Vísir - 05.10.1936, Side 4

Vísir - 05.10.1936, Side 4
VÍSIR Ráðleggingarsíöð Líknar fyrir barnshafandi konur Templarasundi 3, opin fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði, írá kl. 3—4. Blómaversl. Flóra er flutt í Austurstræti 7. Nýft brauðgerðarhús Iiefir Óli Þór bakarmeistari opnað á Klapparstíg 17, auk J>ess sem hann starfrækir á- fram brauðgerðarliús sitt á Bergstaðastr. 29. Jafnframt lief- ir liann opnað brauða- og köku- sölu á Skólavorðustíg 28. Sjá íaugl. I. R- Stundatafla félagsins er aug- lýst í blaðinu í dag. Ármann Æfingatafla félagsins er aug- lýst í Vísi í dag. Daníel Fjeldsted læknir Iiefir flutt lækninga- stofu sína á Hverfisgötu 46. Sjá augl. Karlakór iðnaðarmanna. Æfing i kveld kl. 8í Mið- bæjarbarnaskólanum. Leikfélag Reykjavíkur biður þess getið, að þeir sem ætli sér að verða fastir áskrif- endur að aðgöngumiðum/ að fyrstu sýningu hvers leikrits á leikárinu, séu beðnir að gera frú Kristínu Thorberg viðvart fyrir annað lcveld. Útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljóm- plötur: Tartáralög. 19,45 Frétt- ir. 20,15 Erisidi: Sjúkratrygg- ingar, örorkubætur og ellilaun (Brynjólfur Stefánsson, forstj.) 20,40 Einsöngur (Hermann Guðmundsson). 21,05 Útvarps- hljómsveitin leikur alþýðulög. 21,35 Hljómpíötur: Lög leikin á celló (til kl, 22). éNæturlæknii <er í nótt Gunnl. Einarsson, Sóleyjargötu 5. Sími 4693. — Næturvörður í Reykjavikur npóteki og lyfjabúðinni Iðunni. Síldveidi Síldveiði Norðmanna við ísland Kaupmánnahöfn 3. okt. Einkaskeyti FÚ. Heíldarskýrda, sem gerð hef- ir verið um síldveiði Norð- iinanna við Island, sýjiir, að 246 þús. tumuir liafa veiðst alls, þar af hafa í 19 þús. tn. verið saltaðar, 48.660 matjesverkað- ar, en hitt sérverkað. Matjessíld og sérverkuð sild er í góðu verði; saltsildin selst einnig vel, en er misjöfn að gæðum, svo að talsvert af (lenni hefir farið .4 bræðslu. Síldai*samlag Suðurnesja. Keflavík 4. okt. FÚ. Útgerðarmean á Suðurnesj- um höfðu jne'ð sér fund í Kefla- vik í dag og -rtofnuðu félag er þeir nefndu Sildarsölusamlag Suðurnesja. Aðaltilgangur fé- iagsns er að annast síldársölu fyrir Suðurnes. Ákveðið var á stofiifundi áð greiða ölluin! bát- um sama verð fyrir liverja tunnu af nýrri sild, hvernig sem hún er verkuð. Einnig hygst félagið að heita sér fyrir markaðsleit og aukinni sölu á Faxaflóasíld. Stofnendur voru - éigendur 26 vélbáta á Suður- nesjum. í sljórn félagsins voru kosnir: Finnbogi Guðmunds- .son, Gerðum, Ólafur .Tónsson, dýnamólugtir fyrir reið- hjól 6 volt, 3 watt, gefa alt að helmingi meira ljósmagn en aðrar tegund- ir dýnamólugta. -------- FÁLKINN Laugavegi 24. fæst í JLmhhjhhi^ Sandgerði, og Elías Þorsteins- son, Keflavík, og í varastjórn, Jóliann Guðnason, Vatnsnesi, og Guðmundur Kristjánsson, Keflavík. Sundhöllin á Álafossi er opin alla daga frá kl. 9 árd. til 9% e.h. Heitt hveravatn — með radium. Hvergi hetra eða heilsusamlegra að baða sig en í sundhöll Álafoss (640 Piltar og stúlkur tekin í þjón- ustu. Laufásveg 5. (287 llRVSÖÍ'TI VÍKINGSFUNDUR Fjölmennið. í kvöld. (379 London, 4. okt. FÚ. Nýju þýsku herskipi hleypt af stokkunum. í gær var hleypt af stokkun- um í Þýskalandi nýju herskipi, sem er það stærsta sem smíðað hefir verið handa þýska