Vísir


Vísir - 09.05.1936, Qupperneq 3

Vísir - 09.05.1936, Qupperneq 3
VISIR Messur á morgrun: I dómkirkjunni á morgun kl. 11, sira Bjarni Jónsson (ferm- ing); kl. 5, síra Friðrik Hall- grímsson. í fríkirkjunni kl, 5, síra Árni Sigurðsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, sira Jón Auðuns. Barnaguðslijónusta fyrir Laugarneshverfi og Sogamýri verður á morgun kl. 10 f. h. í jarðræktarsvæði K. F. U. M. (næsta land við Austur- hlið). Fjölmennið! Bruninn á Norðurstíg 5. Ivonan, sem frá var sagt í blaðinu í gær hefir gefið þær upplýsingar að er fátið kom á liana við að sjá rottuna, hafi hún rekist á horð, er liún liljóp inn í svefnherbergið, en á því stóð logandi kerti og ben- sínflaska, og kviknaði í her- herginu er livorttveggja datt á gólfið. Kveðst konan ekki liafa þorað að segja frá þessu strax, vegna þess að liún var hrædd um, að sér yrði þá kent um brunann. Akranesför Ármanns. Glímufél. Ármann efnir til skemtifarar á morgun, eins og auglýst liefir verið liér í blað- inu. Farið verður á e. s. Esju til Akraness. Margt verður til skemtunar, fimleikar karla og kvenna, dans o. fl. Lúðrasveit Reykjavíkur verður með í för- inni. Lagl verður af stað frá Hafnarbakkanum ld. 9% f. h. •- *' 'l'Í ‘ ',•/ 'í Norski samningurinn. Þegar norski viðskiftasamn- iggurinn var gerður fýrir nokk- urum árum, göluðu forráða- nienn alþýðuflokksins liátt um það, að þar væri um landráða- samning að ræða. Sérstaklega hafði Haraldur Guðmundsson hátt um sig í þeim málum og er geipan hans enn í fersku minni. — Nú liefir komið fram á Alþ. fyrirspurn um hvað líði uppsögn samningsins. Harald- ur Guðmundsson vildi láta ,.landráðasamninginn“ standa i fullu gildi, því að annarskostar gæti svo farið, að liann yrði að láta af ráðherraembætti, því að framsóknarfl. væri mótfallinn uppsögn. Samkvæmt þessu met- ur þá H. G. samvinnuna við Timaklíkuna og ráðherraem- hætti silt og laun öllu meira en hagsmuni og sóma þjóðarinn- ar, liafi hann eitthvað méint með gaspri sínu um landráð í sambandi við norska viðskifta- samninginn. — Fer þetta mjög að vonum um slíkan mann, 50 ára er í dag Filippus Bjarnason, úrsmiður, Týsgötu 6. Yfirlýsingar. Tilkynning í blaðinu Vísi i gær um trúlofun mína og Ás- björns Jónssonar frá Deildará er algerlega tilhæfulaus. Iiótel Borg, 9. maí 1936. Fanney Gísladóttir. í blaðinu Vísi í gær er birt trúloíun mín og Fanneyjar Gísladóttur, Hótel Borg. Eg lýsi því hér með yfir, að þessi til- kynning er með öllu tilliæfu- laus. p. t. Rvík. Ásbjörn Jónsson, frá Deildará. Aths. Blaðinu barst skrifleg beðni um það, að fregn sú, sem hér er um að ræða, væri birt. Grun- ur leikur á að bréfið sé fals- að og verður það fengið lög- reglunni til athugunar. Kappleikur Háskólans og Mentaskólans. Hinn árlegi kappleikur fór fram í gærkveldi, og laulc lion- um með sigri Háskólans, 1: 0. Háskólinn lék undan vindi fyrri liálfleik, og liallaði stöð- ugt á Mentaskólann. Markið kom á fyrstu mínútum leiks- ins, eftir fallegan samleik Jó- hanns og Jakobs Ilavsteen, en •Takob skoraði mark, mjög snoturlega frá vinstra kanti. 