Vísir - 05.02.1936, Síða 2
VtSIR
Stórráð fascistaflokks-
ins hélt fnnd í
gærkveldi
til þess að ræða gagnráðstafanir, ef auknar
refsiaðgerðir verða samþyktar gegn ítalíu.
Samþykt ályktun um að ná því marki, sem
ítalir búast við að ná með hernaðarleiðangr-
inum til Abessiniu.
óbyrlega ?
London 5. febrúar.
Stórráð fascistaflokksins kom
saman á fund í gær og var al-
ment talið víst, að á fundinum
yrði teknar mikilvægar ákvarð-
anir. Rætt var um hvaða gagn-
ráðstafanir ítalska stjórnin
mundi gera, ef til þess kemur,
að auknar refsiaðgerðir verði
samþyktar af Þjóðabandalaginu
gegn Ítalíu. Samþykt var álykt-
un þess efnis, að halda fast við
fyrri ákvarðanir um að hvika í
engu frá að ná því takmarki,
sem ítalir ætla sér að ná með
herleiðangri sínum í Abessiniu.
Fundurinn hófst» kl. 10 í gær-
kveldi og var honum lokið kl.
12.25.
Þingmenn framsóknarmanna
liafa nú að undanförnu verið að
boða til funda, til að „hafa tal
af kjósendum" hér og livar úti
um land, eins og talsvert liefir
verið tíðkað- áður en þing hefir
komið saman, á ári hverju. En
fátt hefir verið sagt frá þessum
fundahöldum í stjórnarblöðun-
um að þessu sinni, ög er þó
ekki því um að kenna, að engar
íregnir hafi borist af þeim.
Þingmenn Árnesinga hafa
haldið allmarga fundi í kjör-
dæmi sínu, og er það skemst af
þeim að segja, að þingmenn-
irnir virðast liafa átt allerfitt
uppdráttar. Á þremur af þess-
um fundum, sem fregnir hafa
horist af, voru samþyktar marg-
víslegar ákúrur til ríkisstjórn-
arinnar og þingmeirihlutans,
fyrir aðgerðirnar á síðasta
þingi. M. a. voru þingmennirnir
víttir sérstaklega fyrir fram-
komu þeirra í einstökum liags-
munamálum kjördæmisins. En
þrátt fyrir það, þó að fundir
þessir væri boðaðir af þing-
mönnunum og i nafni fram-
sóknarflokksins, hefir ekkert
verið sagt frá þeim i stjórnar-
blöðunum.
En víðar blæs óbyrlega fyrir
stjórnarflokkunum, en í Árnes-
sýslu. Fundur var haldinn 30.
f. m. á Egilsstöðum á Völlum,
fyrir uppsveitir Múlasýslna, sem
eru eitt höfuðvígi framsóknar-
floklcsins, og var þar samþykt
vantraustsyfirlýsing til rikis-
stjórnarinnar og stjórnar-
flokkanna!
Frá þessum fundi er sagt í
dagblaði framsóknarmanna í
gær. Er bersýnilegt, að ráða-
mönnum flokksins hefir litist
það vænlegra, að verða fyrstir
til að segja frá þessum óförum
sínúhl, eínmítí vegná þess hve
geipiiegar þær Voru, heídur en
að láta andstæðingunum eftir
að birta tíðindin, án þess að
komið yrði við þeim skýring-
um ( og yfirklórstilraunum,
sem helst þætti tiltækilegt, til
að breiða yfir hralcfarirnar.
En skýringar hlaðsins eru
vesaldarlegri en svo, að þær
geti að nokkuru haldi komið.
Segist blaðinu svo frá, að fund-
urinn hafi verið „fásóttur, enda
illa boðaður“, að „illa viðri til
fundarsóknar þar eystra nú,
þar sem harðindi eru mikil og
bændur, einkum einyrkjar, því
viðbundnir og eiga ekki heim-
angengt“.
Það mætti nú furðulegt heita,
ef þeir erfiðleikar, sem hér hef-
ir verið lýst, og einkum táhn-
uðu fundarsókninni, að sögn
blaðsins, hefðu nær eingöngu
orðið framsóknarmönnum, eða
fylgismönnum stjórnarinnar að
farartálma. Virðist alveg aug-
Ijóst, að þeir muni hafa gengið
noklcurn veginn jafnt yfir alla,
og fundarsóknin verið jafn erf-
ið andstæðingum sem fylgis-
mönnum ríkisstjórnarinnar.
