Vísir - 05.09.1936, Blaðsíða 4
VÍSIR
Blönduósi 4. sept. FÚ. Heyskapartíð og heyfengur. Síðari hluta ágústixxánaðar gengu hér óþurkar og safnaðist fyrir mikið af lieyi, en frá því unx síðustu helgi liafa verið þurkar öðru liverju og í dag af- bragðs þurkur. Útbt er fyrir mikinxx og góðan lieyfeng. — Sþretta liefir verið góð og sér- stakíega góð töðunýting. Akranesi 4. sept. FÚ. Á Akranesi var saltað i dag í 612 tunnur af 12 bátunx. Bátarnir fóru aft- ur á veiðar.
T AUGLfSINGAR FYRIR IfiAf NAREJ WDs HAFNFIRÐINGAR! Notfærið ykkur Hafnarfjarð- arsmáauglýsingadálkinn. Hann er lesinn af flestum Hafnfirð- ingum. Auglýsið þar alt sem þér þurfið að auglýsa. (13 Nýr fiskur og kjötmeti dag- lega. Kaupið alt til matarins á Reykjavíkurvegi 5 hjá Pétri Guðmundssyni. Sími 9125. (2
iTAPAt flNCÍfl Kveugullhringur fundinn. — Uppl. Barónsstíg 19, kjallaran- um. (223
ífiimB] Filadelfíusöfnuðurinn heldur samkomu i Varðarhúsinu á sunnudagskvöld kl. 8V2- Ræðu- menn: Eric Ericson, ásanxt fleir- um. Albr velkomnir. (238
Fyrir nokkru tapaðist græn- leitur „ConkIin“-bndarpenni. Skilist vinsanxlegast gegn liáum fundarlaunum á afgreiðslu Vís- is. (233
AthugiÖ. Ef þér þurfið að ná tab af einlxverjum, og vitið ekki heim- ilisfang lians, þá auglýsið eftir honum í VÍSI.
Tóbaksdósir töpuðust á Eiði síðastbðinn sunnudag. Skibst á Grettisgötu 28 B. (235
Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8y2 kveðjusamsæti fyrir ofursta Kristoffersen, sem bæði syngur og talar við þetta tækifæri. Á sunnud. kl. 11 f. lx. talar ofurst- inn í síðasta sinni áður en hann fer lieinx aftur. Kl. 4 e. h. úti- samkoma á Lækjartorgi ef veð- ur leyfir. Kl. 8y2 kveðjusam- koma fyrir Aspirant Esther Bergmann. Allir velkomnir. — (240 Fundnir hlutir komast mjög oft ekki til eig- enda vegna þess, að finnendur . og þeir sem týnt lxafa, trassa að auglýsa. Ef þér lýnið eða finnið, þá auglýsið strax í Vísi. Sjálfblekungur, blár, tapað- ist fyrra laugardag (29. ág.), á leið i Skerjafjörð. Skibst gegn fundarlaunum. A. v. á. (262
Heimatrúboð leikmanna — Hverfisgötu 50. — Samkoma á morgun. Bænasamkoma kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. — I Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. — Samkoma kl. 4 e. li. Albr velkomnir. (248
HVINNAEÍ Tek að mér hreingerningar og garðavinnu. Uppl. Lauga- vegi 20 B. Kristján Jakobsson. (132
Bethanía. Almenn samkonxa annað kvöld kl. 8%. Páll Sig- urðsson talar. Söngur. Allir velkomnir. (257 Stúlka, með 2ja ára telpu, óskar eflir að sjá unx lítið heim- ili, helst í bænunx eða nágrenn- inu. Uppl. i síma 4948. (228
ttLEICAÍ / Gott píanó óskast til leigu í vetur, 1. okt. til 1. júní. Uppl. í sínxa 1651. (229 Ráðskona. Einlxleyp, stilt stúllca, milli tvítugs og þrítugs, óskast á fáment heimili. — Eiginhandarumsókn, merkt: ,.Heimib“, sendist afgr. Vísis. (239
Húsnæði það i Lækjargötu 8, sem Il.f. Isaga hefir haft, er til leigu frá 1. okt. — Uppl. í sínxa 3016. (249
Vantar yður atvinnu? Með því að auglýsa einu sinni í VÍSI, spyrjið þér flesta Reyk- víkinga að því, hvort þá van- hagi ekki unx mann eða stúlku í vinnu.
