Vísir - 28.05.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEIN G RÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
26. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 28. maí 1936.
145. tbl.
Fasteignasalan Austurstræti 17,
Vidtalstími: 11-12 og 5-7. Símar: 4825 og 4577 heima.
Bestu og hagkvæmustu viðskiftin gera menn jafnan þar, sem úrvalið er mest.
Austurbær:
Gamla Bíó
Rðdd hjartans.
Efnismikil og falleg ástarsaga. — Aðalhlutverkin
leika liinir ágætu leikarar:
KATHARINE HEPBURN
og CHARLES BOYER,
og er langt síðan að sést liefir jafn tilkomumikill og hríf-
andi leikur. —
Jarðarför
Guðbrandar Eiríkssonar,
fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 30. þ. m. og hefst
með bæn á Elliheimilinu kl. 1%-
Fju'ir hönd aðstandenda.
Br. Björnsson.
Öllum þeim mörgu, sem sýndu okluir hluttekningu í okk-
ar sáru sorg, við fráfall okkar hjartkæru dóttur og systur,
Kristínar,
þökkum við af heilum hug.
Eufemia og- Jens B. Waage,
Hákon og Indriði.
29. maí
- 4. júní.
20 foringjar,
Barna-strengj asveit
fná ísafirði.
Föstudag kl. 8y2
fagnaðarsamkoma
í sal Hersins.
Ofursti
7. Nýtísku-villa (hornliús) á
einum fegursta stað í hæn-
um, 2 íbúðir, 7 og 2 her-
bergja.
8. Nýtisku verslunarhús, 2
sölubúðir, 4 þriggja og
tveggja herbergja íbúðir,
hentugt fyrir nýlenduvöru-
verslun.
4. Steinh., 2 jafnár hæðir, 4
herbergi, eldll., með sér
baði liver íbúð. Húsið er
hitað upp með laugavatni.
9. Nýbygt steinh., 3 jafnar
hæðir, með sérþægindum.
Eignaskifti möguleg á litlu
liúsi í eða við bæinn.
Mllnersp eningaskápur
nýr, til sölu.
Lanðstjarnan,
Simi 2012.
sí
11. Steinh. í villuhverfi, 2 jafn- 13. Steinh., sambygt, 2 jafnar
ar liæðir, 3 herbergja. Stór liæðir, 4ra lierbergja, með
og fallegur garður. Sérlega sér baði. Húsið er mjög sól-
hagfeldir greiðsluskilmálar. rikt.
20. Steinli., kjallari og ein
hæð, hentugt fyrir brauð-
söluhús, með fylgir bakar-
ofn og önnur láliöld til
brauðgerðar. Lítil útborg-
un.
36. Nýtísku steinli., 3 íbúðir, 2
og 3ja herbergja, með sér-
þægindum.
51. Nýbygt vandað steinhús, 4 158.
íbúðir, 2 herbergi og eld-
hús, 4 ibúðir, eitt herbergi
og eldhús. Öll þægindi.
34. Steinh., 2 jafnar liæðir, 4ra
herbergja. Væg útborgun,
góðir greiðsluskilmálar. —
41. Steinh., 2 liæðir. Góð láns-
kjör. Eignaskifti á minni
eign, gæti komið til mála
að taka býli við bæinn upp í.
Lítið timburhús á eignar-
lóð, 2 íbúðir. Lóðin er af-
girt og ræktuð.
165. Steinh., 2 jafnar hæðir, sér-
miðstöð fyrir liverja hæð.
Lítil útborgun.
168. Steinh., einbýlishús, 7 her-
bergi, eldlnis, bað. Afgirt
og rælctuð eignarlóð.
172. Timburhús á eignarlóð, 2 212. Steinh., 2 íbúðir. Lítil út-
ibúðir. Litil útborgun. borgun. Lágt verð.
Vesturbær:
102. Einbýlishús (hornhús) á 105.
afgirtri og ræktaðri eignar-
lóð, 2 íbúðir, 5 herbergja
og tveggja lierbergja. Hús-
ið stendur á fögrum og sól-
ríkum stað.
Nýtísku hús, 2 jafnar hæð-
ir. Sérþægindi með liverri
hæð. Góðir greiðsluskilmál-
ar.
Kórsöngur, þrísöngur og strengjamúsik. Aðgangur 0.50.
Laugard., privat samkoma fyrir herm. ex-herm. og Heimila-
sambandsmeðlimi.
