Vísir - 05.10.1936, Síða 3
V I S I R
Likskoðon a
Eskifirði
Husbóndi stúlkunnar, sem fanst örend í flæð-
armáli á Eskifirði fyrir nokkuru, úrskurðað-
ur í gæsluvarðhald.
vfirleitt eklci læfð eins vel og
ónnur mál, en það getur aldrei
raskað þeirri meðvitund vorri,
að hún á betra skilið og að hún
er fjölskrúðug og fögur, gamalt
rnenningarinál með miklar bók-
Wentir og eldra ritmál en
nokkurt þeirra þriggja heims-
niála, seni áður voru nefnd,
þegar miðað er við þann bún-
ing, sem }>au eru nú í. Og ef ein-
hver heldur, að þegar hann hef-
ir lært þessa byrjendabók í ís-
iensku eða aðrar svipaðar, hafi
hann fullkomið vald á málinu,
þá skjátlast honum illa. í for-
mála bókarinnar er að nokkru
bent á þetta, enda þurfa allir,
sem íslensku læra af henni, að
M'ta það. Hún er byrjun — en
svo er eftir að lialda áfrarn!
Nokkur styrkur liefir verið
veittur lil útgáfu bókarinnar úr
sáttmálasjóði. I>au fjárútlát er
hægur vandi að verja, og j)au
munu liorga sig.
Einar Jónsson.
Islendingasðgnr
á enskn.
3. okt. FÚ.
Hinn frægi enski tungumála-
sérfræðingur, E. V. Gordon,
sem er prófessor við háskólann
í Manchester, hefir undanfarna
daga dvalið í Kaupmannahöfn,
og stendur ferð hans þangað í
sambandi við hina miklu út-
gáfu íslendingasagnanna á
ensku, sem dr. Ejnar Munks-
gaard ráðgerir að efna til.
Fréttaritari útvarpsins í
Ivaupirmnnahöfn liefir átt tal
við próf. Gordon og farast hon-
um svo orð:
„Prófessor Sigurður Nordal
og eg höfum rætt við dr. Ejnar
Munksgaard um þá hugmynd
okkar, að ráðist yrði í nýja út-
gáfu á íslendingasögunum og
Eddúnum i enskri þýðingu. Það
hefir nú orðið að samkomulagi,
að Levin og Munksgaard gefi
út þýðingu á nokkrum af sög-
unuin og verður útgáfan að lík-
indum aukin síðar. Aðal-út-
gáfustjórn nifunu skipa próf.
Gordon, Manchester; próf.
Halldór Hermannsson, við Cor-
uell-háskólann, og próf. Sigurð-
ur Nordal í Reykjavik.
Þá segir í fréttinni, að út
immi konia um 10 bindi og er
ætlast til að þau muni verða um
10 ár að koma út. Öll verða
bindin í stóru broti, með texta-
skýringum o. s. frv. og verða
i þeim myndir af viðkomfandi
sögustöðum á íslandi. Fyrsta
bindið kemur út í ársbyrjun
1937; á það að heita „Tlie
Wineland Sagas“, eða „Sögur
Vínlands liins góða“, og verður
þýtt af próf. Halldóri Her-
mannssyni. Fjögur næstu bindi
verða: „Njálssaga“, þýdd af E.
C. Llewellyn, Cardiff, „Egils-
saga“, þýdd af próf. J. R. R.
Tolkien, Oxford, „Laxdæla
saga“ i þýðingu próf. R. W.
Chambers, London, og „Grett-
is saga“, þýdd af próf. Gordon.
í viðtalinu segir próf. Gord-
on ennfremur: „Áhugi fyrir
bókmentum og menningu
Norðurlanda fer hægt en stöð-
ugt vaxandi á Englandi. Menn
leggja stund á nýju Norður-
landamálin, einkuin við háskól-
ann í London, en á forn-norsku
og forn-islensku við nálegai alla
háskóla á Englandi. Fom-is-
lenska hefir nýlega verði gcrð
að hjálpar-námsgrein við há-
skólann i London, og fyrsta ár-
ið lögðu 12 stúdentar þessa
námsgrein fmir sig. Það sem
einkiun vanhagar um, er kenu-
arastóll í skandinaviskum fræð -
um, við t inhvern enskan há •
Eskifirði 4. okt. FÚ.
