Vísir - 14.08.1936, Síða 4

Vísir - 14.08.1936, Síða 4
VlSIR Sildveidarn&fi*, Siglufirði 13. ágúst. FÚ. Ferðafélag fslands fer gönguför á Keili næstk. sunnudagsrnorgun. Ekið í bílum suður undir skólann á Vatns- leysu. Gengið þaðan vestan við Afstapahraun upp á Keili og um Trölladyngju og Undirhlíðar að Kaldárseli. Úr Kaldárseli ekið í bilum lieimleiðis. Vegalerigdin sem gengið verður er um 30 kílómetrar, en leiðin er niarg- breytt og skemtileg. Áskriftar- listi liggur frammi íBókav.Sigf, Eymundssonar og farseðlar séu teknir fyrir kl. 4 á laugardag. Útvarpið í kvöld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljóm- plötur: Lög eftir Rieli. Strauss. 20.00 Erindi: Sigurður slembi- djákn og Sverrir prestur (Björn Sigfusson magister). 20.30 Fréttir. 21.00 Iíljómplöt- ur: a) Lög við íslenska texta; b) Lög, leikin á pianó (til kl. 22). Fingslys í Danmörku Japanskur flugmaður beið bana af völdum flugslyss- ins. Samkvæmt skjölum hans hefir hann flogið um Færeyjar og ísland. „Politiken“ 7. ágúst skýrir 'frá flugslysi, sém varð í Kas- trupflughöfn. Japanskur flug- maður, 21 árs að aldri, Will- iam Nobvynki Jamamato, beið bana af völdum flug- slyssins. Hann var þátttak- andi í Olympiskuflugi og var að leggja af stað til Stokk- hólms í litilli enskri „sport“- flugvél, en liún hrapaði til jarðar úr 100 metra hæð og mölbrotnaði, en flugmaður- inn meiddist svo, að liann var fluttur meðvitundarlaus til Sundby-sjúkrahúss, þar sem hainn andaðist samdægurs. Eftir skjölum flugmannsins að dæma var liann æfður flugmaður og samlkvæmt þeim hefir hann eitt sinn flogið um ísland og Færeyja, en það mun ekki rétt, að lxann hafi nokkuru sinni flogið liingað til lands. ------—MSSÖSSMaso—--- Dönsk blöð um Einar Kristjánsson. Kaupmannahöfn 13. ágúst. Einkaskeyti FÚ. Geysi mannfjöldi sótti hljóm- leika Einars Kristjánssonar í Tivoli i gær. Varð liann að syngja fimm aukalög. En blaðadómar um Einar eru mjög ósamhljóða, og finna öll blöðin eitfhvað að lionum, þó að þau lofi hann einnig. Poli- tiken segir, að Einari liafi farið aftur; Berlingske Tidende seg- ja, að Einar hafi vel skólaðan og fagran tenór, en skorti til- finningu; Socialdemokraten segir, að rödd Einars sé ágæt, >en liann beiti röddinni ekki af nægilegri vandvirkni; Börsen segir, að Einar hafi óvenjulega fagra rödd; en vanti ljóðræn- an skilning. Nýtt danskt-ameriskt skipafélag í stað dönsku Ameríkulínunnar. Oslo, 13. ágúst. Að því er hermt er í skeyti lil Sjöfartstidende, er i ráði að endurreisa dönsku Ameríkulín- una sem danskt-ameriskt út- gerðarfélag, er aðallega annist vöruflutninga, en nokkurt far- þegarúm verði þó haft í skip- um þess. (NRP — FB.) Launahækkun í Oslo. Oslo, 13. ágúst. Bæjarráðið i Oslo hefir sam- Frá Djúpavík. Tryggvi gamli kom inn í fyrradag með um 1360 mál og Garðar í gær með 1600 mál. 1 dag losar Hannes ráðlierra um 500 mál og Kári um 400. Ólafur er væntanlegur með 600—700 mál. Síldin aflaiðst við Langanes. Veður er batnandi þar, en lítill afli, enda þess varla talið að vænta, að síldin sé komin upp aftur eftir ros- ann. þykt að hækka, frá fyrsla ágúst, um 5% laun allra