(United Press—FB).
London 5. febrúar.
Frá Davos í Svisslandi er sím-
að, að leiðtogi nazista í Sviss-
landi hafi verið myrtur. Naz-
istaleiðtogi þessi hét Gusloff.
Banamaður hans var júgóslav-
Eða livers mundu fylgismenn
stjórnarinnar vera látnir gjalda,
af hinum æðri stjórnarvöldum,
cf þau liafa gert þeim svo mikl-
um mun erfiðara fyrir um
fundarsóknina en andstæðing-
unurn!
Staðreyndin er sú, að fundur
var boðaður á venjulegum fund-
arstað, sem öllum héraðsbúum
hentar best, fundurinn verður
að visu frekar fásóttur, en ríkis-
stjórn og þingmeirihluti á þar
sérstaklega „formælendur fá“
og bíður algerðan ósigur. Og
þessi ósigur verður ekki skýrð-
ur með neinu, hvað sem veður-
lagi og harðindum líður, öðru
en þvi, að gengi ríkisstjórnar
og þingmerihluta sé nú mjög
þverrandi, jafnvel í þessu höf-
nðvigi y framsóknarflokksins,
uppsveitum Múlasýslnanna.
Rússar búa
sig undiF
styrjöld.
Samkvæmt símfregnum fná
Moskwa hafa Rússar eigi alls
fyrir löngu gert víðtækar ráð-
slafanir til þess að allir vopn-
færir borgarar í sovjet-ríkjun-
um fái gagngera liernaðarlega
æfingu. Fastaher (friðartíma-
her) Rússa er nú 940.000, en
þeir geta með stuttum fyrirvara
komið sér upp miljónaher,
Er stefnt að því marki, að þegar
að því kemur, sem rússneska
stjórnin býst við, að til styrjald-
ar komi í álfunni, geti hún sent
til vígvallanna, verðj Rússar
þátttakendur í styrjöklínní —
þrettán miljónir manna. —
Russar gera ráð fyrir því, ef'til
Evrópustyrjaldar kemur, að
tækifærið verði nolað til árásar
á lönd þeirra x Austur-Asíu, og
vilja vera undir það búnir, að
berjast bæði í Evrópu og þar
eystra. Aulc þess er liraðað sem
mest má vei'ða undirbúningi til
aukinnar framleiðslu hergagna
og hverskonar hernaðarnauð-
synja og flugherinn er aukinn
jafnt og þétt.
Nýtt flugmet.
Ungur miljónamæringur am-
criskur setti nýlega nýtt flug-
met. Hann flaug yfir Norður-
Ameríku, frá Los Angeles til
New York á 9 klst. 27 min. og 10
sek. Vegarlengdin er 2450 ensk-
ar mílur. Noklcurn hluta leiðar-
innar flaug Iiann í 18.000 feta
hæð og fór þá að meðaltali 295
enskar mílur á klst. — Sérstak-
ur iitbúnaður er í flugvélinni til
þess að flugmaðurinn geti haft
nægt súrefni, þegar flogið er í
þessari liæð.
f,:.' ' ' I
v • j
»
neskur stúdent, David Frank-
furter. Banaði hann Gustloff
með því að skjóta á hann af
skammbyssu. — Frankfurter
hefir gefið sig lögreglunni á
vald. (United Press—FB).
Emokuom
gamla.
Fyrirmynd rauðu broddanna?
Það er liaft eftir sumum æst-
ustu greyunum í liði hinna
rauðu forsprakka hér, að nauð-
syn beri til, að reisa nokkurar
skorður við því, að landsmenn
geti vítalaust hlaupist milli við-
skiftastaða, lil dæmis úr kaup-
félögunum og í búðir kaup-
manna til viðskifla þar og versl-
unar. Fari og óneitanlega betur
á þvi, að mönnum sé settar
fastar reglur um það, hvar þeir
megi hafa viðskifti sín.
Þetta mun nú þykja heldur
ósennilegt í fljótu bragði, en er
menn íhugá hvernig „verk“
stjórnarflokkanna „tala“ í
verslunarmálunum, þá verður
við það að kannast, að þetta sé
þó ekki allskostar ólíklegt. Og
vitanlega eru því engin talcmörk
sett, hvað heimskum foringjum
getur í liug komið. né heldur
hinu, hvað matglaðar og liróð-
ugar kjaftatifur rausa um ráða-
gerðir og fyrirætlanir elskulegra
húsbænda sinna.