í fyrrakvöld l>arst sýslu-
manninum í Suður-Múlasýslu í
hendur skýrsla héraðslækn-
anna á Eskifirði og Fáskrúðs-
firði um skoðun á líki Halldóru
Bjarnadóttur frá Grund á
Eskifirði. Halldóra hvarf sem
íjt er getið frá heimili sínu 16.
f. m. og var liennar leitað á-
rangurslaust i 3 daga. Réttar-
rannsókn út af hvarfinu liófst
17. samá mánaðar. Stúlka á
Eskifirði sá Halldóru um morg-
uninn þ. 16. kl. 5—6 að morgni
ganga inn aðalgötu bæjarins.
Þann 30. f. m. fanst lík Hall-
dóru í sjónum við Framkaup-
siaðarbryggju innarlega í kaup-
túninu. Líkið fanst í nákvæm-
lega sömu klæðum og stúlkan
liafði lýst. Likskoðun fór fram
að kveldi sama dags. — Niður-
staðan af líkskoðuninni var
sanékvæmt lieimildum sýslu-
skóla, helst Jiáskólann í Oxford,
með deikl þar sem hægt væri
að leggja stund á öll Norður-
landmálin, forn og ný, en með
forn-islensku cg forn-norsku
sem megin grundvöll. Því mið-
ur er ekki um að ræða neinn
sjóð, sem verja mætti til stofn-
unar slíkri deild, en þó er ekki
óhugsandi að Iiún væri nú ]ieg-
ar orðin að veruleilca, ef fjár-
hagskreppa undanfárinna ára
hefði ekki tafið stofnun henn-
ar“.
„Tveir enskir háskólar, há-
skólinn í Leeds og Manchester,
hafa nú ráðgert að koma á
stúdentaskiftum við Háskóla ís-
lands, og er það uppliaf þeirra,
að tveir Islendingar hafa þegar
komið til Englands, og allmarg-
ir enskir stúdentar heimsótt ís-
land, aðallega i rannsóknarer-
indum.“
Próf. Gordon heimsótti ís-
land árið 1930. Lætur liann
mjög vel af þeirri ferð, og róm-
ar þau kynni er liann hafi
fengið af landi og þjóð. Hann
hefir i hvggju að fara til ís-
lands aftur árið 1938, og þá
með fjölskyldu sina.
BiFx*eidarslys
í gæp og í dag.
Kl. 12.15 í gær var lögregl-
unni tilkynt, að maður á reið-
hjóli liefði orðið fyrir bifreið
við Lækjarhvammsbrúna og
blotið meiðsli af. Var maðurinn
fluttur á Landspítalann og kom
í ljós þar, að hann hafði lær-
brotnað. Hann mun heita Jón
Ingi og eiga heima i Leyni-
mýri. Hann hafði hangið aftan
i bifreið, sem var á austurleið,
en slepti taki á benni, er önnur
bifreið kom að austan, og varð
fyrir henni, með þeim afleiðing-
um, sem að framan greinir. —
Kl. 4.15 var lögreglan kvödd að
gatnamótum Grettisgötu og
Rarónsstígs, vegna bifreiðar-
slyss. Bifreið liafði verið ekið
upp á gangstéttina og varð öldr-
uð kona fyrir lienni. Meiddsit
hún noltkuð.
Kl. 12.45 í dag varð árekstur
milli bifreiðanna R-39 og M-91
á horni Bjarkargötu og Skot-
húsvegar. — R-39 skemdist
mikið, en hin minna.
manns til fréttaritara útvarps-
ins á Eskifirði, þessi — hér birt
orðrétt: „Finst engin ákveðin
dauðaorsök önnur en köfnunar-
dauði. Druknun engan veginn
útilokuð. Áverkann á' gagnauga
liægra megin má telja stúlkuna
hafa fengið í lifanda lífi,
skömmu fyrir dauða, en hann
mundi engan veginn hafa getað
orðið bein dauðaorsök. Af
finnanlegum Rigor mortis um
olnbogaliði og öðru útliti líks-
ins þykir ósennilegt, að líkið sé
eldra en fjögurra til fimm sól-
arhringa, en um, slíkt verður
ekki sagt með neinni vissu og
jafnvel ekki útilokað að líkið
geti verið fjórtán daga gamalt“.