starfsmanna bæjarins, sem liafa undir 5200 kr. í árstekjur. Launahækkun þessi hefir í för með sér útgjöld sem nema 920.000 kr. á ári. (NRP — FB.) 10.000 fangar látnir lausir. Þ. 23. júli voru 10.000 fangar látnir lausir í Austurxáki. Flest- allir voru þcir pólitískir fangai', og voru meðal þeirra fjölda magir jafnaðarmenn, sem selið höfðu í fangelsum árum saman. Að eins þeir meðal pólitískra fanga, sem höfðu framið morð, eða aðra hryllilega glæpi, eru enn i haldi. Meðal þeirra, sem fengið hafa frelsi sitt aftur, eru og fjölda margir nazistar. — Anton Rintelen, sem var settur í fangelsi fyrir þátttöku í sam- særinu, er Dollfuss var drepinn, hefir ekki verið látinn laus. Staka. Staka sú, sem fer hér á eftir, er ekki glænýr skáldskapur. En mér finst hún eiga vel við á þessum spillingarinnar og heimskunnar tímum, þegar þeir menn, sem aldrei hafa get- að orðið að neinu liði eða unnið nokkgí't sæmilegt verk, þykjast til þess kjörnir, að stjórna öllu. En nú er svo komið hér hjá okkur, að amlóðarnir þykjast lil þess færir að gerast forsjón lands og þjóðar. Stakan er svona: „Upp er skorið, aldrei sáð, alt er í varga-ginum. Þeir, sem aldrei þektu ráð — þeir eiga að bjarga hinum!“ K. Til Sigluf jarðar liefir sama og engin lierpi- nótasíld borist til söltunar þennan sólarhring* en 3 skip liafa komið nxeð samtals 110 mál í bræðslu. 1 gær var saltað á Siglufirði í 532 tunnur rek- netasild og 211 tunnur herpi- nótasíld. Úr ðllam áttam aftir Þangbrand. Til hvers? Til hvers er að starfa’ og strita, stofna skóla, bækur rita? ÞaS er ljóst: Menn vilja vita. — Vitið þráir meira ljós. — Skilning. vorn má skerpa meira, skynjanin má prófa fleira, ætli’ hún nokkurn hlónr að heyra af hörpunni —bak við dauðans ós. Litbrigði. í birkilund’, á blíðri stund mér brosti lífiö alt, á sjúkra mein er sólin skein. — Þó sýndist lánið valt.------ Eitt augnablik varð örsmátt hik, uns aftur varð svo kalt. — Ellimóður. Hann er orðinn hærugrár, hugumstór, en orkúsmár. Þrautin hans var þung og sár, þegar úr brosum'urðu tár. Eg hfi. Eg lifi við fótskör lausnarans, hins ljúfasta, göfgasta meistarans, sem heimsbygðin hefir borið. Hann var réttlætið, holdi klætt. Hann fékk úr hverskyns mannraun bætt. Han var lífið, ljósið og vorið. Hamingjunni sé lof! Maðurinn: Þarna cru þeir þá loksins búnir að finna upp gler, sem ómögulegt er að brjóta! Frúin: Bágt á eg með að trúa því. Þetta er sjálfsagt eittlivert bannsett skrumið! Maðurinn: Það stendur hérna í blaðinu, kona! Frúin: Mér er alveg sama! Þeir ættu bara að senda glerið hingað. Eg trúi ekki öðru, en að liún Lauga hérna hefði ein- hver ráð með að mölva það! Frá Spáni. ^Berlín 13. ágúst. FÚ. Frá Portúgal kemur frétt um það, að hersveitir uppreist- ar foringjanna Franco og Mola séu í þann veginn að samein- ast. Útvarpið í Sevilla tilkynn- ir, að uixpreistarmenn undirbúi nú allsherjarsókn á Madrid frá þremur liliðum, úr norðri, austri og suðri. Uppreistar- menn hafa nú endurskipulagt lxerskipaflota sinn. Þeir hafa m. a. á valdi sínu stórt 15000 smálesta liersldp og tvö 12000 smálesta beitiskip. Frá því er skýrt, að barist sé um