Vísir - 30.09.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 30.09.1936, Blaðsíða 1
Riistjóri: 'pAll steingrímsson. SiíBÍ: 4600. Prentsrniðjusími 4578. Afgreíðsla: AUSTU RSTRÆTI 12. Sími: 3400. vV r-® Prentsmiðjusími: 457811 26. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 30. september 1936. 267. tbl. Gamla Bíó I r Sutraahlið. Gullfalleg sænsk talmynd. Aðal- hlutverkin leika: INGRID BERGMANN og LARS IIANSON. Sýnd kl. 9. Happdpætti Háskóla íslands. Tilkyiming. Yinninga þeirra, sem féllu árið 1935 á neðantalin númer, hefir ekki verið vitjað. 1. flokkur. B 2151. A 2978. C 3424. A 6421. A 8819. A 16463. 2. — 3. — 4. — 5. — 6. — 7. — 8. — 9. — 10. — — B 21350. C 21623. — A 5773. C 12437. — A 7506. — B 1644. G 12738. A 15897. B 20755. A 21200. B 24798. — B 7438. C 8044. A og B 14588. C 18106. B 18639. A 19929. — C 4995. 5173. A og B 5774. 8672. C 22048. — A 1547. A 10685. C 12280. A og B 15800. A 17152. A 19293. B 24974. — C 7406. B 7483. A 12183. A 14235. A 17802. B 19672. C 23779.. A 24520. — 101. A 760. A og B 1211. B 1220. B 1309. B 1450. B 1592. C 1682. A 1741. C 1859. B 2272. C 2867. A 2978. A 2982. A 3134. C 3227. A 3649. C 3655. C 3684. B 3777. B 3909. B 3982. A 4078. C 4303. A 4440. B 4489. B 4530. B 4717. C 4878. B 4899. B 5868. A 6251. B 6552. B 6628. C 6694. A 6763. B 0845. B 6914. A 6992. B 7235. A 7427. C 7449. C 7552. C 7647. B 7839. C 8005. A 8055. B 8067. A 8584. A 8717. B 8737. B 8867. B 8962. A 9112. AogB 9318. B 9336. B 9361. A 9447. C 9546. B 9631. A 9810. B 9869. A 9929. 10302. A 10779. A 10825. A 10844. B 11062. B 11466. B 11641. C 11905. A 11961. B 12257. A 12500. A 12505. C 12628. A 12723. B 12862. B 13146. B 13321. B 13381. B og C 13435. C 13519. A 14221. 15489. 15498. B 16121. B 16384. A 16549. A 17037. A 17059. B 17342. A 17578. B 17928. B 18006. C 18084. A 18150. A 19306. B 19326. A 19460. C 19669. B 19704. B 20690. B 20770. B 20818. B 21151. A 21373. A 21510. B 21512. B 22548. B 23087. A 23103. A og B 23386. C 24663. A 24880. A 24932. A 24989. Sanikvæmt 18. grein reglugerðar liappdrættisins verða þeir vinningar eign liappdrættisins, sem ekki er vitjað innan 6 mán- aða frá drætti. Happdrættið vill þó að þessu sinni greiða vinn- úiga þá, sem að ofan getur, til 1. desember 1936. Eftir þann tíma verða vinningarnir ekki greiddir. Vinningsmiðamir sdu með áritun uniboðsnaanns, eins og venja er til. Reylcjavík, 18. sept. 1936. Happdrætti Ráskóla Islands. Kennaraskðiinn verður settuP fimtu.— daginn 1« okt. kL 2 e. h. Skólastj ópíhh. FólksbifreiÖ (Smanna) tii sölu. Keypð 5© þús. km. Upplýsingar á Lindapgotu 27, eíftip kl. 7 í kvöM* i K. R.- liúsima uppi. 1. æfing fyrir fullorðna verður þriðjud. 6. okt. kl. fyrir byrjendur, kl. 9 fyrir þá sem liafa dansað áður. — 1. æfing fyrir börn og unglinga miðvikud. 