Til leigu verkstæðispláss á Baldursgötu 6. (250
mmm . *«Me. tmm«wu.ikij» .. i * w***
m ENSIAÍ
Fiðlu, mandolín og guitar-
kensla. Sigurður Briem, Laufás-
veg 6. Sími 3993. (220
Getum bætt við mönnum í
fæði. Höfum alltaf til buff með
lauk og eggjum. Matstofan Æg-
ir, Trj'ggvagötu 6. (695
Fæði og einstakar máltiðir
best og ódýrast í Matstofunni
Ægi, Tryggvagötu 6. (696
KliUSNÆtll
TIL LEIGU:
í Kirkjostræti 8B
eru til leigu 2 herbergi, annað
stórt og annað lítið.
íbúð, eða matsölustaður, 3
stofur, 2 minni herbergi og eld-
hús til leigu 1. okt. — Uþpl. í
síma 2442. (18
Fórstofuherbérgi til leigu 1.
okt. Njálsgötu 52 B. (221
Til, leigu íbúðir af ýmsum
stærðum, Reykjavíkurvegi 7,
Skerjafirði. (225
Góð forstofustofa til leigu á
Hringbraut 214; aðgangur að
eldunarplássi getur Lomið til
greina. Sími 4553. (227
2 samliggjandi súðarher-
til leigu. Uppl. á Hverfisg. 16 A.
(242
Herbergi til leigu 1. okt. á
Baldursgötu 22. (255
Gott, ódýrt lierbergi til leigu
1. okt. á Sólvallagötu 29. Sími
4405. (264
Til leigu Öldug, 12 tvö lier-
bergi samliggjandi með liús-
gögnum fyrir reglusaman karl-
mann. Sími 4626. (269
Fyrir barnlaus lijón eða ein-
hleypa, er til leigu 1. október
1—2 herbergi í nýju húsi í vest-
urbænum. Fæði fyrir leigjend-
ur á sama stað. Lysthafendur
scndi nöfn sín og heimilisfang
i lokuðu umslagi á afgr. Vísis,
merkt: „Húsnæði og fæði.“ —
(234
Sólrikt herbergi,, með sér-
inngangi, til leigu frá 1. okt. í
villu i austurbænum. Leiga kr.
40.00 með hita. A. v. á. (237
Ævag'ii'jti.'triiwMMBaMg'wrMW’Piii1 ■■iw—i !■ nmniWHKa—am
EINSTÆÐINGURINN. 8
Sara mundi ekki eftir föður sínum. Og hún
hafði aídrei forvitnast neitt um liann. Hún átti
engar bernskuminningar aðrar en þær, sem
snerust um móður hennar og litla heimilið
þeirra, herbergiskytrurnar tvær í Wallaterbygg-
ingunni, en leigjendumir i lienni voru aðallega
verkamenn og fátækir iðnaðarmenn.
Á bernskuárum sínum liafði Sara þvi ekki
notið félagsskapar annara barna á heimili sínu.
Móðir hennar hafði átt hug liennar allan og
aldrei hafði hún gleymt sorgarstundum þeim,
er móðir hennar lá liðið lík í litlu, fátæklegu
íbúðinni, sem var heimili þeirra. Sara litla bafði
setið skelfd og angistarfull á rúmi hennar, þeg-
ar búið var að breiða lakið yfir liöfuð móður
hennar til bráðabirgða. Þögnin ríkti umhverf-
is hana. Og smám saman hafði lienni skilist, að
hún mundi aldreí framar heyra rödd elskaðrar
móður sinnar — að hún var ekki lengur i lif-
enda tölu.
Hún hafði-ekki grátið, eins og flest börn á
hennar aldri mundu hafa gert, en hún var þá
átta ára, en ískuldi sorgarinnar og þagnarinnar
var bitur og þjáningar liennar miklar, þótt hún
gæfi ekki tilfinningum sínum lausan tauminn.
„Tilfinningarleysi kalla eg það,“ sagði kona
sú, sem leigt hafði herbergi á sömu hæð og móð-
ir Söru og litið inn til hennar í banalegunni og
aðstoðað hana, samkvæmt beiðni læknisins, er
hún ræddi við nágrannakonu sína yfir rjúkandi
tebolla.
„Tilfinningarleysi kalla eg það og ekkert ann-
að,“ hélt hún áfram. „Eg hefi aldrei séð annað
eins. Þarna liggur móðir hennar liðið lik og ekki
úthellir hún einu tári hennar vegna, telpan.
