Vísir - 08.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 08.04.1936, Blaðsíða 4
VlSIR •efui bókarinnar getur eins fyr- ir því orðið einliverjum ógæfu- manni ljós á vegi. Þar er tilfært svo margt af þeim orðum, sem orðið liafa þúsundum kraftur guðs til sáluh jálpar. Sökuni vantrúarinnar fjölgar þeim óðum, íslensku æsku- mönnunum, sem fara afleiðis, mörgum ástvini sínum til sárrar sorgar og, „lándinu kalda“ til óbætanlegs tjóns. Þessvegna ber að fagna hverri þeirri bók, sem getur fært þeim orð frá honum, sem einn getur hjálpað, frá frelsara vorum og drotni Jesú Kristi, sem hjálpar öllum, sem trúa vilja orði hans. Að dómi hans eru þessir yiltu unglingar, sem komast undir manna hend- ur, ekki veri en allir aðrir, þó að svo illa sé komið fyrir þeim. Eg bið þess af heilum huga, að niðurlags ósk höfundarins í formálanum, megi verða að áhrínsorðum: „Það er ósk mín og bæn, að fyrir þessa látlausu frásögn um frelsun Daníels og síðustu lífs- stundir hans, þá megi drottinn blessa margar sálir“. , B. J. SKRÍTLUR. Daglega dey eg — Pabbi! Hérna stendur að hann Jón kafari „leggi lífið í sölurnar“ á hverjum degi þeg- ar hann fer í sjóinn í kafara- búningi. — Deyr hann þá á hverjum einasta degi? — Nei-nei, góði minn. Þetta er bara nýja málið, sem þeir eru að búa til núna, speking- arnir! — Það er þá kannske eins og hjá henni Möngu gömlu. —. Hvað segi r Manga ? — Hún segir: „Daglega dey eg“. Og svo deyr hún aldrei! Bara kaup! Bjarni: Þú ert í nýjum fötum. Daði: Já. Bjární: Hefirðu fengið at- vinnu ? Daði: Nei — enga vinnu! Bjami: Enga vinnu? Daði: Nei — bara kaup! Bjarni: Bara kaup? Daði: Já — vitanlega! Bjami: Hva’r færðu kaup? Daði: Hjá einkasölunni, mað- ur! —- Niöupsoönip ávextir s Blandaðir Ávextir. Perur. Ferskjur. Apricosur. Cocktail Kirsuber fást í ■vinnaH Loftþvottar. Sími 2042. (27 Hraustur og duglegur maður, vanur mjöltum, getur fengið at- vinnu frá maílokum. — Uppl. í síma 2577. (183 Loftþvottar. — Guðni Guð- mundsson. Sími 4661. (222 Viðgerðir á öllum eldhús- áhöldum og einnig á olíuvélum og regnlilífum. Fljótt af hendi leyst. Viðgerðarvinnustofan, Hverfisgötu 62. (93 Löftþvottar. Sími 1781. (688 Bréfaskriftir á þýsku og ensku annast Jón Á. Gissurar- son, Marargötu 3. Sími 2340. — Heima kl. 2—6. (211 KtiClSNÆDll TIL LEIGU: Á rólegum stað við miðbæinn er 4—5 herbergja ibúð til leigu 14. maí. Tillioð sendist afgr. Vísis . fj’rir miðvikudagskveld, merkt: „4—5“. (232 Sólrík íbúð, 3 herbergi og eld- hús, búr og bað, með öllum ný- tísku þægindum, er til leigu 14. maí i austurbænum. Uppl. gefa lögfræðingur Gísli Bjarnason og frú Anna Þorgrímsdóttir, simi 2658. (274 2 herbergi, fyrir einhleyþa, til leigu á Njálsgötu 25. (271 3ja herbergja íbúð til leigu 14. maí. Vesturgötu. Sími 3205. — /(270 3 góðar íhúðir til leigu 14. maí n. k., 1 með sér nýtísku þægindum. Uppl. hjá Þorgrími Guðmundssyni, Hverfisgötu 82. (2'69 t Til leigu frá 14. maí 4 stofur og eldhús, með öllum