flotan- um, síðan fyrir heimsstyrjöld- ina. Hitler sagði í ræðu sem hann flutti við þetta tækifæri, að þetta nýja herskip væri tákn þess friðarvilja, sem ríkti í Þýskalandi, en skipið er smíðað samkvæmt ákvæðum hresk- þýska flotasamningsins. London, 4. okt. FÚ. Stjórn uppreistarmanna flutt til Salamanca. Franco hershöfðingi hefir flutt stjórnarsetur sitt frá Bur- gos til Salamanca, og ætlar sér að stjórna sókninni til Madrid þaðan. Franco liershöfðingi er þó sjálfur fyrir hersveitum upp- reistarmanna á Talaveravíg- stöðvunum, en Mola hershöfð- ingi stjórnar hersveitunum er sækja til Madrid að norðan og vestan. Er liann nú 60 mílur beint í vestur frá Madrid og hefir náð sambandi við her- sveitir íranco sunnan og vestan við borgina. Það er harist í grend við Sig'uenza enn. Stjórnin telur sig hafa betur þar, og á fleiri vígstöðvum. Ein frétt hermir, að stjórnar- liðar þeir, sem voru umkringd- ir i Toledo, hafi ne^^ðst til að gefast upp, og' hafi þeir allir ver- ið skotnir niður. Itilk/nnsncáU Bókaskemma Halldórs Jón- assonar opnuð á morgun á Laugaveg 20. (328 Menn eru teknir í þjónustu Lindargötu 9 B. (332 Sá, sem pantaði stálofna Iijá Stálofnagerð Guðm. ,T. Breið- fjörð, sem sendast áttu til ísa- fjarðar með Gullfossi á morg- un, er beðinn að tala við okkur strax. Stálofnagerðin S/f. Laufásvegi 4. (383 iTAPAt FUNDItl Regnhlíf (hlá, með silfur- skafti með stöfum á) var tekin í misgripum á hiðstofu Ólafs Þorsteinssonar læknis, á laugar- dag. Skilist gegn fundarlaunum í bókahúð Snæbjárnar Jónsson- ar, Austurstræti. (317 Upphlutsskyrtuhnappur fundinn á Bessastöðum 13. f. m.. A. v. á. (339 Tapst hefir svartur skinn- belgvetlingur, á Laugaveg eða Barónsstíg. Skilisl á Njálsgötu 79. ' (353 Sá, sem tók þrífætta kopar- horðstöng' með flaggi, á timbur- búnka í portinu Mjóstræti 6 í gærmorgun, er vinsamlega beð- inn að skila henni á aðra hæð, i samú húsi. (384 ■ LEICAl Kjallari til geymslu garð- ávaxta óskast. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir næstkom- andi þriðjudag, merkt: „Kjall- ari.“ (230 Hkenslam Snsfiu og dönsfiu i <’ n n 1 r Sp'dalaslig 6 Enskukensla. Áhersla lögð á góðan framburð. Uppl. Vestur- götu 16. (324 Kenni þýsku og íslensku. Les með skólafólki, bömum og unglingum. Uppl. í síma 2657. (351 Get hætt við nokkrum nem- endum að kenna að mála. Sig- riður Erlends, Þijigliollstræti 5. (356 Get hætt við nokkrum nem- endum í íslensku, dönsku, ensku, reikning, hökfærslu og vélritun. Hólmfriður .Tónsdótt- ir, Lokastíg 9. Viðtalstími 6—7 s. d. Sími 1698. (358 Kenni byrjéndum ensku, dönsku. Les éinnig' með börn- um og unglingum. Guðrún Jónsdóttir, Ránargötu 3. Símii 1257. (361 Maður sem talar ensku eins og innfæddur, tekur að sér enskukenslu. Sími 3664. (366 Ivvöldtimar í nærfatasaum byrja'næstk. fimtudag. Smart, Kirkjustræti 8B. (372 Kenni að hraðrita fimm tungumál; kerfi Gabelbergers. -— Bréfaskriftir og þýðingar. Kenni flestar námsgreinar til stúdentsprófs. Wilhelm Jak- obsson, cand. phil. Grettisg. 