Vísir - 14.08.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 14.08.1936, Blaðsíða 2
[***)*« VÍSIR \ Dppreistarmena riOast á 3000 manna stjórnarher nálægt Malaga. Af* stjéFnaF— sinnum féilu 350 meim. en jTjöida marg'ip sæFðust. Fráhverfir skiloaði? London, í morgun. Mannskæðasta orustan, sem háð hefir verið í borg- arastyrjöldinni á Spáni, var háð í gær, er uppreistar- ménn frá La Linea gerðu árás á 3000 manna stjórnar- her. Réðust uppreistar- menn skyndilega á stjórn- arherdeildirnar og varð mannfall meira í liði stjórn- arsinna, en um fullnaðar- úrslit orustunnar er enn eigi kunnugt. Fregnir um orustu þessa hafa borist frá Gibraltar, en La Linea er nágrannaborg Gibraltarborgar sem kunn- ugt er. Segir í Gibraltar- fregnunum, að orusta þessi hafi verið háð á Guadario- Oslo, 13. ágúst. Samkvæmt skeyíi frá Lissa- bon flugu fjórar af flugvélum uppreistarmanna yfir Badajoz í gær og vörpuðu sprengjum á bæinn. Samkvæmt skeyti til Sjöfarts- tidende eru komnar 19 árásar- flugvélar til höfuðstöðvar upp- reistarmanna á Spáni, Burgos. Tuttugu og fimm þýskar árás- arflugvélar eru sagðar konmar til Sevilla. (NRP —FB.) London, 13. ágúst. — FÚ. Á Spáni standa nú aðalbar- dagarnir um San Sebastian og Granada. Uppreistarmenn héldu lengi uppi skothríð á San Se- bastian í dag síðdegis, og eru sagðir að hafa komist innan einnar til tveggja mílna frá Ir- un. Búist er við, að herskip, sem uppreistarmenn hafa á valdi sínu, ásamt tveimur beitiskip- um, muni fara til San Sebasti- an, og gera árás á borgina. Flugvélar uppreistarmanna köstuðu fjölda sprengja yfir Badajoz í morgun, og köstuöu auk þess flugritum niður á göt- urnar þar sem stjórnarherinn var hvattur til þess að gefast upp, ella myndi loftárás haldið áfram. Borgin er þó enn í hönd- um stjórnarinnar. Aflur á móti liafa flugvélar stjórnarinnar haldið uppi sprengjukasti á Granada, og skorað á uppreistarmenn að gefás't upp, til þess að forðast frekari loftárásir. Stjórnarher- inn hefir tekið Loja, skamt fyr- ir vestan Granada, og annan bæ, skamt fjæir suðaustan borgina. Þá hefir einnig verið barist í nánd við Saragossa, og segir stjórnin sig hafa náð 12 vél- byssum og nokkuru af skotfær- um frá uppreistarmönnum. Uppreistarmenn hafa nú haf- ið nýja sókn í áttina til Malaga. Segja þeir að Colmenar, 7 mílur þjóðveginum, skamt frá Malaga. Eigi er getið um hversu mannmargir upp- reistarmenn hafi verið, en þeir réðust á herdeildir, sem stjórnin hafði sent til Mal- aga, og voru 3000 menn í deildum þessum. Halda uppreistarmenn því fram, að af liði stjórnar- hersins hafi fallið 350 menn, en fjöldi særst. Auk þess hafi þeir tekið 150 fanga. Um mannfall í sínu eigin liði, segja uppreistar- menn, að einn yfirforingi hafi beðið bana og einn Mári, en 16 menn hafi særst. Þetta árásarlið pppreistar- manna ér deild wr setulið- inu í La Linea. (United Press. — FB.). fyrir norðan Malaga, hafi fallið í þeirra hendur. í dag hefir nokkuð kveðið að því, að skip uppreislarmanna hafi skoíið af handahófi á Bar- celona, og hafa bæði frönsk og ensk skip orðið fyrir kúlum uppreistarmanna. Spánska stjórnin hefir beðið afsökunar á þessum atburðum. Undirbúningur er hafinn um að flytja um 150 úllendinga, sem staddir eru í Granada, með flugvélum til Malaga eða Valen- cia. Ogilvei Forbes, sem skipaður hefir verið formaður