Vísir - 05.02.1936, Síða 4
VISIR
Norska ríkisstjópnin og
vinnudeilurnaji*.
Samkomulagsumleitanir strandaðar. —
Stjórnin tekur málið til meðferðar á ráðu-
neytisfundi.
Osló, 4. febrúar.
Flutningayerkamenn og
skipaútgerðarmenn hafa tilkynt
sáttasemjara ríkisins, að vinnu-
stöðvun flutningaverkamanna í
Norður-Noregi komi ekki til
framkvæmda fyrr cn 10. febrú-
ar í lok venjulegs vinnutíma
og jafrihliða samúðarverkfalli
því, sem aðvörun hefir verið
gefin um, á svæðinu frá Halden
til Namsos. — í tilefni af sam-
úðarverkfalli þvi, sem boðað
Iiefir verið hefir Norsk Hydro
og Union verksmiðjurnar í Ski-
en sent verkamönnunum aðvör-
un um að þeim sé sagt upp
Fpumlega
bókín.
Rithöfundur (kemur til hók-
sala og segir): Báglega gengur
með kreppuna.
Bóksalinn: Já.
Rithöf.: Það er ekki nóg að
segja „já“.
Bóksalinn: Nei.
Rilhöf.: Eitthvað verður að
gera.
Bóksalinn: Já.
Rithöf.: Eg liefi hugsað mér
að skrifa bók. ,
Bcksalinn: Já, einmitt. Ætli
kreppan láti sér nolckuð segjast
við það?
Rithöf.: Það verður góð bók
— frumleg t)ók.
Bóksalinn: Eg get því svo sem
ifærri!
Rithöf.: Eg hefi liugsað mér
að leggjast djúpt og benda á
ýmislegt, sem engum öðrum
hefir í hug komið.
Bóksalinn: Til dæmis?
Rithöf.: Eg ætla t. d. að benda
á það, að þjóðin verði að spara.
Eg ætla að benda á það, að hún
verði að búa sem allra mest að
sinu. Og eg ætla að segja henni
ofurlítið til í því, hvað hún eigi
að leggja sér til munns ;—
morgun, kvefd og miðjan dag.
Bóksalinn: Mér skilst þá að
þú sért að hugsa um að hafa
eitthvert matarbragð að skrudd-
unni. j
Rithöf.: Ekki frítt, vinur! Og
frumlegt er það — t. d. þetta
um sparnaðiun og að búa að
sínu.
vinnu með bálfs mánaðar fyrir-
vara. U])psögnin kemur til
framkvæmda því að eins, að
samúðarverkfallið verði liáð og
verksmiðjurnar þar af leiðandi
hafi ekki verkefni lianda verka-
mönnunum, vegna flutninga-
stöðvunarinnar. Sáttasemjari
rikisins liefir lilkynt, að því er
segir i Dagbladet að samkoinu-
lagsumleitunum í flutningadeil-
unni sé lokið, þar sem ekki hafi
tekist að finna grundvöll, sem
hægt sé að byggja tillögur á.
4ann hefir tilkynt ríkisstjórn-
inni þetta og tekur liún málið
til meðferðar á ráðuneytisfundi.
(NRP. — FB.).
Bóksaiinn: — Já, þér er ó-
hætt. ,
Rithöf.: —• Yiltu kosta útgáf-
una ?
Bóksalinn: Eg veit ekki.
Rithöf.: Þú stórgræðir!
Bóksalinn: Jæja — skrifaðu
þá í herrans nafni. Eg kosta
skræðuna. j
—o—
Rithöf. (daginn eftir að bók-
in var auglýst til sölu): Sæll og
blessaður! Þú munt hafa haft
eitthvað að snúast í gær?
Bóksalinn: Eg?
Rithöf.: Já — var ekki alveg
sljórnlaus sala á bókinni?
Bóksalinn: Læt eg það vera.
Rithöf.: Nokkur hundruð
eintök hafa þó alla dagana selst.
