Vísir - 21.05.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 21.05.1936, Blaðsíða 1
Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, fimtudaginn 21. maí 1936. 138. tbl. Nóttina eignm vií. Bráðskemtileg Wiener-óperettumynd. — Tekin af Metro- Goldwyn-Mayer. — Aðalldutverkin leika: RAMON NOVARRO og EVELYN LAYE. Sýnd ld. 7 og 9. (Alþýðusýning kl. 7). Kl. 5, barnasýning: Slaepingjar, með LITLA og' STÓRA. mm-gEsamflMdi'i ... «n ■miiih Öllum bæ.jarbúum gefst kostur á meðan skipsrúm leyfir að fara’skemtiferð með K. R. sunnudaginn 24. þ.' m. Lagt verður á stað með Esju (að forfallalausu) kl. 9 árd. frá Hafnarbakkanum. Lúðrasveit Reykjavík- fur spilar á leiðinni. Dagskráin á Akranesi er þessi: Kl. 1—1 i/o Lúðrasveit Reykjavíkur leikur valin lög. Kl. 1% Fimleikasýningar, stúlkna, telpna og drengja. Einniíf hnefaleikur. Kl. 3, knattspyrnukepni milli Akurnesinga og Iv. R. Kl. 4%, Dans í Bárunni til kl. 8. — Sumarhljómsveitin spilar. — Lagt á stað ld. 8% stundvíslega. — Þeir sem vilja, geta íarið í smáferðalög frá Akra- nesi. — Einnig verður farið í boltaleiki o. fí. — Ágætt bað á Langasandi. — Aðgöngumiðar kosta kr. 4,00 fyrir fullorðna og kr. 2.00 fyrir börn, að fiermingu. Yerða þeir seldir á morgun og laugardag í verslun Haraldar Árnasonar, versl. Drifandi, Laugavegi, og hjá Guðm. Ólafssyni, Vesturgötu 24. Er vissara að tryggja sér þá í tíma. — Dynjandi músik. — Dans á staðnum og báðar leiðir. — Komið öll. — Fallegasti baðstaður landsins. — Virðingarfylst, Stj ópn Knattspyrnufélags Reykj avíkur. Skattskpá Rey kj avikup liggur frammi í bæjarþingstofunni í hegning- arhúsinu frá föstudegi 22. maí til fimtudags 4. júní, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—20 daglega. Kærufrestur er til þess dags, er skattskrá ligg- ur síðast frammi, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur í Alþýðu- húsinu, eða í bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24 þ. 4. júní. Skattstjórinn í Reykjavík, HalldóP Sigfiisson. (Settur). Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara i Reykjavík fyrir árið 1936 liggur framnii almenningi til sýnis í skrifstofu borgar- stjóra, Austurstræti 16, frá 22. þ. m. til 5. júni næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 13—17 (á laugar- dögum aðeins kl. 10—12). Iværur yfir útsvörunum skulu komnar til niðurjöfnun- arnefndar, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðnliúsinu við Hverfisgötu, áður en liðinn er sá timi, er niðurjöfnunar- skráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þann 5. júní. Borgarstjórinn i Reykjavik* 20. maí 1936. Pétur Halldörsson. Verkakvenraafélagið Framsókn heldur skemtifund föstudaginn 22. þ. m. kl. 8y2 í Iðnó, uppi. — Kaffidrykkja. — Kvennakór félagsins syngur. — Leikflokkur félagsins, samtal. — DANS á eftir. STJÓRNIN. Aðvörun. „Upplýsingaskrá kaupsýslumanna“, yfir skuldir viðskifta- manna hinna ýmsu verslana liér í bænum, svo sem við mat- vöruverslanir, vefnaðarvöruverslanir, klæðskera, skóverslanir, brauðabúðir, kolaverslanir, eða önnur verslunarfyrirtæki, sem fallnar eru i gjalddaga, og einnig þær skuldir, er liefir verið samið um, en ekki fengist greiddar, verður gefin út seinni part þessa mánaðar. — Eru því þeir, sem skulda áðurnefndum verslunarfyrir- tækjum, aðvaraðir um, að greiða skuldir sínar eða semja um greiðslu á þeim fyrir 28. þ. m., því að öðrum kosti mega þeir búast við, að nafn þeirra verði tekið upp í vanskilaskrána og fá lánsynjanir hjá þeirn verslunm sem skrána hafa í höndum, einkum ef skuldin er gömul og skuldastaðir fleiri en einn hjá sama manni. Þeir viðskiftamenn, er gefnir voru upp í síðustu skrá, en liafa nú greitt skuldir sínar, verða dregnir út í þessari skrá._ F. li. „Upplýsingaskrár kaupsýslumanna“. Skrásetjari. Tilkynning. Allip þeip, sem eiga vörur liggj- andi á skipaafgreidslum, innfluttap fypip síðustu áramót, sendi gjaldeyp- is- og innflutningsnefnd upplýsingap um vepðmæti þeírra fypip 30. þ. m., og tilgpeini hvort vörurnar eru gpeiddar. Veröup þá tekin ákvörðun um meðferð þess varnings, sem ólöglega hefir verið fluttup tsl landsins, sbr. 6. gp. reglugerdar um gjaldeypis- verslun, innflutning o. fl., 11. janúar 1935. Gjaldeyris- og ixmfiutnin gsnefnd. Nýja Bló Ég eiska alt kvenfólk. Þýsk tal- og söngvamynd. — Aðallilutverkið leikur og syngur tenórsöngvarinn heiins- frægi: Jan Kiepura. Aðrir leikarar cru: Lien Dyers, Theo Lingen, Inge List o. fl. — Hinum mörgu aðdáendum er Kiepura á meðal kvik- myndahúsgesta hér í borg- inni er hægt að flytja þær gleðifréttir að aldrei hefir hin dásamlega rödd þessa. goðumborna söngvara verið fegurri og notið sín betur en í þessari fjörugu og fyndnu skemtimynd. — Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 5. Lækkað verð kl. 7. mm Mmm* Tóraleik&pniF í Dómkirkjunni verða endurteknir í KVÖLD - uppstigningardag — kl. 8 • ©iðasta sinn. Blaidaflar kór. - Söngstjórn: Sigfús Einarsson. Orgelleikur: Páll Isólfsson. Aðgöngumiðar á 1 krónu, seldir við innganginn. rí'T Jarðarför Halidórs Vilhjálmssonar, skólastjóra, á Ilvanneyri, fer fram frá dómkirkjunni í Reykjavik laugar- daginn 23. þ. m. og hefst með kveðjuathöfn kl. 1 e. h. að Fjólu- götu 1. — Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Aðstandendur. Dóttin min, jandaðist í Ebba Þorláks, gær, að Kárastíg 2. Sigriður Þorláksdóttir. fJELftSSPRENTSMMAR Silkiskermar saumaðir eftir pöntun. Nokkurt úrval fyrirliggjandi. Skermabúðin Laugavegi 15. Síðasti víkingurmn eftir Indriða Einarsson. Sýning í kveld kl. 8. Lækkað verð. Næst síðasta sinn. Aðgönguiniðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sími: 3191. — Best &ð anglýse í VÍSI. — \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.