bresku sendisveitarinnar í Madrid, er lagður af stað frá London áleið- is til Madrid. Spánski sendiherrann í Lon- don liefir borið til baka flugu- fregnir um það, að spænska stjórnin hafi flutt sig til Valen- cia. Azana forseti hefir gefið út tilskipun um, að allir dómstólar og öll trúmálafélög og ldaustur- reglur skuli uppleyst í þeim landshlutum, sem uppreistar- menn hafa á valdi sinu, og mun tilgangurinn vera sá, að koma í veg fyrir það, að uppreistar- menn geli kúgað löglega skip- aða dómstóla til að dæma að vild sinni. Fréttaritari New York Times í SeviIIa segir í fréttaskejdi til blaðs sins, að 25 þýskar flug- vélar, með þýskum flugmönn- um, séu komnar til Sevilla. Seg- ist hann hafa séð þær með eig- in augum, og hafa talað við' flugmennina, og ennfremur hafi þýski konsúllinn í Sevilla sagt sér, að Þjóðverjarnir ættu að veita Spánverjum lilsögn í flugi. Ú tbreiðslumálar áðherr a Þýskalands, dr. Göbbels, segir í þessu sambandi, að sér sé alger- lega ókunnugt um að nokkurar þýskar flugvélar hafi verið sendar til Spánar og að orð þau, Jónasi Jónssyni er það mjög i mun, að fá menn til þess að trúa því, að Islendingar séu nú yfirleitt að verða algerlega frá- lwerfir skilnaði við Danmörku. Hefir hann ritað hverja gréin- ina á fætur annari i dagblað framsóknarmanna, til að leiða rök að þessu, en höfuðröksemd hans er sú, að sjálfstæðisflokk- urinn sé ekki fylgjandi skilnaði nema í orði, og úr því að svo sé um sjálfstæðísflokkinn, virð- ist liann ekki álta, að frekari vitna þurfi við um þetla. Það er að sjálfsögðu alveg ástæðulaust að vera að deila við J. J. um þetta. Það breytir auð- vitað í engu stefnu sjálfstæðis- flokksins, hvorki í þessu máli né öðrum, þó að Jónas Jónsson reyni að telja sjálfum sér eða öðrum trú um, að hún sé önn- ur en' lýst hefir verið yfir af flokknum sjálfum. Og sama er að segja um staðhæfingar J. J. um afstöðu einstakra manna, eins og t. d. Gísla Sveinssonar sem höfð sé eftir konsúl Þjóð- verja i Sevilla, geti liann alls ekki liafa mælt, heldur liljóti þau að vera uppspuni frétta- mannsins. Sami fréttamaður segir einn- ig frá þvi, að allmargar ítalskar flugvélar séu í Sevilla. Og flóttamenn, sem komið hafa til Gibraltar frá Sevilla, segja frá því, að þar séu bæði þýskar og ílalskar flugvélar og erlendir flugmenn. O’Duffy, foringi irskra þjóð- ernissinna, hefir liaft við orð, að safna írsku liði til aðstoðar uppreistarmönnunum á. Spáni. O’Duffy er lagður af stað frá Ir- landi til meginlandsins. Kommúnistar í Frakklandi hafa farið fram á það, að Al- þ jóða-V erkamannasambandið taki afstöðu gagnvart þeim at- burðum sem eru að gerast á Spáni. Franska verkamanna- sambandið hefir samþykt þessa tillögu fyrir sitt leyti, en fer fram á það, að öðrum flokkum sem styðja alþýðusamfylking- una sé boðið að standa að áskor- uninni. í fréttum frá frönsku landa- mærunum er sagt, að skotdrun- urnar frá fallbyssum uppreistar- manna, sem sækja fram til San Sebastian, færist æ nær, og er álitið, að þeir muni vera að nálgast San Seóastian. Landa- mærunum hefir verið lokað, og umferð um veginn sem liggur frá Spáni til Irun hefir engin verið síðasta sólarhringinn. Það er álitið, að uppreistarmenn hafi notað sér það hlé sem varð í bardaganum á þessum slóðum í gær, til þess að afla sér liðsauka og meiri hergagna frá Pampa- lona. Það