Bóksalinn: Eitt eintak seldist.
—o—
Rithöf. (fimm árum síðar):
Hvað líður sölu bókarinnar?
Væri ekki rétt að senda nýja út-
gáfu á markaðinn?
Bóksalinn: Eg held það taki
því ekki.
Rithöf.: Það er ófært að þjóð-
in sé án slikrar bókar stundinni
lengur.
Bóksalinn: Þess þarf hún
ekki, þó að endurprentun drag-
ist enn stundarkorn. Eg gaf
út 1000 eintök, en mér hefir
ekki lánast að selja nema 3 á
þessum fimm árum!
Næturlæknir
er í nótt Daníel Fjeldsted, Að-
alstræti 9. Sími 3272. Nætur-
vörður í Laugavegs apóteki og
Ingólfs apóteki. ,
Vajpdapiiind.iiF.
Fundur verður haldinn í Varðarfélaginu fimiudag-
inn 6. þ. m. kl. Sþo e. h. á ven julegum stað.
DAGSKRÁ:
1. Hvert stefnir í utanríkismálum þjóðarinnar? —
Formaður félagsins hefur umræður.
2. Stjórnmálaástandið.
Ýmsir af leiðandi mönnum flokksins taka til máls.
STJÓRNIN.
FRIÐRIK OG INGIRÍÐUR.
Myndin tekin við brottför þeirra frá Kaupmannahöfn, er
þau fóru til Berhnar og London í vetur.
Kaupmannahöfn, 3. febr. - FÚ.
/ Einkaskeyti.
Frá Stefáni Guðmundssyni.
Slefán Guðmundsson söngv-
ari liefir fengið mikið lof fyrir
hljómleika sína í útvarpið
danska á sunnudaginn. Blaðið
Social Demokraten ritar um
Stefán og segir, að rödd hans sé
svo fögur og tilkomumikil, að
það sé hreint nýnæmi að lieyra
hana.
Kaupmannaliöfn, 4. febr. - FÚ.
Einkaskeyti.
Saltfiskframleiðsla ítala.
Samkvæmt bréfi frá Róm er
norska blaðið Aftenposten birtir
í dag, á Ítalíu á yfirstandandi ári
að geta framleitt 20 þús. smá-
lestir af saltfiski. Hafa margar
fiskverkunarstöðvar verið reist-
ar á Italíu, og ítalir liafa tekið á
leigu skip frá löndum sem reka
þorskveiðar, þar á meðal norsk
skip, sem mönnuð eru Norð-
mönnum.
Danir áforma að reka fiskveiðar
við Grænland.
í dag var fundur haldinn í
Kaupmannahöfn, og var þar
stofnað nýtt fiskveiðafélag til
þess að reka fiskveiðar við
Grænland. Er ætlunin að senda
jóskar skútur Jiegar í sumar til
Grænlands, og búa þær út með
kæliáhöldum.
Ný bresk hvít bók.
Berlín 5. febr. (FÚ)
I London kom út ný „Hvít
bók“ í gær. Fjallar lmn um
samningagerðir Frakka og
Breta viðvikjandi Miðjarðar-
bafssáttmálunum og kemur þar
fram, að Frakkar liafa lofað
allri nauðsynlegri aðstoð á
landi, á sjó, og i lofli, ef ítalir
réðust á Breta.
Önnur „Hvít bók“ kom út í
London í gær, og hefir hún inni
að halda safn af skjölum Þjóða-
Ijandalagsins, er snerla Abessi-
niudeiluna.
Útvarpið í kveld.
19,10 Veðurfregnir. 19,20
Hljómplötur, létt lög. 19,45
Fréttir. 20,15 Erindi: Orkulind-
ir og hráefni, IV.: (Járnið (Ein-
ar Magnússon mentaskólakenn-
ari). 20,40 Einleikur á píanó
Rögnvaldur Sigurjónsson).
