Vísir - 08.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 08.04.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 8. apríl 1936. 98. tbl. í dag er sidasti virkup dagur iypip drátt i 2. fiokki Happdrættid. BGamla Bíó 1 Rumba. Síðasta siiin. Seðlaveski, góð og ódýr. Litlar birgðir. Bökaverslun Þðr.B.Þorlákssonar Bankastræli 11. Innilegt hjartans þakklæti og ósk um guðs blessun öllum heim til handa, sem sýndu okkur sina hjartans samúð við frá- fall og jarðarför ásífólgms sonar okkar og bróður, Más. Vigdis Eyjólfsdóttir, Maríus Jóhannsson og systkini hins látna. Ingibjörg Jensdótti*, frá Spákonufelli, andaðist í gærdag hér á ElliheimílinU, Jensína Jensdóttir, Benedikt Fr. Magnússon,, Grundarstig 3. tf' ¦'- •¦¦ -----------i= -:- ¦ ss Innilegt hjartans þakklæti og ósk um guðs bless- un öllum þeim til handa, nær og fjær, er sýndu mér vinsemd og færðu mér gjafir d sjötugasta afmælis- degi mínum, 2. apríl 1936. Elin M. Jónatansdóttir. Nautakjöí af unuu í buff og steik. . BORGARFJARÐARDILKAKJÖT. RJÚPUR. —- GRÆNMETI. NÝREYKT HANGIKJÖT. [jðtbúöm Herðubreið. Hafnarstræti 18. ------ Sími 1575. „CHÁMPIGNON de PARIS" Til páskanna! Svínakjöt. Nautakjöt, Alikálfakjöt. Kálfakjöt. Hangikjöt af HólsfjÖllum. Dilkakjöt. Saltkjöt. Dilkasvið o. rn.fi, Iskarðnr allsk., ostar, pylsnr, salðí o. 1 Pantið 1 dag: BufTkjöt. Svínakotelettup. Spikdregnap rjúpur. Símar: 1636-1834. Kjötbiíðin Borg. Laugaveg 78. V3 I NtJA BIÖ Barcarole Þýsk talmynd með hljómlist úr óperunni Æfintýri Hoff- manns, eftir Offenbach. — Aðalhlutverkin leika: LIDA BARROVA og GUSTAV FRÖLICH. Myndin sýnir á hrífandi hjátt „dramatiska" ástarsögu, er gerist í Feneyjum. Aukamynd. Á flugi frá Þýskalandi til Suður-Ameríku. nnmg. Allap fiskbiidip okkap veröa lokadai* bænadagana og páskadagana. Jón & Steingi*ímuF. Hafliði Baldvinsson. K>istinn Magnússon. eru skemtileg vinargjöf. Þau eru góð, falleg og ódýr hjá okkur.------ Bristol Bankastræti 6, — Palmolive Lux. Charmis. Persil. Flik-Flak. SunIight:Sápa. VERZL. £ Harðfisknr ágætup. Versl. Vísir. K. F. U. M. A. D. fundur kl. 8'/2 annað kvöld. Allir karlmenn velkomn- ir. — Skírdag: Merkismenn Y. D. kl. 2% e. h. Föstudaginn langa: Sunnudagaskólinn kl. 10 f. h. Yngsta deild kl. 2% e. h. !v. r •UrK* A". D. Guðsþjónusta verður haldin á föstudaginn langa í húsi K. F. U. M. Allar konur velkomnar, KAUPMENN KAUPÉLÖG. Atlraglö I Við höfum bestu aðstöðu i gegnum okkar eigin umboðsmann í Þýskalandi, að útvega yður allar þýsk- ar vörur. -*-' Talið við okkur áður en þér festið kaup annar- staðar. Augnst H. B. Nielsen & Co. HÍNIR VANDLATU bidja um TEOfAN Ciaarettur Austurstræti 12. Sími 3004. Vísis kafflð gerir alla glaða. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Bláber Súpuefni (margskonar), Búðingsefni.: Komið, sendið, símið sem fyrst í Vekjaica- klukkup fást góðar og ódýrar í mw sr^ Jj' TEOFANI-LONDON. Vesturgötú 45. — Sími: 2414. JBest aí angiysa í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.