Á tímum verslunai’einokun-
arinnar gömlu voru menn ó-
frjálsir að því, að hafa viðskifti
annarsstaðar en þar, sem leyft
var af yfirvöldum. Lá þung
refsing við, ef út af var brugðið.
Einkasölu-postular nútímans
þykjast ekki vera að apa eftir
einokunarfyrirkomulagiiiu
gamla, er þeir leitast við að
hnéppa öll viðskifti landsmanna
í fjötra. En fyrirmyndina hafa
þeir þó þaðan og verslunar-fyr-
irkomulagið er nii mjög tekið
að sveigjast til alvarlegrar lík-
ingar við hina svívirðilegu og
seig-drepandi einokun fornra
tíma. En hún hafði nálega riðið
þ.jóðinni að fullu, er loks var
slakað xi kiónni. —
Sem sýnishorn þess, hversu
menn voru leiknir á einokunar-
tímabilinu, ef þeir brutu gegn
boðum verslunar-lierranna,
þykir rétt að birta fáorða lýs-
ingu af meðferðinni á Hólmfasti
á Brunnastöðum:
„Var þá (árið 1699) ákærður
Hólmfaslur Guðmuxxdsson af
Knúti Storxxx á Kálfatjarnar-
þingi 27. júli fyrir það, að haiin,
sem hjáleigunxaður á Brxuxna-
stöðum, seldi fyrir liönd annars
nxanns í Keflavik 20 fiska, en
fyrir sjálfan sig 10 ýsur og 3
löngur, xii’kastað í Hafnarfirði.
Var dæmt, að Hólmfastur skyldi
gjalda 10 rd. og 4 mörk, en með
þvi að hann var öreigi og gat
eigi goldið, var hann þar á þing-
inu bundinn við staur, í viður-
vist amtmanns Mullei’s, og
hýddur 16 vandarhögg; var þó
til æðri réttar sett, livort sleppa
ætti lijá þrælkxm á Briixxar-
hólmi.“
Verslun Japana og Ástralíu.
Verslunai’málaráðuixeytið í
Ástralíu liefir nýlega gefið út
skýrslur, er sýna mjog mikla
aukningu á verslun landsins við
Japan. Á fjárhagsárinu, sem
lauk 30. júni 1934, keyptu Jap-
anir íxiálmvörur af Ástralíu fyr-
ir 3217 stpd., en ái’ið eftir fyrir
111022 st|)d. Iieyptu þeir aðal-
lega járngrýti frá S.-Ástralíu. Á
síðustu 35 árum hafa kaup Jap-
ana þar í landi aukist úr 943601
stpd. upp í 14235275 stpd. Árið
1900 kéyptxx sjö þjóðir meiri ull
af Ástralíxx en Japanir, en nú
eru þeir orðnir aðrir í röðinni.
Bretar einir kaupa nú meira en
þeir.
Virgil Pinkley, fréttaritari United Press, tel-
ur áhrif refsiaðgerðanna ekki mikil á Ítalíu,
enn sem komið er: Viðskifti hafi dofnað og
atvinnuleysi aukist nokkuð, en ekki í stórum
stíl, en refsiaðgerðirnar hafi lítið krept að
almenningi enn þá.
London í febr.
Virgil Pinkley, fréttaritari
United Press, sem var falið það
sérstaka hlutverk, að kynna sér
áhrif refsiaðgerðanna á Italíu,
hefir nú gert grein fyrir niður-
stöðum athugana sinna. Hann
segir, að refsiaðgerðirnar hafi
ekki, a. m. k. ekki enn sem
komið er, krept mjög að megin-
þorra almennings. „Þessi niður-
staða mun vafalaust koma
mörgum á óvart“, segir Virgil
Pinkley, „en orsakanna fyrir
því, að refsiaðgerðirnar hafá
ekki beygt ítali, eru helstar
þessar: Mikill hluti þjóðarinnar
er bændur og garðyrkjumenn,
sem lifa á eigin framleiðslu að
miklu leyti, meginhluti þjóðar-
innar kemst af með furðu lítið,
Ítalía er ekki iðnaðarland á borð
við Stóra-Bretland, Þýskaland,
eða Bandaríkin, og sá hnekkir,
sem iðnaðurinn hefir orðið fyr-
ir, er því ekki eins mikill til-
tölulega og hann mundi vera í
fyrrnefndum löndum, ef eins
væri ástatt, og loks“, segir Vir-
gil Pinkley, „hefir viðskifta-
og atvinnulífsskipulagning und-
apgenginna ára styrkt aðstöðu
hennar til þess að verja sig gegn
viðskiftalegum refsiaðgerðum
og þessi skipulagning mun
nægja henni sem vörn, ef refsi-
aðgerðirnar standa ekki mjog
lengi yfír. Standi þær mjög
lengi er að sjálfsögðu hætt við,
að útkoman verði öll önnur“.