1 þessum hálfleik meiddist einn leikmanna Háskólans, og var studdur út af vellinum, og kom varamaður í stað hans 10 mín. seinna. — í seinna hálfleik var leikurinn jafnari, og var sókn á bæði mörk. Þó lenti hvorugt mark í verulegri liættu, fyr en í miðjum hálfleik, að miðfram- lierji Háskólans stóð fyriropnu marki, og kastaði markmaður Menlaskólans sér á fætur hans og bjargaði marki, en miðfram- herjinn lá eftir á vellinum og var liann borinn út og ekið burt í bifreið. Eftir þetta gerði Háskólinn, sem nú hafði 10 mönnum á að skipa, nokkra skorpu, en seinustu 5 mínút- urnar hallaði á Háskólann, án þess að vörn hans bilaði. — Dómari var Guðjón Einarsson. D. Stjórn Sjúkratrygginganna nýju hér í bænum hefir ráð- ið Ludvig C. Magnússori, end- urskoðanda, sem aðalbókara stofnunarinnar, og Isleif Jóns- son, sem verið hefir gjaldkeri Sjúkrasamlags Reykjavíkur, sem aðalgjaldlcera. Fimleikasýning K. R., sem frestað var um daginn, fer fram á morguri lcl. 2 e. li. á Austurvelli. Sýna þar 5 flokk- ar úr K. R., undir stjórn Bened. Jakobssonar fimleikastjóra fé- lagsins. Frá útvarpinu 1 Lands- símahúsinu verður útvarpað hljómleikum frá kl. 1 ]/> e. h., og á meðan á sýningunni stendur. Aðgangur er ókeypis. Skipafregnir. Gullfoss fer frá Kaupmanna- liöfn i dag. Goðafoss er á leið til Hamhorgar frá Iiull. Brúar- foss fer til útlanda annað kveld. Dettifoss er væntanlegur í kveld frá úllöndum. Lagarfoss er á útleið. Selfoss koni frá útlönd- um í gærkveldi. Á veiðar hafa farið Kári og Max Pemberton. Sundlaugarnar. Vatn verður ekki í sundlaug- unum á morgun vegna við- gerðar. Næturlæknir er í nótt Guðm. Karl Péturs- son, Landspítalanum. Sími 1744. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir aðra nólt er Axel Blöndal, Freyjugötu 28. Sími 3707. Næturvöröur er í næstu viku í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Vinnumiðlunarskrifstofan flytur á mánudag í Alþýðu- húsið við Ilverfisgötu og verður opnuð þar á þriðjudag á sama tíma og vanalega. Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Maðurinn með krónu- gleraugun (Pétur Sigurðsson). 20,40 Útvarpstríóið: Létt lög. 20,55 Fimtíu ára afmæli ung- lingareglu Góðtemplara: Ræð- Iiinij Vorhatinn er kominn, „sólin liækkar sinn gang“, og vonirn- ar vakna eftir harðan vetur og erfiðan á hálfu landinu. I dag sendi ísafoldarprent- smiðja undirrituðum „Innijurt- ir“, eftir Óskar B. Vilhjálmsson, sem nýkominn er frá garð- yrkjudeild Háskólans í Kaup- mannahöfn, og nú er ráðinn garðyrkjuráðunautur í Reykja- víkurbæ. Bókin er 104 bls. með 80 lit- prentuðum myndum, og að öllu leyti prýðileg álitum. Ragnar Asgeirsson garðyrkjuráðunaut- ur fylgir bókinni úr hlaði, og segir þar meðal annars: „Fátt er skemtilegra en að annast lifandi jurtagróður og siá hvílikan yndisarð slikt ó- malc veitir . . . .“ „Mikinn un- að liafa innijurtirnar veitt þeim húsmæðrum, sem lagt liafa al- úð við ræktun þeirra. Með þess- ari viðleitni hefir þeim tekist, mörgum hverjum, að lengja hið stulta íslenska sumar, því sum- ar jurtirnar blómguðust, áður en grænka fór úti, en aðrar löngu eftir að öll útiblóm voru fqlnuð á haustin.“ Nú þrá allir langt sumar, og ræktun sumarblóma er „sum- arauki“. Kaupið „Innijurtir“ og gefið þeim líf. Þá borga þær fyrir sig með fegurð og gleði. 