borgina San Sebastian af nxikilli lieift. Til San Sebastian- er komið stórt flutningaskip nxeð vopn til lýðveldissinna, eftir því, sem 'þessar fregnir lierma. Sú fregn er liöfð eftir franska blaðinu „Jour“ að rík- isforseti Spánar, Azana, ásariit 7 ráðherrum, sé flúinn til Valencia. Olympísku- leikapnir Kaupmannaliöfn 13, ágúst. Einkaskeyti FÚ. í 100 nxetra baksundi kvenna vann Senff, frá Hollandi, á 1 mín. 18,9 sek. Önnur varð Mat- verbroeck frá Hollandi, á 1 íxiín. 19,4 sek. í liststökki kvenna af bretti sigraði Pyntoi\|xill, frá Banda- ríkjunum. Nr. 2 var einnig frá Bandaríkjunum, og þriðja Höcliler, frá Þýskalandi. 1 knattspyrnu lilaut Noregur þriðju verðlaun. Berlin, 13. ágúst. FÚ. I dag sigruðu Norðmenn Pólverja í knattsþyrnu á 01- ympiuleikunum, með 3 mörk- um gegn tveimur. -----r—---------- ktiuoínnincakJ Permanent fáið þér best i Venus, Austurstræti 5. Siixii 2637. (2 ST. FRAMTÍÐIN nr. 173, fer skemtiferð sunnudaginn 16. þ. m. um Grafning. Félagar panti far í síðasta lagi á föstudagskveld hjá Flosa Sig- urðssyni, Lækjargötu 12. Simi 3363. (247 Ódýrt geymslupláss óskast nú þegar. Sími 3827. (265 HVINNAlI Saumastofan, Hafnarstr. 22 saumar kven- og barnafatn- að eftir nýjustu tísku. - Unglingsstúlka getur fengið vist hálfan daginn frá 15. þ. nx. lijá norska vísikonsúlnum. Gott káup. Uppl. á Sóleyjargötu 13, nxilli kl. 12 og 2. (332 Dugleg stúlka, vön af- greiðslu í búð, einnig algengri vinnu, óskar eftir atvinnu við verslun, matsölu eða á kaffi- húsi, strax eða fyrsta október. Tilboð sendist afgreiðslu Visis nxerkt „Lk“. (283 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu. Uppl. á Grettisgötu 81. (267 Unglingsstxilka óskast til léttra lieimilisverka nú þegar, eða 1. okt. Grettisgötu 84. (271 Stört kjaliarapláss á Sólvöllum, til leigu fyrir iðn- rekstur eða verkstæði, strax eða 1. október. Uppl. í sínxa 1969, eða 2420. Stofa til leigu. Aðgangur að eldhúsi. Helst fyrir einhleypa. Uppl. Freyjugötu 10, niðri. — (214 Ibúð, 2 herbergi og eldhús, óskast 1. okt. n. k. eða fyr annaðhvort í góðum kjallara eða á 1. hæð. Uppl. í síma 4952, kl. 8—9 í kveld og annað kveld. (227 Nýtísku íbúð, þrjú herbergi, óskasi 1. október. Uppl. í sínxa 3157, eftir kl. 8. (224 Tvær þriggja herb.ergja-íbúð- ir nreð öllum þægindum, til leigu 1. okt. Tilboð, merkt: „1936“, sendist Vísi fyrir föstu- dagskveld. (234 Til leigu 1. október eru þrjú stór herbergi með eldhúsi og baði á Sólvöllunx. Tilboð nxerkt „160“ leggist inn á afgr. Vísis. (264 3— 4 hei-bergi og eldhús ósk- ast 1. okt. í vestur- eða miðbæn- um. Uppk í sínxa 4731. (262 Maður í fastri atvinnu óskar eftir 2—3 herbergjum og eld- liúsi í góðu standi. Uppl. í sírna 1288 til kl. 7. (260 2 góðar stofur og eldhús og geynxsla, með öllum þægindum, til leigu 1. okt. fyrir litla fjöl- skyldu. Uppl. Þingholtsstræti 18, uppi. (259 2 herbergi og eldliús til leigu 1. okt. Tilboð merkt „55“ send- ist afgr. Vsis. (257 1. október vantar 2 herbergi og eldhús með öllum þægindum. — Ágætur leigjandi. Sltilvís greiðsla. Uppl. í síma 2755. (256 Versluxxarstúlka óslcar eflir lierbergi með þægindunx 1. okt. Tilboð