54 B. (374 Kenni þýsku og ísíensku, byrjendum og lengra komnum. Uppl. í síma 2567. (138 Enskunemendur, byrjendur og lengra komnir, geta fengið ódýra kenslu á Framnesveg 6 B, niðri. (238 Stúdent tekur, sem að undan- förnu, að sér að kenna lingling- um undir inntökupróf í gagn- fræða- og verslunarskóla. Kenn- ir einnig öðrum sömu náms- greinir. Uppl. í síma 1854. (147 Tek að mér tímakenslu i ensku og enskar bréfaskriftir. Til viðtals kl. 12—2 og 7—8, Aðalstræti 12. Tals. 3490. Anna Claessen. (1521 TiUSNÆLll TIL LEIGU: 3 eins manns herbergi til leigu á góðuni stað nálægt miðbæn- um. Fæði á sama stað. Uppl. í síma 1712. (316 Loftlierbergi fyrir einlileyp- an karlmann til leigu. Verð kr. 25,00. Uppl. í síma 3254. (318 Herbergi með öllum þægindum (m. a. heitt og kalt vatn) til leigu Freyjugötu 46. Sími 3810. (319 Lítið herbergi í kjallara, með sérinngangi, Ijósi og hita til leigu. Verð 20 kr. Seljavegi 3. (321 Reglusamur og áhyggilegur maður, helst sjómaður, óskast í herbergi með öðrum. Uppl. Vesturgötu 16. (323 Sólrík forstofustofa til Teigu. íSimi 3521. (325 2ja herhergja íbúð til leigu á Hverfisgötu 34. Til sýnis kl. 10 —12 f, h. á þriðjudag. (326 Herbergi til leigu með sér- inngangi C.-götu 3. (329 Herhergi með forstofuinn- gangi til leigu á Týsgötu 6, niðri. (336 Góð forstofustofa með öllum þægindum| til leigu. Uppl. í sima 3089. (3381 Reglusamur maður óskast í herbergi með öðrum. Uppl. á Bárugötu 34. (340 Herbergi til leigu með sér- inngángi og öllum þægindum. Bárugötu 9. (341 Herbergi með eldunarplássi er til leigu nú strax. Uppl. Þing- lioltsstræti 15, steinhúsið. (343 Herbergi, með öllum þægind- mn, til leigu á Sólvallagötu 20. (346 1—2 herbergi með eldunar- plássi til Ieigu á Laugaveg 44. (354 Herbergi til leigu á Eiríks- götu 9, neðstu hæð. (362 Forstofustofa á 1. liæð til leigu nú þegai*. Uppl. á Óðins- götu 14 B, uppi. (365 Hefi til leigu 2 vistleg, sam- liggjandi herbergi og 1 sér- stakt, í ágætu húsi við miðbæ- inn. Sími 2255. (369 Ágæt forstofustofa til leigu á Sólvallagötu 7 A. Simi 4636. (375 Herbergi ög eldhúsaðgangur til leigu Hverfisgötu 35, niðri. (380 Stór og björt forstofustofa, með Ijósi og hita, til leigu á Spítalastíg 1, miðhæð. (1625 Á Sólvöllum er til leigu í nýju húsi stór og sólrílc stofa á efri hæð, með ljósi, hita og ræst- ingu. Uppl. í síma 2954. (1913 Til leigu ágætt, sólríkt lier- bergi, með hita og ljósi, méð eða án húsgagna. Uppl. í síma 3108. (225 Gott lierbergi til leigu. Uppl. Þórsgötu 8, neðri liæðin. (371 ÓSKAST: Herbergi, hentugt fyrir saumastofu, óskast, má vera í kjallara. Uppl. í síma 4294. 322 Barnlaus hjón óska eftir stofu ineð aðgangi að eldhúsi og síma nálægt miðbænum. —- Fyrirfram greiðsla. Uppl. í Síiriá 2094. (327 3 herbergi og eldhús vantar kaupmann utan af landi. Uppk hjá Karl Bender, Soffíubúð. — (331 Fámenn fjölskylda óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. i síma 2346. (359 Hjón, með eitt barn, óska eftir herbergi, lielst með að- gangi að eldliúsi. Uppl. i síma 1096. (377 1—2 herbergi og' eldliús ósk- ast. Tilboð merkt: „Ábyggileg- ur“ sendist Vísi. (381 Óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, eða aðgangi að eld- Iiúsi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 2184 til kl. 8. (382 4 lítil herbergi og eldhús eða tvær 2ja herbergja íbúðir með aðgangi að eldhúsi til leigu strax í Ánanaustum. Uppl. hjá verk- stjóranum. Sími 4338. (109 HKvinnaS Formiðdagsstúlka óskast. — Hx-ingbraut 64. Sími 