8. maí 1936. Metúsalem Stefánsson. ------------------------ llnglingareglan á Islaiuii 50 ára. í dag heldur 50 ára afmæli sitt elsta og fyrsta unglingastúka ís- lands, st. Æskan nr. 1. Hún er stofnuð 9. maí 1SS6, af Birni Páls- syni ljósmyndara, sem var fyrsti gæslumaöur hennar. Meö stofnun st. Æskan er unglingareglán gróö- ursett hér á landi. Síðan hafa niargar unglingastúkur veriö stofnaöar og starfræktar um land alt. — Þaö er því margs að rninn- ast á þessum heiðursdegi unglinga- reglunnar hér á landi, ekki síst í sambandi við fyrstu stúkuna. — Öll þessi ár hefir Æskan stað- ið framarlega í starfinu, enda haft mjög góðum og fjölhæfum k.röftúm á að skipa, bæði gæslu- mönnum og unglingum. Innan vébanda hennar hafa alist upp ýmsir hinna bestu Good-Templara hér í bæ. Og frá starfi Æskunnar eiga margir kærar og Ijúfar endur- minningar. Áreiðanlega hefir hún leitt margan unglinginn burtu frá götusollinum og bjargað honum frá því að verða áfengisnautninni að bráð. Fyrir það munu margir blessa bana og árna henni heilla í dag. Vonandi á st. Æskan nr. 1 ’og unglingareglan í heild eftir að verða’ mörgum börnum og ung- lingum vígi og vörn gegn því, að lenda á drykkjumannabrautinni. Beri unglingareglan á íslandi gæfu til þess að ná tökum á hug- umiog hjörtum íslensku barnanna og unglinganna og leiða þá á veg bindindissemi og siögæðis, þá er vel farið. Ósk mín á þessu 50 ára afmæli er sú, að svo nregi verða, og und- ir þá ósk vona eg að taki allur þorri hinnar íslensku þjóðar. Blessun fylgi unglingastúkunni Æskan nr. 1 og Regiunni á ís- landi. Reykjavík 9. maí 1936. K. Bened. ur, samlestur, söngur. 21,50 Út- varpsliljómsveitin (Þór. Guð- mundsson): Gömul danslög. 22,10 Danslög (til kl. 24). Óþreyttnr Gerið ekki meltingar- færum yðar erfitt fyrir, með þrú að neytaofmik- ils af erfiðri fæðu, en of litils af þeirri fæðu, sem er léttmeltanleg. KELLOGG’S ALL-BRAN innheld- ur vitamín, auk þess að vera i fylsta máta álcjósanlegt fyrir meltinguna. Iif þér borðið tvær skeiðar á dag af All-Bran, þá eruð þér nær góðri meltingu en ella. Miljónir manna um allan heim borða ALL-BRAN. 1 í&.&cyj-fú % ALL-BRAH 1 IkSI 1 J BulSxCoolinq j ALL-BRÁN Skíðaskáiin Dansleikur í kvöld. Hljómsveit Corellis leikur (4 menn)*. Eftirmiðdagshljómleikar (klassisk músik) á morgun kl. 2—4%.. ðtgerðarmenn athngið: Getum tekid aö okkup síldar— sölíun & SigluSrði næstkom- andi síldapveptíð, af þremur til fjópum veiöisfeipum, með aðgengilegum kjörum. Leggjum til tunnui* og salt. Erum einnig kaupendur að sildinni. — Útgerðanmenn gefi sig fram í síma 04 fyrir 15. maf. — ÍOOSÍCÖOOÖOCCOCSÍSÍOOOCOOSSÍSOOOSSOSSSÍSÍOöSÍOSSOSÍSÍSKÍOSSCSSSSaSÍSSSSSlSSS K. p. u. M. Á morgun. Y.-D. Síðasti fundur kl. IV2 e. li. Fjölmennið. U.-D. Kl. 8þþ e. li. Ástráður Sig- ursteindórsson talar. Allir piltar, 14—17 ára velkomnir. Otan af landi Eldsvoði á Raufarhöfn. Raufarhöfn 7. maí. FÚ. Eldur gaus upp kl. 14,50 i dag í liúsinu Framtíðin í Raufar- liöfn. Húsið var tveggja hæða nýlegt timhurhús, og hrann það til kaldra kola á 3A úr klukku- stund. Varð engu bjargað nema spunavél úr kjallara hússins. Eigandi hússins, Guðmundur Jóhannesson, sem bjó í lmsinu með foreldrum sínum, brendist töluvert í andliti og á höndum, og varð að flytja liann til Þórs- hafnar til læknis. Eldurinn virðist hafa komið upp