Skýrslan um líkskoðun barst
sýslumanni að kvöldi annars þ.
in. Við framhaldsrannsókn í
gær var húsráðandi á Grund,
Jón Erlendsson, úrskurðaður i
gæsluvarðhald.
Drengur
deyp af
• •
Hafnarfirði 4. okt. FÚ.
I gærkveldi dó af slysum
tveggja ára drengur, sonur
lijónanna Sigurjóns Jónssonar
og Guðrúnar Guðmundsdóttur
í Holti í Hafnarfirði. Stóð hann
upp á borði út við glugga og
féll á rúðuna. Brotnaði rúðan
og fékk drengurinn svo mikinn
áverka á háls að liann andaðist
litlu síðar.
Síðasti vikiBflurinn.
I þýska tímaritinu „Nordische
Stimmen“, í ágústhefti þ. á.,
ritar dr. Bernhard Kunimer um
lcikrit Indriða Einarssonar
„Siðasti víkingurinn eða Jörgen
Jörgensen“. Fer liann lofsam-
legum orðum um leikritið og
gildi þess og segir, að Þjóðverjar
hefði gagn af að kynnast því.
„Það sannar, liversu auðvelt
væri fyrir Þjóðverja að öðlast
skilning íslensku og norrænu
þjóðanna, ef hægt væri að losna
við hausavíxl þau, sem á Norð-
urlöndum eru liöfð á fasisma,
sem á ekkert skylt við þýskt
eðli, og þjóðernisjafnaðar-
mensku Þjóðverja, sem stendur
á þjóðlegum grundvelli.“ Lætur
höfundur greinarinnar síðan
þá ósk í ljósi, að leikritinu verði
snúið á þýsku.
Upppeist á
12000 smál.
spænsku
skipi.
Oslo laugardag.
Samkvæmt símskeyti til Sjö-
fartstidende hefir spænska skip-
inu „Cabo San Antonia“ Verið
neitað um leyfi til þess að koma
i inn í höfnina í Buenos Aires,
i þar sem skipshöfnin hefir gert
i uppreist og' myndað „sovét-
síjórn“ á skipinu. Skip þetta er
, stórt, um 12.000 smálestir að
| síærð. (NRP—FB).
Glímufélagið Ármanu.
Æflngatafia 1936—1937.
í íþpóttaliúsinu :
Tímar Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimtudag Föstudag Laugardag
8—9 I. fl. kvenna (úrval) I. fl. karla (úrval) II. fl. karla j I. fl. kvenna (úrval) I. fl. karla (úrval) 11. fl. karla
9—10 II. fl. kvenna II. fl. kvenna
Sumiæfingar eru í sundlaugunum á sunnudögum kl. 4—6 siðd., þriSjudégum kl. 8—9 og íimtu-
dögum kl. 8,40—9 siðd.
í fimleikasal Mentaskólans :
Timar Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimtudag Föstudag Laugardag
7—8 ' Telpur 12—15 ára Drengir 9—11 ára Telpur 12—15 ára Drengir 9—11-ára
8—9 íslensk glíma 1. flokkur Drengir 12—15 ára Sundflokks- æfing íslensk glíma 1. flokkur Drengir 12—15 ára Sundflokks- æfing
9—10 Frjálsar íþróttirj Hnefaleikar íslensk glima 2. flokkur Frjálsar íþróttir Hnefaleikar íslensk glíma 2. flokkur
Nýir félagar láti innrita sig á skrifstofu félagsins i íþróttahúsinu (niðri), simi 3356; er fiún opin
daglega frá kl. 8—10 síðdegis.
Frá Hvammstanga
Af Ströndum
Úr Breiðafjarðardölu:
er nýja dilkakjOtið sem við seljum núna daglega.
Kaupið vænsta og besta kjöt-
iö, það verður drýgst.
Komið með kjðtílát og iátið okkor
spaðsalta fyrir yðnr tii vetr arins.
Sími 2678.
Veðrið í morgun.