Gefðu mér nú í bollann aftur, eg hefi altaf góða
lyst á tei, þegar búið er að klæða lík.“
Þessi tedrykkja fór fram í íbúð móður Söru
og litlu telpunni hafði fallið þungt, að sér skyldi
ætlað slikt tilfinningarleysi. Hún gat ekki gert
sér grein fyrir því, en henni fanst eitthvað
hræðilegt við það, að sjá þessar konur sitja ^
þarna og ræða saman á þann liátt, sem raun
bar vitni, því að það var engu líkara en að þær
befðu ánægju af lali sínu, er þær sötrðu úr
bollunum hvað eftir annað, meðan móðir henn-
ar lá lik í þrönga rúminu, íklædd hvítum lík-
klæðum. Og Sara sat áfram þögid, hreyfingar-
laus, ein, samúðarlaus, í hinni miklu sorg sinni.
Alt í einu hafði önnur konan risið á fætur,
helt tevatni í þriðja bollann, skvett mjólkursopa
i hann úr dós, og rétt barninu.
„Fáðu þér tesopa, telpa litla. Eg hefi sjaldan
bragðað betra te.“
Andartak starði Sara á hana orðlaus.
Svo gat hún eklci lengur liaft vald á
tilfinningum sinum. Hún tók bollann og benti
honum á gólfið. Bollinn fór í mola og hávaðinn
olli truflun á þessum stað sorgarinnar, eins og
tal kvennanna hafði gert. Þær tóku báðar til
máls í ávítunartón, en Sara litla lagði á flótta
Sólrík forstofustofa til leigu
1. október á skemtilegum stað,
rétt lijá miðbænum. — Uppl. i
sima 4650 milli kl. 5 og 6. (240
íbúð til leigu 3 herbergi og
eldhús með laugavalnshita. —
Uppl. gefur Guðm. Filipusson,
Miðstræti 5. (245
Reglusamur piltur, eða
síúlka, geta fengið leigt stórt og
gott herbergi í nýju húsi í vest-
urbænum frá 1. okt. Öll þæg-
indi, ennfremur aðgangur að
síma. Uppl. í síma 3525 í dag og
á morgun. (258i
Til leigu 1. okt. stór forstofu-
stofa með sérinngangi í einu
fallegasta nýja húsinu rétt við
miðbæinn, fyrir einn eða tvo
einhleypa menm Aðgangur að
baði og síma. Fæði á sama stað
ef óskast. Tilboð, merkt:
„Stofa“ sendist Vísi fyrir mánu-
dagskvöld. (259
ÓSKAST:
Veljið úr!
Með því að auglýsa liúsnæði
í VÍSI, getið þér valið yður leigj-
endur, eftir eigin vild.
2 stofur og eldhús (eða að-
gangur að eldhúsi) vantar 1.
okt. Uppl. í síma 1651. (230
Mig^vantar 2—3 lierbergi og
eldliús, með nútíma þægindum,
1. ökt. Uppl. í sixna 3079.
Valdimar Ólafsson, C/o Raf-
magnsveita Reykjavíkur. (231
2 lierbergi og eldhús óskast
strax eða 1. okt. Tilboð, merkt:
„Fáment“, sendist afgr. Vísis
fj7rir sunnudag. (176
Lítil íbúð óskast 1. okt. Tvent
í heimili. Uppl. í síma 1388. (204
Maður, í fastri atvinnu, óskar
eftir herbergi 1. okt. — Uppl. í
síma 3519, frá kl. 6—9 í kvöld.
(246
Barnlaus lijón óska eftir 2
herbergjum og eldhúsi 1. okt.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
2464. (263
2—3 lierbergi og eldhús með
öílum þægindum óskast. Ragna
Gunnarsdóttir. Sími 3156. (241
Utlendingur óskar eftir her-
bergi og fæði nokkra mánuði í
austurbænum. Svar, merkt:
„50“ sendist afgr. Vísis. (247
Dansk Dame i fast Stilling
söger et möbleret Værelse. —
Postbox: „837“. (253
Tveggja til þriggja herbergja
íbúð, með öllum þægindum,
óskast 1. okt. Uppl. í síma 2088.
(254
3 stúlkur óska eftir 2 lier-
bergja íbúð með öllum þægind-
um, sem næst miðbænum. Skil-
vís greiðsla. Tilboð, merkt: „A.