7. okt. — Skift verð- ur niður í þrjá flokka, eftir aldri og kunnáttu. — Allar upplýsingar i síma 3159. — Kendir verða allir algengir samkvæmisdansar og nýju dansarnir: Truckin og New Wienna Waltz. — Elii- og Srorkustyrkur. Umsóknum um elli- og öp- orkustyrk verður veitt mót- taka hér á skpifstofunni til miðvikudags 7. okt. næstk, Hopgapstjópinn í Reykja- vík, 29. sept. 1936 Pétar Halldörsson- Lauprnesskólinn. Börn, sem sækja eiga skólann í vetur, og ekki hafa stundað þar nám í haust, mæti í skól- anum fimtudaginn 1. október n. k. (á morg- un) kl. 8Vz að morgni. Hvert barn hafi með sér 50 aura fyrir læknis- skoðun. Jdn Sigarðsson, skólastjóri. M. f. Isaga flytur skrifstofu og verslun sína í dag 30. sept., úr Lækjargötu 8, í verksmiðju félagsins við Rauðarárstíg 13. Skrifstofur okkar verða opnar frá kl. 10—12 og 1—6 yfir haust- og vetr- armánuðina. Á laugardögum kl. 10—12 og 1—4. — J. Þoriáksson & Norðmann. Vísis kaffid gepii? alla giada« Heimdallup félag ungra Sjálfstæðismanna, heldur fund annað kvötd (fimtudag) kl. 8V2 i Varðarhúsinu. DAGSKRÁ: * 1. Vetrarstarfsemi félagsins. Framsögumaður verður for- rnaður félagsins, Gunnar Thoroddsen alþm. 2. Thor Thors alþm. hefur umræður um stjórnmál. Félagar! Fjölmennið á þenna fyrsta félagsfund á haustinu. STJÓRNIN. Nyja Bíó Bjarthærða Carmen. Þýsk söngvamynd, þar sem hin óviðjafnanlega Martlia Eggerth leikur aðallilutverkið. Myndin byggist á leikriti eftir Roland Schacht. sem heitir „Auðvitað hefir hún rétt fyrir sér“. Aldrei hefir söngrödd M. Eggerth notið sin betur, og varla mun aðdáendum hennar fækka við að heyra og sjá hana í þessari ágætu mynd. Önnur hlutverk leika: Ida Wiist, Leo Slezak og fl. tsm 3 eða 4 herbergi og eldhhs, með öllum þægindum, sér þvottahúsi og sér geymslu, til leigu i húsi minu, Skothúsvegi 15, frá 1. október. Carl Ð. Tulinius. kemur i bókabúðir á morgun og er þegar farið að bera hana til áskrifenda. Þeir áskrifendur, sem óska að fá betri pappírinn, en ekki liafa þegar pantað hann, geta fengið hreytt til lijá þeim, sem bera bókina út. XJppbod Opinhert uppboð verður liald- ið fimtudaginn 8. okt. næstk. kl. 2 e. h., og verður þá selt: Bifreiðin RE 409, einn radio- grámmófónn (Marconi 7 lampa), ein truckvél (Lux), ein Universal trésmíðavél, með til- lieyrandi, ein komhineruð tré- smíðavél, ein handsög og loks einn móálóttur vagnhestur. — Upphoðið hefst við Arnarhvol, en verður flutt um bæinn, ef nauðsyn krefur. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. Fiskbúð óskast til leigu, sem fyrst á góð- um stað í bænum. — Uppl. Ivlapparstíg 40. — Hvítabandið heldur fund í Miðbæjarskólan- um í kvöld kl. 8. — Áríðandi málefni. — STJÓRNIN. SöSSGSSfSÖSSÖSÍSÍÖSSSSGöaCÖÖGfSÖSSSSS Stúlkan hándlægin óskast « hálfan daginn á verkstæði. jj Holtsgötu 12, niðri. Uppl. 8—9 e. h. — £ 8 8 SÖSSOÖÍSöOöSSGööSÍtSÖÖSSÖÖÖOGtSÖS 5 herbergi og eldliús með öllum nýtísku þægindum til leigu á Sólvalla- götu 6. Verslunar- skólinn verður settur 1. okt. kl. 10 f. li. i Kaupþingssahium. Dettifoss fer annað kveld í hraðferð vest- ur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir liádegi á morgun. Til leigu innarlega á h Laugavegi, 4 herbergi og ■ eldhús, með ofnum. Uppl. B í síma 4087. — ■ IBQBBKBBBBBBBBBHBB ffiHíí git8 hiCBstaa skiywí HlBBBBBBBI^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.