Itiuqínnincaki
IJafið þér válrygt lijá „Eagle
Star“? Sírni 1500. (557
Stúkan Dröfn nr. 55. Fundur
annað kvöld kl. 8%. Inntaka
nýrra meðlima. Innsetning em-
bætlismana. Skemtiatriði o. fl.
Æ.t. (96
T aUGLVSIKGAR fyrir
lHAfNARFJ Wf).
Nýr fiskur daglega, ódýrastur
Reykjavíkurvegi 5. Sími 9125.
(915
ItlUSNÆtll
2—3 lierbergi og eldhús, með
þægindum, óskast 14. maí. Til-
boð, merkt: „100“, leggist inn á
afgr. blaðsins. (97
2 lílil lierbergi og eldhús ósk-
asl strax. Uppl. í síma 1295,
milli 8 og 10 i kvöld. (89
2 herbergi og eldhús með öll-
um þægindum til leigu frá 15.
mars. Tilboð, merkt: „Þæg-
indi“ Ieggist á afgr. blaðsins
fyrir 15. febrúar. (86
Stofa með laugavatnsbita,
eldunarplássi og gasi til leigu á
Grettisgötu 74. (83
Stór sólrík stofa til leigu
hentug fyrir tvo. Fæði á sama
stað. Sími 3835. (90
Herbergi óskast, með liita og
ljósi. Tilboð, merkt: „25“ send-
ist Vísi. (91
1 *-----------------------
3 herbergi, eldhús og stúlkna-
berbergi, óskast 14. mai n. k. í
liýtísku steinhúsi. — Tilboð,
merkt: „Slcilvís“, sendist Vísi
fyrir 10. þ. m. (92
Góð 2 berbergja ibúð með
öllum þægindum óskast til
leigu 1. til 14. maí n. k. í vestur-
bænum. Ábyggileg grciðsla. -—
Tvent i heimili. Tilboð, merkt:
„Góð íbúð“ sendist Vísi. (93
1 herbergi óskast i nánd yið
Grellisgötu og Frakkastig. Uppl.
í síma 1819. (94
Gott herbergi til leigu nú þeg-
ar eða um næstu mánaðamót, á
Hverfisgötu 68 A. (98
FÉLAGSPRENTSMIÐ J AN
Velvirk stúlka óskast til að
bóna gólf. Guðrún Guðlaugs-
dóttir, Freyjugötu 37. (88
Ef ykkur vantar að láta þvo
og bóna bíla yðar, þá hringið
í síma 3856. (563
Þýðingar og bréfaskriftir á
þýsku. Bruno Kress, Austur-
slræti 14, eða í síma 3227, frá
12—1 og 7—8. (411
Er byrjuð aftur að sauma.
Rannveig Matthíasdóttir, Sól-
vallagötu 7 A, uppi. Sími 4850.
(396
FESTUM BLÚNDUR á alls-
konar falnað, með Zig-zag-vél.
Saumastofan SMART, Kirkju-
stræti 8B, sími 1927. (329
Sparið fötin í kreppunni. Ef
fötin eru ónothæf, sendið eða
símið til Rydelsborg, sem er
fagmaður, og þér fáið fín föt til
baka. Allskonar breytingar
gerðar. — Gúmmíkápur límdar,
kemisk hreinsun. Fötin pressuð
fljótt. Farið til Rydelsborg, sem
er þektur fyrir vinnu sína. Lauf-
ásvegi 25. Sími 3510. (439
2 duglegir, vanir sjómenn
óskast. Til viðtals á Ilótel Heklu
niðri, kl. 6—7. (95
Góð slúlka óskasl i vist sök-
um forfalla annarar. Uppl. í
Baðhúsi Reykjavíkur. — Uppl.
ekki gefnar í síma. (99
Kfaupsfapir]
Drengir óskast að selja bæk-
ur. Há sölulaun. Uppl. Hörpu-
götu 32, Skerjaf jörður. (87
Kaupi og sel notaðar skrif-
slofuvélar. Sími 4189. (62
EE^NA snyrtivörur bestar
Munið eftir ódýru kjólunum á
saumastofunni á Laugavegi 12.