M. S.“ sendist afgr. Vísis fyrir
fimtudagskvöld. (256
Lílil búð, á góðum stað í bæn-
um, óskast til leigu. — Tilboð,
merkt: „2“, leggist inn á afgr.
Vísis. (261
Lítið herbergi óskast 1. okt.
þarf að vera í austurbænum. —
Uppl. í síma 2998. (260
Lítil íbúð, 2 herbergi og cld-
liús, óskast senx næst Laugarnes-
skólanum. Uppl. í síma 3014 og
3468. (266
IKÁUBKAHJKl
Bæjarins besta liarða brauðið
fæst á Bergstaðastræti 29 og
Skólavörðustíg 28. Sími 3961
og 2547. ' (222
Notaður barnavagn til sölu.
Sími 2741. (267
Notuð, stígin (Singer)
saumavél til sölu með tæki-
færisverði. A. v. á. (224
Til sölu tveggja manna rúxxi-
stæði, með madressu, og 2 nátt-
skápar. Uppl. á Bergstaðastíg
66, frá 7—9. (226
Kolaofnar til sölu. Uppl. á
Barónsstig 18, uppi. (232
Máluð púðaborð til sölu, frá
lcr. 5.00. Þingholtsstræti 5. -—
(236
Fjölbreytt úrval af ódýrum
húsgögnum til sölu. Tökum
einnig notuð húsgögn upp í við-
skifti. Ódýra húsgagnabúðin,
Klapparstíg 11. (121
Permanent fáið þér best í
Venus, Austurstræti 5. Sími
2637. (2
Borðið laxapylsurnar. Herra-
mannsmatxxr, Ijúffengar og
ódýrar. — Fiskpylsugerðin,
Laugavegi 58. Sími 3827. (216
Hattasaumastofan, Laugavegi
19, breytir lierrahöttum í fína
dönxuhatta, litað eftir óskum.
Komið sem fyrst. Sími 1904.
(568
Nýr dönxufrakki til sölu.
Tækifærisverð. Hávallagötu 44,
kjallara. (128'
Hef mikið af allskonar liús-
uixi til sölu, með lausunx íbúð-
um 1. okt. Þar á meðal lítil liús,
ixieð öllum þægiixduixx. — Jóxx
Magnússon, Njálsgötu 13 B,
lieima eftir 6 síðdegis (og allan
sunnudaginn). Síixii 2252. (251
Til sölu mikið úrval af smá-
unx og stórum húsum, með laus-
um íbúðum 1. okt. Jónas H.
Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími
3327. (500
Til sölu 2ja hæða steinhús, 3
herb. og eldhús á hverri hæð.
Sérstaklega góð lánskjör á veð-
skuldum eignarinnar. Húsið er
á góðum stað i bænum. Allar
mögulegar upplýsingar bjá
Kristjáni Jóhannssyixi, Lauga-
vegi 27 A. (4
Hús til sölu eða leigu utan við
bæinxx, 7 herbergi og eldliús. —
Uppl. gefur Guðnx. Filippusson,
Miðstræti 5. (244
Battarítæki, nxeð bátalara,
óskast keypt. Uppl. í sima 2131.
(252
MINNISBLAÐ frá Fasteigna-
sölnnni í Aðalstræti 8. Hús og
aðrar fasteigxxir jafnan til sölu,
t. d.: 1. Snoturt eixxl. timbur-
hús, tvær íbúðir, væg útborg-
un. 2. Steinsteypuhús, tvíl., öll
þægindi, útb. 5000 kr. 3. Ný-
tísku liús, tvílyft, þrjár íbúðir,
öll þægixxdi. 4. Járnvarið timb-
xxrhús á góðri, ræktaði’i eignar-
lóð; einbýlishús ofan kjallara,
öll þægindi, 5. Vel haldið timb-
urliús i nxiðbænum, öll þæg-
indi, stór eigiiarlóð. 6. Nýtísku
steinsteypuhús, tvílyft. Tvær
íbúðir á livorri hæð. 7. Versl-
unar og íbúðaxhús (2 ibúðir),
tækifærisverð. 8. Ngtísku hús
á besta stað í niiðbæxxum. 9.
Steinstegpuhús, tvær stærri og
þrjár nxinixi íbúðir, gott verð
og væg greiðslukjör. 10. Járn-
varið tinxburhús, fjórar smá-
íbúðir; útb. 3000 kr. 11. Stein-
steypuhús, tvær íbúðir. 12.