þægind- um. Uppl. Garðastræti 8. (268 Til leigu stór kjallarastofa, með Ijósi og liita, fyrir eldri hjón eða rólega einlileypinga. Hverfisgölu 32. Sími 3454. (267 Til leigu 14. mai 3 herbergi og eldhús. — Uppl. í síma 4299, (266 Ágæt íbúð til leigu, Vestur- gölu 33, bakliús. Sími 3047. (264 Ódýrt Sólarherbergi til leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 4596. (263 Ágætt herbergi, með öllum þægindum og fallegri útsjón, til leigu í Vonarstræti 8, uppi. Tal- sími 3968. (292 3 herhergja ibúð, einlileypra herbergi og iðnaðar])Iáss á góð- um stað sem gæti líka verið sem ibúð. Uppl. i síma 1901. (286 Herbergi til leigu frá 1. eða 14. maí, lielst fyrir einhleypa stúlku. Sími 3188. (281 Til leigu 4 herbergi og eldhús, getur verið lientugt fyrir 2 fá- mennar fjölskyldur. Uppl. á Bakkastíg 5, uppi. (279 Sólríkt forstofuherbergi, með öllum þægindum- til leigu á Hringbraut 204. (295 Róleg og sólrík 3ja herbergja íbúð til leigu handa skiívisu íólki 14. maí á Hallveigarst. 8 A. (297 Heil hæð, fyrir einhleypa, ásamt baði og hita. Ræsting getur fylgt. Sírni 2986. (302 ÓSKAST: 2 lítil herbergi og eldhús ósk- ast. Tilboð, merkt: „Þ.“, send- ist Vísi. i (262 Herbergi óskast óákveðinn tíma. Uppl. Seljaveg 5, efstu hæð. ; (277 Barnlaus hjón óska eftir 2.— 3. herbergja íbúð 14. maí í nýju liúsi, með öllum nýtísku þæg- indum, helst við miðbæinn eða í vesturbænum. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „Skilvís“ leggist á afgr. Vísis fyrir páska. (301 2 herbergi og eldhús óskast í nýtísku húsi. Tilboð, merkL: „Ábýggilegt“, leggist inn á afgr. Visis. (303 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. tTAPAf) IUNDIf)] Lítill brjósthnappur úr gulli tapaðist s. 1. laugardagskvöld í eða við Oddfellowhúsið, Fund- arlaun, A. v. á. (265 Karlmannsúr tapaðist á sunnudaginn, annað hvort i bænum eða inn á Háaleitisvegi. Finnándi skili, gegn fundarlaun- um, á Freyjugötu 9. (290 Tapast hefir sjálfblekungur, merktur: „E. S.“ Skilist á Hverf- isgötu 98 A. (283 Ungdæmastúkan nr. 1. Um- dæmisþingið verður sett á morgun, 9. apríl, kl. 10 f. h. í Góðlemplarahúsinu i Rcykja- vík. Fulllrúar beðnir að mæta stundvíslega með kjörbréf sín. Umdæmisritari. (298 Páskafundur st. „Freyja“ nr’. 218, annað kvöld (skírdag) inn- taka. Br. síra Þórður Ólafsson flytur ræðu. Félagar fjölsækið með innsækendur. Gerum fund- inn liátíðlegan. Æðsti templar. (301 Heimatrúboð leikmanna, Hverfisgötu 50. Samkomur um bænadagana: Skírdag. Almenn samkoma kl. 8 e. h. Föstudag- inn langa, Almenn samkoma kl. 8 e. h. —1 í Hafnarfirði, Linnéts- stíg 2. Skírdag. Almenn sam- koma kl. 4 e. h. Föstudaginn langa. Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. (288 Hjálpræðisherinn. Á skírdag og föstdaginn langa verða sam- komur á þessum tíma kl. 11 f. h. helgunarsamkoma, kl. 4 e. li. útisamkoma á Lækjartorgi, ef veður leyfir, kl. 8 e. h. hjálpræð- issamkoma. Á samkomunni kl. 8 e. h. á föstudaginn verður hermannavígsla. Allir velkomn- Bethanía. Samkoma á föstu- daginn langa kl. 8V2 síðd. Sions- kórinn annast samkomuna. — Körsöngur, tvísöngur, samspil. Guðbjörn Guðmundsson talar. Allir velkomnir. (280 Fyrirlestra flytur Arthur Gook í Varð- arlmsinu á skírdag ld. 8,30 e. h. „Með Kristi í grasgarðinum“ og á föstudaginn langa á sama tíma „Æfisaga Krists“ (með skuggamyndum). Inng. 50 au. ■leicaB Skrifstofuherbergi, fleiri eða færri til leigu. Sími 4511. (218 Trillubátur óskast til leigu. Tilboð, merkt: „V. 100“ leggist ihn á afgr. Visis fyrir miðviku- dagskvöld. (296 Til leigu eru ca. 6 dagslátt- ur af túnslægju og allstórt beitiland i Reykjavík. Þórólfur Ólafsson, Tjarnargötu 16, 2. hæð. (304 ITADPSTAPDRl Húseignir til sölu. Golt liús, sólríkt, ódýrt, inni í Sogum. —- Annað í Skildinganesi, mjög myndárlegt nýtísku hús. Einnig mörg hús, smá og stór í bænum. Tek hús i umboðssölu. — Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. — Sími 2252. Heima eftir kl. 6. — , (289 Uppkveikja, þur og góð. — Sag, spænir og niðursagað timb- ur fæst ávalt hjá okkur. — Kassagerð Reykjavíkur. Simi 2703. (168 Kvenreiðhjól, litið notað, til sölu. Laugavegi 5. Davíð Bene- diktsson. (273 Vörubíll í ágætu standi til sölu. Uppl. í síma 1669, eftir kl. 7. — (272 Af sérslökum ástæðum eru til sölu notuð húsgögn. Freyju- götu 45. (261 Fyrirliggjandi: 2 smoking- klæðnaðir og ljósar buxur (Ox- ford). Ennfremur dökk peysu- fatakápa á þrekinn kvenmann. Leví, Bankastræti 7. (291 Nýtt útvarpstæki tií soiu,/ með tækifærisverði, barnarúm á sama stað. A. v. á. (285 Barnavagn til sölu. Simi 3944. / (284 Notuð borðstofuhúsgögn til sölu mjög ódýrt. — Sími 3188. .________(282 Barnarúm til sölu, eitt af þessum djúpu frá Haraldi, Kárastíg 9. (294 . Kanínuskinn, stór, falleg. Oft- ast fyrirliggjandi. Sanngjarnt verð. Dyravörðurinn i Arnar- hváli. (299 KAUPI ÍSLENSK FRÍ- MERKI HÆSTA VERÐI. — GÍSLI SIGURBJÖRNS- SON, LÆKJARTORGI l (Opið 1—4 siðd). (103 Eins og að undanförnu verð- ur best að kaupa verkamanna- skó með bíldekksólum. —• GUMMÍVINNUSTOFAN, Laugavegi 22 B. (865 Pantið í tíma, i simá 3416. — Kjötverslun Kjartans Milner. (757 Nýkomið mikið úrval af ný- tísku efnum i fermingarkjóla. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. (781 Ódýr húsgögn til sölu og not- uð tekin í skiftum. Hverfisgötu 50. Húsgagnaviðgerðarstofan. (537 Fornsala á fatnaði kvenna og karla er á Vesturgötu 3. — Sími 4923. (843 Ódýrt. — Ódýpt. Export (L. David) 65 aura st. Bón, allar teg., 85 aura dósin. Stangasápa 50 aura stöngin. Kristalsápa 50 aura % kg. Ágæt handsápa á 25 aura stk Brekka, útibú, Njálsgötu 40. Sími 2148. (803 Fasteignasalan, Austurstræti 17, annast kaup og sölu fast- eigna. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Símar 4825 og 4577 (heima). Jósef M. Thorlacíus. (198 Blá gabardin-dragt til sölu. Uppl. i síma 1775., (243 2 armstólar, með leðursess- um, eru til sölu nú þegar. A. v. á. — , (257 Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu, nálægt bænum. Tilboð, merkt: „7“, sendist afgr. Visis, j (253 ----------la—r.