2763. (315 Ráðskona óskast á fáment sveitaheimili. Uppl. á Þórsgötu 16 A, eftir kl. 6. (330 Góð stúlka óskast í mjög létta vist á Siglufirði. Uppl. Bókhlöðustíg 7. (333 Stúlka óskast í vist á Norður- stíg 7. (337 Stúlka óskast til húsverka. — Karólína Guðmundsdóttir, Ás- vallagötu 10 A. (342 Stúlka eða roskinn kvenmað- ur óskast til Borgarfjarðar. — Mælti hafa harn. Uppl. Óðings- götu 6, 6—9 síðd. (344 Stúlka óskast i vist. Sólvalla- götu 20. (345 Unglingsstúlka óskast til að gæta eins barns. Holtsgötu 25. Sigríður Bjarnason. (347 Stúlka óskast rétt utan við bæinn. Uppl. í síma 4746. (349 Góð stúlka óskast í létta vist. Uppl. Garðastræti 47. (350 Stúlka óskast. Hátt kaup. — Uppl. á Bergþórugötu 43. (352 Stúlka óskast í vist. Kristín Waage, Suðurgötu 14. (357 Stúlka óskast til húsverka hálfan eða allan daginn. Uppl. á Lokastíg 16, niðri. (360 Stúlka, helst úr sveit, óskast. Uppl. á Þvervegi 40, Skerja- firði. " (364 Að Grafarholti vantar dug- lega vetrárstúlku. Uppl. þar, eða í síma 2461. (368 Ráðskona óskast. Gott kaup. Uppl. Vonarstræti 12, uppi, kl. 5—9. (376 Stúlka óskast nú þegar. — Kaplaskjólsveg 12, miðhæð. — (269 Telpa um fermingu óslcast á Bergþórugötu 53. — Sími 2509. (194 ■ IKAUPSKARjRl Prímus-ofn til sölu Túngötu 39, niðri. Verð kr. 15.00. (373 Athugið. Enskar húfui* fyrir drengi og fullorðna. Ullarsokkar og peys- ur o. m. fl. Karhnannahatta- búðin. — Handunnar hattavið- gerðir á sama stað. (320 Fasteignir til sölu: Nokkúr hús liefi eg verið beðiun að selja, bæði í austur- og vestur- bænum,. Lausar íbúðir. Litlar greiðslur. Eina litla eign utan við bséinn með miklum kál- görðum og liænsnahúsi. Veit- ingahús, mjög vel fallið til veitinga, utan við bæinn, fylgir mikið land á góðum stað. Uppl. hjá Gunnari Sigurðssyni, Von. (334 Ágæt, snemmbær kýr til sölu. Uppl. á Grettisgötu 4, kjallar- anum. (348 Máluð púðaver og uppsettir púðar til sölu Þingholtsstræti 5. (355 -----—---1,--------------- Barnarúm, með háum brík- um, óskast til kaups. Uppl. í síma 1628. (363 Orgel lil sölu með tækifæris- verði. Uppl. í síma 2665. (367 Notaður sófi til sölu. Tii sýnis í Körfugerðinni. (378 Kaupið gull í Leikfangakjallaranum, Hótel Heklu. Simi 2673. (884 Dömukápur, kjólar og dragtir er sniðið og mátað. Saumastof- an, Laugaveg 12. (167 Fopnsalan Hafnarstræti 18, selur, með tækifærisverði ýmis- konar húsgögn og Iítið notaða karlmannafatnaði. Nú m. a. ágæt svefnherbergissett og fall- ég buffet. Sími 3927. Er önnur kenslubók sem seg- ir nemandanum hvar hann eigi að leita í orðabók eftir orði, sem liefir beygst? „English for Iceland“' Kr. 5.00. (1342 Ný svið og mör til sölu ódýrt. Pantið í síma 2393. (1346 Vandaðir legu- bekkir, fjölda- mörgurn gerðum úr að velja. Vatns- stíg 3. Húsgagna- verslun Reykja- víkur. ÍEÆf)l Gott fæði fæsí á Vesturgötu 18. . (335 Nokkrir menn geta fengið fæði og þjónustu ódýrt á Grundarstig 2A, niðri. (370 Matsalan er flutt af Ránar- gölu 8 á Spítalastíg 1, niðri. -—■ (284 1. okt. flytur matsala mín í Túngötu 6. Get bætt við nokkur- um mönnum í fæði. Dagný Júliusdóttir, Tjarnargötu 10 B. (1244 Borðið í Ingólfsstræti 16. — Sími 1858. Sigríður Hallgríms. (205 FELAGSPRENTSMIÐ J A N

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.