Vísir - 14.05.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1936, Blaðsíða 1
Itiísfcjéri: FÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. PreKísmiðjusími 4578. Aí'greiðsla: AUSTU RSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prenfcsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, fimtudaginn 14. maí 1936. 131. tbl. Gamla Bíó Dularfulli Mr. X. Afar spennandi leynilögreglunvynd eftir PHILIP MAC DONALD. Aðallilutverkin leika: ROBERT MONTGOMERY og ELISABETH ALLAN. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Landsmálafélagið Vörðar heldur fund fimtudaginn 14. maí, kl. 8'-/2 e. h. í Varðarhúsinu. DAGSKRÁ: 1. Gerræði ríkisstjórnarinnar í síldarmálunum. Frummælandi: Ólafur Thors. 2. Þingmenn sjálfstæðisflokksins fyrir Reykja- vík segja fréttir frá Alþingi. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. Aðvörun til bænda Kt ____ Þar sem gera má ráð fyrir að innflutningur á erlendu kúafóðri verði ekki ieyfður framveg- is, er athygli bænda hérmeð vakin á því, að þeir þurfa að afla sér innlends fóðurs á þessu sumri handa þeim nautgripum, sem þeir ætla' að setja á mæsta haust. Sjaldey-is- og insflatniigsnefad. Á morgun og fram til 21. þ. m. verða farnar 4 ferðir að Rauðhólum og Lögbergi á dag. Farið frá Lækjartorgi kl. 8.30 árd., 1.00, 5.30 og 8.30 síðd. Frá Lögbergi kl. 9.15 árd., 1.45, G.15 og 9.15 síðd. Frá og með 21. maí verða ferðir sem hér segir: Frá Lækjartorgi kl.: 6.30, 7.00, 8.30, 10.00, 11.30 árd., 1.00, 2.30, 4.00, 5.30, 7.00, 8.30, 10.00 og 11.30 síðd. — Frá Lögbergi kl.: 7.45, 9.15, 10.45 árd., 12.15, 1.45, 3.15, 4.45, G.15, 7.45, 9.15, 10.45 og 12.15 síðd. — Frá sama tima hættir Landspitalabíllinn, en Foss- vogsbíllinn fer i bakaleiðinni um Eiríksgötu, Baróns- stíg og Bergstaðastræti þær ferðir, sem hann fer í Foss- vog, en Njálsgötubíllinn að Landsspitalahliði á hverj- um heilum og hálfum tíma. — St r ætis vasnar Rey kl av Ikor h I. Ath.: Yagninn, sem fer frá Lækjartorgi kl. 6.30 árd. fer að eins upp að Selási. — ^est anglýsa í VÍ^I. Til bráðaFgjaía: Matar- og Ivaffistell ú.r postulíni og keramik — Ávaxta- og Issett — Vasar — Ávaxtaskálar — Vínsett — Vínflöskur — Reyksett úr kristal og keramik — Kafl’isett og ýmiskonar borðbúnaður úr 2ja turna silfurpl. o. fl. — IC. EiiöLaLFSSOii & Bjérnsscm* 4 herbergi og eldhús í húsi neðarlega við Laugaveg eru til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 4270, kl. 12—1 og eftir kl. 7 e. h. Bálfarafélag Islands Aðalfundur fer fram í Kaupþingssalrium annað kveld, föstudag þ. 15. maí, kl. 9 síðd. — Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Dr. G. Claessen flytur erindi um bálstofu á Sunnu- hvolstúni, og sýnir uppdrætti af stofnuninni. 3. Þriggja ára áætlun um fjársöfnun og' bygging bál- stofunnar. — Félagsmönnum beimilt að taka með sér gesti. Nýir félag- ar velkomnir. — STJÓRNIN. JobLan. Mansens Fagerheims Fabriker, Bergen. Þeir, sem þurfa að fá nótastykki til aðgerðar á Síldarnótum, fyrir næstu sildarvertið, ætlu að tala við okkur éinhvern næstu daga, svo að liægt sé að afgreiða pantanirnar nógu timanlega. Umboðsmenn: Þörðar SvbIðssoq & Co. NÍJA BlÓ Ftóttamaðarian frá Chicago. Efnismikil og æfintýrarík þýsk talmynd, er gerist í Ame- ríku og Þýskalandi. — Aðálhlutverkin leika: Gustav Fröhlich — Luisé Ullrich — Paul Kemp —- Hubert von Meyerinck — Lil Dagover og gamla konan Adele Sandrock. - Myndin sýnir viðburðaríka sögu tveggja manna er skiftu um nöfn og stöður í þjóðfélaginu og munu áborf- endur með vaxandi spenningi fylgjast með æfintýrum þeirra frá byrjun til leiksloka. Þökkum sýnda samúð við fráfall og jarðarför Runólfs Ólafs, frá Mýrarhúsum. Aðstandendur. skrifstofa horbergi. einstök eða samliggjandi, eru til leigu nú þegar í húsi okkar, nr. 5 við Hafnarstræti. Ii ii. 13 fið Inii er til sölu með tækifærisverði eða leigu. Uppiýsingar gefur LÁRUS JÓHANNESSON, hrm., Suðurgötu 4. — Sími 4314. Ea!aaS^EíaEnEE3HSHHEEais!BiSafc.lEIHaiíaagIEE3SSSEHiaSSl! S5ÆJ Margfaidar hagnaðar B ■ a B H B 53 la B B D __ _ __ B S aaAsBíiiaiaatassssHBaHHiaEaKHiaziíaEJSKEssiEsiiEiMHEsaaia ® Með aukinni neyslu á MJÓLK, SKYRI og OSTUM g sparið þér kaup á erlendum vörum og aukið jafn- framt líkamlega og andlega hreysti yðar og barna yðar. — ÞESS VEGNA: Meiri MJÓLK meira SKYIt meiri OSTA. eru í iOí5«ís»öCöttacíí»ttöaaöíSí5iKsa«aaíSíiís*,jacxxíssae*xsíiíiöassíKSöQoaaa* Wísis 'foafHd geFÍF alla glaða* SOOOOOOCSOOOOÍSOOOOOOOOOCÍttOOOOCSCSOÍSOOOOOOíSíSaOOOCSOOOOOOQO; í fiáil II. 1 við ll eru smáar og stórar íbúðir til leigu. Upplýsingar gel'ur: Lárus Jóliaiiiiesson, hæstaréttarmálaflutningsmaður. v Sími 4314. Suðurgötu 4. oaganHMiiiwrTinMiFiMB^yiiTMBTnnHraHnnwniMIIHSIIHlBlliririlHIUII SOOCSCSOOOOOOOOOeCSOQOOOOCSQOOCSOOCSCSCSOOOOCJOCSOOCJCSOCSOOCSOOOOOC *§! AHf ineð íslenskum skipum! ifC| ..■-J' 1 —■ ,n, , ■■■MiiiiiiMMi«aii«rnrr.n«Fn«inn•■•■'UMrtv-T’x.fmimmviS ícscscsocsooocsoooooooooooocsocsocseocsocsooooooc^oooooooooooooí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.