Vísir - 05.02.1936, Síða 1
Ritstjóri:
FÁLL STEING RÍMSSON.
Sfmi: 4600.
PrcKtsmiðjusími 4578.
Afgreiðsia:
AUSTURSTRÆTI 12.
Síjuí: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
26. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 5. febrúar 1936.
35. tbl.
Gamla Bíó
Léttlynda Marietta.
Gullfalleg og hrífandi óperetta eftir frægasta óperettu-
skáld Bandarikjanna, Victor Herbert. Aðalhlutverkin leika
og syngja Jeanette MacDonald og Nelson Eddy af framúr-
skarandi snild.
Jarðarför
Péturs Péturssonar,
frá Bergvík, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 7. þ. m.,
og hefst með húskveðju kl. IV2, á lieimili liins látna, Baldurs-
götu 37.
F. li. aðstandenda.
Jón Sigurðsson.
Happdrætti
Háskóla íslands.
Athugið:
Menn hafa forgangsrétt að
sömu númerum sem í fyrra
til ÍO. febrúar — JBftir þann
dag eiga menn á hættu að missa
númer sín.
MMMMMMMM MMMMMMMMM
ena (t4í) tn!) (?\) (7^ (!nö (r\) tna(7\)(?^í)(Tv)tri3tni)&\)(7^í)énS)
flfiseignin Framnesveg 22 a
er til sölu nú þegar. — Uppl. á
Fasteignaskrifstofu
Jósefs M. Tixoplacius,
Austurstræti 17. — Sími 4825.
Seljiim Veðdeildarbréf
og Kreppulánasjóðsbréf
Kaupum blutabréf í Eimskip.
KÁUPHÐLLIIÚ
Opin kl. 4—6, — Lækjargötu 2. — Sími 3780.
„Gjörið svo vel aö senda
mér pakka af „DRÍFA“.
V atns veitan.
Aðvörun.
Sakir þess hve mikil brögð eru að því að fólk láti
neysluvatn renna að óþörfu, verður næstu daga gerð
gangskör að því að beita ákvæði 6. gr. laga frá 22. nóv.
1907 og verður þá lokað fyrir húsæðar þar sem uppvíst
verður um misnotkun á vatni.
Sé svo illa gengið frá húsæðum að hætta sé á að frjósi
í þeim, ber fólki að Ioka fyrir húsæðina að nóttu og
tæma úr pípunum.
Ennfremur eru húseigendur ámintir um að láta taf-
arlaust gera við bilanir.
BÆJARVERKFRÆÐINGUR.
i mwm & Otsm
130 kg'. ln.
65 kg. tn.
Spaökjöt
(örval)
40 kg. tn.
HINIR VANDLATU
bidja um
TEOFANI
Ciaarettur
Bó kfærslu-
bækup.
Hðfoðbækur.
Dagbæknr.
Frambæknr.
Bókaverslun
Þór B. Þorlakssoðar.
Bankastræti 11. Sími: 3359.
illllllllllllllliliiiiiiilllllllllllllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Vlsis kaffið gerir alla glaða.
.......................................................................................II
Alll Btð IslgBSkBM tkipisl
NÝJA BÍÓ
Njósoir gegn njósnam.
Amerisk lal- og tónmynd frá Fox-félaginu, er sýnir
æfintýraríka og spennandi njósnarasögu, cr gerist í Frakk-
landi og við Panamaskurðinn i Ameríku.
Aðallilutverkin leika:
KETTI GALLIAN — SPENCER TRACY o. fl.
Aukamjnd: Talmyndafpéttir.
Börn fá ekki aðgang.
Tilboð öskast
um kaup á gotu og lifur af
7—9 mótorbátum á Stokks-
eyri og Eyrarbakka næstu
vetrarvertíð. Tilboð sé mið-
að við hvort vill aðra vöru-
tegundina, eða báðar, ef
óskað er,
Tilboðin sendist í lokuðu
bréfi fyrir 9. febr. næstk.
merkt:
„TiIboð“ Jón Sturlaugsson,
Stokkseyri.
V J búnlr tll
STEINDÓRSPRENT H.F
Slml T175. Pósthólf 365
' 4 _ ReÁ'
Skagga Sveinn
Sýning á morgun kl. 8.
Lækkað verð
Aðgöngumiðar seldir í
dag frá kl. 4—7 og á
morgun eftir kl. 1.
Sími: 3191.
Adalfundui*
verður í kvöld kl. 8%.
Skógarmenn fjölmennið!
Verið stundvísir, spennandi
kosningar og margt fleira sem
skal gerast.
Féíagsprentsmiðjan
leysir alla prentun fljótt
og vel af hendi.
Sími: 1640.
Hreinar
lérefts-tnskur
kaoplr Félagsprent-
smiðjan hæsta verði
Karlakór Reykjavíkur.
Étaf
1!
eftir
Wilh. Meyer-Förster.
(5 þættir)
leikið í Iðnó í dag
mikvikud. 5. þ. m.
kl. 8.
Hækkað verð.
Aðgöngumiðar seldir i
dag eftir kl. 1.
Pantanir sækist fyrir
kl. 4 sýningardaginn.
Sími 3191.
Hfisið nr. 22 við Tjarnargöta
(hús Kl. sál. Jónssonar ráðh.) er til leigu frá 14. maí. n.
k. Menn semji við Eggert Claessen hrm., fyrir 10. þ. m.
Best ©r að auglýsa 1 VÍSI.