er búist við, að áhlaup verði hafið á Malaga innan fárra klukkustunda. .1 frétt frá Gi- braltar er sagt, að 600 manna lið, með vélbj'ssur og stórskota- byssur hafi lagt af stað í morg- un frá La Linea, áleiðis til Mal- aga. Uppreistarmenn telja sig hafa einangrað Badajoz. I borginni sjálfri hafa tollverðir og lög- regla reynt að rísa gegn alþýðu- fylkingunni, en sú tilraun hefir farið út um þúfur. Uppreistarmenn segjast hafa sameinað lið sitt að noráan og sunnan, við Merida, austan við Badajoz, en Merida er mikilvæg járnbrautarstöð. Stjórnarherinn hefir hrakið hersveit uppreistarmanna til þaka, nálægt Granada. og Guðm. Hannessonar, „hinna gömlu skilnaðarmanna“, sem hann segir að nú séu orðnir al- gerlega fráliverfir skilnaði. Slíkar staðliæfingar af liálfu J. J. eru að sjálfsögðu gcrsam- lega marklausar, og álika stað- lausar og fullyrðingar hans um, að ýmsir gamlir sjálfstæðis- menn séu nú í þarin veginn að flýja land og ætli að setjast að í Danmörku til þess þar að eyða „elliárunum" og „bera beinin er dauðinn nálgast“! En um tvo þeirra manna, sem hann nafngreinir í þessu sam- bandi, er það vitanlegt, að ann- ar er í þann veginn að liverfa heim aftur eftir eitthvað árs- dvöl i Danmörku, en hinn hef- ir dvalist þar aðeins í nokk- ura mánuði og er þegar kominn heim aftur og, að full- yrða má, ráðinn í því að bera liér beinin. Hefði J. J. verið ráðlegra að nafngreina engan í þessu sambandi, og láta eitt og hið sama yfir alla ganga, eins og ekkjuna „eftir einn hinn þektasta íhaldsmann,“ sem liann segir að sé að „und- irbúa flutning til Danmerkur með fé sitt.“ Slíkar dylgjur um ónafngreinda menn er erf- iðra að fást við og reka ofan í höfundinn, enda miklu tam- ari J. .1. að öllum jafnaði. Þá hefir J. J. margendurtekið það, að sjálfstæðismenn á Ak- ureyri séu algerlega fráhverfir skilnaði, og „vilji ekki Sigurð Eggerz“ fyriir þingmarin, „af því að þeim líki ekki aðstaða hans gagnvart sjálfstæðismál- unum.“ Sjálfstæðismenn á Ak- ureyri hafa nú hinsvegar ný- verið samþykt eindregna yfir- lýsingu um að vinna að full- um skilnaði við Danmörku 1943. Það væri því vonlítið verk fyrir J. J., að reyná að „leggja dóm“ á það, livort stcfna Sig. Eggerz „er meira rétt eða meira röng“, eins og hann orðar það, en stefna sjálf- stæðismanna á Akureyri, enda leiðir hann það lijá sér. En vitanlega leiðir liann það lijá sér af þvi einu, að liann vill ekki verða alveg ber að fylgi sínu við þá stefnuna, sem liann óttast að ahnenningur muni telja „meira ranga“, en liitt kemur vitanlega ekki lil mála, að hann vilji styggja Stauning eða aðra Dani með því, að fella þann dóm, að skilnaðar- stefnan sé sú „meira rétta“! Það er nú vitanlegt, að Is- lendingar liafa fram á síðustu ár verið fylgjandi fullum skilnaði við Danmörku. J. J- virðist vera ákaflega sanntrú- aður á það, að breyting hafi orðið á þessu. Að svo stöddu verður ekkert um það fullyrt, hvort nokkur slík breyting liafi orðið í hugum manna. En hafi nokkur slík breyting orðið á afstöðu manna til sjálfstæðis- málsins, þá er ekki nokkur vafi á því, hvað þeirri breyt- ingu muni valda. Slík breyt- ing getur ekki stafað af neinu öðru en því, að menn hafi veikst í trúnni á það, að þjóðin sé fær um að stjórna sér sjálf. Og það er þá stjórnarfarið í landinu síðustu árin, sem liefir veikt jnenn í þeirri