Vísir - 05.10.1936, Page 1

Vísir - 05.10.1936, Page 1
Reykjavík, mánudaginn 5. október 1936. -------- Riístjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Slmi: 4600. Prentsmiðjusími 4578. 26. ár. Afgreiðsla: AUSTU RSTRÆTl 12. Sími: 3400. M Prentsmiðjusími: 4578.' q & 272. tbl. | Gamla Bíó ^ Rænda hijómsveitiR. („Stolen Harmony“). Spennandi og fjörug leyni- lögreglumynd með mörg- um nýjum lögum og döns- um. Aðalhlutverkin leika: GEORG RAFT og BENT BERNIE, ásamt jazzhljómsveit. Börn fá ekki aðgang. Kenni aðsníða (Tilskæring) kven- og barnafatnað eftir nýj- ustu lisku. Sniðið og mátað á sama stað. Herdís Maja Brynjólfsdóttir. Laufásvegi 2 A. ■— Sími 2460. Ensku- keiínapi (helst Englendingur) óskast 3 tíma á viku. Sími 4014. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Sigrídar Sigfúsdóttur, Vandamenn. Jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður oltkar, Helgu Jónsdóttur, fer fram frá þjóðkirkjunni .þriðjudaginn 6. þ. m. og hefst með liúskveðju á heimili hennar, Vesturgötu 35 B, kl. 1 e. m. Ólafur Jónsson, börn og tengdabörn. Lækninyastofa mín er flutt á Hverfisgötu 46. Verð til viðtals kl. 1—2 og venjulega 6—7 síðd. Sími 3272. Daníel Fjeldsted. Saumastofa okkar er á Laufásvegi 12. Tekur að sér allan dömu- fatnað, íslenskan búning og barnafatnað. Fyrsta flokks Blómaverslunin Flóra er flutt i Aiistorstræti 7. Tilkynning. Til þess að geta fullnægt hinni sívaxandi eftirspurn á vörum frá brauðgerðarhúsi mínu, á Bergstaðastræti 29, liefi eg ákveðið að auka atvinnurekstur minn og mun þess vegna framvegis reka annað brauðgerðarhús á Klapparstíg 17. Jafnframt opna eg brauða- og köku- sölu á Skólavörðustíg 28. Munið, að framvegis fást mínar ágætu vörur á þrem- ur stöðum: Bergstaðastræti 29, Klapparstíg 17 og Skóla- vörðustíg 28. Pantanir afgreiddar í síma 3292 og 3961. Virðingarfylst Óli Þór. Auglýsing. Höfum allskonar ritföng og skólavörur, svo sem: Stílabækur, reikningshefti, teiknibækur, blek, blý- anta, vatnsliti og krítarliti, teiknipappír, teikniblek, lindarpenna o. m. fl.. — Skólatöskur mjög ódýrar. — Bókav. Þóp. B. Þoplákssonav, Sími: 3359. Bankastræti 11. Sími: 3359. Til brdðargjafa Saomastofan Baldursgötu 11, uppi, tekurað sér alla kven- og barnasauma fyrir lægsta verð. Skriftarnámskeið byrjar á miðvikudaginn. Nýir nemendur gefi sig fram sem fvrst. Nokkur sýnishorn af skrift nemenda fyrir og eftir námskeiðin til sýnis í glugga Bókaverslunar Sigfúsar Ev- mundssonar. Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. Ódýrt Kaffi O. J. & Iv. 90 aura pk. — Export L. D. 65 aura stk. — Smjörlíki 75 aura stykkið. — Strausykur 45 aura kg. — Molasykur 55 aura kg. — Suðu-súkkulaði 1 kr. pk. — x/2 kg. Ivristalsápa 50 aura pk. Vesturg. 45, og Framnesv. 15. Símar: 2414 og 2814. * ^ \ GEOfíGE ARLISS niCHEUElf Kapdináli Stórfengleg söguleg kvik mynd frá United Artist fé- laginu, er sýnir þætti úr lífi hins fx-æga stjprnmála- manns Richelieu, mesta valdamanns sinnar tíðar í Frakklandi. — Auk Arliss leika í mynd- inni Maureen O. Sullivan, Cesar Romero o. fl. Aukam jrnd: POSTULÍN SBTJÐIN. Litskreytt teiknimynd. Til leigu Kjaliarinn undir húsi okkar við Bankastræti er til leigu nú þegar; hentugt pláss fyrir vörugeymslu eða vinnustofu. — Jón Björnsson & Oo. **TTT'TTriTiiBfiTirnn*~Tiæi-1-1—nrmruirTTiniiii n i ... n n—n - ir - rr •iiiiiiriiriin n mwi■■■ nmn.n■ imiii m i .. Bogi Ólafsson: Kenslubók í ensku handa byr jendum, er komin út. Aðalsala í Postulín-----Kristall. Nýtísku Keramikvörur. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE. Laugavegi 34. vinna. Lápetta Hagan Magðalena Sigupþórsdóttip, Sími: 4247. I Frúarflokkur: miðvikud. og íostudaga kl. 2—3. Old Boys: Mánud. og fimtud. kl. 6—7. Karlar: mánudaga kl. 71/) og fimtudaga kl. 8'/2. Kvennaflokkur:mánudaga kl.8% og fimtudaga kl. iy%. Karlar: þriðjudaga kl. 7J/2 og föstudaga kl. 81/*,. Kvennaflokkur: þriðjudaga kl. 8V2 og föstud. kl. 7J/2. Telpnaflokkur: þriðjud. og föstud. kl. 6—7. Drengjaflokkar: miðvikud. og laugard. kl. 8—9. Tekið á móti nýjum félögum hjá Kaldaí, í síma 3811 og hjá fröken Þorbjörgu Jónsdóttur, sími 3478. VERIÐ MEÐ FRÁ BYRJUN. wtwr»i'n,.rvjaMKi. 1 11 immm^MmvLuxtnwmrn nnr itli-— 1, na Vísis lcatffld g@pfp alla glá6a» K. Einapsson & Bjöpnsson, Bankastræti 11. Hfismæðrafélag Reykjavi^nr heldur fund í Oddfellow-húsinu í kvöld kl. 8^/2. Rætt verður um starfsemi vetrarins og ýms fleiri mál er húsmæður varða. Fjölmennið. STJÖRNIN. Rúgm jöl DANSKT PÖLSKT Vi plí« CX. v2 pk. Matar- og kaffistellin bláu, funkis, margeftirspurðu, eru loks komin aftur, öll stykki íast einstök, einnig margt nýtt til viðbótar af sömu gerð af postulíni. K. Einapsson & Bj öpnsson Bankastræti 11. r Odýrtl Ivaffipakkinn 0.85 Exportstykkið 0.60 Molasykur, kg. 0.55 Strausykur, kg. 0.45 VERZL. ~ íL/$85. Grettisgötu 57. Njálsgötu 14. og efni i sillöskerma, fæst í niörgum litum. Sk:epmabiidiii Laugaveg 15. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði. Sel útlend frí- xnerki. ^ GlSLI SIGUR- BJÖRNSSON, Lækjartorgi 1. Opið kl, 1—5, Kartöflur frá Akranesi og Eyrarbakka. ^ILækkað verd.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.