-.r —— - : Viljum kaupa éða leigjá peh- ingaskáp. Uppl. í síma 1161, frá 10—12 f. h. (276 SLZ) W°A“ uiÖOqiofyE Wff uuiis 1 yiSin.iq So pA OAS gupff) •jns{jfd Bo jb)so ‘jofuis )qsua{st ‘SSojBpuB uidao Xu ‘Sgopuæq ut -djo ýu ‘{of>j{{BS ){iaj ‘iJæ{B>[{ip ‘ipó[B0[[tp piso.Tj ‘nSun jb ‘jof>[ -niniiii ‘gtu]r?[sýu ‘iof>[i?si.iS ‘))|oj So J>[VcX ‘gI[t?A [3A r?SO[>[l?lSJOS g[A ranjoq ‘iq.fojÁu ofojjfj tir?j[ — :r?uur?>[siul jij JnjBmugijujj FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Wodehouse: DRASLARI. 150 hljótið að skilja. — — Eg held, nteira að segja, að hrauslleg framganga Jimmy’s í bardagan- ‘ um, hafi blátt áfram orðið að stórmiklu gagni. Frú Christorphine sagði mér, að hertoginn af Dcvizes liefði lesið bardagasöguna hátt og snjalt fyrir sjálfuin forsætisráðherranum þetta sama kveld. Þeir veltust um i hlátri, fóru að drekka upp úr öllu saman, urðu blindfullir og vöktu alia nóttina. Og daginn eftir var forsætis- ráðherrann svo liræddur um, að hann fengi heilablóðfall, að hann þorði ekki að hreyfa sig, heldur lá á bakið allan liðlangan daginn. — Percy ér.fyrirtaks náungi, sagði Jimmy. — Heyrðu, pabbi minn: Eg held nú bara að þú ællir að fara með henni stjúpu minni! — Hún á það skilið! — Og blessaður drengurinn, sagði frúin, hrærð i huga. Þarna er hjartalagið, eins og það á að vera. — Já, því segi eg það: — Hjartalagið hans sonar þins, Bingley-------- Herra Pett leit á Crocker, aðvörunaraugum, eins og liann vildi segja: Engan afslátt, vinur! — Þú ferð ekki eitt einasta fet! Herra Crocker svaraði: ( —- Keniur ekki til neinna mála að eg hlaupi frá öllum leikunum, sem eftir eru! Frúin sagði með tárin i augunum: — Elsku-lijarlans Bingley minn. Eg skal lofa ]>ér að fara aftur vestur hingað, eftir mán- aðartíma eða kannske fyr. — Eg skal segja þtl, ástin míú, að hún frú Christorphine fullyrti i mín eyru, að nafnið þitt yrði birt í aðals- manna-skránni núna rétt bráðum. Og þegar þú ert orðinn aðalsmaður, þá skaltu fá að fara hingað vestur oft á liverju ári og vera hér lengi í hvert sinn. Þú hlýtur að sjá það, elskan mín, að eg er vakin og sofin í þvi, að hugsa um vel- ferð þína og heiður. — Jiá, hvort þú skalt ekki fá að sjá „baseball“, þegar þú ert orðinn aðals- maður! — Þú verður hér á hverju einasta sumri, en stundum verðum víð heima á Eng- landi, einkanlega að vetrinum. Annars lofa eg því, að þú skulir fá að. leilca þér alveg eftir geð- ])ótta þínum. Iferra Crocker lagði árar í bát. — Jæja þá, Eugenia. — Eg kem með þér! — Þakka þér ástsamlega, hjartans vinur. Og nú lield eg að þér væri ekki vanþorf á því, að þvo þér svolítið. — Það er ekki viðlit að kyssa ]rig, elskan mín, eins og þú ert til reika núna. — , Herra Crocker stóð eins og dæmdur. — Við verðum að drífa okkur sem allra fyrst, sagði frúin. — Með næsta skipi verðum víð að fara. Fólk er farið að undrast um