„Nú er komið á þriðja mán-
uð“, segir V. P„ „síðan 50 þjóðir
samþyktu refsiaðgerðir gegn ít-
alíu, og enn í dag er það að eins
ein stétt, sem hefir verulega
orðið fyrir barðinu á refsiað-
gerðunum, og það er kaupsýslu-
stéttin. Almenningur hefir hins-
vegar komist furðu vel af. Því
er ekki að neita, að ítalir hafa
allmjög breytt lifnaðarháttum
sínum og gæta nú hins mesta
sparnaðar, en þeir hafa ekki
orðið að fórna miklu, leggja
mikið í sölurnar, svo að efnaleg
velferð þeirra biði hnekki við,
nema ef það væri það, að láta
af hendi gullstáss sitt. AHar
upplýsingar, sem ég hefi getað
aflað mér sýna að vísu, að um
viðskiftatap er að ræða í iðnað-
inum og að atvinnuleysi hefir
aukist af þeim völdum, en hvor-
ugt er í stórum stíl og ekki
nándar nærri eins mikið og
sumir fréttaritarar hafa talið.
Viðskiftaóróleiki og jafnvel við-
skiftaæsing, sem á bar í það
mund, er refsiaðgerðirnar komu
til framkvæmda, er nú úr sög-
unni. ítalir hafa hæfileika til
þess að laga sig eftir breyttum
skilyrðum og það hefir komið
að miklu gagni á yfirstandandi
tíma. Hér er um þjóð að ræða,
sem hefir verið stranglega öguð
í 14 ár og þorir ekki annað en
hlýða hverri skipun stjórnar-
valdanna. Mesta hættan, að áliti
margra kaupsýslumanna, er sú,
að viðskifti haldiáframaðdofna
og þar af leiðandi atvinnuleysi,
með þeiri’i afleiðingu, að al-
menningur missi trúna á, að
þjóðin geti til lengdar varist á-
krifunum af þeim, en því fer
f jarri, að slíkt ástand sé komið
enn. Vegna viðskiftarefsiað-
gerðanna eru Italir sterkari sem
heild, sem þjóð, þeir hafa aldrei
haldið betur saman en nú, enda
hvert tækifæri notað af vald-
höfunum til þess að keyra þjóð-
ina fastar í bönd fascismans.
Fíestir Itaíír halda því fram, að
refsiaðgerðunum hafi verið
beitt til þess að kippa fótunum
úndan veldi fascísta og koma
Mussolini frá. ítalir telja þær ó-
réttlátar og vitna mjög til þess,
að Þjóðabandalagið hafi engum
refsiaðgerðum beitt, er Japanar
sölsuðu raunverulega undir sig
Mansjúríu og hluta af Norður-
Kína. (UP—FB).
StríOifl.
„Ekkert að frétta“ — að
sögn Badoglio. — „2 daga
orusta“, segja Abessiniu-
menn.
London, 4, febr. FÚ.
Badoglio hefir nú svarað
þeirri tilkynníngu Abessiniu-
stjórnar, að tveggja daga or-
usta hafi staðið yfir iá norður-
vígstöðvixnxxm, með orðunum:
„Ekkert er þaðan að frétta“.
Abessiniumenn halda liinsvegar
fram, að orustan liafi staðið 18
mílur suður af Adigrat, og ef
svo er, gæti yfirráðum ítala yfir
Makale verið alvarleg hætta
búin.
Kalundborg, 4. febr. FÚ.
I Abessinskri fregn segir í
dag, að Graziani þurfi eklci að
hrósa neinum stórsigrum á
suðurvígstöðunuxxi, þrátt fyrir
undanhald Abessiniumanna.
Segir í tilkynningunni, að xmd-
andlialdið liafi verið skipxilegt,
og sprottið af því, að herstjórn
Abessiniu hafi dregið herinn til
baka, þangað sem varnarstaðan
er betri.
Nazisfaieiðtogi myrtur.
Júgóslavneskur stúdent skýtur leiðtoga
svissneskra nazista til bana.