Sunnud. KJ. 11 lielgunarsamkoma og barnavigsla. — Kl. 2,30
fjölmenn útisamkoma á Austurvelli. — Ivl. 8,30 hjálp-
ræðissamkoma i sal Hersins.
Á annan í hvítasunnu, skemtiför til Þing\ralla. — Farmiðar
kr. 6.00. —- Allir velkomnir með.
Kl. 9 e. li. flytur Ofursti Breien fýriríestur í Dómkirkjunni. —
Efni: „Ómar himinsins“. — Zioriskórinn syngur.
*- ni. | | m, ............. || , ,■
*KJOOQOQOOOOOOO<ÍQQQQQQQQQQQQOQCKJQQOQOQQOOaOOQOOOQOOOC«
I lnnilegar þakkir færi eg öllum þeim, sem á marg- jj
| vislegan hátt mintust mín á 75 ára afmæli mínu.
| D. B e r n h ö f t. jj
^ÖÖQOOOOOOOOOOOOOOOOOOCJOOOÍiOOtÍOOOíÍOOQOCSOOOOOOOOOQOOOCr
252. Lítið steinli., 2 jafnar liæð-
ir, hentar vel tveimur.
265. Steinhús á eignarlóð, 2
íbúðir, 2ja og 3ja herbergja.
259. Lítið timburhús, 2 jafnar
hæðir. Hagfeld lánskjör.
266. Steinhús V2, 1 íbúð, 3 her-
bergi, eldliús. — Ágætir
greiðsluskilmálar.
Hangikj öt
»
nýreykt, lax nýr, silungur nýr, nautakjöt af ungu,
hakkað kjöt, rúllupylsur, endur o. fl.
Utan við bæinn:
363. IH unkis-villa 1 íbúð, 3 lier- 308. Nýbygt timburhús, 2 íbúð-
hergi, eldhús. Öll þægindi. ir 2. og 3. herbergja. Öll þæg-
Með fylgir leiguland 1900 in{li.
ferm.
360. Hænsna- og refabú. Hús
fyrir 600 fugla, með fylgja
vélar og önriur nauðsynleg 383. Timburh., einbýlishús, 4
áhöld. — Lágt verð. — Góð lierbergi, eldhús. Öll þæg-
greiðslukjör. Eignaskifti. indi.
Framangreindar eignir eru sýnishorn af á 3. lmndrað
eignum, sem eg hefi í umboðssölu. Gjörið svo vel og komið á
skrifstofu mína sem fyrst ef þér hafið í Iiuga að gcra góð kaup.
Til þæginda fyrir viðskiftavini mína liefi eg tekið myndir af
öllum eignunum.
Hús og aðrar fasteignir teknar í umboðssölu.
Sími 3007.
Ca. 20 tonna
mútorbátnr
\
í góðu standi óskast til leigu i
3 mánuði. — Uppl. í sima 4636.
IDBHB ■'■■■■■■■■■■!!■■■
5 manna
drossía
(Dodge)
í góðu standi til sölu. — Uppl. í
sími 3708. —
NYJA BIÓ
Pdlskt
blúð.
Ljómandi falleg tón- og
tal-kvikmynd, gerð eftir
hinni heimsfrægu óper-
ettu Oscars Nedbal.
Aðalhutverkin leika:
Anny Ondra
og
Ivan Petrovich.
Músikstjórnina við gerð
kvikmyndarinnar liafði
tékkneski kompónistinn
Jara Benes með höndum.
Myndin er öll hin á-
kjósanlegasta.
Utanhússþvottar.
Tökum utanhússþvott.
Fljót og góð vinna.
Sími 3672.
IISH
settu mensi að kaupa
bjá Slátorfélagi Soðarlaods:
Nautakjðt, alikálfakjöt,
svínakjöt, dilkakjöt^
lax, pjúpur (Matardeildin) og
ótal mapgt fleira.
Pantanip óskast fyrip föstudagskvöld.
Mataröeildin, Malarbúðio,
Hafnarstræti 5. Sími 1211. Laugaveg 42. Sími 3812.
Kjðtbúðin, Kjðtbúð Sólvalla,
Týsgötu 1. Sími 4685. Sólvallagötu 9. Sími 4879.
Kjðtbúð Anstorbæjar,
Laugaveg 82. — Sími 1947.
Vélskipið
ir n. E. 243 er til
með tækifærisverði að afstaðinni viðgerð ef keypt
er strax.
Upplýsingar gefur
Lárus Jóliannesson,
hæstaréttarmálafl.m.
Sími 4314.
Suðurgötu 4.