Vísir - 14.08.1936, Page 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sírni: 4600.
Prentsmiðjii8Ími 4578.
Afgreíðsla:
AUSTU RSTRÆTl 12.
Sími: 3400.
m
1
Prentsmiðjusími: 4578.
® ■ •
26. ár.
Reykjavík, föstudaginn 14. ágúst 1936.
221. tbl.
Gamla Bíó
Þér ættuð að giftast.
Afar skenitilegur gamanleikur i 12 þáttum, tekinn af Palla-
dium, Khöfn. — Aðalhlutverkin leika:
Henrik. Bentzon, Illona Wieselmann,
Síðasta sinn,
Jarðarför
Júlíusap Á. Helgasonar
fer franx mánudaginn 17. ágúst og liefst nxeð húskveðju á heim-
ili okkar, Hverfisgötu 66 A, kl.3% eftir hádegi.
Aðstandendur.
í tilefni afmælis höfuðstaðarins á þrið.judaginn, kem-
ur út 20 síðu blað af Fálkanum í fyrramálið, með f jöl-
breyttu efni og ágætum myndum úr Reykjavik.
SÖLUBÖRN! Fjölmennið í fyrramálið og seljið
FÁLKANN!
Síðara bindi Huldar komið út!
í því er meðal annars hin fræga mannskaðasaga síra Magnús-
ar Helgasonar og ritgerð Hannesar Þorsteinssonar um Galdra-
Loft.
Fæst hjá boksölum. Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar.
Bein ferð M Ítalíu;
18 ,5
verður i GENOA ca. 16. september og LEGHORN ca.
20. sept. og Neapel ca. 22 og hleður vörur beint til
REYKJAYÍKUR.
Umboðsmenn á öllum höfnum: Northern Shipping
Agency, símnefni „NORTHSHIP“.
Viðkoma á spönskum eða portúgölskum höfnum
getur komið til greina ef um nægan flutning er að ræða.
Allar frekari upplýsingar gefur
Gminap Guöj ónsson.
skipamiðlari. Sími 2201.
MéWHNI
ææææææ
ATARLI
!lllllllBEBlilBEillIllBBli!glIBIBiB§BBiE8E81llIilEai!EilgEillBgliEiig!lBI!llBIBlBllllllS
Vísis kaffid öerii? alla glada.
IIIIBIIIEBIIISIIBBIIIIIEIBIIIIIIIIIIIIIIIÍ
1
vantar skilvísan og reglu-
saman mann 2 herbergi og
eldhús, með öllum þægind-
um. —'Uppl. í síma 2755. —
Alt íslenskt.
Kartöflur
Gulrófur
Túmatar
Reyktur Lax
Reyktur rauðmagi
Harðfiskur
Smjör.
VERZLiff
Grettisg. 57 og Njálsg. 14.
Kaupum góðar
ullaptuskup
háu verðí.
Afgp. ÁLAFOSS,
Þingholtsstræti 2.
Yestarbæiagarl
Þegar þér þurfið að kaupa
dilkakjöt, nautakjöt og
hangikjöt, kindabjúgu,
miðdagspylsur, vínarpyls-
ur, kjötfars, fiskfars o. íi.,
þá munið:
Kj ötverzlunin í
Verlcamannaliústöðuonm
Sími 2373.
Gullfoss 00 Geysir.
Bílferð næstkomandi sunnudag, 16. þ. m., kl. 8 f. h.
Bifpeiðastéöin Melcla,
Sími: 1515.
7llIBilIigllllllgIIIIIIÍII!IIllI!iIi!II!IEIEIIIliSIlll!l§fI!IE!IBIÍBIiil!l!illlEBBIgIIBI
alikálíakjöt og
nautakjðt ai
ungu.
Matarúeildin MatarMÖin
Hafnarstr. 5, Simi 1211. Laugav. 42. Simi 3812..
Kjötbúð austnrliæjar
Laugav. 82. Sími 1947.
Kjðtúúð Sölvatla KjötMðin Tfsgötu 1
Sólvallag. 9. Sími 4879. Sími: 4685.
!IIEIIIIIIIÍIII3I98IIIIIIIB1IIEIIIIII8I1II1IIIIIIIII!IIBBÍI1181IIIÍI8!I1!1BEI1IIIIIIIIII
oaa1——3bm—aflg—B—■■ra—— imhii———aa— i'iiiihiiii iiimmmb—wa——
3-5 herbergja íbúðir
með baði og öllum þægindum til leigu 1. október í hús-
inu Laugaveg 15. r— Ibúðirnar eru einnig hentugar
fyrir læknastofur, skrifstofur eða saumastofur etc.
LUDVIG. STORR.
Best aö auglýsa í ¥ÍSI.
við íslenskan og útlendan bún-
ing, frá 55—90 cm. lengd. Af-
greitt eftir ósk, svo mikið eða
litið sem vill.
Hárgreiðslustofan PERLA
Bergstaðastræti 1.
Sími: 3895.
Nýjap
Vkdisterpylsur
fyrir sunnudaginn. Nautakjöt
af eldi-a, ágætt í súpu og hakka-
buff. Túmatar, blómkál, gulræt-
ur, salathöfuð, slór, nýjar kart-
öflur, ísl. og útlendar, smjör,
ostar og álegg.
Kjötverslun
Kjartans Milner,
Leifsgötu 32.
Sími: 3416.
Versl. Vísir.
í«ísk;ííííííí;í«o;s;ií5»oí5;5«o;soí5;í«;
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
5«oc;5íio;5c; sísísísísqcsqc; sö; so;icö;
MILDARog ilmandi
EGYPZKAR CIGARETTUR
TEOFANl
la'st hvarvetna •
TEOFANI-LONDON.
K.F.U.K.
lieldur fund föstudaginn 14.
ágúst kl. 8 Va í Betaníu, Laufás-
vegi 13.
Félagslcona uían af landi
talar. ^
Eldri og jmgri deild eru beðn-
ar að fjölmenna.
Mttil ísieaztar ?ðrlí
o| ískizt skif. t
NtJA Bló
Frænka
Cbarleys.
Þýsk skopmynd, eftir hinu
heimsfræga leikrili með
sama nafni. — Aðalhlut-
verkið, frænku Charley’s,
leikur frægasti skopleikari
Þjóðverja,
PAUL KEMP.
Aðrir leikarar eru:
Ida Wiist,
Max Giilstorff,
Jessie Vihr o. fl.
Munnhðrpurnar
margeftirspurðu,
eru komnar.
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ.
f
Lyklabnddnr
frá 2.25.
Barnatöskur, kofforta-
merki, buddur og seðla-
veski, alt úr elda leðri.
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ.
Bankastræti 7.
Fpamkðllun
og kopiering
á myndum, fljótt og vel af hendi
leyst.
Amatðrverkstæðið,
Laugavegi 16.
Afgreiðsla í Laugavegs Apóteki.
Sjúkrasamlag
Reykjavíknr
Austurstræti 10.
Afgreiðslutími alla virka daga
frá kl. 10 f. h. til kl. 4 e. h.
(Inngangur í skrifstofuna er
sami og í Braunsverslun).
FJELAGSPREKTSHIBJUNKflR
®£st\ú
ÁburOur
Kah og Supei-fosfat fæst í