Iiöfum fengið mikið úrval af
nýtísku kjólaefnum. Sími 2264.
(549
Höfum fengið mjög falleg
blússu- og pilssnið. Smart,
Ivirkjustræti 8 B. Sími 1927.
(582
Útungunarvél til sölu leð
fóstru og öðru tillieyrandi.
Sanngjarnt verð. Uppl. á Rauð-
ará. (37
Notuð kápa óskast til kaups.
Uppl. í síma 1902 i. dag og á
morgun. (ífl
Wodehouse: DRASLARI. 89
— Eg mundi aldrei geta fengið mig til þess,
að senda Eugenie skeyti um þetta. Aldrei að ei-
líf u!
— Eg skil það mæta vel, frænka mín, sagði
Ann. — En má eg nú spyrja þig að einu: Hvern-
ig ælti nú svikarinn að vita það, að þú ert svona
innanbrjósts? — Finst þér ekki — eins og mér
— alveg óhugsandi, að hann geti vitað slíkt?
-— Eg þykist skilja við hvað þú eigir, svaraði
frúin.
'Ann þótti vænt um svarið.
— Svo er nú það, mælti frúin, að hann frændi
þinn þóttist alveg sannfærður um, að hann hefði
séð strákinn á skipinu — þenna unga og snotra
mann, sem hérna var áðan. Pett er hverjum
manni athugulli. Og maringlöggur er hann.
— Já, eg veit það. Og mér finst þetta skritið.
Eg geri ráð fyrir að hann hafi séð piltinum
bregða fyrir í svip, kannske í slæmri birtu, og
svo finst honum nú, að sá piltur minni sig á
herra Crocker. Eg hefi lesið um svona hluti í
skáldsögum. En eilt skil eg ekki: Eg botna enga
vitund í því, hvernig hann liefir farið að finna
það út, blessaður karlinn okkar, að eg hafi ver-
ið að tala við þenna unga mann, sem minnir
hann svona átakaidega á Jinnny. Eg veit ekki
til þess, að eg liafi nokkuru sinni talað við
mann, hvorki á skipsfjöl né annarsstaðar, sem
hefir nokkurn verulegan svip af Jimmy.------
— Eg veit hvaða asna pápi gamli átti við,
sagði Ogden, og hann er alls ekki líkur þessum
dóna. i
Ann þótti vænt um þessa óvæntu lijálp. Jæja,
Ogden, greyið — hann var nú nokkuð góður,
svona stundum. — Hún íhugaði máhð og komst
að þeirri niðurstöðu, að Ogden mundi hafa séð
hana á tali við einhvern annan en Jimmy. Og
vissulega liafði hún lalað við marga karlmenn
á leiðinni vestur.
Orð stráksins virtust liafa nokkur áhrif á frú
Pett. Ilún sagði:
— Það er ekki „bara gott“, að vera gædd hinu
ríka hugmyndaflugi skáldsins. Eg hefi oft liðið
fyrir hið mikla andriki og hugmyndaflug, sem
guð hefir gefið mér. — Og ef til vill er eg á
rangri leið núna.
— Það ertu vissulega, frænka mín. Og það er
ekki von að eg eða við hin getum fylgt þér á
fluginu. Okkur vantar vængi skáldsins og sitj-
um þvi kyr á jörðunni, þegar þú flýgur um alla
heima og geima.
— En hvað það er yndislegt að mæta svona
skilningi, sagði frúin, og brá klútnum að aug-
unum. — Já, gáfurnar þínar, Ann, elsku stúlk-
an mín, þær eru gull, þó að ekki sértu skáld.
