herrasætinu, var jiað, að gefa
stundum togara eftir sekt fyr-
ir landhelgisbrot. Það er líka í
fersku minni, hvernig liann not-
aði aðstöðu sina til þess að
trufla starf varðskipanna, með
því að taka þau frá gæslunni,
alveg eftir geðþótta sinum, og
þvæla þeim í liinar og aðrar
snattferðir, gersamlega að ó-
þörfu. Og það kom jafnvel fyr-
ir, að liann tók þannig öll varð-
skipin samtímis frá störfum
þeirra til þess að senda þau i
eina og sömu snattferðina!
Og loks er nú svo komið, að
Jónas rær að því öllum árum,
að varðskipin verði sekl úr
landi. Aðeins einu þeirra vill
hann halda eftir, og jió aðallega
í allt öðrum tilgangi, en að nota
jiað til landhelgisgæslu. En í
þeirra stað vill hann láta kaupa
eða leigja fleytur á borð við
varðbátinn í Garðsjónum, þenn-
an sem krotað var á með nagl-
anum.
Jónas var dómsmálaráðherra
í 5 ár, og öll þessi ár talaði og
skrifaði liann endalausar lang-
lokur um nauðsynina ó jiví, að
hafa eftirlit með loftskeyta-
sendingum togaranna. Hann
bar fram sama frumvarpið um
eftirlit með Ioftskeytum á 5
jiingum, eða lét aðra bera það
fram. En í hvert sinn urðu ein-
liverjir af flokksmönnum hans
til þess að sálga því. Stundum
voru það nánustu fylgismenn
lians, sem til þess urðu. Höfuð-
tilgangur lians með flulningi
jiessa frumvarps virðist nú hafa
verið sá, að breiða yfir það, að
ekkert var gert til þess að
stemma stigu fyrir misnotkun
loftskeytanna í sambandi við
landhelgisveiðar. Það var orðið
mjög grunsamlegt, hve lítinn á-
rangur landhelgisgæslan var
farin að bera. Jafnvel jió að
3—4 varðskip væri sífelt á
sveimi umhverfis landið, kom
jiað varla fyrir síðustu árin, að
þau rækist á nokkurn togara að
veiðum í landhelgi. En þrátt
fyrir það, og þrátt fyrir alt
skraf sitt um grunsamleg loft-
skeytaviðskifti togaranna, þá
var Jónas með öllu ófáanlegur
til að hreyfa legg eða lið til þess
að koma í veg fyrir misnotkun
þeirra. Honum var sýrit fram á
það, að full lagaheimild væri til
þess að láta rannsókn fara
fram. En hann þóttist ekkert
geta aðhafst, nema frumvarp
hans yrði samþykt, þetta, sem
flokksmenn lians voru altaf að
fella fyrir honum!
Þannig kom Jónas Jónsson
sér undan því, alla sina ráð-
lierratíð, að gera nokkurn hlut
til jiess að koma i veg fyrir mis-
notkun loftskeytanna í sam-
bandi við landlielgisveiðar. Og
svo virðist sem „andi hans“
liafi sveimað yfir núverandi
rikisstjórn eins lengi og vært
var. Þvi að jafnvel eftir að ó-
yggjandi sönnun var fengin
fyrir misnotkun loftskeytanna,
liefir ríkisstjórnin látið það
dragast i alt að 7 mánuði, að
hefjast handa um nokkura
rannsókn i málinu. Það er engu
líkara en að ríkisstjórnin hafi
verið lirædd við að láta slíka
rannsókn fara fram.
En jxegar nú áð uppvíst er
orðið um njósnirnar i jiarfir
landhelgisbrjótanna, og það er
trygt, að slíkum njósnum verði
ekki haldið uppi framveg-
is, jiá kemur jiað landhelgis-
brjótunum í góðar þarfir, að
Jónas hefir nú fengið því áork-
að að samjiykt hefir verið að
selja að minsta kosti eitt varð-
skipið úr landi. — Það var ekki
honum að kenna, að ekki var
meira að gert, og verður því
að taka viljann fyrir verlcið, að
jivi leyti sem ú skortir.
Að kvöldi liins 11. jan. síðast-
liðins andaðist að Vífilsstöðum
Aðalsteinn Már Bjarnason bók-
bindari, eftir jiriggja vikna
jiunga legu.
Hanri var fæddur í Reykjavik
15. jan. 1913 og skorti j>vi að
eins 4 daga á 23. aldursárið.
Foreldrar lians voruhjóninGuð-
rún Magnúsdóllir frá Halakoti
á Álftanesi og Bjarni Gíslason
frá Gerðalcoti í sömu sveit. Var
Aðalsteinn yngstur 7 systlcina
sinna. Bjarni faðir Aðalsteins
druknaði, ásamt elsta syni sín-
um, Magnúsi, á mótorbát frá
Norðfirði, í júnímánuði 1915.
Þegar Alli (en svo var liann
ætið nefndur i daglegu tali) var
á 14. ári byrjaði liann nám í
bókbandsiðn (Félagsbókband-
inu). Nám sitt stundaði hann
með mikluin dugnaði og sam-
viskusemi, enda átti hann
hvorutveggja í ríkum mæli. Og
enn var j>að eitt sem hann var
svo skemtilega ríkur af, en það
var hin meðfædda vandvirkni.
Alt þetta, sem nú hefir verið
nefnt, ásamt góðu og hrein-
lyndu skapi, benti ótvírætt á
það, að hér væri efni í dugandi
og þróttmikinn mann. Námi
sínu í bókbandi lauk hann í
apríl 1932. Prófnefnd sú, sem
dæmdi um sveinsstykki hans
(en þau voru 5), gaf honum
I Iðlsleiim H. Bjanon. |
Minningarorð.
—o—