Vísir - 14.10.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEIN G RÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími 457S.
Afgreiðsla: ‘tpi|
AUSTU RSTRÆTl 12.“
Sími: 3400; * 5 M
Prentsmiðjusími: 4578.
©
26. ór.
Reykjavík, miðvikudaginn 14. október 1936.
281. tbl.
Gamla Bíó
Slórfengleg og efnisrík
talmynd sem gerist í Lapp-
landi. —
Aðalldutverkin leika
sænsku leikararnir:
GULL-MAJ NQRIN,
STEN LINDGREN,
og JOHN EKMAN.
Börn fá ekki a'ðgang.
Heiðrsðn
Tiðskiftavieir.
Þar sem enn er selt undir
niinu nafni, af þeim sem selja
kringlur og tvíbökur fná öðr-
um bökurum, eru minir við-
skiftavinir beðnir að athuga að
umbúðir frá mér eru merktar:
A. J. Strandberg,
og' mitt brauð er ábyggilega
vandaðásta varan af hörðu
braúði hér í Reykjavík.
Virðingarfylst'
J. Strandberg,
Sími 1819.
DANSSKÓLI
Asta Norðmann Sig. Guðmundsson
Simi 4310. Sími 4278 og 1707, eftir kl. 8.
Damsskóli okkar tekur til starfa í þessum mánuði í Odd-
fellowhúsinu. —
Barnatímar byrja föstudag 16. okt. og' ver'ður skift i tvo
flokka kl. 2—3% og 5—6y2. —
Pyrir fullorðna: mánudag 19. okt. kl. 9. —
Nánari upplýsingar í símum 4310 — 4278 og 1707.
Einkatímar í dansi. -
ÚTBOÐ.
Þeir, seni vilja gera tilboð í raflögn í Háskóla ís-
lands, vitji teikninga og' útboðslýsinga til undirritaðs,
Ljósvallagötu 12, fyrir kl. 3 e. h., fimtudaginn 15. þ.
m., gegn 5 króna skilatryggingu. —
Jón Gauti,
Samkomnr Hallesby
Miðvikudaginn 14. okt. 1936 kl. 8V2: í þjóðkirkjunni i
Hafnarfirði talar próf. dr. 0. Hallesby og tveir stúde'ntar. —--
1 Bethaniu, Laufásvegi 13, Reykjavík: 4 stúdentar. M. Ander-
sen, stud. med. syngur einsöng. — Aðalræðurnar túlkaðar. —
Samskot vegna kostnaðar. — Allir velkomnir.
SS SS
neylenda er að kjötið ’ sé flutt
í kjötpokum til kaupmannsins.
KJOTPOKANA
fáið þið hjá okkur.
|simi: 1—2—3—4.
MliMMMIMIH!
1 ,T966 TW«IS |
‘uinusnd^if fio nipfit =
| misjT^a «iruo5isn« d^s qb anjfo^
1 b gs BaAHÖnBq |
noiupf I
ss
E5
NTýja Bló
Stórfengleg amerisk kvikmvnd frá United Artists-félag-
inu. Samkvæmt hinni heimsfrægu skóldsögu LES MISE-
RABLES, eftir franska skáldjöfurinn VICTOR HUGO.
Aðalblulverkin leika:
FREDRIC MARCH, CHARLES LAUGHTON,
Rochelle Hudson — John Beal — Sir Cadric Hardwice o.fl.
Sýnd í kvöld kl 7 og 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.
Börn fá ekki aðgang.
....1111..
Skipstj órafélagid
„ALDANtt
heldur fund í K. R.-húsinu, uppi, miðvikudaginn 14.
október kl. 8^ síðd.
Fundaref ni:
Skipaeftirlitið, viðgerðir skipa o. fl.
STJÓRNIN.
Huseígnin nr. 59
vid Öldugötu
hér í bænum, eign dánarbús Jóns Sveinssonar trésmíða-
meistara, er til sölu með góðum borgunarskilmálum.
Menn semji við
Eggert Claessen
b æslaréttarmál a f ær sl u man n.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför mannsins míns og föður okkar,
Ólafs Benjaminssonar kaupmanns,
María Benjamínsson og dætur.
1
HINIR VANDLATU
bidja um
ÍEÖfANI
Cicjarehur
Silkiskermar
og efni i silkiskerma, fæst í
mörgum litum.
Skepmabúðin
Laugaveg 15.
Ef Stormor
verður ekki gerður upptækur á
fimtudaginn þá iesið kvæði'ö
Evsteins diktur, frásögnina um
bókina, sem Jónas lánaði Ey-
steini, og greinina Sendimenn
Islands. — Drengir komi á
Hverfisgötu 35. — Ilá sölulaun.
Kartöflur
frá Akranesi og Eyrarbakka.
Lækkað verð.
Kaupi íslensk
frimerki
hæsta verði.
Sel útlend frí-
merki.
GlSLI SIGUR-
BJÖRNSSON,
Lækjartorgi L
Ódýpt
Kaffi O. J. & K. 90 aura pk. —
Export L. D. 65 aura stk. —
Smjörliki 75 aura stykkið. —
Strausykur 45 aura kg. —
Molasykur 55 aura kg. —
Suðu-súkkulaði 1 kr. pk. —
V2 kg. Kristalsápa 50 aura pk.
U
Vesturg. 45, og Framnesv. 15.
Símar: 2414 og 2814.
TEOFANI- LONOOM.
Fjós
jfyripnokkpap
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
kýp til leigu.
Sími 2751.
á
Opið kl. 1—5.
en næstu daga fáum viö samt
nýslátrað ðiikakjot trá Búðirdal og
Hvammstanp.
í»eir sem ætla aÖ fá sér kjöt til vetr-
arins ættu aö koma sem fyrst og
fá saltað niður, \
ÍSHÚSIÐ HERÐUBREIÐ,
Fríkirkjuveg 7, sími 2678.