trú. Hins- vegar gá menn þá ekki þess, að i sambandinu við Dani, eins og það hefir verið, felst engin trygging fyrir hetra stjórnarfari í landinu framveg- is. Ef þjóðin er þvi ekki vaxin að eiga með sig sjálf, án nokk- urs sambands við aðra þjóð, þá er hún því heldur ekki vax- in að neyta þess sjálfstæðis sem hún þegar hefir. Uppreistarmenn á Spáni hata tengið fjölda flngvéla. Til Burgos eru nýlega komnar 19 flugvélar og til Se- villa 25 þýskar árásarflugvélar. Þýski ráðherrann Göbbels segir, að sér sé ókunnugt um þetta, en frétta- ritari New York Times, sem er alment álitið eitt- hvert áreiðanlegasta heimsblaðið, segist hafa séð þær með eigin augum. — Bardagar eru nú háðir um ýmsar borgir Spánar. MedfeFÖSn ú bérannum. Eg lieyri sagt, að nú eigi harnaskólarnir að laka til starfa 1. næsta mánaðar. Þetta mun vera samkvæmt nýrri löggjöf og sennilega að vilja kenriara- stéttarinnar eða einlivers hluía liennar að minsta kosti. Mér liefir þó skilist, að ekki muni öll börn á skólaskyldualdri eiga að sæta þessari meðferð, heldur aðeins sum þeirra. Mér finst það blátt áfram blöskranlegt, að svona skuli eiga að fara með börnin. Mörg þessara barna, sem nú á að reka á skólabekkinn 1. september, eru í sveit og mundu verða þar fram jrfir réttir eða j'afnvel fram undir mánaðamót sept.— okt., ef ekki hefði nú verið fundið upp á þeirri vitleysu, að þvinga þau til að setjast á skóla- hekk mánuði fyr en tíðkast hef- ir. Eg verð að játa, að eg get ekki séð nokkurt vit í svona ráðstöfunum. Börnunm veitir ekki af því, að fá að vera í sveit alt sumarið. Því mun verða svarað, að þetta komi nokkuð í .sama stað niður, því að þessi börn losni úr skólaprísundinni þeirn mun fyr að vorinu. Skólaseta barn- anna lengist því ekki við breyt- inguna. Þetta kann að vera svo. En mín skoðun er sú, að skóla- seta barnanna, eins og hún hefir verið, sé alt of löng. Það hefði átt að stytta liana. Og styttingin liefði vitanlega átt að vera sú, að kenslu yrði lokið fyr að vorinu en verið hefir. Eg er gróflega hræddur um, að lærdómur barnanna sé í öf- ugu hlutfalli við liina löngu skólasetu. Börnin sitja í slcólun- um ár eftir ár. En hvað vita þau svo, þegar upp er staðið — Ioks- ins? Eg er því miður hræddur um, að það sé í minsta lagi, samanborið við tímann, sem tii námsins er varið. Börnin grauta í mörgu, vafa- laust alt of mörgu, og læra ekk- ert lil neinnar lilitar. Þrátt fyrir allar skólaselurnar er eg þeirr- ar skoðunar, að unglingar á fermingaraldri viti nú öllu iriinna en æskilegt verður að teljast og líklegt mætti þj7kja. Og jafnvel töluvert minna, all- ur þorrinn, en tíðkaðist fjTÍr svo sem 40 árum uni fcrmingar- börn, og voru þó ekki á þeirri tíð skólar á liyerj u strái og sprenglærðir kennarar. Fyrir 40 —50 árum skrifuðu mörg börn , ljómandi fallcga liönd. Nú skrif- ar flest ungt fólk mjög illa. Fyr- ir 40—50 árum voru mörg ferrn- ingarbörn vel að sér í islenskri stafsetningu ogjafnvel sæmilega ritfær, en eg ætla að nú sé mikill misbrestur á slíku. — Áður elskuðu börnin fögur ljóð og höfðu mætur á höfuðskáld- um þjóðarinnar. Nú vilja fæstir unglingar heyra kvæði nefnd á nafn. Þeim er skipað að læra kvæði í skólunum, áður en þau Jiafa öðlast þann þroska, að kunna a'ð mela fagran kveðskap. Afleiðingin verður sú, að þau fá óbeit á öllum skáldskap, að minsta kosli