I Reykjavík 11 stig, Bolung-
arvík 10, Akureyri 10, Skála-
uesi 6, Vestmannaeyjum 9,
Kvígindisdal 11, Ilesteyri 10,
Gjögri 8, Blönduósi 11, Gríms-
ey 8, Raufarhöfn 8, Fagradal 11,
Hólum í Ilornafirði 9, Reykja-
nesi 10. Mestur hiti hér í gær
13 stig, minstur 9. Úrkoma 0,2
mm. Yfirlit: Grunn lægð suð-
vestur af Reykjanesi. Háþrýst-
svæði yfir Noregi. Horfur:
Hvass suðaustan framj eftir deg-
inum, en siðan lygnandi. Dálít-
il rigning. Faxaflói: Minkandi
suðaustan eða sunnan átt. Úr-
komulítið. Breiðafjörður: Suð-
austan kaldi. Úrkomulaust.
\’estfirðir, Norðurland, norð-
austurland og Austfirðir: Hæg
sunnanátt. Góðviðri. Suðautsur-
land: Suðaustan kaldi. Dálítil
lígning.
Meðal farþega
á Lyru í morgun var Hallesby
prófessor og norsku stúdentarn-
ir o. fl.
Skipafregnir.
Gullfoss er í Reykjavík.
Goðafoss kemur til Hull i dag.
Brúarfoss var á Blönduósi í
morgun. Dettifoss er á Húsavík.
Lagarfoss er á Þórsliöfn. Sel-
.foss fór héðan á hádegi í gær
til Breiðafjarðar og Vestfjarða.
Var í Stykkisliólmi í morgun.
G/s ísland fór héðan í gær-
kveldi áleiðis til útlanda. Lyra
kom í morgun. Bragi kom af
ísfiskveiðum í morgun með
fullfermj. Flutningaskipið
Svanholm kom frá Keflavik í
gær.
Hjúskapur.
S. 1. laugardag voru gefin
sarn^n í lijónaband af séra
Bjarna Jónssyni, ungfrú Sigríð-
ur Jónasdóttir og Guðlaugur
Bjarnason. Heimili þeirra verð-
ur í Miðstræti 6.
Hlutavelta sjálfstæðismanna.
Hlutaveltunefndin er heðin
að mjæta á fundi i Varðarhús-
inu kl. 8y2 í kveld. Aríðandi að
allir mæti.
Óskar B. Vilhjálmsson
hefir verið ráðinn garðyrkju-
ráðunautur bæjarins með 300
kr. mánaðarlaunum, fyrst urn
sinn til nýárs.
Bei|ersveinn Jónsson
fyrv. kaupmaður liefir verið
ráðinn húsvörður Sundliallar-
innar, m(eð sömu kjörum og
húsverðir barnaskólanna njóta.
Laun greiðast frá þeim tima,
sem Sundhöllin verður opnuð.
Aflasölur.
S.l. föstudag seldi b.v. Gull-
loppur 1027 vættir af ísfiski í
Grimsby fyrir 1048 stpd. og
Eldborg 1090 vættir fjæir 1572
stpd.
Happdrættið
á lilutaveltu K. R. Að lokinni
hlutaveltunni i gærkveld var
dregið af fulltrúa lögmanns og
komu upp þessir vinningar: Nr.
2143: 300 krónur i peningum.
Nr. 2798: Matarforði. Nr. 2706:
Lituð ljósmynd úr Reykjavík.
Nr. 2390: Lituð ljósmynd af
Hvítárvatni. Nr. 695: Skiði. —
Munanna sé vitjað til Erlendar
Péturssonar.
Lestrarfélag kvenna
er að byrja vetrarstarfsemi
sína, eins og skýrt var frá hér
i blaðinu s. 1. föstudag. Barna-
llesstofa félagsins, Hávallagötu
23, verður opnuð næstkomandi
laugardag kl. 5 síðdegis. Eftir
það opin kl. 5—7 alla virka
daga.
Rithandarsýnishorn
nemenda frú Guðrúnar Geirs-
dóttur voru til sýnis i Bóka-
verslun Sigfúsar Eymundsson-
ar í gær og vöktu mikla at-
hygli. Framför sumra nemend-
anna undraverð. Menn ætti að
líta á sýnishornin í glugga B. S.
E. síðdegis i dag.
Sjómannakveðja.
FB. í dag.
Lagðir af stað áleiðis til
Þýskalands. Yellíðan. Iværar
kveðjur.
Skipverjar á Braga.