merkt „888“ send- ist Vísi. (281 ÓSKAST. Bjart og lilýtt verkstæðis- pláss undir rólegan óg hreiix- legan iðnrekstur, 35—50 fer- metrar að stærð, óskast lielst strax. Einnig sólrík 2ja—3ja lxerbergja íbúð með öllunx ný- tísku þægindum. Uppl. í sima 3656 eða 2756. (279 2 eins manns herbergi eru til leigu. Sjómannalieimilið- Sínxi 3203. (278 4— 5 herbergja nýtísku íbúð óskast 1. okt., sem næst nxið- bænum eða í vesturbænum. Uppl. í síma 3775. (277 Herbergi óskast í austur- eða nxiðbænum. Uppl. í síma 2293. (274 2 herbergi og eldlxús til leigu fyrir barnlausa eða fámenna fjölskyldu. Uppl. hjá Magnúsi Elíassyni, Vesturvallagötu 5, eftir kl. 7. (273 Tvær forstofustofur nxeð laugavatnshita til leigu 1. okt. á Grettisgötú 84-. (272 Góð ilxúð, 2—3 herbergi og eklhús, óskast 1. sept, eða 1. okt. Helst í vesturbænum. — Uppl. í síma 2903 og 2333. (270 Mæðgur óska eftir 2 her- bergja ibúð. Tilboð nxerkt „Þægindi“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudag. (268 2 stofur og eldlxús ásamt góðri ge>mxslu óskast í austur- bæiium 1. okt. eða fyr. Má vera kjallaraíbúð. — Tiljboð, merkt: „Abyrgð“, sendist Vísi. (284 Tveggja til þriggja her- bergja íbúð, xxieð Öllum þæg- indum, óskast 1. olct. Fyiár- framgreiðsla getur komið til greina. Uppl. í síma 1768 og 4885. (288 IKAIPSKAPIRÍ Kaupum soyuglös háu verdi. Efnagerð Reykjavfknrhf. Borðið laxapylsurnar. Herra- xxxannsmatur, ljúffengar og ódýrar. — Fiskpylsugerðin, Laugavegi 58. Sími 3827. (216 Kaxxpið gull í leikfangakjall- aranunx, Llótel Heklu. — Sími 2673. (141 Ilúsixxæður! Notið reykt Laxakaviar á brauðið. Hrein- asta lxunaxxg. Fiskpylsugerðin, Laugavegi 58. Sími 3827. (266 Húsmæður. Byrjið ekki sullun eða saft- gerð, fyr en þér hafið kynt yðux' ^ 1 1 Sultu-coctall hókina. Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 2.50. j j Lítil skekta óskast. Uppl. í síiria 1972. (263 Af sérstökum ástæðum er til sölu fyrir liálfvirði tveir herra- stólar, stoppaðir. Uppl. Ránar- götu 18. (280 Kojurúm með fjaðrabotn- um til sölu með tækifæris- verði. Laugavegi 18, efri hæð. (286 Barnavagn, notaður, góð tegund, til sölu. Til sýnis á Njálsgötu 52, kl. 7--8. (285 ínmfiNDitl Gleraugu töpuðust í gær, sennilega á Póstliúsinu. Skilist ,á Vesturgötu 26, uppi, gegn fundarlaunum. (261 Hjól var skilið eftir lijá Varð- arhúsinu í fyrradag. Sá sem hef- ir orðið var við það, skih því íil Guðnxundar Magriússoii'ar, Hverfisgötu 29. (258 Vasahnífur, — chanxpagne, með tveimur blöðum, tappatog- ara og flöskuopnara, tapaðist í miðbænum 1 gær. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (276 Hafið þér týnt einhverju? — Það hefir kannske fund- ist. Sennilega bíður finnandinn eftir að þér auglýsið. — Hring- ið til VÍSIS--- Hvítt veski (nxeð rennilás) nxeð vegabréfi, mjög nxörgum myndum o. fl. í tapaðist s. 1. laugardag frá höfninni unx Bergstaðastræti. Fundarlaun. Geri aðvart í Hljóðfærahúsið, sími 3656. (269 Gleraugu í dökkum gler- augnahúsum, töpuðust i Hafn- arfirði fyrir viku. Skilist á Merkurgötu 14, Hafnarfirði. (287 FÉLAGSPRENTSMIÐJAJN

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.