Máöageröir
um stööu"
vötu í Epitreu.
Fyrir skömnxu kom llokkur
italskra verkfræðinga til Assab í
Eritreu og báru fram xippá-
stungur um það, að nýtt stöðu-
vatn yrði búið til í Danakil-liér-
aðinu, seixi liggur á landamær-
xmi Abessiníu og ítölskxi Eri-
treu. Þetta landssvæði er að
mestxi eyðimörk ein, og er
nxönnum litt kunnugt, að öðrxx
leyti en þvi, að það er talið ein-
hver lieitasti staðurinn á jörð-
unni og er að nxiklu leyti lægra
en sjávarflöíxir, sumstaðar alt
að því 380 fet undir sjávar-
fleti. Tveir ítalskir verkfræð-
ingar, Albertelli og Fasolo, hafa
nýlega ferðast um þessar slóðir,
og stinga þeir upp á því, að graf-
inn verði skxxrður frá Rauðahaf-
inxi við borg eina, Marsa Talina..
til Kululli við abessinsku landa-
nxæriix. Verkfræðingar þessjr
líta svo á, að þetla ætti ekki að
vera nxjög nxiklum erfiðleikum
bundið. Þegar skurðurinn væri
tilbúinn, myndi sjórinn flæða
sjálfkrafa úr Rauða liafinu nið-
xir í Iægðir Danakilhéi’aðsins, og
yrði þá til fjöldi saltra stöðu-
vatna, er bæta nnuxdxi loftslagið
og sömuleiðis verða til þess áð
auka jurlagróðurinn. Mestur
hluti þess lands, senx þeir stinga
xipp á, að vatni sé hleypt á, er
óbygt. Um það liafa livítir
menn að eins farið eitt sinn áð-
ur, Nesbilt-leiðangursmennirnir
árið 1928. Ludovico, iíixglend-
ingur að ætt, ferðaðist og þ&r
ásamt tveim Itölum, Pascali og
Rosine. Nálega alstaðar, þar
sem þeir komu, var landið alger
axiðn. Þarna eru hraunbreiður
og ægileg sandhöf (og er sand-
urinn afarfíngerðxir). Þar erxi
og eldfjöll, og gjósa tíðum.
Drykkjarvaln er þar nálega
hvergi að fá.
Eftir þeim nxælingum og
rannsóknum á Danakil, sem
þeir fraxxikvæmdu, Nesbitt og
félagar lians, þá liggur Kulullí
xxnx 367 fetum undir sjávar-
máli. Mestur hluli landsins í
suðaustur og norðvestur af Kxx-
lulli, 120 nxilna langt og 30)
nxílna hreitt svæði, liggur xmdir
sjávai’niáli. En sxunstaðar á
þessu svæði eru fjöll, sxunt eldr
fjöll, alt að því 2000 fefa há.
Ýmsir vei’kfræðingar liafa þó*
látið í ljós þá skoðun, að vafa-'
sanxt væri Ixvort nægilegt vatns-
magn fengist í Rauða hafinu til
að fylla þessa nxildu landskál
og búa til varanleg stöðuvötn.
Fyrir nokkurum árum var
borin franx sú uppástunga, að
veita valni úr Miðjarðarhafinu
inn i Libyu-éyðimörkina, og
gera þar stöðuvatn.
Breskir verlcfræðingar, senx
rannsökuðu nxálið fyrir egipsku
stjórnina, áætluðu að lil þess að
vatnið þyrri ekki jafnóðum
myndu um 4 milj. lcningsfeta
af valni þurfa að renna uni
skurðinn daglega, fyrir utant
það vátnsmagn senx upphaflega
þyrfti til þess, að gera stöðu-
vatnið. j
Það er álitið, að enn þá meira
vatnsmagn myndi þurfa í Dana-
kil, eða að minsta kosti ekki
nxinna. En livað senx um það er,.
þá þyrfti skurðurinn bersýni-
lega að vera allmyndarlegur.
En verði þetta framkvæmt,
nxun ekki unx það deilt, að .það
yrði nxjög mikils virði bæði fyr-
ir Abessiníu og Eritreu. Dana-
kil-lægðin cr ekki að cins eiix af
mestu auðnum í heimi, lieldur
er landið einnig þannig, að heita
rná nxeð öllu ófært yfir ferðar.
Hið mikla vatn íxiyndi frenxur
sameina en suixdurskilja Abessi-
niu og Eritreu.