Steinhús, á eignarlóð, tvær
íbúðir. 13. Erfðafestuland nx/
hænsnahúsi. 14. Steinhús, fjór-
ar íbúðir, 2 stofur og eldhús
hver. 15. Nýtísku hús, tvilyft,
þrjár ibúðir o. nx. fl. Gerið svo
vel að spyrjast fyrir. Fasteign-
ir teknar í umboðssölu. Ann-
ast eignaskifti. Viðtalstinxi 11
—12 og 5—7. Sími 4180 og 3518
(heima). Fasteignasalan Aðal-
stræti (inngangur frá Bröttu-
götu). Helgi Sveinsson. (265
Ff.LA G.SPRENTSMIÐJA *
inn í liliðarberbergið og varpaði sér á gólfið á
grúfu og það fór lirollur um liana. Hún lét sig
ekki skifta ávítur og reiði kvennaixixa — það fór
fram hjá henni. En henni fanst, að hún nxeð at-
ferli sínu hefði vanhelgað fegurstu og dýpstu til-
fnningarnar, sem vaknað höfðu í viðkvæmri
barnssál liennar. En sanxt gat hún ekki grátið.
En meðan hún lá þarna angistarfull á grúfu
endurtók hún hvað eftir annað:
„Guð nxinn, þú veist, að eg ætlaði ekki að
gera það, þú veist, að eg ætlaði ekki að gera
það.“
Og það var í þessum svifum, sem Patrick Lo-
vell hafði komið — eins og liann lxefði verið
kallaður, en með hvaða hætti vissi hún ekki, og
hann hafði tekið liana með sér.
Það mætti kannske líkja elskukend hennar
við vafþræði jurtar, sem var telcin úr þeim stað,
sem hún liafði vaxið í, og þær vöfðust um þenn-
an bláeyga, gráliærða mann, og leituðu styrks
hjiá honum óg fundu hann, styrks til þess að
halda sér uppi, halda áfrarn að vaxa og styrkj-
ast. Hann kom eins og úr öðrum heimi inn i
liið fátældega umliverfi, sem Sara hafði alist
upp i, og hann hafði staðið um stund við beð-
inn, þar sem móðir hennar hvildi. Og Sara litla
hafði veitt því athygli, að það fór eins og titr-
ingur um munnvik hans, þegar hann stóð þarna,
og augun lians fögru, senx báru göfugri sál vitni,
voru rök af tárum.
Og Sara hafði fengið ást á honum fyrir þessi
tár.
II. kapítuli.
Fráfall Patricks Lovells.
Haustið var liðið og veturiixn gengixxn í garð.
Norðaustanstornxurinn næddi um grenitrén. Það
var eiixs og liann væri á flótta og veinaði eixxs og
einmana sál, sem vcit ekki livert skal lxakla.
Og þcssir kveinstafir stormsiixs höfðu ein-
hvern veginn þau áhrif, að þau, Sara og frændi
hennar, kunnu betur að meta öryggi og hlýleilca
herbergisins, sem þau sátu i. Þau færðu stólana
sína nær arninunx, sem var stór og breiður og
i gömlum stil, en stórir viðardrunxbar loguðu
i honum.
Sara var niðursokkin í bók, seixx liúxx var að
lesa, og tók ekki eftir því, að frændi hennar
liafði horft stöðugt á hana í nokkurar mínútur.
Uixdanfarna tvo mánuði hafði Patrick. Lovell
stöðúgt hrakað. Hann var orðinn exxn bleikari í
framan og lioraðri, og nú, þegar hann sat og
borfði á grannvöxnu mæx’ina, senx sat liinuni
xnegin gegnt aminum, var eixxkennilegur svipur
á andlili hans. Það var eins og hann væri að
reyna að ráða eiixhverja gátu unx leið og liann
virti liana fyrir sér.
Og alt í einu var sem hann hefði komist að
einliverri niðurstöðu, því að haxxix lagði til hbð-
ar fréttablaðið, sem liann hafði verið að lesa
nokkurum mínútum áður, og sagði í hálfum
hljóðum eins og við sjálfan sig:
„Það er best að lileypa yfir girðingarnar, senx
á veginum eru, áix þess að hika.“
Sara leit upp og var eins og annars hugar.