þig. Eg liefi gripið til þess að skrökva því, að þú værir uppí í sveit þér tíl heilsubótar. — Iferra Crocker gerðist nú ærið dauftir og þreytulegur á svipinn. Hann hafði aldrei séð konu sína gráta fyrr en nú. Hann þóttist finna að hann elskaði hana, þrátt fyrir alt. — En svo kom söknuðurinn upp í huga hans er liann hugleíddí með sér, að hér væri frá öllu að hverfa og til einskis að hlakka austan hafsins. — Jæja — þá það, nrælli hann þreytulega. — Iferra Pett þóttist nú verða að leggja eitthvað til málanna. Hann sagði: , — Mér leiðist þetta. En-hver veit nerna þér náið hingað aftur i tæka tið, til þess að sjá heimsmeistara-kepnina. — Vonandi, sagði herra Crocker jafn þreytu- lega og áður. — Eg slcal senda þér skeyti um liorfur og tir- slit, pabbi minn, sagði Jimmy. — Eg skal síma til þin á liverjum einasta degi. Frú Crocker þótti þetta ekki til bóta. Henni fanst þetta tal um leikana hættulegt og gleði liennar fór í þurð. — Hún mælti: — Kemur þú ekki með okkur, Jimmy? Eg held þú ætlir að liverfa með okkur austur yfir hafið. Það væri eins og laglegra. Þú ert nú til- vonandi aðalsmaður, góði minn. — Nei, eg verð kyr hér í New York, svaraði Jimmy. Herra Pett ætlar að sctja mig í einhver störf — skrifstofustörf, liefir mér skilist. — Ætli það verði ekki úr, að eg byrji sem sendí- sveinn — og endi svo í vinnuleysi. Það er að segja svo sterkrikur, að eg þurfi ekkeét að gera. Herra Pett líkaði þelta hjal James hið besta. Hann hugsaði með sér: „Oft verður göður hest- ur úr gölnum fola“. —- Hann ætlaði að reyna að gera mann úr Willie Partridge. Honum fanst geta brugðist lil beggja vona um hvort það tæk- ist. — En líklega yrði þó enn þá erfiðara að fást við Jimmy. — — Þú þarft ekki að ótlast um mig, pabbi minn, sagði Jimmy. —■ Það er hægðarleikur að komast áfram í veröldinni, ef maður bara vilk -----Eg er að hugsa um að liafa það eins og hann Peler frændi. — Já, þér er óhætt, væní minn, sagði herra Crocker, ef þú tekur liann þér til fyrirmyndar. — Það ætla eg að gera, sagði liinn ungi mað- ur. Eg lærði til dæmis ntikið af honum í morg- un — eða gærmorgun nú að segja. — Þegi þú spjátrungur, sagði herra Pett góð- látlega og hló. ■ — Hann sat við skrifborðið sitt, sá forkunn- ar-ágæti Peter frændi, sagði Jimmy glaðlega, og gerði ekki annað en það, að láta sendisvein- inn tilkynna öllum þeim, sem spurðu eftir hon- um, að ltann væri alls ekki til viðtals þann dag- inn! — Eg er sannfærður um, að þessa náms- greinina ltefi eg lært til lrlítar nú þegar. — Eg liefi meira að segja von um, að mér rnuni auðn- ast að komast fram úr meistaranum á örfáuni dögum! — 26. kapíluli. Þau voru tvö ein i bókastofunni, Ann ChesP er og Jimmy Crocker. Herra Pett var gengin11 til hvílu og frú Crocker var farin til gistihúss- ins. — Herra Crocker var að basla við að ná nf sér málningunni i herbergi sínu uppi á lofti. —- Kyrð og þögn rikti í liinu mikla húsi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.