— Eg gleymi aldrei seinustu sögunni þinni,
sagði hin unga slúlka. Eg segi þér alveg satt,
að þegar eg var að vélrita handrilið, þá rak mig
oft í rogastans yfir þeirri auðlegð andans, sem
þar blasti við á hverri blaðsíðu. —- Eg mintist
víst á það við Peter frænda — oft og mörgum
sinnum. —- Og það er svei mér ekki undarlegt,
þó að slíkt hugmyndaflug geti stundum orðið til
baga í hinu gráa hversdagslífi. —
Frú Petl brosti mildilega. — Hún leit á stúlk-
una óumræðilega þakklátum augum, og hefir
ef til vill vonast eftir að fá svolítið nieira, en
Ann var búin að segja það sem hún ætlaði sér
að sinni. ,
— Þetta er fallega mælt, sagði frúin, og all
er það hárrétt hjá þér, barnið mitt. Þú ert gáf-
uð stúlka og skilningurinn eflir því. — Eg get
fallist á það, að eg hefði ekki átt að fara að
gruna þenna unga mann. En Wisbeach lávarð-
ur fullyrti þelta við mig — þetta um njósnar-
ana og rummungana, og það hafði náttúrlega
meiri áhrif á mig — á hugmyndaflug mitt —
heldur en það hefði liaft á hversdagssálirnar.
— Auðvitað, sagði Ann. Og það er ekki nema
eðlilegt og sjálfsagf, eins og eg sagði áðan.
Ann var glöð í lijarta sínu, en hún lét ekki á
þvi bera. —
— Og lil er enn ein leið, lil þess að komast
að liinu sanna, sagði frú Pett. — Eg á við það,
hvorl þessi ungi maður sé í raun og veru
Jimmy Crocker. ,
— Ein leið? — Hvaða leið? — Ann varð aftur
hálf-óróleg.
— Hefirðu gleymt honum Skinner? Hann
hefir þekt Jimmy Crocker árum saman.
— Skinner?
Ann fanst hún kannast við nafnið, en gat þó
ekki áttað sig á því i bili, hver maðurinn væri.
— Manstu ekki eftir honum Skinner — nýja
ráðsmanninum hérna? — Hann kom til okkar
beina leið frá henni Eugenie. Það var hann, sctu
opnaði fyrir okkur hús syslur minnar í Lund-
únum. Hann þekkir náttúrlega Jimmy Crocker
eins og buxurnar sínar.
Ann leist ekki á blikuna. Hún hafði barist
eins og helja, fanst lienni, en nú voru öll vopn
slegin úr höndum liennar. — Þetta var hothögg,
hvorki meira né minna, og öll baráttan einslds-
virði. — Og henni varð samstundis ljóst, að nú
yrði hún að hætta við „samsærið“ og alt annað.
Ogden greyið kæmist aldrei í hundaspítalann
til mentunar og menningar. Flett mundi verða
ofan af „samsærismanninum“ og alt hennar
slríð yrði að engu. — Pilturinn mætti ekki stiga
fæli sínum á heiinilið. Hann mundi þá sam-
stundis lenda í gildrunni og svo yrði hann vafa-
laust settur í fangelsi. — Hún reis á fætur
skyndilega, þvi að nú varð að hafa hraðann á,
og bjarga piltinum. Hún varð að fara út, fara á
móti honum, sitja fyrir honum og snúa lionum
við í tæka tíð.
— Já, sagði hún með erfiðismunum. Auðvilað
hlýtur Skinner að þekkja Jimmy Crocker. Þetta
léttir af þér öllum áhyggjum, frænka mín, og
gerir málið miklu auðveldara. Eg ætla nú að
bregða mér frá litla stund. Eg vona að hádegis-
verðurinn standi á borðinu, þegar eg kem aflur.
Hún gekk til dyra, hægt og rólega. En er hún
hafði lokað á eftir sér, tók liún til fótanna og
liljóp í spretti upp alla stiga og inn í herbergi
sitt — greip liatt sinn og kápu og þaut út úr
e
*