bundnum skáld- skap. Og þessi óbeit getur staðið mjög lengi — árum og jafn- vel áralugum saman. Ef til vill æfilangt. — En eg hygg að það sé ekki eftirsóknarvert, að „bólusetja“ . æskuna með þessum liætti. Þjóðin hefir verið ljóðelsk frá upphafi og skáldin hafa kveðið og sungið í hana kjarkinn, þegar á móti hefir blásið. Þetta kvæðarell við smábörn í skólum er vafalaust frá úl- löndum komið. Það er eftirherma. Þar hefir börnun- um verið skipað að læra kvæði, frá Hraungerði. I I Nú í dag eru hinstar jarð- neskar leifar sr. Ólafs Sæmunds- sonar bornar til moldar. Er þar á brautu genginn einn þeirra manna, sem dyggvast og best héldu uppi menningu og hag- sæld þjóðfélags vors um og eft- ir síðastliðin aldamót. Það er undarleg kend og til- finningar, sem vakna í liugum og brjóstum vorum, manna hinna nýrri tíma, þegar vér sjá- um eldri kjmslóðina hverfa smátt og smiátt af leikvangi lífs- ins. Þegar eg spurði lát sr. Ólafs, fanst mér eins og strengur brysti á liörpu, sem ómaði fagra tóna og yndi var á að hlýða, Mér fanst og, að nú virtist mörg- um vandfylt hið nýja skarð. Eða gerir samtíð vor sér Ijóst, hverfc hlutverk hennar er, þegar hinir fornu máttarstólpar bresta og liverfa? Yeit liún um hlutverfc sitt, svo hún eigi standi aftar í fylkingu en hin forna kjmslóð gerði‘ 4 Sr. Ólafur þjónaði Hraungerð- isprestakalli um 44 ára skeið. Um einstök atriði þess mikla starfs kann eg ekki að greina i svo stuttu máli. En þó vil eg nefna eitt atriði, sem verpur roða og birtu á minningu sr. Ólafs nú, þegar liann kveður hinstri kveðju. Kona ein, sem um langt skeíð var sóknarbarn hans,liafði rat- að í óvenju þungbærar raunir. Eg ætla, að henni hafi virst um þær mundir, að hún hafi mist tök á öllu því besta og hugum- þekkasta, sem þetta Iíf hefir að færa. En nú, þegar hún kann að meta og skilja þennan kafla æfi sinnar, er ylríkast í liug hennar, þegar hún minnist sr. Ólafs, Iiversu mjúkum höndum liann fór um hennar buguðu og særðu sál. f hug hennar verða allir skuggar að hverfa fyrir birtu þeirrar minningar. Og eg hygg, að þannig sé farið um fleiri, já, flest sóknarbörn hans. I dag hljóðnar hið mis- ræmda og hjáróma yfir mold- um hans, en hið himinsækria liefir tök á hugum manna. I Hraungerði i Flóa stóð vagga þín, sr. Ólafur. Þar lágu spor bernsku þinnar og æsku. Þar naustu starfs og háðir bar- áttu. Þar var akurinn, sem þú orktir. Og þar er að lokum gröf þín, þegar þú fékst eigi lengur staðið á vettvangi lifsins. Ivirkja ])ín og þjóð þakkar þér unnin störf. Njót þú heill hins komandi lífs og byrjandi starfs. Gunnar Jóhannesson. og afleiðingin orðið sú, eins og hér, að þau liafa orðið leið á öllu saman. Sjást iðulega kvart- \ anir jfir þessu í erlendum blöð- um og tímaritum, sem um upp- eldismál fjalla. Og víða mun nú horfið frá þessari heimsku. En auðvitað verður áhugi skólamála-ruglu- kollanna þá hvað mestur hér. Við höfum löngum verið naskir á það, íslendingar, að hirða það, sem aðrar þjóðir cru að fleygja. Ekki meira um þetta að sinni Erindi mitt var einungis það, að láta í ljós óánægju mína jrfir því, að börn skuli nú vera heimt- uð úr sveitinni í ágústlok og sett á skólabekkinn. Slík ráðslöfun er Ieiðinlcg og ckki fjrrir það synjandi, að hún kunni að vera beinlínis hættuleg. — Barnavinur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.