á neðri hæð liússins, en annars eru eldsupptök ókunn. — Húsið var vátrygt Iijá Brunabótafélagi ís- lands fyrir 9.500 kr. Snjólaust í bygð. í Kópaskeri og nálægum sveitum hefir verið ágæt tíð síðan 27. f. m. og er nú að verða snjólaust í hygð. Mikil fannalög enn í harðinda- sveitum norðanlands. Akureyri 7. maí. FÚ. I harðindasveitum norðan- lands eru enn mjög mikil fanna- lög. — Jarðlaust er enn á nokk- urum bæjum i Höfðahverfi og á Látraströnd. Á fremstu og ysíu hæjum í Fnjóskadal er nú að hvrja að koma upp jörð, og’ var um siðustu helgi sauðfé beitt á þessum bæjum í fyrsta sinn síðan 1 Vz viku fyrir vetur. Um iniðbik Fnjóskadals er all- mikið autt. Vaðlaheiði er nú að heita má ófær nema á skíðum. í Kræklingahlíð liggur mikill snjór. Síðastliðinn mánudag var gengið á skíðum úr Svarfaðar- dal og inn að Hillum á Ár- skógsströnd, en um miðbik Eyjafjarðar er farið að vinna á túnriin. — Hlýindi hafa verið og suðlæg átt undanfarna daga. fsland erlendis. f breska blaðinu „Folkstone Express“ er skýrt frá ítarlegu erindi um fsland, sem capt. Turville Gardner flutti þar á vegum Bouverie Society. Hann sýndi og skuggamyndir og kvik- myndir frá íslandi. (FB). Sýning á morgun lil. 8. Lækkað verð. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 i dag og eftir kl. 1 á Sími 3191. Regiusamur og ábyggilegur karlmaður eða kvenmaður, sem Iiefir dálítil efni og gelur séð um skuídiausa verslun, sem er í fulium gangi, gelur orðið meðeigandi, og einn- ig trygt sér atvinnu, ef um sem- ur, 14 mai. Tilboð sendisl A. S. í., auðkent „Verslun“. Aldur, nafn og heimilsfang nauðsyn- legt. Þagmælsku heitiö. Anstnrbæjarskðlinn Sýning verður opin í skólanum á morgun kl. 10—12 og kl. IV2—10 síðdegis. Q aillaia Q rknr inn kominn afíur. Iogðlfsapðtek. ig, hraust stúllva, getur komist sem lær- lingur á hárgreiðslustofu. Um- sókn, merkt: „Hraust“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 14. þ. m. Búd til leign á góðum stað. Gæti einnig verið gott fyrir sauma- stofu, rakarastofu eða einhvern iðnað, mjög lág leiga. — Uppl. dagl. á Nönnugötu 16, milli kl. 7—8.1/2. Oslo, 8. maí. Fjárhagur Noregs. Samkvæmt yfirliti yfir tekj- ur og gjöld ríkisins fyrstu þrjá fjórðunga yfirstandandi fjár- hagsárs (1935—36) nema tekj- urnar samlals 353% milj. kr.. en útgjöldin samtals 332V2 milj. kr. Tekjuafgangur nemur þvi lið- lega 20 milj. króna. — í lok þriðja fjórðungs fyrra fjárhags- tímahils var tekjuafgangurinn I6I/2 milj. kr. — Hagstæður rekstrarjöfnuður fyrstu þrjá mánuði ársins nemur 39.4 milj. kr., en i fyrra 31.8 milj. kr. — (NRP. — FB.). Kaupmanriahöfn, 7. maí. Einkaskeyti. FÚ. Fyrirlestur E. Munksgaard um íslensk handrit. Fyrirlestur Ejnars Munks- gaards um íslenskt handrit, sem vakti mjög mikla athygli í Stokkhólmi og Lundi í vetnr, kemur briáðlega út sem sér- stakt rit hjá Hökerbergs hóka- forlagi í Stokkliólmi. I þessu riti Munksgaards verða margar myndir úr islenskum handrit- um, þar á meðal merkilegar litmyndir. Mesta og fallegasta úr- valið af allskonar stopp- uðum húsgögnum er á Vatnsstíg 3, Húsgagnaverslun Reykjavíkur. JW Egs nýorpin, frá hænsnabúi hcr í bænum. — 1 kr. % kg. Vesturg. 45, og Framnesv. 15.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.